Alþýðublaðið - 19.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.11.1934, Blaðsíða 2
MANUDAGINN 19. NÓV. 1934 ALPÝÐUBLAÐÍÖ Hinn samvizkusami þingmaður. Ef maður gæti orðið tvisvar hissa á samri stumd út af sa'ma atviki, þá hefi ég orðið það a'ð kvöldi dags 12. þ. m. við upp- lestur þiingfrétta í útvarþi'nu, er ég heyrði það, að Garðar Por- steimssom þitngmaður hefðij í sarn>- eiinuðu þimgd ílutt þingsályktunar- tltlöigM. um að alþiingii heimilaði rijkiBstjóJininni að Láta ranmsaka tjón það, er eiMstakir memn urðu fyrir í ofviðrjinu 26. og 27. okt. síðastl, jafmframt því, að ríkis- stjóiminini heimilaðist að bæta þeim skaðann. Mér varfö þáð á að hugsa, að hefði Garðar Þor- steinsson lifað á þeim tímum er menm trúðu á gaidra, að þá hefði mátt segja um hann, að hamn gæti breytt sér í allra' vætta 'líki. Mig hefði ekki umdrað þó að til- laga þessi hefði verið borim fram af sumum öðrum þingmömnuim, enda get ég tekið það fram, að mitt álit er það, að tillagan sé mauðsymleg og beri að fram-. kvæma að svo miklu ieyti sem hægt er. En það, sem mig undrar stórlega, er það, að Garðar Por- steiimssom skuli vera tiilögumaðurv imin, sökum þess, að ég veit ekki betur en að eitt af hans störtfum s'é það, að svifta fátæka menm eigruum á þann hátt, að taka að sér iminköllum skulda á hendur þeim, og hefi ég þá sögu að segja af þeim háttvirta herra, að þar sé hamm síður miskumsamard en ofviðri með að granda eigmurm manma ef einhverjar væru, og miun ég með eftirfaramdi sögu rökstyðja á hverm' hátt Garðar Þorsteinsson fer að því að'hlaða örbirgð ofam á fátækt þeirra manma, er hann framkvæmir áð- urnefnt starf sitt á. / Síðastliðið sumar vann. ég á píani á SiglufirðiL Seinni partinn íl águst var ég kvaddur til við- itaíis í sima. Sá, er viðjnig tal- aðd, var Óskar Borg lögfræðimigur á Isafirði. Sagði hann mér, a& hanm befði tekið til innheimtu á mig vípdl að upphæð 84 sterl- ingspund. Vfxillinn var til orðimn vegma veioarfæra, er ég og annar mað- ur höfðum pantað frá enska firm- anu James Ross. Urnboðsmiaður enska firmans, sá, er pantaði fyrv ir okkur, er Gunnar Axelssom á Isafirði. Þegar pöntunin kom, samþykti ég vixilinn sem skip- stjóri á því skipi, er pöntunin átti að fam fyrir, en meðeigandi miinn að skipinu ásamt Otvegsbankan- um á ísafirði lét sér sæma að krefja mig einan um alla upp- hæðlma á víxlinum, þrátt fýrir það, að ég hafði ekbert notað af veiðarfærunum. Þeir notuðu sér aðeins það skjallega í málinu, siém var það, að ég var samþykkjandi víxilsins. Benti ég Borg á þetta, ena hann kvaðet enga sanngirni geta s:ýnt mér í þessiu máli, ég yrði einm að gneiða víxiiinn og þetta yrð'i að. ganga fljótt. Endaði sam- tai okkar á þann hátt, að ég kvaðst ekkert hafa til að borga víxilinn með,, en myndi fá mamn á Lsafirði til að mæta í minn stað út af þessu víxilmáli. Skömimu seinna kom maður á yinnustöðiina tif min. Kvaðst hann heita Jón Jóhamnesson >og vera sendur t'l mjjn með skilaboð frá hæstarétt- armálafim. Garðari Þorsteinssyni i Reykjavík. Homum sagðist svo frá, að Garðar befði tekið til inn- köliumar á mig víxii að upphæð 84 eterlingspund fyrir enska firm- að Jamœ Ross. Varð mér þá ijóst, að það var Garðiar, en ekki Óskar Borg, er hefði. tekið kröf- una á mig. Garðar hafði aðieins femgið Borg fyrjr sig, ef ég væri/ á ísafirði1. En þar sem hann vissi, að ég var á Sigiufirða, þá slapp Borg við fnekara áframhald ímál- imu, lem Garðar vakti upp nýjan postula á Sigluf'irði og se,ndi hann tU mí|n. Borg var búimn að segja mér, að krafam um greiðslu víxilsins værj ekki frá James Ross, held- ur væri húm frá ensku vátrygg- imgarfélagi, er