Alþýðublaðið - 19.11.1934, Side 3

Alþýðublaðið - 19.11.1934, Side 3
MÁNUDAGINN 19. NÓV. 1934 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Síldarverknn og síldarmat. Nýtt viðhorf f meðferð síldar. Eftir Henry HálfdáoarsoD. ALÞÝÐUBLAÐIÐ CTGEFANDl : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJORI: F. R. V ALDEMARSSON Ritstiórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIM AR : 4900—4906. 1900: Afgreiðsla, auglýsingrr. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prcntsmiðjan. 4P06: Afgreiðsia. Dijkkiumannaliæli. 1' SLENZKA RÍKIÐ selur pegn- um síínum áfengi. Ekki er það svo að skilja, að ríkið vilji þar með segja, að sli,k verzlun sé æskileg, hieldur beíir löggjafinn á sínum tíma fengið rikinu verzl- unina í hendur af því tvennu, að bann taldi slikt leið til tiekju- öílunar fyrir ríkið, og að fremur væri trygt að verziunin væri rek- in með það fyrir augum, að ems- .lítið tjón hlytist af eiins og verða mætti, ef bún væri ekkil í bönd- um einstaklinga. En hvað sem pessu líður, pá stendur sú staðreynd, að margir mienn verða sökum áfengisnautn- ar óhæfir til allra starfa um lengri eða skemri tíma. Þeir verða sjúklingar, ríkið hefir látið peim sóttkveikjuna í té — áféngið. Það er viðurkent, að sjúkir purfa læknis roeð. Það er emnig viðurkent1, að ríjkinu beri að veita peim aðstöðu tii að ná til læknis og ef pess gerist pörf aðstöðu! að dvelja á sjúkrahúsum. Raunar er petta ekki viðurkent nema að hálfu leyti, pví hinn efnalausi á piess oft engan kost að njóta læknisaðstoðar eða sjúkrahúsvistar, nema hjálp góðra manna komi til. Hvað er gert við áfengissjúkl- ingana ? Svarið við pes&ari spuriringii er :ofur-stutt, pað er petta ein oið — ekkert. — Það verður pó ekki annað sagt en að pessir sjúklingar eigi alvieg sérstaka kröfu á hendur ríkinu um aðstoð, par sem ríkið hefir beinlínis grætt fé á að sielja pá vöru, sem veldur sjúkleika peirra. Það er enginn, sem efast um nauðsyn slíkrar stofnunar, allir pekkja til manna, sem par pyrftu að vera. Vitanlegt er að geð- veikrahælið á Kleppi hefir tekið við nokkrum af pessum mönnum, en pað hefir pví miður nóg með sína sjúkhnga, og drykkjumenn eiga ekki samleið með peim. Heilsuvernd og lækningar. Innan skamsms mun ríkið auka piessa skaðsemdarstarfsami, á- fengisverzlunina. FlestLr viti born- ir menn viðurkenna, að pá beri pví leiinnig að vinna að pví tveninu, að koma eftir pví sem auðið er í veg fyrir nautn áfengis og að draga eftir föngum úr skaðiegum áhrifum pess. Hið fyrra er heilsuvenndarstarf, hið síjðara lækning sjúkra. Af piessa leiðir að gera veröur pær tvær kröfur til alpingis, að1 pað veiti bindindisstarfsemi i, Jandinu riflegan styrk og gxieiði götu hennar að öðru leyti eftir pvf sem föng eru á, og að pað veiti fé til stofnunar og starf- rækslu drykkjumannahælis. Háttvirtum pingmönnuim ætti að vena ijóst, að pað er ekki sæmandi fyrir pjóðina að eiga ekkert drykkjumanmahæli, úr pví ekki hefir tekist að útitoka á- fiengið með öJlu, og par með or- sök drykkjuskaparsjúkleikans. Það er að verða öllium landsiýð Ijóst, hversu brýn pörf er á gagnigerðri breytimgu á verkum og mati íslenzkrar síldar. Nú á síiðustu árum eru íslenzk- ir sildarfriamleiðendur teknir að verka matjies'síid, siem er verð- mætari vara, en miklu vandfarn ara með. Þiessi nýja verkúnaraðferð út- heimtir vandað kælihús. Kælihús- Jið á að ver|a í Reykjavík, par er tryggust höfn á vetrum og bezt- ar samgönigur, jafmframt mymdi kæl húsið verða til að hleypa mýju fjöri í atvinnulíf bæjarins. Aldrei hefir verið fiutt út betrii mé boðlegri síld frá íslandi en megnið af matjessíld