Alþýðublaðið - 19.11.1934, Blaðsíða 1
Nýir tapendiiF
fá7AlJ»ýðublað-
ið ókeypis til
mánaðamóta.
RÍTSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XV. ARGANGUR
MÁNUDAGINN 19. NÓV. 1934
332. TÖLUBLAÐ
ALÞÝÐUSAMBANDSÞINGIÐ:
Alþýðusinnband íslands er m ð^
ið fjolmennasti og oflugasti
félagsskapurinn á IslandL
QAMKVÆMT skýrslu Stefáns Jóh. Stefánssonar
ritara Alþýðusambandsins, sem hann flutti í
fyrrakvöld er Alþýðusamband íslands fjölmennasti
og öflugasti félagsskapurinn á íslandi. í því eru 65
félög verkamanna, sjómanna, iðnaðarmanna, verka-
kvenna og Jafnaðarmanna, sem telja 10,305 með-
limi alis. Félögin skiftast þannig eftir landshlutum:
í kaupstöðum eru 37 félög, í 14 sýslum eru 28 fé-
lög, en í 7 sýslum er ekkert félag til, sem stendur
innan sambandsins. Fjölmennasta félagið í sam-
bandinu er verkamannafélagið Dagsbrún með Í308
meðlimi, en fámennasta félagið er Bakarasveina-
félag Hafnarfjarðar|með 9 meðlimi.
AJK þeirra nefnda, sem kosnar
voru á fyrsta fundi 12. þinlgs
Alþýðusambandsins og getið yar
um/ í blað;i!n|u í gær, voru þessar
niefndir kosnar:
IÐNAÐARMÁLANEFND:
Emil Jómsson (Jafnm.fél. Hf.).
Ruinólfur Péturssom (Iðja, Rv.).
Pétur G. Guðmumdssiom*
Pétur Vermundssiom (Sigluf.).
Þorvaldun Brynjólfsson (Járn-
smiðafél. Rv.).
Anna Guðmundsdóttir (Fram-
sókm).
Magnus H. Jónsson (Hið fs-
lenzka prentarafélag)-
SKATTAMÁLANEFND:
Stefán Jóh. Stefánssom {Jafnað-
arm.féli. ísl.).
Guðm. R. Oddsson (Dagsbrún).
Óskar Sæmundsson (Vík, Mýr"-
dal).
Hélgi Sigurðsgon (Stokkseyrj).
Guðjón Bjarnasom (Bolurígavik).
KTistaiMndur Stefánss^, (Blöndu-
ósi).
Jón Guðliaugason (Dagsbrún).
BLAÐNEFND:
Héðinin Valdimarssion.
Eiríkur Fimnbogasiom (íaaf.).
Pétur G. Guðmundsson.
Óliatur Friðrikssoin.
Óskar Guðnason (H. í. P.).
Giuðm. R. Oddsson.
S;i|g. Einarsson (Jafnm.fél. Isl,),
Fliesltar nlefndir héldu fundi í
gær og kusu sér formenn, ritara
og framsögu;mienn.
Kjörbréf fyrir nokkra nýja full-
'trúa vortu lögð friam og samiþykt.
Annar fundur þingsiins hófst kl.
2- í gær í Góðtemplarahusiinu.
Stóð fundurinn til kl. 7, en hlé
var haiit kl. 4,20—5.
Á fundinu voru fluítt fjögur er-
imdi. Fyrst.fliutti Jón Axel Péturs-
som iskýrslu fra Verkamálaráði
sambandsins. Skýrði hann frá
þeim dieilium, sem Alþýðusani-
bandlð eða leinstakar deildin þess
höfðu átt. í á kiörtímabilinu og
þeim bneytingurn á kaupi og kjör-
um, semi þessar deilur höfðu
valdið. Dvaldi hanm sérstaklega
•lengi við vegavimnudeiluna sl.
sumar og þamn sigur, sem AT-
þýðusambandið vann í henjni.
