Alþýðublaðið - 19.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.11.1934, Blaðsíða 4
Nýir kaupendur fá Alþýðublaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. Njésoár ’ n frá vestar vigstðSvnnnni. Spennandi ensk stórmynd um enska njósnarann Martha Cnockhaért, hrífandi efni og vel leikin mynd. Aðalhlutverkin leika: Madeleine Carrol, Conrad Veidt, Herbert Marschall. Edinborgareignin, sem togarafélagiÖ átti á Isafirði, var seld við opinbert uppboð 3. þ. m. Útvegsfbankinn keypti hana fyrir 126 þús. krónur. Hfúskapar. Maður 34 ára með álitleg framtiðarskilyrði óskar eftir að kynnast kvenmanni með hjúskap fyrir augum. Mynd, er endursendist síðar, fult nafn og heimilisfang sendist afgr. hlaðsins í lokuðu umslagi. Merkt: H. Full þag- mælska heitin. m.' Di.iii :i;í Gs. Islitnd fer í kvöld 19. þ. m. kl. 8 síðd. til Leith og Kaupmannahafnar. Skipaafgreiðsla Jes ^imsen, Tryggvagötu. Sími 3025. fer i kvöld í hraðferð vestur og norður. „Goðafoss“ fer á miðvikudagskvöld um Vest- mannaeyjar til Hull og Ham- borgar. ASDý'umaðurinn, málgagn Alþýðuflokks- ins á Akureyri. Kemur út einu sinni i viku. Aukablöð pegar með með þarf. Kostar 5 krónur ár- gangúrinn. Pantið Alþýðumanninn manninn hjá Alþýðu- blaðinu. Þá íáið þib hann með næstu ferð. S. U, J. (Frh. af 1. síðu.) J. í Hafnarfirði, F. U. J. á ísa- firði, F. U. J. á Siglufirðá og F. U. J. á Seyðisfirði, en eitt félag, F. U. J. í Vestmannaeyjum, gat ekki sient ful Itrúa. Pétur Halldórsson setti þing S. U. J. kl. 10 í gærmorgun með stuttri næðu þar sem hann lýsti hag sambandsins og starfsemi þess undanfarin 2 ár. Samkvæmt skýrslu hans. íeru í sambandinu 6 félög með 400 skattskyldum mieð- limum. Pví inæst fór fram> kosn- ing á starfsmönnum þingsiins. Var Ármi Áigústsso;n kosinn forseti þ'ess og Helgi Sigurðsson vara- fiorsieti. Ritarar voru kosnir Kjart- an Guðnaso'n og Stefán Júliussoin. Stðan vom kosnar fastar nefnd- ir þiingsdins: Blaðuefnd, iðmniema- nefnd, atvinnuleysisiruefnd og út- bneiðslunafnd. Því pæst gáfu ' fulltrúarinir skýrsiur um starfsiemi félaga sinna, og urðu mokkrgr umræður um þær. Nefndimar störfuðu eftir að þingfiundinum var slitið, og verð- ur fundur aftur haldiun í kvöld. ÞJófnaðir I Alpýðabókasafnino. Undanfarið hefir mikið kveðuð að því, að stolið hafi verið úr fatageymslunni í Alþýðubóka- safninu. Hefir þar aðallega verið stolið frökkum, kápum og höfuðfötum. Fatageymslan í Alþýðubóka- safninu er mjög óhentug. Hún er í forstafunni og inmi í iestrarsöl- unum sjá menn ekki hverjirkoma inn. Þarf að laga þetta sem allra fyrst. Lögreglan hefir enn ekki haft upp á þeim, sem framið hafa þussa þjófnaði. Smyslnn i Hafnarfirð! Tögariinn „Andri“ kom fráEng- landi til Hafnarfjarðar kl. 21/2 í gær. ToIIþjónar fundu í skipirm 5 flöskur af sterku víni, sem var falið undir hyalbaknum. Lögreglan hefir málið til rann- sóknar, en ennþá hefir ekki upp- lýst hver er eigand'i vípsins. Nýr yfirhershöfðingi í Frakhlandi um áramót. BERLIN í