Alþýðublaðið - 19.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.11.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 19. NÓV. 1934 ALPÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTOEFANDI : ALPÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F.IR. VVLDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR: 4900—4906. -3000: Afgreiðsla, auglýsingrr. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilh]álmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). .4905: Prcntsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. Di^Uumannabæli. I" SLENZKA RÍKIÐ selur þegn- íum síinum áfengi. Ekki er það svo að skilja, að rífcið vilji þar með segja, að slíjk verzlun sé æskileg, heldur hefir löggjafinín á síinum tíma fengið ríkinu verzl- un'ima í hendur af því tvenmu, að hamm taldi slíkt leið til tekju- öf Lunar fyrir ríkið, og að fremur væri trygt að verzlunin væri rek- im með það fyrir augu'm, að eins. iítið tjóm hlytist af eimis og verða mætti, ef húm væri ekkii í hömd- um einstaklinga. En hvað sem þessu liður, þá stendur sú staðreynd, að margir menn verða sökum áfiengisnautm- ar óhæfir til allra starfa um Jengri eða skemri tíma. Þeirverða, sjúklimgar, ríkið hefir látið þeim sóttkveifcjuma í té — áfemgið. Það er viðurfcent, að sjúkir þurfa læknis með. Það er einmig viðurkent, að- rijkinu beri að veita þeim aðstöðu til að ná til læknis og ef þess gerist þörf aðstöðu! að dvelja á sjúkrahúsum. Raunar er þetta ekki viðurkent mema að hálfu leyti, því hinn efnalausi á þess oft engan kost að njóta lækmisaðstoðar eða sjúkrahúsvistar, nema hjálpgóðra manna komi til. Hvað er gert við áfengissjúkl- ingana ? Svarið við þessari spurrringu er 'ofíur-stutt, það er þetta ein orð — ekkert. — Það verður þó ekki anmað sagt en að þessir sjúklimgar eigi alveg sérstaka kröfu á hendur ríkinu um aðistoð, þar sem rikið befir beimlímis grætt fé á að sieija þá vöru, sem veldur sjúkleika þeirra. Það er enginn, sem efast um mauðsym slíkrar stofhunar, allir þekfcja til manna, sem þar þyrftu að veria. Vitanlegt er að geð- veikrahælið á Kleppi hefir tekið við nokkrum af þessum momnuin, en það hefir því miður nóg með sína sjúklinga, og drykkjumenn eiga ekki samJeið með þeim. Heilsuvernd og lækningar. Im'nan skamsms mwin ríkið auka þessa skaðsemdarstarfsami, á- fienigisverzlunina. Flestir viti born- ir menm viðurkenna, að þá beri því leimnig að vinna að því tvennu, að koma eftir því sem auðið er í veg fyrir nautn áfengis og að draga eftir föngum úr skaðliegum áhrifum þess. Hið fyrra er heilsuverndarstarf, hið síjðara .lækning sjúkra. Af þies-siu leiðir að gera ver^ður þær tvær kröfur til alþingis, að það veiti bindipdisstiarfsemi i, Jandi;niu ri,flegan styrk og grieiðíi götu hennar að öðru leyti eftir pv\ sem föng eru á, og að það veiti fé tii stofnunar og starf- rækslu drykkjumaninahælis. Háttvirtum þingmönjnum ætti að veila Ijóst, að það er ekki sæmandi fyrir þjóðftna að eiga ekkeit drykkjumaninahæli, úr þvl ekki hefir tekist að útáAoka á- fiengið með öllu, og þar með or- sök drykkjuskaparsjúkleikans. Síldarverknn og sildarinat. Mýtt viðhorf I meðferð síldar. Eftir Henry Hálfdánarsoii. Það er að verða öllium landslýð Ijóst, hversu brýn þörf er á gagngerðri breytiinjgu á verkun og mati íslenzkrar síldar. Nú ásjjð!ustu árum eru íslenzk- ir síldarfrtamleiðlendur teknir að verka maties'sild, sem er verð- mætari vara, en miklu vandfarn ara með. Þessj nýja verkunaraðferð út- heimtir vandað kælihús. Kælihús- flð á að vierft í Reykjavík, þar er tryggust höfn á vetrum og bezt- ar samgöngur, jafnfiiamt myndi kæl húsjð verða til að hleypa nýju fjöri í