Alþýðublaðið - 19.11.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1934, Síða 1
Nýir kaQpendnr fáAlþýðublað- ið ókeypis til mánaðamóta. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ARGANGUR MÁNUDAGINN 19. NÖV. 1934 332. TÖLUBLAÐ ALÞÝÐUSAMBANDSÞINGIÐ: Alpýðnsamband íslands er orð- ið fjolmennasti og ðflugasti félagsskapnrinn á íslandi. OAMKVÆMT skýrslu Stefáns Jóh. Stefánssonar ^ ritara Aljpýðusambandsins, sem hann flutti í fynakvöld er Alpýðusamband íslands fjölmennasti og öfiugasti félagsskapurinn á íslandi. í pví eru 65 félög verkamanna, sjómanna, iðnaðarmanna, verka- kvenna og jafnaðarmanna, sem telja 10,305 með- limi alls. Félögin skiftast þannig eftir landshlutum: í kaupstöðum eru 37 félög, í 14 sýslum eru 28 fé- lög, en í 7 sýslum er ekkert félag til, sem stendur sambandsins. Fjölmennasta félagið í sam- mnan bandinu er verkamannafélagið Dagsbrún með 1308 meðlimi, en fámennasta félagið er Bakarasveina- félag Hafnarfjarðarlmeð 9 meðlimi. A JK peirra nefnda, sem kosnar vior.u á fyrsta fundi 12. þi'nigs AIpýðusambandsins og getið var nirf í bliaöiifnju í gær, voru pessar nefndir kiosnar: IÐNAÐARMÁLANEFND: Emil Jónsson (Jafnm.fel. Hf.). Runólfur Pétursson (Iðja, Rv.). Pétur G. Guðmundsson. Pétur Vermundsson (Sigluf.). Porvaldur Brynjólfsson (Járn- smiSafél. Rv,). Anna Guðmundsdóttir (Fr,am- sókn). Magnús H. Jónsson (Hið fs- lenzka prentarafélag). SKATTAMÁLANEFND: Stefán Jóh. Stefánsson jJafn,að- arm.fél. ísl.). Guðm. R. Oddssoin (Dagsbrún). Óskar Sæmundsson (Vík, Mýr- dal). Hetgi Sigurðsson (Stokkseyri). Guðjón Bjamason (Bolungavík). Kristmundur Steíánssi (Blöndu- ósi). Jón GuðliaugSBOin (Dagsbrún). BLAÐNEFND: Héðinn Valdimarsson. Eirjkur Fhmbogason (ísat). Pétur G. Guðmundsson. Ólafur Friðrikss'on. Óskar Guðn.ason (H. I. P.). Giuðm. R. Oddsson. Sig. Efnarason (Jaf;nm,fél. Isl.). Flieisltar nlefndir héldu fundi í gær og kusu sér foHmenn, ritara og framsöigumienn. Kjörbréf fyrir nokkra nýja full- trúa votiu löigð fiiam og sampykt. Annar fundur þingsiins hófst kl. 2 í gær í Góðtemplanahúsinu. Stóð fundurinn til kl. 7, en hlé var haít kh 4,20—5. Á fundinu voru fluitt fjögur er- indi. Fyrst.flutti Jón Axel Pétur,s- son skýrslu frá Verkamálaráði sambandsins. Skýrði hann frá þeim dieilum, sem Alþýðúsam- bandið' eða einstakar deildir pieiss höfðu átt í á kjörtimabilinu og Joeim bxieytdngum. á kaupi og kjör- um, semi pessar deilur höfðu valdið. Dvaldi hann sárstaklega lengi við vegavinnudeiluna sl. sumar og þann sigur, sem Al- þýð'Usambandið vaun í hienjnd. Hai'al dur Ciuðmundsson at- vinnumálaráðherra flutti þvínæst eriindi um stjómmálin og Alþýðu- i'lokkinn. Sigurjón Á. Ólafsson flutti er- i j i -j 1 'i • indi um verklýðsmál og Ingimar Jónsis'on skólastjóri um landbún- aðarmáh Var þeim ölium þakkað með lófátaki. Síðar verður skýrt frá þessum eftirtiektarverðU og snjöllu erind- lum héjr í blaðinu. Fundiinum var slitið kh rúmiega 7, og störfiuða nefndir í gær- kveldi I dag hefst fundur kl. 5, og verður hann í alþýðuhúsimu Ið;nó. Á dagskrá fundarins er: Erindi .um iðnaðarmál: Emil Jónssion. Eriindi lum sjávarútvegsmál: Finnur Jónsson. Álit nefinda. Félög i Alþýðusamband- inu eftir sýslum. Félqgin í Alþýðusambandi ís- lands skiftast eftir landshlutum' þannig: KAUPSTAÐIRNIR: I Reykjavik 15 félög - Hafnarfirði 5 — - ísafirði 4 — - Siglufiirði 4 — - Vestmannaeyjum 3 — - Akureyri 2 — - Seyðisfirði 2 — - Norðfirði 2 — Alls eru þvi í 8 kaupst. 