morgun. (FO.) Franskt blað segir frá því, að Weygand hershöfðingi, yfirmað- ur fnanska hershöfðingjaráðsins, miuni láta af störfum um næstu áramót, en að eftirmaður hans verði George hershöfðingi, sá sem særðist í tilræðinu á Mar- seille. Leiðrétting. I fréttum af 12. þingi Alþýðu- sambands Islands í blaðiniu í g|ær var ftiá því s.kýrt, að þingið befði samþykt að bjóða nokkrum gest- um þiingsetu með atkvæðisrétti og tillögurétti. Þetta hafði mis- prentast. Gestiinúr hafa auðvitað aðeins málfrels'i og tillögwrétt. ALÞTSUBLADID MÁNUDAGINN 19. NÓV. 1934 SÍLDARVERKUN — S^LDARMAT (Frh. af 3. síðu.) var metiin áður en hún var sölt- uð, en í því var lítil trygging fyrir því að hún væri góð þegar hún væri flutt út. Á dögum síld- anei'nkasölunnar tók verkuniin litl- um framförum, síldin hélt áfram að vera meira og minna sfcemd, og enginn þorði að kaupa ís- lenzka síld, nema gera r,áð fyrir svona 0g svona miklum úrgangi. (Samanber hina ágætu fierða- skýrslu Magnúsar Vagnssonar t'.l Síldarieinkasölunnar 1931.) Enginn getur neiknaö út það tjón, sem landið hiefir beðið af þessum orsökum. Síldarverzlun vorri er voði búinn, ef ekki verð- ur bætt úr þessu. Matið má ekki að neinu lieyti vera liáð útflytj- endum, hvort siem salan er frjáls, eii.ka a'a eða samlag. Matsmanns- starfið á ekki að vera fólgið í dagliegu þrasi millum sjómanna og sieljenda, beldur þjóðþrifastarf þiessum atvinnuvegi til bóta. Vonandi ier að yfirstandandi þiing komi á því mati á sildinni, sem þörf er á og síldarverzluninm. verður fyrir beztu, og einnig að þirugmenn verði svo framsýnir, að koma í giegn þegar á þiessu þingi lögum og fjárveitingu til kæli- hússbyggiingar í Reykjavik, og leggi þar með gnundvöllinn fyrir öryggi þessa mikilsverða atvinnu- vegar og öðrum ifrnaði, sem rísa myndi upp vegna kælihússihs. Hrnnj Húljdántamon. Þjóðvejar munusætta sigviðþjóðaratkvæða- greiðsluna i Saar, segir Hitler, LONDON í gærkveldi. (FO.) ITT PARÍSARBLAÐIÐ birtir í dag viðtal við Hitler. Hann segir: „Ég lýsi því hér með yfir opinberlega, að Þjóðverjar munu sætta sig við úrslit þjóðaratkvælð- isins, hver sem þau kunna að verða. Ekki einum stei'n'i í landa- mænum Þýzkalands skal hagg- að.“ Síðan íer hann fr,am ásam- starf Frakka, til þess að friður megi haldast í Evrópu. Njósnarinn frá Vesturvígstöðv- unum kvikmyndi|n í Gamla Bíó, gerist á stríðsárunum í Belgíu meðan Þjóðverjar em þar. Segir hún frá ungri alþýðustúlku, sem gerist njósnari fyrir Englendinga og vinnur möilg þnekvirki ásamt ung- um manini fná Elsass Lothrinigen. Kvikmyndiin lýsir á hryllilegan hátt ógnum ófriðarins, kúgun Belgíiumanna, eiturgasárásum og þjóðahatri. Hún er vel gerð og snildarvel leikin. U. M. F. Velvakandi heldur fund í Kaupþingssalnum aninað kvöld kl. 9. Þar verða tek- in fyrir ýms mál, s'em alla varð- ar. Skipafréttir. Giullfoss fer vestur og norðut í kvöld kl. 10. Goðafoss kom að norðan um hádegi í gær. Detti- foss er á leið til Ves'tmannaeyja frá Hull. Brúarfoss kemur til