atvinnulíf bæjarins. Aldnei befir verið flutt út betri: né boðlegri síld frá Islandi en megnið af matjessíld þeirri, sem flutt befir verið ú't í haust. Tölu- vert vantar þó á það, að búið sé að koma nægiiegu skipuiagi á verkum stldariininar alment. Is- lenzka matjessíldin, sé hún vel verkuð, er að verða iafnHeftirsótt á markaðinum og hin vandaða skozka sj,ld. En okkur vantar enn þá aðstöðu til þess að gera sild- ina svo vel úr garði, sem hægt er og þörf er á. Kaupendur vilja helzt fá sí,ld- ina senda sér í smáskömtum, og það jafnvel þótt þeir séu búnir ,^ð borga hana. Þetta ¦»útheimtir að siJdin verður að liggja hér beima mánuðum saman, en það er mikil áhætta með svo iiwsalt- aða síld, og því verður að salta hana meira, ef hún á að þolai þá geymsJu. Reynslan er búin að1 sýna, að hið minsta saltmagn, sem þorandi er að nota, til að geyma sí,ldina kælingariaUiSt hér be;ima í 4—5 mánuði, eru 16 kg. i kúfsaltaða heiltunnu og fulJ- sterkan pækil. En þetta gerir síldima saltaðri ©n kaupendurnir vilja haía hana. Hið rétta saltmagn til að gera sildina hæfiilega salta fyrir kaup- endurna er 14—15 kg. En t'l þess að síjdi'n skemmist ekki rneð þessu saltmagni, þarf að koma be;njni í kæJihús áður en hún' er 14 daga gömul. Án kælihúss meg^ um vér ekki vera, ef vér eiguim. að geta saltað síldina við hæfi kaupendanna og komið hentni til þejlrra óskemdni. Eins og mú horfir ier brýnni þörf á byggingu kælihúss em við- bótar sílidarvierksmiðjum. Þe|gar á þessum vetri þarf r|k- ið, eða til þess stofnað- hlutafélag1 styrkt af ríkinu, að láta byrja á því að byggja framtíðar-kælihús fyrir 100 000 tiJ 200 000 tummur. Það er ekki einungis fyrár síld, sitím þörf er á kælihúsi. Einhverm tíma líður að því, að menm hér á lamdi hætta þeirri skaðlegu að- ferð, að brytja dilkaskiiokkana í fjóia parta og grafa þá í saJiti, em það hefir stuðlað að því, að kveJija lífið úr mörgum norskum og íslenzkum sjómöinnum!. Augu manma bljóta að opmast fyrir því, aðj það á að fara með kjötið eins og matjessiíldina, brytja það í spað, léttsalta það og þéttpakka í; tunmur. Þan'nig mum ljúkast upp fyrir því mýr og vaxamdi markað- (ur, í staðinn fyrir að nú qr hanin hverfandi, vegma þiess að kjötið er verkað þaninig, að fáir fást til að borða það. Ekki ætti það að þurfa aðvalda ágreinimgi, hvar þetta liJvomandi rikiskælihús á að koma, náttúr- iejga á ekki að reisa það annars istaðar em I Reykjavík. Fátæk þjóð ehis og við hefir ekki efni á — meðan framileiðslan er ekki mm$> — að reisa nema eitt samieigífl- Jegt kælihús, siem aLlir hafá aðu gang að, og það á ekki að reisa á neimum afskektum stað. I Reykjavi|k býr mú örðíð þriðjung- ur landsmanma, og þaðan eru íJjótastar og beinastar ferðirnaír hvért sem vera skal. Við hin i|nn- Iiemdu leimskipafélög væri hægt að semja, að fraktin til Reykja- ^'íkur yrði að einhverju Jeytiiinni- falin í útflutningís-fraklinini síðar, einda er hægt að fá miklu ódýr- ari frakt frá Reykjavík heldur en hinum óaðigengilegu höfnum við Norðuriand, þar sem stundum þarf að' bíða dögum samain eftir vinmuveðri, og sennjiega yrði sá umhleðBlukostnaður alditei meiri en áriiegt tap er á þeirri sí'ld, siem ekki er hægt að verja sfcemdum, vegna þess að ekkert kæilihús er tíl. 1 Skotlandi eru sfldarkælihúsiin í Glasgow, og þangað verður aði senda sjldima frá verstöðvunum út um landið. KæJihússlausir getum við ekki verið, ekki sízt vegna þess, að ef Sií|ldarverzlumin á ekki að vera í miðuriJægimgu og háð erlendum umboðsisö'lum og lánardrottmum, vieíður að vera hægt að fá lánað fé út 4 sildina imnanlainds alveg -eins og iiskinn, til þess að hægt sé að borga þieim, siem. að henni