víxiilinn befði ver- ið trygður í, og væri það þv'i þao, er heimtaði að gengið yrjði ar}. Um þetta ræddi ég við Jón sendimanm Garðars, en hamm sagoi mér að Garðar Þorsteims- som hefði beðið sig að segja mér, að ef ég vildi gefa jfirlýsingu um, a'Ö ég ætti ekki meitt til að greioa víxiiton með, þá losmaði ég við opinbert gjaldþriot. Ég ræddi þetta mokkru nánar við- Jón, því mig óraði fyrir því, að eitthvað byggi umdir þessu, en aí}. end imgu sagði ég Jóni, að mér værí sama þó ég gæfi yfiilýsingu sann- leikanum samkvæma um efnahag mimm, ef það væri rétt að hún orjíaði því, að ekki yrði þá fnek- ar að mér gengið, og 'varð það úr, að Jón fékk yfirlýsimguna. Ekki þurfti ég lengi að bíða til að fá fulja skýringu á þeim laga- krókum, er hér höfðu veriö hafð»- (ir í frammi. Aðeins nokkruhi dög- um eítir að það átti sér stað, er að framan er grielmt, var ég 'kvadd'ur í síma af Torfa Hjartar- syni bæjarfógeta á Isafirði, þar sem hamm tilkynti mér, að Garð- ar Þorsteinsson hæstaréttarmála- flutníingsm. hefði sient sér kröfu um að gera mig gjaldþnota á- samt því að Garðar hefði. sent sér yfirlýsimgu, er ég hefði gefið um efinahag mrnn. Varð mér þá að fuliu Ijóst hvers kyms brögð- um ég hafði verið beittuí. Ég hafðii verið látinm gefa yfirlýsing- uma t'l þess að spara ensku vá- tryggingarfélagi fé við að gera mig gjaldþrota, og eftir þvi er Jóm Jóhanmession sagði mér og ég bezt veit, er það Garðar Þor- s'teimsaon með allan simm mikla lærdóm í lögum, sem hefir í þiessu tilfielii iátið sér sæma, eða talfið nauðsynlegt, að beita.óupp- lýstan sjómann brögðum, t'.l þess að eriendri penimgastofmuim yrði kostmaðarmimna að koma fram kröfum símum. Beri maður samam það, sem hér að framan er skráð, viQ þá mannúð, er virðist spegl- Qst i umriæddri þimgsályktunartil- lögu, lýsir það óneitaniega þvi, hvað þimgmaðurinn í Garðiaii ier miskunnsamari en hæstaréttar- málaflutmimgsmaðurijnn'. Við hæstaréttarmálaf lutnings- mammiíin Garðar Þorsteimsson vii ég því leyfa mér að segja aðeims þetta, að þingmaðurinn Garðar Þorsteimssiom, sem öllu hrieldu viil hjáipa og hjúkra, ætti að bera fram tillögu á alþimgi um, að hieimjia stjórninni að veita hæsta- réttarímá iaí lutnimgsmanniinum G. Þorsteinssyni eitt embætiti i við- bót við þau, er hanm nú hefir, svo að sjá megi, að hann geti lifað án þess að taka að sér þanm ógeðfelda starfa, að immkalla af fátækum verkamönnum það e:n- asta og seinasta, er þeir eiga til, — s)em er fmlsíð. Reykjavík, 14/11 '34. Péto™ Sfffurdsson. Lofsamleg omoiæli um Fínn Jónsson prófessor. Dr. ph:l. Carl S. Petersen, yf- irbókavörður við komunglega bókasafmið í Kaupmiaminahöfn, hefir nýlega skrifað meðammáls- jg.nem í „PoJítiken" um samvinmu danskra og ísJenzkra vísinda- marsna iog þýðimgu heninar fyrír1 þekkimgu manma á fomölid Norð- urlanda. Hann lýsir meðal a)rm- ars himum yfirgiipsmiklu vfeimda- legu afköstum prófessors Fimms Jóinssoinar, og kallar hann „vennd- ¦ I Bezto aigarettarnar i 20 atk. pitkknm, sem kosta kr. 1,20, ern C o m m a n d.er Westminster cigarettur. Virginia Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, Búnar til af Westminster Tobacco Company Ltd., London. ara föðuriandsims", sem alt af hafi verið reiðubúimm tii þess að verja ísliemzkar erfða&fcoðamir, þegar efaist var um áreiðanleik þeirra. Finmur Jómssiom hefði umm- ið eimm af hinium glæsilegustu vípjindalegiu sigrum símum í deil- unmi við Sophus Bugge, hinn fræga mortska málfræðirig', um uppruna nonrænu goð'sagnamma. (Sendihermfrétt.) Paraguay tilkynnir stórsigur í stríð- inu við Bolivíu, LONDON í gærkveldi. (FO.) Herstjórinim í Paraguay hefir