Hanaldiun v Guðmundsson at-
viinniumálaráðherra flutti þvínæst
erjndi um stjórinmálin og Alþýðu-
flokkinn.
Sijgutjón Á. Ólafsson flutti er-
1 i I i : I ¦'¦:.¦) i : 1 ' 1 • '
indi um verklýðsmál og Ingimar
Jónsson skólastjóri um randbún-
aðarmál. Var þeim ölluim þakkað
með lófataki.
Síðar verður skýrt frá þessum
eftirtiektarverðu og snjöllu erind-
lum héjrt í blaðinu.
Faiindinum var slitið kl. rúmlega
7, og störfiuðu nefndir í gær-
kveldi.
í dag hefst fundur k.I. 5, og
verðjurt hann í alþýðuhúsinu Iðnó.
Á daigskrá fundarins er:
Erindi ium iðnaðarmá]: Emil
Jónssion.
Eniindii um sjávarútvegsmál:
Fiinniur Jónsson.
Álit mefnda.
Félög i Alþýðusamband-
inu eftir sýslum.
Fél^gin í AlþÝðiusambandi ís-
lands skiftas.t eftir landshliutum
þannig:
KAUPSTAÐIRNIR:
I Reykjavik 15 félög
- Hafnarfirði 5 —
- Isafiiiðíi 4 —
- SigMfirðli 4 —
- Viesimannaieyjum 3 —
- Akureyri 2' —
- SeyðiSfirði 2 —
- No.rðfirði 2 —
Alls eru, þvii í 8 kaupst. 37 félög
HÉÐINN VALDIMARSSON,
forseti þingsins.
i í : : ' '
SYSLUFÉLÖG:
Snæfellsnessýsla 4 félög
Barðastrandasýsla 4 —
- NorðurHÍsafjarðarsýsla 4 —
Viestur-Isafjarðarsýsla 3 —
Austur-Húnavatnssýsla 2 —
Suður-Múlasýsla 2 —
Ánniesisýsla 2 —
BoTgarfjarðarsýs.la 1 —
Mýrasýsla 1 —
Vestur-HúnavatnsSýsla 1 —
Ska^gafjarðarsýsla 1 —
NorðurrMúlasýsla 1 —
Austur-Skaítafellssýsla 1 —
Vestur-Skaitafe.il ssýsla 1 —
Alls eru þv*!; í 14 sýslum 28 félög
SÝSLUFÉLÖG:
í eftÍTtöldum 7 sýslum er ekk-
ert félag innan Alþýðusambands-
ins:
Dalasysla.
Strandiasýsla.
Eyjafjarðarsýsla.
Suður-Pingeyjarsýsla.
NorðurrÞingeyjarsýsla.
Rangárvallasýsla.
Qullbriingu- og Kjósar-sýsla.
Alls eru því í Alþýðusamband-
inn 65 féJög og telja þau 10 305
meðlimii.
5, þing Sambsinds ungra
Jatnaðnrmanna vmw '
sett í gœrmorgnn.
N'
OKKUR deyfð hefir verið
lundanfarin tvö ár í félags-
starfsemi xingra jafnaðainmanna.
Veldur það fyrst og fnemst um,
að umgir jafnaðarmenn háfa alls
staðiar á landinu tekið öflugan
þá'ít í sitarfsemi verklýðs- og jafn-
aðiarmanna-félagannia, emida eru
umgir menn víða forystumenin
þessana félaga. Nú virðist sem
nýtt lí|f sé að færast í samtök
lumgra jafnaðarmanna, og heldur
samband þeirra, S. U. J., þing
hér lum sama leyti og Alþýðusam-
bandsþingið er,
Þetta er fimia þing S. U. J., og
mæta á því. fulltrúar fyrlir 5 fé-
löig, F. U. J. í Reykjavík, F. U,
(Frh. á 4. síðu.)
/•A'":-:i'vV.. .
-.5..,. -
Rannsokearstofa i pági atvinnnveganna
verlnr sett á stofn við háskolann.
