Alþýðublaðið - 19.11.1934, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 19.11.1934, Qupperneq 2
MÁNUDAGINN 19. NÓV. 1934 ALÞÝÐUBLAÐIÖ 2 Hinn samvizkusami þingmaður. Ef maður gæti orðið tvisvar hissa á samri stund út af sama atviki, þá hefi ég orðið það að kvöldi dags 12. þ. m. við upp- lestur þimgfrétta í útvarpinu, er ég heyrði það, að Garðar Þor- steimssön þimgmaður hefðpi í sam- eiiniuðu þimgi flutt þingsályktunar- tlllöigu um að alþiingii heimilaði rí|kisstjóminni að Láta ranmsaka tjón það, er einstakir menn urðu fyrir í ofviðrinu 26. og 27. okt. síðastl., jafnframt því, að ríkis- stjónninjni heimilaðist að bæta þeim skaðann. Mér varð það á að hugsa, að hefði Garðar Þor- steinsson lifað á þeim tímium er mienin trúðu á galdra, að þá hefði mátt siegja um hann, að hann gæti breytt sér í allra vætta líki. Mig hefði ekki undrað þó að til- laga þœsi hefði verið borán fram' af sumum öðrum þingmömnum, enda get ég tekið það fram, að mitt álit er það, að tillagan sé nauðsynleg og beri að fram- kvæma að svo mikiu Jeyti sem hægt er. En það, sem mig undrar stórlega, er það, að Garðar Þor- steinsson skuli vera tillögumaðurv inn, sökum þess, að ég veit ekki betur en að eitt af hans störfum sé það-, að svifta fátæka menn eigmum á þann hátt, að taka að sér innköilun skulda á hendur þeim, og hefi ég þá sögu að siegja af þeim háttvirta herra, að þar sé hann síður miskunsamari en ofviðri með að granda eignum manna ef eimhverjar væru, og miun ég með eftirfarandi sögu rökstyðja á hver,n hátt Garðar Þorsteinsson fer að því að hlaðá örbirgð ofan á fátækt þeirra manna, er hann framkvæmir áð- urnefnt starf sitt á. ' Síðastiiðið sumar vann. ég á plani á Siglufirði. Seinni partinn í ágúst var ég kvaddur til við- italls í síma. Sá, er við mig tal- aði, var Óskar Borg lögfræðingur á Isafirði. Sagði hann mér, a-ð hann heíöi tekið til innheimtu á mig ví|xil að upphæð 84 sterl- ingspund. Vfxillinn var tii orðinn vegna vieiðarfæra, er ég og annar mað- ur höfðum pantað frá enska firm- anu James Ross. Umboðsmaður enska firmans, sá, er pantaði fyr- ir okk'ur, er Gunnar Axelsson á Isafirði. Þegar pöntunin kom, samþykti ég víxilin,n sern skip- stjóri á því s’kipi, er pöntunin átti að fara fyrir, en meðeigandi minn að skipinu ásamt Útvegsbankan- um á isafirði lét sér sæma að krefja mig einan um alla upp- hæðina á víxiinum, þrátt íyrir það, að ég hafði ekkert notað af veiðarfærunum. Þeir notuðu sér aðeins það skjallega í málinu, sem var það, að ég var samþykkjandi víxiisins. Benti ég Borg á þetta, en hann kvaðst enga sanngirni geta sýnt mé:r í þessiu máli, ég yrði einn að greiða víxilinn og þetta yrði að ganga fljótt. Endaðj sam- tal okkar á þann hátt, að ég kvaðst ekkert hafa til að borga víxilinn með„ en myndi fá mainm á tsafirði fcii að mæta í mjnn stað út af þessu víxilmáli. Skömimu seinna kom maðiur á yinnustöðima til mín. Kvaðst hann heita Jón Jóhannesson og vera sendur t'i mjjn með skilaboð frá hæstarétt- armálaflm. Garðari Þorsteinssyni í Reykjavík. Honum sagðist svo frá, að Garðar hefði tekiö til inn- kölJunar á mig víxil að upphæð 84 sterlingspund fyrir enska firm- að Jarnes Ross. Varð mér þá ljóst, að það var Garðiar, en ekki Óskar Borg, er hefði tekið kröf- una á mig. Garðar hafði aðeins fengið Borg fyrjr sig, ef ég væri/ á ísafirði. En þar sem hann vissi, að ég var á Sigluörðd, þá slapp Borg við friekara áframhald í mál- inu, en Garðar vakti upp nýjan postúla á Sigluíirði og sejndi hann tU mí|n. Borg var, búinn að segja mér, að krafan um greiðslu víxilsins væri ekki frá James Ross, held- ut væri hún frá ensku