peirri, s.em flutt hefir verið út í haust. Tölu- vext vantar pó á pað, að búið sé að koma nægiiegu skipulagi á verkun síldarinnar alment. Is- tenzka miatjessíidro, sé hún vel verkuð, er að verða jafn-eftirsótt á markaðinum og hin vandaða skozka sfld. En okkur vantar enn pá aðstöðu til pess að gera sild- ina svo vel úr garði, sem hægt er og pörf er á. Kaupendur vilja helzt fá sí,ld- ina senda sé,r í smáskömtum, og pað jafnvel pótt peir séu búnir g,ð borga hana. Þetta ’útheimtir að sildin verður að liggja hér heima mánuðum saman, en pað er mikil áhætta með svo linsalt- aða sfld, og pví verður að saíta hana meira, ef hún á að pola pá geymslu. Reynslan er búin að1 sýna, að hið minsta saltmagn, siem porandi er að nota, ti.i að geyma sildima kælingariauist hér beinia í 4—5 mánuði, eru 16 kg. í kúfsaltaða beiltunnu og full- sterkan pækil. En petta gerir síldina saltaðri ien kaiupendurnir vilja hafa hana. Hið rétta saltmagn til að gara. síldina hæfilega salta fyrir kaup- endurna ier 14—15 kg. En t'l p-ess að sildin skemmist ekki með pessiu saltmagni, parf að koma hqninj í kæiihús áður en hún1 er 14 daga gömul. Án kælihúss meg- nm vér eklri vera, ef vér eigum að geta saltað síldina við hæfi kaupendanna og komið hen|ni til piejrra óskemdri. Eins og nú horfir er brýnni pörf á byggingu kælihúss en við- bótar síldarverksmiðjum. Þ^gar á pessum vetri parf rík- ið, eða tii pess stofnað h lutafélag styrkt af ríkinu, að láta byrja á pví að byggja framtíðar-kælihús fyrir 100 000 til 200 000 tuinnur. Það er ekki einungis fyrir síld, siöm pörf er á kælihúsi. Einhvern tíma Ííður að pví, að menin hér á landi hætta peirri skaðlegu að- ferð, að brytja dilkasikrokkana í fjóra parta og grafa pá í salti, tefn pað hefir stuðiað að pví, að kveija lífið úr mörgum norskum og íslenzkum sjómönnumi. Augu manna hljóta að opnast fyrir pví, að pað á að fara með kjötið eins og matjessíldina, brytja pað í spað, iléttsalta pað og péttpakka í, tunnur. Þannig niun ljúkast upp fyrir pví nýr og vaxandi markað- (ur, í staðinn fyrir að nú qr hanin hverfandi, vegna p'ess að kjötið 'ejr verkað pannig, að fáir fást til að borða pað. Ekki ætti pað að purfa að vaida ágrieiningi, hvar petta lilvonandi ríkiskælihús á að koma, náttúr- iega á ekki að reisa pað annars ístaðar en í Reykjavík. Fátæk pjóð ejns og við hefir ekki efni á — meðan framJieiðslan er ekki meári: — að' reisa nema eitt samieigin- legt kælihús, sem allir hafa aðL gang að, og pað á e)(ki að reisa á ineinum afskektum stað. I Reykjaví)k býr nú orðið priðjung- ur landsmanna, og paðan eru fijótastar og beinastar ferðirnar hvert sem vera skal. Við hin i|nn- iendu leimskipafélög væri hæigt: að semja, að fraktin til Reykja- \úkur yrði að einhverju leytí. iinni- fatín í útflutningís-fraktmiri síðar, enda er hægt að fá miklu ódýr- ari frakt frá Reykjavik beidur en hinum óaðgiengilegu höfnum við Norðuriand, par sem stundum parf að bíða dögum samain eftir vminuveðri, og sennjilega yrði sá umhleðBlukostnaður aldnei meiri en áriegt tap er á peirri sí'ld, siem ekki er hægt að verja skiemdum, vqgna pess að ekkert kæ'lihús er til. 1 Skotiandi eru sildarkælihúsiin í Glasgow, og pangað verður að senda síldina frá verstöðvunum út um landið. KæLihússlausir getum við ekki verið, ekki sízt vegna pess, að ef S'ildarverzlunin á ekki að vera í niðurlægiingu og háð erlendum umboðssö'lum og lánardrottnum, verður að vera hægt að fá lánað fé út á sildina innanlands alveg eáns og fiskinn, tii piess að hægt sé að borga p'eim, sem að henni vinma. En pað er náttúrlega ekki hægt fyr ©n fengin er trygging fyrir pví, að