37 félög HÉÐINN VALDIMARSSON, forseti þingsins. I ; : ; I SÝSLUFÉLÖG: Snæfiellsnessýsla 4 félög Bafðastrandasýsla 4 — Norðurt-Isafjarðarsýsla 4 — Vieshur-ísafjarðarsýsla 3 — Austur-Húnavatn.sisýsla 2 — Suður-Múlasýsla 2 — ÁTnesisýsla 2 — Biorgarfjarðarsýsla 1 — Mýrasýsia 1 — Vestur-Húnavatnssýsla 1 — Skagiafjarðarsýsla 1 — NiorðurvMúlasýsla 1 — Austur-Skaftafellssýsla 1 — Vestur-Skaftafie.llssýsla 1 — Alls eru þvíí; i 14 sýslum 28 félög SÝSLUFÉLÖG: I eftirtöldum 7.sýslum er ekk- eit félag innan Alþýðusambands- ins: Dalasýsla. Strandíasýsla. Eyjafjarðarisýsla. Suður-Þingeyjarsýsla. Niorður-Þingeyjarsýsl a. Rangárval lasýsla. Gullbringu- og Kjósar-sýsla. AILs eru því í Alþýðusamband- imu 65 félöig 'Og teija þau 10 305 mieðlimi. 5. þlng Sambaiaids nngra V' sett i gœrmorgun, NOKKUR deyfð hefir verið 'undanfarin tvö ár í félags- starfserni ungra jafnaðalrlmannia. Veldur það íyrst og fremst um, að ungir jafnaðarmenn háfa ahs staðiar á landinu tekið öflugan þiá'tt í starfscmi verklýðs- og jafn- aðiarmanina-félagannia, enda eru ungir menn víða fiorystumienm þessara félaga. Nú virðist sem nýtt lí|f sé að færast í samtök ungra jafnaðarmanna, og heldur samband þeirra, S. U. J., þing hér um sama leyti o.g Alþýðusam- bandsþingið er, Þettia er fimta þing S. U. J., og mæta á þvi fulltrúar fyiiir 5 fé- lög, F. U. J. í Reykjavík, F. U. (Frh. á 4. síðu.) Bannsöknarstofa i þágn atvinnnveoanna verðni sett á stofn við háskðlann. MENNTAMÁLANEFND efri deildar alþingis hefur eftir beiðni atvinnumálaráðherra flutt frumvarp um stofnun at-. vinnudeilda við Háskólaíslands Er ætlast til pess að komið verði upp fullkominni rann- sóknarstofu i págu atvinnu- veganna. Hundrað og sextén háskólastúdentar hafa sent al- pingi áskorun um að sampykkja frumvarpið. 1 frumvarpinu er gert ráð fyrir, að starf þessarar deildar verði þrfþætt: 1. Fiskirannsóknir, lif- fræðárannsóknir og 3. efnarann- sóknir. 1. Fiskideildinui er ætlað aðlást við almenuar fiski- og haf-ranni- sóknir, áturannsóknir, klakraimr- sóknir og veita leiðbeinmgar um fiskiðnað. I 2. Líjffræðideildin á að fást við almennar gerlarannsóknir, hús- dýrasjúkdóma, mjólkur- og mjólkuriðnaðar-rannsóknir og fjörefnaraninsóknir. 3. Efnafræöideildin á að fást við alnrennar efinaraninsóknir, iðm- aðarefinaranns óknir, f ó ðurrainn- sóknir, enn fnemur jarðvegs- og áburðárefina-ranns óknir. Tveim síðastnefndu deiidunum er þvi aðallega ætlað áð starfa í þarfir landbúnaðarins. Gert er ráð fyrir, að hver deild innan atvinjnudeildarinnar háfi sérstakan fiorstöðumann, og verði þeir prófies.S'Orar, en þeinr séu skipaðir alls 6 aðstoðarmienn. Núverandi háskólaráð hiefir iagt það til, að við forstöðu þessara deilda taki þeir mag. Árni Frið- Hksson í fiiskideild, prófessor Ní- Rannsóknin í Hafnarfirði heldur áfram. ÁRNI ÁGOSTSSON, foriseti þingsins. RAGNAR JÓNSSON bœjarfógtetl Rannsókn er enin ekki lokið i sjóðþurðaríirráH Magnúsar Jóns- somar, fyrverandi bæjarfógeta í Hafinarfirði. Starfar Páll Magnús- ro r lögh æö'ngur emi ap ran sókn inni, en auk þess verður löggiltur endurskoðandi lát'inn fiara yfiir bækur sýslumannsins og ganga frá rannsókninini. Ragnar Jónsson, hinin nýsetti bæjar'fógeti í Hafnarfiirði og sýslu rnaður í Gullbringu- og Kjósarv sýslu, tók við embætti sí;nu á laugardaginn. HARALDUR GUÐMUNDSSON atvinnumálaráðherra. els Dungal í líffræðidieild og Trausti ÓlafsiSion í efnafræðideild, en alLir þessir rrienn eru nú í þjónustu ríkisins, og mun því ekki verða um verulegan kostnað- i1 i • i * r sjM I í H.