vátrygg- ingarfélagi, er víxiHinn hefði ven- ið trygður í, og væri það þv'i það, er heimtaði að gengið yriði að. Um þetta ræddi ég við Jón sendimann Garðars, en hainin sagði mér að Garðar Þorstejns- son hefðá beðið sig að segja mér, að ef ég vildi gefa jfirJýsingu um, að ég ætti ekki nieitt til að greiða víxiiinn mieð, þá losnaði ég við opinbert gjaldþriot Ég ræddi þetta inokkru nánar við Jón, því mig óraði fyrir því, að eitthvað byggi undir þessu, en að end- ingu sagði ég Jóni, að mér væri sama þó ég gæfi yfúlýsingu sann- leikanum samkvæma um efnahag minn, eÆ það væri rétt að hún orkaði því, að ekki yrði þá fnek- ar að mér gengið, og varð það úr, að Jón fékk yfirlýsinguna. Ekki þurfti ég lengi að bíða til að fá fulla skýringu á þeim laga- krókum, er hér höfðu verið hafði- iir í frammi. Aðeins nokkrum dög- um eftir að það átti sér stað, er að framan er gneint, var ég kvaddur í síma af Torfa Hjartar- syni bæjarfógeta á Isafirði, þar sem hann tilkynti mér, að Garð- ar Þorsteinsson hæistaréttarmála- flutmingsm. hefði sient sér kröfu um að' gera mig gjaldþnota á- samt því að Garðar hefði sient sér yf'irlýsiingu, er ég hefði gefið um efnahag rrinn. Varð mér þá að fullu Ijóst hvers kyns brögð- um ég hafði verið beittur. Ég hafðii verið látinm gefa yfirlýsing- una t'l þess að spara ensku vá- tryggingarfélagi fé við að gera mig gjalidþnota, og eftir því er Jón Jóhannesson sagði mér og ég bezt veit, er það Garðar Þor- s’teinsson með ailan sinin mikla Lærdóm í lögum, sem hefir í þiessu tilfielli látið sér sæma, eða tallið nauðsynlegt, að beita.óupp- lýstan sjómann brögðum, tll þess að erlendri peningastofnuin yrði kostnaðarminna að koma fram kröfum sínum. Beri maður saman það, siem hér að framan er skráð, við þá mannúð, er virðist spegl- 0,st í umræddri þingsályktunartil- lögu, lýsir það óneitanlega því', hvað þingmaðurinn í Garðari er miskunnsamari en hæstaréttar- málaflutningsmaðuriinn. Við hæstaréttarmá laf íutnings- manininn Garðar Þorsteitnsson vil ég því leyfa mér að segja aðeins þetta, að þingmaðurinn Garðar Þ'orsteinsSion, sem öllu hheldu viil hjálpa og hjúkra, ætti að bera fram tillögu á alþingi um að heimjla stjórninni að veita hæsta- réttarímá I aí lutningsmanniinum G. Þorsteinssyni edtt embætti í við- bót við' þau, er hanin nú hefir, svo að sjá megi, að hann geti tifað án þiess að taka a'ð sér þann ógeðfielda starfa, að innkalla af fátækum verkamönnuim það e:n- asta og seinasta, er þeir leiga til, — s|ern \er jrelsib. Reykjavík, 14/11 ’34. Pékir Si'ffardsson. Dr. phil. Carl S. Petersen, yf- irbókavörður við konunglega bókasafnið í Kaupmannahöfn, hiefir ný.liega skrifað neðanmáls- igrei'n í „PoJitikien“ um samvimru danskra og íslenzkra vísinda- manna og þýðingu heninar fyj’ir þekkimgiu manna á fornöLd Norð- urlanda. Hann lýsir meðal ajnin- ars hiinum yfirgiipsmiklu vísinda- legu afköstum prófiessiors Finns Jóinssonar, og kallar hann „veimd- Lofsamleg nminæli um Finn Jónsson prófessor. BSð Bezfn slgarettnrnar i 20 atk. pðkknm, sem kosta kr. 1,20, ern Commander Westminster cigarettur. Virginia Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu Tíkisins, Búmf til af Westminsíer Tobacco Company Ltd., London. ara föðurlandsins“, siem alt af hafi verið rieiðubúin.n til þess að verja íslienzkar erfðaskioðanir, þegar efast var um áreiðanlieik þéirra. Finnur Jóniss'On hefði unn- ið einn af hinium glæsilegustu vípindalegiu sigrum sjnum í ddl- lunni við Sophus Bugge, hinn fræga niortska ^101^01^, um uppruna norirænu go'ðsagnanna. (Sendiherrafrétt.) Paraguay tilkynnir stórsigur í stríð- inu við BolivíUr LONDON í