veðið hjaðni ekki í höndunum á'peim, sem'hefir pað. En sú trygging verður alt af kælihúsið O'g ábyggilegt mat á síildinni. Hr. Halldór Friðjónsson fyrver- andi yfir-sildarmatsmaður hefir að nýju skrifaÖ grein, sem hann kallar „Sildarmatið", í 244. tbl. Alpýðublaðsins. Grein p'es'si er að m'estu útúrsnúningur á svargrein rninni til hans í 205. tbl. sama blaös. H. F. hefir pví miður ekk- ert fram að færa, sem gæti orðið síldarverkun til bóta. Þegar ég tala um, að bezta matið, sem fáist á síildinni, sé mat pieirra rnanna, sem kaupa haina og idga iað gera hatna að út- getngilegri vöru, pá á ég auðvit- að, við nýju síldijna, leins og hún etr pegar hún er lönduð til kverk- unar. Kaupendur sildarinnar eða eigiendur verða s^áifir að kunna að velja hana og verka. Ég hefi alt af viðurkent, og líka bent á pað, að brýn pörf er á öðru mati á sildinni. Ekki pessu ófullkomna og vita giagns'lausa mati, sem áð- ■ur var, heldur ábyggilegu útflutn- ingsmati, par s©m síldin verður metin •fuilsöltuð áður en hún verður send út, og flokkuð eftir gæðum og vandvirkni við verk- urn. Svo að kaupiendurnir geti að öliu jöfnu yitað hvaða vöru peir eru að kaupa, og borgað hana eftiT pvL Alla sæmiiega fieita sild og vel útlítandi, sem verkuð hefir viei> ið eins og vera her og geymd í húsum, á að msrkja sem nr. 1. En pá síjld, sem er grönn og kæruleysisliega verkuð, á að merkja siem nr. 2, og alla horsild, kviðrifna sílld og illa verkaða sild á að merkja sem nr. 3 eða úr- kasts síild. Það dugir ekikert mið- ur ábyggilegt matsvottorð með piessum og piessum farmi, beldur verður að brennimierkja hvierja tunnu með matsstimpJi um leið og húin er skoðuð. Ég hafði í surnar, sem mats- maður hjá Matjessíldarsamlaginu, góða aðstöðu til að kynna mér sjtldina og meðferð hennar hjá hinum ýmsu saltendumu Yfirleitt höfðu allir saltendur, alveg eins (og í fyrra, fullan áhuga á pví að gera vöru sína sem bezt úr garði, og margir hafa komið upp húsum til að geyma hana í til aö verja hana skemdum. En mis- jöfn aðstaða, og pó miklu fremur öfullkomið eftirlit mieð kverkun og söltun, og sums staðar van- kuninátta peirra, sem um pað áttu að sjá, o.l li pví, að síldin var hvergi nærri alls staðar jafn-boð- leg siem vana, pótt hún væri ó- skemd og svipuð að gæðium. Hver saltandi bar ábyrgð á peinri síld, siem hann afhenti samJaginu til söiu, og samlagið' forðað'ist að hafa nokkur pau áhrif á salt- endur, sem valdið gæti samlaginu ábyrgðar, pess vegna var ekki nægilegt samræ'míi í verkun síld- arinnar alment, og öll síldin. var seld undir sama númieri, hvort sem hún var vel eða illa verkuð, ef hún var óskemd. En pað er ekki rétt að verið gagnvart peim, sem vanda vöru sina, og verkar pann'ig til að halda síldar- verðinu niðri, pví ekki er hægt að vænta pess verðs, sem krefja má fyrir fyrsta fiokks vöru. Það, sem finna mátti að síld- inni í sumar, var meðal annars petta: Hún var alveg óflokkuð. Feitar sildar og horaðar lágu í ífaðmlögum í eimini og siöimu tunnu, fyrir utan að blandað var saman á söltunarstöðvunum síld úr góð- um og vondum köstum'. Það verð- ur að heimta pað af saltendum, að peir merki með sérstökumerki síid úr hverju kasti fyrir sig, ;>svo pegar sé hægt að aðgreina frá pá síjd, sem eitthvað finst athugavert við. Kaupendurjnir eru vel á verði fyrir gæðamismum sildarinmar, sem vom er. Sildin var sums staðar illa slógdregin, eða ult að 20°/o með mörnutmi. TaJsvert bar ,a pví, að ekki haíí verið gætt nægi,legs hreinliætis við söltunima, blóðsalt og hreist- uir látið safnast fyrir í trogumum, og pví svo stráð yfir síldima. Síidin var víða illa lögð í