í dag ;gefið út opinbera tilkymningu umr það, að lið Paraguay hafi unmið stórkostiegam sigur á Bo- liviumömmum við El Carmen, hafi tekið 8 fallbyssur og 7000 farnga, og er alt lið Boiiviumanna á þess- um slóðum á valdi þeirrja. Aflabrögð hafa verið tneg á ísafirði umd- anfarið og gæftalítið. Hávarður Isfiroimgur er nú að byrja að kaupa fisk til útfiutnimgs á veig- urn LandsbanJians. Úr Borgarnesi shmar fréttaritari útvarpsims þar, ,að þar sé mú lokið slátnumar- tí|ð, og hafi alls verið slátraðí um 35 000 fjár, en það er held- ur færra en I fyrra. Auk þess hefir verið slátrað fjölda naut- gripa. Veggmyndir, málverk og margs komar. mmm- ar. Fjölbreytt úrval. Frey|ugötu 11. Sími. 2105. YfirhyQOing- ara bila. Býggjum ofaná allar tegundir af bílum, vörubíla og lang- ferðabíla. Bílamálning og alt til- heyrandi. Egill VilhjáifflssoD, Laugavegi 118. Sími 1717. Ný egfl daolega. HLEIN, Baldorsoðtu 14. Sími 3073. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstig 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. Múrnrar! Wýkomið ,N úr Skeiðar Hamrar Fílt. Málning & Járhvðrur* Sími 2876. Laugavegi 25. Simi 2876. HOLL HÆTTUNNAR umgi svo, að hann tók ekfci eftir fótatakd gneifaíns, sem var að læðast út um glugganm til þes® að fela sig á svölunum. En þá isméri komíungur sér alt í eimu við og litaðist um ám þess mokkur sýnilega ástæða væri tiil. Og alt lagðist á sömu sveifima', því at> í þessairí andíá nemdi fult tumglið sér fram undam skýi og varpaði hvítu og skæru Ijósi á veggsvalirnar og gluggamn1 og lýsti upp bejnt bak og bin&iBaii1 herðar manmsjns, sem mú þóttdst sjá örlög sín fyrir. Loðvík konungur spratt á fætur í ófsareiði og dró sverð sátit úr slförum. „Hver andskotimm! Katrlmað(utr í herbergi yðar, þegar konumgur- inn heimsækir yður! Þér móðgíið ekki eða misbjóðið í smáum stíl, maddama." Hann hljóp fram og rUddi um stól og hélt á sver'ðimu í hendinínft og ætlaði að reka þenmam m}a|n{hí í gegn eins og óðam hund. Maddömu de Pompadour var uim megn að sefa bræði komuíngs. Hún horfði á hamn agndofa iog óttaslegiín. En flóttamaðjurimn á svölunum sméri sér við svo að sás't í andlit honum, því að hamn' vissi sig glataðan mann hvort eð var. Hanm var of drottinholiur hirðmaður til að bera vopm móti konungi símum, og stóð því '¦ hTeyfiingarlaus ieims og myndastytta og beið banahöggsiins. 1 'Alt í eitriu gall maddamiam viS: „Kyrrir, herra komungur." Húm þreií í hamdl(egg5|nn: á komumginum og benti með skelfimgu á hreyfiingarlausa veruna í giluigganum. Röddin tdtraði af hryll- imgi, þegar hún hvíBlaði eða ölliu heldur andvarpaðd fram þessum oroum: „Sko! Þáð er de Víiie sálugdi greifi!" Komúmgur teit á föflt amdldt mamnsins í glugganum. Og hann aidsti sverðið á góllð, þvi að hanm kendi manmimin, að þar var komimm útlagd hanis, sá sami sem hamn hafði séð dauðari og kaldam í St. Germaim-'Skógi. Þetta var árei'ðamlega sami líkamimn og madd- ama de Pompadour hafíði skvett vínimu yfií. Allam mátt dró úr komumgi við þessa sýn og hamm signdi sig í ofboðd. En maddömuinmi var það. Ijóst, aði þessi ilamamdi skelfimg hans gat ekki staoið lemgi. Húm steig eitt sknef aftur á baik og velti wm háu'm #J©rvasa, sem stóð hjá simbalimu. Þótt bragðdð væri gamalt og alkummugt, þá eí samit hávaði alt af hávaði, og fiestum miöinmum verður aði l^ta í þá átt, sem þeir heyra óvæn(t h'ljóð koma úr. Komiumgurimm leit u'mi öxl til að sjá af hverju þetta skröít stafaði. Þegar hamm Iieiit aíftur út í g íuggamn, var vofam hoiíim;. Maddama de Pompadour átti ekki erlitt með að fara að snögta, æst og utan við sdg. „Þetta er af því að ég spottaðd líkið. Guð minn