gærkveldi. (FO.) Hierstjó;r|nin í Paraguay befir í dag geíið' út opinbera tillcyn'ningu um það, að lið Paraguaý hafi unnið stórkostiegan sigur á Bo- liviiumönnum við El Car'nuen, ha.fi tekið 8 fallbyssur og 7000 fanga, og er ait lið Boliviumanna á þess- um sióðum á valdi þeirra. Aflabrögð hafa verið tneg á ísafirði uind- anfarið og gæftaíítið. Hávarður ísfirðingur er :nú að byrja að kaupa fisk til útflutnings á veig- um Landsbankans. Úr Borgarnesi símar fréttaritari útvarpsins þar, að þar sé nú Lokið slátriunar- tí|ð, og hafi alls verið slátraðl um 35 000 fjár, en það er held- ur færra en í fyrra. Auk þess hefir verið slátrað fjölda naut- gripa. I ; Veggmyndir, málverk og margs konat ramtm- ar. Fjölbreytt úrval. Freyjugötu 11. Sími 2105. I Vfirbfiging- ar á bUa. Byggjum ofaná allar tegundir af bílum, vörubíla og lang- ferðabíla. Bílamálning og alt til- heyrandi. Bflill VilhjálmssoD, Laugavegi 118. Simi 1717. Wý eflg daglega. KLEIN, Baldorsoðtu 14. Sími 3073. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. Múrarart 8 Nýkomið ■HHamHi ||jg [ Skeiðar . |W*b1 Máining & Járnvðrnr. Sími 2876. Laugavegi 25. Sími 2876. HÖLL HÆTTUNNAR ungi svo, að han:n tók eikki eftir fótataki greifáns, siem var að læðast út um gluggann til þess. að fela sig á svöilunum. En þá sméri konungur sér alt i eirnu við og litaðist um án þiess nokkur sýnilega ástæða væri tiil. Og alt lagðist ó sömu sveifinla', því að í þessari andrá rendi fult tanglið sér fram undaln skýi og varpaði hvítu og skæru ljósi á veggsvaJirnar og gluggainn og Jýsti upp beint bak og bnieiðar herðar mannsins, s>em nú þóttist sjá öriög sín fyrir. j Loðvik konun'gur spratt á fætur í ofsareiði og dró sverð sifct J úr s líðrum. „Hver andskotinn! Karlmaður í herbiergi yðar, þegar konungur- inn heimsækir yður! Þér móðgið ekki eða misbjóðið í smáum stíi, maddama.“ Hann hljóp fram og ruddi um stól og héit á svefðinu í hendinnÁ og ætlaði að reka þenman mhJn(n í gegn eins og óðan hund. Maddömu de Pompadour var um megn að sefa bræði konungs. Hún horfði á hanin agndofa og óttaslegin. En flóttamaðuriinn á svölunum snéri sér við svo að sás't í andlit honum, því að hann' vissi sig glataðan mann hvort eð var. Hanin var of drottinhiollur hirðmaður til að bera vopn móti konungi síhum, og stóð því hreyfiingarlaus ieims og mymidasitytta og beið banahöggsíins. , 'Alt í eimu galL maddaman við: „Kyrrir, herra konungur.” Hún þrei'f í hamdlíeggS|nn á komunginum og benti með skelfingu á hreyfingarlausa veruna í gduigganum. Röddin titraði af hryll- imgi, þegar hún hvísiaði eða öliiu heldur andvarpaði fram þessum orðum: „Sko! Það er de Vrie sáiugi gneifi!” Konungur leit á fölt andlit mannsins í glugganum. Og hann misti sverðið á góllð, þvi að hann kendi manninn, að þar var kominn útiagi h-ans, só sami sem hann hafði séð dauðan og kaldan í St. Germain-skógi. Þetta var áreiðanlega sami líkaminn og ma<Jd- ama de Pompadour hafði skvett víninu yfiri Allan mátt dró úr konungi við þessa sýn iog hann signdi sig í ofboð'i. En maddömiunni var það Ijóst, aði þessi iamandi skelfing hans gat ekki staðið iengi. Hún steig eitt skref aftur á bak og velti um háúm glervasa, sem stóð hjá simbalinu. Þótt bragðið væri gamalt og alkuunugt, þá er samt hávaði alt af hávaði, og flestum mönnum verður aðs ldjta í þá átt, sem þieir lueyra óvæn(t hijóð koma úr. Koniungurinn ieit úmi öxl til að sjá af hverju þetta skröit stafaði. Þegar hainn leit aiftur út í gluggann, var vofain hoifin. Maddama de P'ompadiour átti ekki erfitt mieð að fara að. snögta, æst og utan við sig. „Þetta er af því að ég spottaði líkið. Guð minn góður, ef hann fylgir mér nú alla æfi og sækjr að mér.