-Tí arauka að ræða við að tengja þiessa mienn við hina nýju deild. En auk þ essara manna er völ á tnörgum ungum vísindamiönnum, sem færir eru til þess að taka að sér vísindalegar rannsóknir í þágu atvinnuvoganna, og’er mikil nauðsyn á að fuHkominni rann- s'óknarstofiu verði komið upp til þ'ess að þeir geti notið sín og unnið að sjálfstæðum rannsókn- um. Mun verðá gengið svo firá lög- unum, að hin nýja atvininudeild heyri undir atvinnumálaráðuneyt- ið, þótt hún starfi í sambandi við háskólann, svo að hægt sé að fiela rannsóknarstofiunini og starfs- mönnum hennar hver þau rann- sóknanefni, siem miða að því, að auka atvinnuvegina og skapa nýja atvinnumöguleika með betri hagnýt;;ngu afurðanna, í sambandi við aukið skipulag á atvinnuveg- unum. likkr æsingar í Ungverjalandi út af ásökunum Júgósiavíu. EINKASKEYTl TIL I ALÞÝÐUBLAÐSINS. ‘ KAUPMANNAHÖFN í miorgun. MJÖG MIKLAR ÆSINGAR lerlrí nú um alt Ungverjatand úf af kœ:\u Júgóshmm til Þjódia- bakdajagsjne og kröfu henmr um pad,, að rmnsókn verdi láttn far\a. f:\am á hl0d<eHd Ungverjalands j mm1Nlu\u, á Atexander konmgi. Blaðið „Magyarsag“ skrifar þó, að Ungverjaland geti einskis friek- ar óskað en að alþjóðlegur dóm- stóll fái tækifæri til þess að af- hjúpa allan undirbúning koinungs- morðsims, og það segist jafnframt vænta þes;s, að rannsókniinni i Gienf takist sú afhjúpun og gieri þar með enda á þeim ástæðulausa rógi og áburði, sem Ungverjaland hafi orðið fyrir í sambandi við þetta mál. STAMPEN. Itália leltar að Ófriðarefni við Abysslniu. LONDON í gærjkveidi. (FU.) TTALSKI SENDIHERRANN í A- byssiniu hefir kært yfir þvi, að ráðist hafi verið á ítalská k'onsúlatið í smáborglnni Gondar þar í Jandi, og hafi einn maður verið dnepinn, en tveir særðir, Þessi frétt hefir valdið mikilJi æsingu í Rónr. RÓMABQRG í morgun. (FB.) Fregn frá Gondar í Afríku hennir, að gerð hafi verið árás á bústað ítalska ræðismannsins þar, og að í bardaga, sem þar var háður, hafi einn italskur her- maður fallið, en nokkrir særst Italir eru mjög grarnrr yfir þiessu, og hefir verið tilkynt, að Utanrlktsráðherra páfans liggur fyrir dauðanum. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. UTANRIKISRÁÐHERRA páfa- stólsins, Gasparri kardínáli, liggur fyrir dauðanum í Róma- borg. Hann hefir undanfarið verið veikur af inflúenzu, sem nú hefir snúist upp í lungnabólgu. KardínáUnn er áttatíu og tveggja ára að aldri. STAMPEN. gripið verði til alvarlegra ráða, ef ítalir suður þar, verði móðg- aðir á nokkurn hátt. (United Press.) Stjórnarinvndiin hefir enn ekki tekist í Belgiu. BRUSSEL, 19. nóv. (FB.) ’T’ILRAUNIR Theunis til þess að mynda stjórn í Belgíu standa ■enn yfir, og ier enn ekki fuliséð hvernig þeim tilraunum muni reiða af, en hann leggur aðalá- herzluna við stjórmarmyndun'iina á, að það verði aðalkjarni steímu- skrár hinnar nýju stjórnar, að hún hverfi ekki frá gullinnlausn. Belgía hefir fiengið 25 millj. dollara að láni frá Federal Re- serve bankanum í Bandaríkjunr um. Gerðar verða tilraunir til þiess að komja í veg fyrir, að hin gull- löndiin, eigi siður en Belgía, verði að hverfa frá gulHmnlausn. — Gullsending frá Belgíu er nú á leið til Bandarikjanna. Að undanförnu hefir verið mik- il eftirspurn eftir amerískum gjaldmiðli í Belgíu vegna þess, að belgiskt fé er nú sent í stór- um stil til Bandaríkjanna. (United Priess.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.