vlrana. En það er náttúrlega ekki hægt fyr en fengin er trygging fyrir því, að veðið hjaðni ekki í höindunum á'þeim, sem hefir það. Bn sú trygging verður alt af kælihúsíð og ábyggilegt mat á sildimmi. Hr. Halldór Friðjónssom fyrver- andi yfir-sijldarmatsmaður hefir að nýju skrifað gœim, sem hamn kallar „Síldarmatið", í 244. tbl Alþýðublaðsins. Greim þ'esisi er að miestu útúrsnúni'ngur á svargrein mimmi tiil hans í 205. tbl. sama blaðs. H. F. hefir þvi miður ekk- ert fram að færa, sem gæti orðið sildarverkuin til bóta. Þegar ég tala um, að bezta matið, sem fáist á siildinni, sé mat þeirra manna, sem kaupa hama og eiga að gera hama að út- gemgMegri vöru, þá á ég auðvit- að við inýju síldijna, jeims og hún er þegar hún er Jöinduð til kverk- unar. Kaupendur sildarinnaT eða leigendur verða siálfir að kunha að velja hana og verka. Ég heíi alt af viðurkent, og iíka bent á það, að brýn þörf er á öðjru mati á sijidinmi. Ekki þessu ófullkomina og vita giagnslausa mati, sam áð- ur var, heldur ábyggilegu útfíutn- ingsmati, þar sem síldim verður metin fullsöltuð áðUr en hún verður send út, og flokkuð eftlr gæðum og vandvirikmi við verk- utn. Svo að kaupiendurnir gieti að övllu jöfnu yitað hvaðavöru þeir, eru að kaupa, og borgað haha efitir þvi. Alla sæmilega feita síld og vel útlítandi, sem verkuð hefir ver- ið eins og vera ber og geymd í húsum, á að misrkja sem nr. 1. En þá sí|ld, sem er grönn og kæruleysis lega verkuð,' á |að merkja sem nr. 2, og alla horsijd, kviðrifina sílld og iLLa verkaða sííd á að merkja sem mr. 3 eða úr- kasts s|d. Það dugir ©kkert mið- ur ábyggilegt matsvottorð með þessum og þiessum faimi, heldur verður að brienmimierkja hvieíja tunmu með matssiiimpJi um leið og hún er skoðuð. Ég hafði í sumar, sem mats- maður hjá Matjessiidarsamlagiinu, góða aðstöðu t!J að kynna mér sildina og meðferð hennar hjá himum ýmsu saltendum, Yfírleitt höfðu allir saltendur, aíveg eins |og í fyrra, fullam áhuga á því að gera vöru síma sem bezt úr garði, og mangir hafa komið upp húsum til að1 geyma hana í til að verja hana skemdum. En mis- jöfn aðstaða, og þó miklu fremur ófullikomið eítirlit með kverkun og söitun, og sums staðar van- kummátta þeirra, sem um það áttu að sjá, oJli því, að síldin var hvergi nærri alls staðar jafn-boð- leg seih vara, þótt hún væri ó- skemd og svipuð að gæðum. Hver saltandi bar ábyrgð á þeirri síld, sem hamm afbenti samlaginu til sölu, og samlagið' forðað'ist að hafa inokkur þau áhrif á salt- endur, sem valdið gæti samlaginu ábyrgðar, þess vegna var ekki nægilegt samræmii í verkun síld- arinnar alment, og öll síldin. var seld undir sama númeri, hvort sem húm var vel eða illa verkuð, ef húm var óskemd. En það er iekki rétt að verið gagnvart þeim, sem vamda vöru sína, og verkar þanmíg til a'ð halda síldar- verðimu niðri, því ekki er hægt að vænta þess verðs, sem knefja má fyrir fyrsta flokks vöru. Það> sem finna mátti að síld- Inmi í sumar, var meðal amnars þetta: Hún var alveg óflokkuð. Feitar sildar og boraðar Jágu í ífaðmlögum f einmi og siömu tunnu, fyrir utan að blamdað var samam á söiltunarstöðvunum síld úr góð- um og vondum köstuim. Það verð- U'r að heimta það af saltiendum, að þeir merki með sérstöku merki síjd úr hverju kasti fyrir sig, ,svo þegar sé hægt að aðgneima frá þá sijld, sem eitthvað finst athugavert við. Kaupendurnir eru vel á verði fyrir gæðamismun siildariinmar, sem vom er. Síldin var sums staðar illa slógdregin, eða ia.lt aö 20% með mörmuim. Talsveit bar a því, að ekki haíi verið gætt mægilegs hreinliætis við söltumima, blóðsalt og hreist- uir látið safnast fyrir í trogunum, og því; svo stráð yfir