MENNTAMÁLANEFND efri
deildar alpingis hefur eftir
beiðni atvinnumálaráðherra
flutt frumvarp um stofnnn at-.
vinnudeiida við Háskóla íslands
Er ætlast til pess að komið
verði upp fullkominni rann»
sóknarstofu i págu atvinnu-
veganna. Hundrað og sextán
háskólastúdentar hafa sent al-
pingi áskorun um að sampykkja
frumvarpið.
í frumvarpinu er gert ráð fyrir,'
að starf þessarar deildar verði
þrfþætt: 1. Fi&kirannsóknir, líf-
fræðirannsóknir og 3. efmarannr
sóknir.
1. Fiskideildinni er ætlað aðfást
við almennar fiski^ og haf-ranml-
sóknir, áturannsóknir, klakrann^
sóknir og veita leiðbeiriimgar um
fiskiðnað. \
2. Líjffræðideildin á að fást við
almennar gierlanannsóknár, hús-
dýrasjúkdóma, mjólkur- og
mjólkuriðnaðarvrannsóknir og
fjöæfnaranmsóknir.
3. Efnafræðideildin á að fást
við almennar efnaraninsóknir, iðn^
aðaieJnarannsóknir, fóðurrainn'-
sóknir, enn fremiuir jarðvegs- og
áburðiarefna-rannsóknir.
Tveim síðastnefndu deiidunum
er því aðallega ætlað alð starfa í
þarfir landbúnaðarims.
Gert er ráð fyrir, að hver deild
innan atvininiudeildarínmar halfi
sérstakan forstöðumann, og verði
þeir prófiessorar, en þeim séu
skipaðir alls 6 aðstoðarmenn.
Núverandi háskólaráð hefír iagt
það til, að við forstöðu þessara
deilda taki þeir mag. Ánni Frið-
lriks.soin í Æiskideild, prófessor Ní-
Rannsóknin
í Hafnarfirði
heldur áfram.
ÁRNI ÁGOSTSSON,
forseti þingsíns.
RAGNAR JÓNSSON
bœjarfóffetl
Ramnsókn er enm ekki lokið i
sjóðþurðarimáli Maginúsar Jóns-
sonar, fyrvierandi bæjarfógieta í
Hafnarfirði. Starfar'PáH Magnús-
rlOTi löjftæð'ngur enn að ran.:sókn
inni, en auk þess verður löggiitur
éndurskoðandi látinn fara yfir
bækur sýslumannsims og ganga
frá naminsókninini.
Ragnar Jónsson, hinn nýsetti
bæ|anfóig3tí í Hafnarfírði og sýslu
maður í Gullbrimgu- og Kjósarv
sýslu, tók við embætti sínu á
Iaugardaginn.
HARALDUR GUÐMUNDSSON
atvinnumálaráðherra.
els Dungal í líffræðidiei'lid og
Trausti ólaísson í efnafræðideild,
m allir þessir nienm enu nú í
þjónustu ríkisins, og mun því
ekki verða um verulegan kostnað-
i/U. ! ¦ ! :i sj»| (i 1 \\T\
arauka að ræða við að tengja
þessa menn við hima nýju deild.
En auk þiessara mannia er völ á
möngum ungum< vísindamönnum,
sem færir eru til þess að taka að
sér vlsindalegar rannsóknir í
þálgu atvinnuveganna, og'er mikil
nauðsyn, á að fullkominni ransn-
s'óknarstofu verði komið upp til
þess að þeir geti notið sfn og
unnið að sjálfstæðum ramnsóknr
um,
Mun verða gengið svo fná lög-
umum, að hin nýja atvinraudieild
heyri undin atvinnumálaráðuneyt-
ið, þótt hún stanfi í sambandi við
háskólamn, svo að hægt sé a&
fela rannsóknarstofunini og starfs-
mönnum hennar hver þau rann-
sókmanefni, sem miða að þvi, að
auka atvimnuvegina og skapa
nýja atviinnumöguleika með betri
hagnýtlingu afurðanina, í sambaindi
við aukið skipulag á atvinnuveg-
unum.