“ Hún var að sjá óhuggandi, en konungurinin stóð hjá henni og hugsaði sitt mál. „Eruð þér vissar um að enginn sé á svölunum?" Ný skelfing gagntóik hana. „Já, já, þar getur engiinn verið. Ég var þar í dag.“ Röddin var óstyrk, þegar hún sagði þetta. Konungur gaf ekki gaum að fuilyrðing henjnar og gekk út að glugganum. „Leyfið þér mér að biðja um Ijós fyrst,” sagði hún fljótt tii þess að tefja fyrir, honum, en ha,nn sat við siinn keip. Maddaman íylgdi honum mieð augunum og gat ekkert að giert. Hún var viss um, að nú hefði hún tsliegið út sínu síðasta spiii. Hún tók höndum fyrir andlit sér og reyndi að herða sig upp til að taka því óttalega augnabliki, þegar konungurinin fyndi de Vrie. Hún hieyrði, að konungur gekk eftir svölunum. Nokkur stund lei.ð í óviissiu, en svo var hönd lögð á herðar henni. Hún ieit upp og sá konunginn, siem sagði rólega: „Þar var enginn. /Það er afár-merkilegt.“ Hún varð að taka á öllum leikarahæfileiikum sínum til þess að dylja undrun sína og áraægju yfir þessu. „Við skulum ekki hafa orð á þess:u,“ sagði hún eftir að hafa látið sem hún hugsaði sig um, „eða kanske yðar hátign vilji hield- ur segja frá öllu saman?“ „O nei,“ svariaði hanm. „Ég vildi meira en gjarnan hafa hljótt um þetta, því að ekkert langar mjg til að koma af stað> deilum um drauga.“ Maddaman var ekki aljskostar. ánægð yfir þessari rósemi kon- ungs. Hann hafði náð sér svo fljótt eftir hræðsluna, að hún gat ekki varist þiedrri hugsun, að hann grunaði eitthvað. Hún. máttii tii að styrkja trú hans á afturgöngunni. Húm gerði sér upp hroll, og sagði: „Voðalegur fyrirburður var þetta. Hvað ætii hefði onði úr mér, éf yðar hátign hefði ekki verjð hér mér t:il hjálpar? Ég fast um að ég geti sofið næstu n;ætu.r.“ „Þetta iuefir ofiieynt tauigamar, svo að þér þarfnist hv , jar. Vtfr ætlum því að yfirgefa yður.“ Konungur gekk fram að hurðinni. „En, yðar hát:gn,“ sagði maddama’n sárbiðjandi, „þér farið þó . ékki frá mér í irjeiðii?” „Engan vegi|nn,“ svaraði konungur undir eins. „Þér eruð bezt'i vLnurinn minin og sá 'ei'Ki, sem aldnei lætur mér leiðast. Þér hafið alt af eitthvað nýtt til skemrimar í hve'rt skifti, sem ég heimsæki, yður Ef ég vissi ekki að þér endurtakið yður ógjarnan sjálfa, þá er ekki víst að ég þyrði að1 koma aítur. Fyrirburðurinn' í dag befir breytt stefnu hugsana minna mjög rækilega, en ég kæri mig ekkiert urn annan ieins.“ Sagði hiann þetta í alvöru? Eða var einhver vottur af háði í orðum hans? Vildarkoraunni var órótt. „Ég bið yðar hátign, að hafa þetta ekki að gamanmiálum. Það er að vísu geigvænlegra fyrir mig ea yður. Mig hryl.Lir við þvi. Aumkist þér ekki yfir vesali'aga de Pompadour?" „Þér eigdð vorar heztu hugsanír og mieðaumkun," sagði; kon- ungur vingjarinLegia, ea þó var eitthvað í fasi hams, sem benti til að þessir atburðir allir hefðiu fengið honum hugsuinar. X. kalli. Vofan stynur. Konungur var ekki fyr fcominn út ,ien maddama de Pompaidour hraðaði sér út á veggsvaLinnar. Þar var enginn, fiinis og hainn hafði sagt. Hún lieit indður og virtdi fyrir sér hæðinia, sem Romain hafðii hlotið að detta, og hrol.Lur fór um hana. Hvernig gat hann stpkkið, það án þess að hætta (imu'm sfiium eða jafinvel lífi? Hún horfði iniður, í garðiiniiT, yfir rumna og Ikneski, en hvergi sá hún nokkra hneyfingu. Hún, sfeildi ekkd, hverindg hann hafði gietað komist óséður í burtu. Hún snéri 'sér við, en leit svo aftur niður í garðiinm. Nú kom jhún auga á mann, sem lá flatur á jörðinni í skugga, svo að hainn isást varia.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.