góður, ef hamm: fylgir mér mú alla æfi og sækjr að mér." Hún var að sjá óhuggamdi, en konuinigurinjn stóð hjá henni og hugsaði sitt mál. „Eruð þér vissar um að enginn sé á svölunum?" Ný skelfimg gagntók hana. „Já, já, þar getur engimm verið. Ég var þar í dag." Röddim var óstyrk, þegair hún sagði þetta. Komungur gaf ekki gaum að fullyr,ðing hemnar og gekk út að gluggamum. „Leyfið þér mér að biðja um Ijós fyrst," sagði hún fljótt tdi þess að tefja fyrir, homum, en hann sat við simn keip. Maddaman íylgdi homurn með augumum og gat ekkert að gert. Húm var viss um, að nú befðd hún (slegið út sínu síðasta spili. Hún tók hömdum fyrir andlit sér og reyndi að herða sig upp tdl ' að taka því óttalega aúgnajblikd, þegar komungurinin fyndi de Vrie. Hún heyrði, að konuingur gekk eftir svölunum. Nokkur stumd leið í óvitssu, en svo var hömd lögð á herðar bemni. Húm leit upp og sá komungimn, siem sagði rólega: „Þar var enginm. /Það er afalr-merkilegt." Hún varð að taka á öllum leikarahæfilieikum sínum til þess að dylja undrun síjna og ániægju yfir þessu. „Við skuium ekki hafa orð. á' þessu," sagði hún eftir að hafa látið sem hún hugsaði sig um, „eða kanske yðar hátigm vilji heid-_ ur segja frá öllu saman?" „0 nei," svaraði hanin. „Ég vildi meira en gjarjnan hafa hljótt um þetta, því að ekkert langar migi til að koma af stað' deiium umi. drauga." Maddaman var ekki ailstoostar. ánægð yfir þiessari rósemi kom- ungs. Hanm bafði máð sér svo fljótt eftir hræðsluna, að hún gat ekki varist þiedr.ri hugsun, að hann grumaði eitthvað. Hún máttií tii að styrkja trú hans á afturgöngumni. Húin gerðd sér upp hroll, og sagði: „Voðalegur fyrirburður var þetta. Hvað ætii hefði orsöi' úr mér, ef yðar hátign hefðd ekki verið hér mér tii hjálpar? É'g fast.um að ég geti sofið mæstu mætur." „Þetta hefir ofrieynt tauigarnar, svo að þér þarfnist hv , Jar. Véfr ætium. því að yfirgefa yður." Komungur gekk fram að hurðinni. „En, yðar hátign," sagði madda;m.an sárbibjandi, „þér farið þó . ekki frá mérí í meiðii?" „Engam vegipn," svaraði koinungur umdir eins. „Þér eruð beztd vinurinm minin og sá etaíii, sem aldnei lætur mér leiðast. Þér bafið alt af eitthvað nýtt til skemteuinar í hve'rt skifti, sem ég heimsækl yður, Ef ég vissd ekki að þér. endurtakið yður ógjarnam sjálfa, þá er ekki víst að ég þyrði að> koma aftur. Fyrirburðurdnln, í dag hefir breytt stefnu hugsana mimma ímjög rækilega, em ég kæri mig ekkert umi amman eins." Sagði hanm þetta í alvöru? Eða var einhver vottur af háði í orðum hams? Vildartoomiuinni var órótt. „Ég bið yðar hátigm, aði hafa þetta ekki að gamanrmiáium. Þaið er að vísu geigvæmlegra. fyrir mig e.i yður. Mig hryllir við þvi. Aumkist þér ekki yfir vesalimgs, de Pompadour?" „Þér eigdð vorar beztu hugaanir og meoaumkum," sagði, kom- umgur viingjarmlega, en, þó var eitthvað í fasi hans, siem benti til að þessir latburðdr allir hefðu fengið honum hugsuiniar. X. kalli. Vofcm stynur. Konungur var ekki fyr komimn út ,en maddama de Pompaidour hraðaði sé'r út á veggsvalinnar. Þar var emgimm, .eins og hamm haf'ðd sagt. Húm leit miður og virtii fyrdr sér hæðima, sem Romain haföii hlotið að detta, og hroilur fór um hana. Hvernig gat hanm stokkið, það án þess að hætta limu'im símum eða jafmvel lífi? i Hún horfði miður, í garðimm', yfir rumma og Ikmeski, en hvergi sá hún mokkra hreyfimgu. Hún, stoildi ekki, hverimig hamn hafði gietað komist óséður í burtu. Hún sméri 'sérj vdð, en leit svo aftur mjjður í garði-inm. Nú kom jhúm auga á manm, sem iá flatur á jörðimni í skugga, svo að hamn isást varla. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.