Nlklv æsingar í Ungverjalandi
út af ásökunum Júgösiavíu.
ElNKASKEYTl TIL
ALÞÝÐUBLAÐSINS.
KAUPMANNAHÖFN í morglum.
MJÖG MIKLAR 'ÆSINGAR
tertí •nú um a!t Ungverjaiapd
út, aj- kœ;\u JúgósJaviu til Þjódu-
band\a{a$st\tm og kröfa hmnar um
pað,, dð. mmnsókti. v&rði látki fa^a
ftwm á hlwtd&Hd Ungverialands ^
moifiWui á Aftexander ko,rmn0.
Blaðið „Magyarsag" skrifar þó,
að Ungverjaland getí leinskis frjek-
ar óskað ©n að alþjóðlegur dóm-
stóll fái tækifæri til þess að af-
hjúpa allan undirbtoing koimmgs-
morðsins, og það segist jafnfram't
vænta þiess, að ranmsókniinni \
Gienf takist sú afhjúpun og gieri
þar með enda á þeim ástæðiulausa
rógi og áburði, sem Ungverjaland
hafi orðið fyrjr í sambandi við
þetta mál. STAMPEN.
Itálfa leftar að ófríðarefiif
wið Abyssf nla.
LONDON í gærkveldi. (FO.)
I^TALSKI SENDIHERRANN í A-
byssimiu" hefir kært yfir þvi
að ráðist hafi veríð á iítalska
ikonsúlatið í smáborginni Gondar
þar í Jandi, og hafi ©inn maður
verið dnepinn, en tveir, særðiin.
Pessi frétt hefir valdið mikilli
æsimgu í Róm.
RÓMABORG í morgun. (FB.)
Fnegn fná Gondar í Afríku,
hermin, að gerð hafi veríð áras
á bústað ítalska ræðismaunsins
þár, og að í bardaga, sem þar
var háður, hafi ein:n ítalskur her-
maður fallið, en nokkrir særst.
Italir enu mjög gramir yíir
þiessU, og hefir verið tílkynt, að
ITtanríklsráoherra
pðfans
liggur fyrir dauðanum.
EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL.
KAUPMANNAHÖFN í morgun.
UTANRÍKISRÁÐHERRA páfa-
stólsins, Gaspafri kardínáii,
liggur fyrir dauðanum í Róma-
borg.
Hann hefir undanfarið verið
veikur af inflúenzu, sem nú hefin
snúist upp í lungmabóigu.
Kardínálinm ér áttatíu og
tveggja ára að aldri.
STAMPEN.
gtipið ver&i til alvarlegra ráða,
ef ítalir suður þar, verði móðg-
að'ir á nokkurn hátt.
(United Pness.)
Stjórnariwndan
hefir enn ekki tekist
í Beigiu.
BROSSEL, 19. nóv. (FB.)
"yiLRAUNIR Theunis til þess að
¦*¦ mynda stjórn í Belgiu standa
enin yfir, og er enn ekki fullséð
hvernig þeim tilraununi muni
neiða af, en hann ieggur aðalá-
herzluna við stjórnarmyndunina
á, að það venði aðalkjarni stefniu-
skrár hinnar nýju stjórnar, að
hún hverfi ekki* fr,á gullinnlausn.
Belgía hefir fengið 25 miilj.
dollara að láhi frá Federal Re-
serve bankanum í Bandaníkjunr
um.
Gerðar verða tilraumir til þess
að komía í veg fyrir, að hin gull-
lörídiin, eigi siður en Belgía, verði
að hverfa frá gullimmlausn. —
Gullsending frá Belgíu er nú á
leið til Bandaríkjanna.
Að undanförnu hefir verið mik-
il eftirspurn eftir amerískum
gjaldmiðii í Belgíu vegna þess,
að belgiskt fé er nú sent í stór-
um stíl til Bandarikjanna.:
(United Prtess.)