síldima. Síldin var víða illa lögð í tunn- urnar, ápökkunarBíldar ekká þvegnar og speglun ljót, og fyjlígdist þar sýnilega að eftirJits- Jieysi og vankunnátta. Framför frá því í fyrra var eimkum fólgin í því, að nú voru tuninurnar með síldinini í ekki létnar standa eins lengi opihar, heldur slegnar aítur og ápakkað- ar sí^ðar. Þetta er því miður ekki orðið alment, en vonandr sjá mienm sér hajg í því að gera það framvegis. Ýmsar kreddur ríkja mieðal saltenda, sumir fást ekki til að pækla síjdima strax eins og vera ber, beldur vilja láta hana pæfcla! sig sjálfa sem þeir kalla, en við það. öijga þeir á hættu, að hún standi þur nokkra tirna, og hún limist saman, fyrir utan að preiss- aður er úr henni vökvi, sem betra er að -hún baldi í sér; eða þá að hún er pækluð með' of dauf- um pæfcli, sem stelur frá henni salti, sem hún stundum má illa missa. H. F. talar mikið um skemdu síldina frá því í fyrra. Já, því .miður skemdist talsvert af mat- jessílid hjá noikkrum saitendum 1 fyrra. En það var ekki vegna þiess, að síldin hafi verið sfcemd þegar síJdin var söltuð, heldur af öðrum mjög eðlilegum orsök- um. Saltendur tóku mefnilega meira tillit til kröfu kaupendamna um lítið saltaða síld beldur en til saltþarfar íslenzkrar síldar. Þeir notuðu margir ekki nema 13 —14 kg. af salti í kúffulJa tunnu, og þar að auki daufam pækil. Af- le ði'.'igSner auð-æ, þaðer'úldfei s|ld eftir hálfan mánuð eða þrjár vik- ur. Fyrir utam aðrpr ástæður, svo standa .liengi opnar og geymdar siem að tunnurnar voru látnar úti o. s. frv. H. F. segir að engin síld taki saltíð eftir að hún er orðta 12 tíma gömul. Hann er nú orðimm að athlægi fyrir þessa staðhæf- imgu sfna. Því svo oft er búið að salta 12 tíma gamla síld, bæði hér á lamdi og ammars staðar, og hefir hún tekið saltið. H. F. er kanske búimn að gleyma síldinmi af s. s. Sigríði, sem söltuð var á Akureyri 1930, upp við mefið á yfirsíldarmatsmamninum, og gef- ið var upp að væri sólarhrings gömul. En það er rétt, að ís- lienzka síldim er tefciin í svo rnikl- um kösitum og sætir oft svo illri meðferð, þar sem húm liggur \ kösum á þilfarimu, og þar siem hún líka er oft átumikiJ, að hún er stumdum skemd og ófær til sölitumar, þótt hún sé aðeims rnokk- urra tíma gömuJ. SíJd, sem er ætluð til söltumar, þarf að sætai' betri meðferð um borðí í skipun- um, hún þarf að vera geymd í köss'um um borð, eða hiJlur hafð- var í stíumum, ábreiður þær, sem eiga að verja síldina fyrir sól, mega ekki liggja þétt við síldina, heldur verða þær að hvila á stögum. Frá því að íslendimgar byrjuðu að flytja út sí(ld, hefir verkun henmar verið mjög ábótavant. í Síldarsögu Islands bls. 280 segir svo: Eftir að ums]ón með síldar- verkum hafði staðiðf í 19 ár, virð- ist hún hafa verið lítið betri en á fyrsta ári. Matslögin frá 1909 og 1911 komu ekki að tilætluðum notum, því í þeim yoru engar* reglur um hvermig matið skyldi framkvæmt. Fyrir utan að sildin (Frh. á 4. síðu.) Hvað nú ungi maður? Pússer og Pinneberg. Þessi heimsfræga saga Hans Fallada er nú komin út. . Þessi bók helir verið pýdd á fjðlda- mörg tungumál og verið meira seld en nokkur önnur á undanfömum árum. Bókhlöðuverðið er 6 krónur og fæst bOkin íbókaveizlunumiReykja- vík og í afgreiðslu Alþýðublaðsins. Sem kaupbætir til skilvísra kaupenda blaðsins fæst bókin meðan upplí-gið endist, í afgreiðslu þess fy rir hálft verð, eða að eins 3 krónur. Þeir kaupendur úti um land, sem fá blaðið frá i' tsölumönnum, panti bókina þar, aðrir kaupendur úti um land, snúi sér beint til aígreiðslunnaT i Reykjavik. Upplag bókarinnar er litið, kaupið sem fyrst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.