tivnn- urnar, ápökkunarsíldar ekki pvegnar og speglun Ijót, og fyjgdist par sýnilega að eftiriits- leysi og vankunnátta. Framför frá pví í fyrra var einkum fólgin í pví, að nú voru tuninurnar með1 síldininii í ekki látnar standa eins lengi 'OpúaT, hel'duT slegnar aftur og ápakkað- a;r siðar. Þetta er pví miður ekki orðið aJment, en vonandi sjá menm sér hag í pví að gera pað framvegis. Ýmsar kreddur rí.kja mieðal saltenda, sumir fást ekki til að pækla síldina strax eins og vera ber, heldur vilja láta hana pækliaj sig sjá.lfa sem peir kalla, en við pað. eiiga pieir á hættu, að hún standi pur nokkra tíma, og hún límist sarnan, fyrir utan að press- aður ier úr benni vökvi, sem betra er að hún haldi í sér; eða pá að hún er pækluð með of dauf- um pækli, sem stelur frá henni salti, sem hún stundum má illa missa. H. F. talar rnikið um skemdu síildima frá pví í fyrra. Já, pví .miður skemdist talsvert af mat- jessílid hjá nokkrum saltendum i fyrra. En pað var ekki vegna piess, að síldin hafi verið sfeemd pegar síldin var söltuð, heldur af öðrum mjög eðlilegum orsök- um. Saltendur tóku nefnilega nneira tillit til kröfu kaupendamna um Jítið saltaða síld beldur en ti.1 saltparfar íslenzkrar síldar. Þeir motuðu margir ekki rnema 13 —14 kg. af salti í kúffulla tunnu, og par að auki daufaln pætól. Af- íe ðiiginer a:uð :æ, pað er úldin sf ld eftir háifan mánuð eða prjár vik- ur. Fyrir utan aðrjar ástæður, svo standa liengi opnar og geymdar sem að tmnnurnar voru látnar úti o. s. frv. H. F. segir að engin síld taki saltið eftir að hún er orðin 12 tíma gömul. Hann er nú orðinin að athlægi fyrir p>essa staðhæf- ihgu sína. Því svo oft er búið að salta 12 tíma gamla síld, bæði hér á landi og anmars staðar, og hefir hún tekið saitið. H. F. er kanske búimn að glieyma síldinini af s. s. Sigríði, sem söltuð var á Akureyri 1930, upp við rnefið' á yfÍTBíIdamiatsfnanninum, og gef- ið var upp að væri sólarhrings gömul. En pað er rétt, að ís- ienzka síldiin er tetóin í svo mikl- um köstum og sætir oft svo illrj meðfierð, par sem hún liggur í kösum á pilfarinu, og par sem hún líka er oft átumikil, að hún er stundum skemd og ófær til sölitunar, pótt hún sé aðeins mokk- urra tíma gömul. Síld, seim er ætluð til söltunar, parf að sæta' betri meðferð um borði j skipun- um, hún parf að vera geymd í kössum um borð, eða hiilur hafð- ar í sdjunum, ábiieiður pær, sem eiga að verja síldina fyrir sól, inega ekki liggja pótt við síldina, heldur werða pær að hvíla á S'tögum. Frá pví að íslendingar byrjuðu að flytja út síld, befir verkun henmar verið mjög ábótavant. 1 Síldarsögu íslands bls. 280 segir svo: Eftir að umsjón með síldart- veTkum hafði staðiðí í 19 ár, virð- ist hún hafa verið lítið betri en á fyrsta ári. Matsiögin frá 1909 og 1911 komu ekki að tilætluðum notum, pví í peim voru engar reglur um hvernig matið skyldi framkvæmt. Fyrir utan að síldin (Frh. á 4. síðu.) Hvað nú ungi maður? Pússer og Pinneberg. Þessi heimsfræga saga Hans Fallada er nú komin út. Þessi bók hefir verið pýdd á fjölda- mörg tungumál og verið meira seid en nokkur önnur á undanförnum árum. Bókhlöðuverðið er 6 krónur og fæst bókin íbókaveizlunumí Reykja- vík og í afgreiðslu Alpýðublaðsins. Sem kaupbætir til skilvísra kaupenda blaðsins fæst bókin meðan upplagið endist, í afgreiðslu pess fyrir hálft verð, eða að eins 3 krónur. Þeir kaupendur úti um land, sem fá blaðið frá i tsölumönnum, panti bókina par, aðrir kaupendur úti um land, snúi sér beint til afgreiðslunnar í Reykjavík. Upplag bókarinnar er lítið, kaupið sem fyrst.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.