Grimsby í dag. Lagarfoss er á Akureyri. íslandið fer í kvöld kl. 8. Höfnin. í gær komu frá Eng.landi tog- ararmin Ver, Þórólfur og Max Pemberton. Snorri goði kom í nótt. Katla kom í gærmorgun. Alden kom í gærkveldi. t D A G Nætuxlæknir er í nótt G. Fr. Petersen, sími 2675. Næturvörður er í nótt í Reykja- vífcur- og Iðunnar-apóteki. Veðrið: Hiti í Reykjavík 2 st. Yfirlit: Djúpar lægðir fyrir norð- an land og væstan á hreyfingu norð-ausitur-eftir. LJtlit: All-hvass á suðvestan, snjó- eða hagl-él. OTVARPIÐ: 15: Veðurfriegnir. 18,45: Erindi Búnaðarfé.lagsins: Um fiskirækt, I. (Ó.lafur Sig- lurðsson fiskiræktarráðunautur), 19,10: Veðurfriegnir. 19,20: Þingfréttir. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Úrelt líffæni í lik- ama mannsins, I. (Árni Frið- íiksson f'iskifræðinigur). 21: Tónleikar: a) Alþýðulög (Út- varpshJjómsveitin). b) Einsöng- ur (Einar Sigurðsson). c) Grammófónn: Liszt: Sónata í H-moll. Lögfræðileg aðstoð stúdenta. Stúdentar veita ókeypis lög- fræðilega aðstoð í háskólanum; í kvöld kl. 8—9. Ný bók eftir Guðm. Hagaiin. Ný bók eftir Guðmund Gíslason Hagalijn kemur út fyrir jólin og he ti' húi , Einn af postulunium og flieári sögu.r.“ Útgefandi er Þor- steiinn M. Jónssion. Folald syndir viku sjávar. Síðastliðimn mánudag var fol- ald, eign Magnúsar bónda Árna- sionar í| Tjaldanesi, flutt ásamt fleiri hiestum til hagagöngu út í Akuneyjar á Gilsfirði. Á þriðju- dagskvöldið eða miðvikudags- nóttina synti folaldið beina ieið til lands að Heiðnaber’gi á Skaríðs- strönd, líklega að teita móðun isimmar er var í landi. VegaJengdin er talin vika sjávar og enu.mikJir' straumar á þessari leið. Skarlatssóttin í Dölum er nú sögð í rénun. Sýkt heimili eru þó enn í sóttkví. Veikin hefir borlist að Sælings- idalstungu í Hvammssveit, en ekki breiðst út að öðriu leyti, fnam yfir það, sem áður er getið. Ingpór Björnsson bóndi og sýslunefn/darmaður að Óspaksstöðum í Hrútafirði lézt i gærmongun, 56 ára að aldri. Hann var frískur í fyrradag, en fékk aðsvif í gærkvöldi, er hann var háttaður, og var látinn kl. 5 í jgærmorgun. Ingþór hafði ver- ið sýslunefndarmaður í 20 ár og gengt auk þess ýmsum trúnaðaiv störfum. Reykjaskóli í Hrútafirði er nýlega tekinn til starfa og stanfar nú með 35 nemendum. Varðskipið Þór kom til Sigiuijarða'r í gærmorg- un með siglutréð, sem fanst í Axarfirði. Álíta menn, að það sé af færeysku skútunni Standard, sem sökk við Mánárieyjar si’ðast liðið vor. Varðskipið hafði litla viðdvöl, en fór til Akupeyrar mieð flutningsskipið Kongshaug í dítirdragi. Vátryggingarfé lagið hefir leigt pláss fyrir skipið í bátakví á Akureyri. Skipið ier ekki talið stórskemt, en ófært er taiið að sigla því heim um þetta leyti árs. Óriáðið er, hvað gert verður við farminn. Tjónið á Siglufirði metið. Nefnd befir verið skipuð á Sigluffirði, til þess að meta tjón af völdum óveðursins um veturnæt- Hringið í afgreiðslusímann og gerist áskrifendur strax í dag. urnar. Nefndin befir ekki lokið störflum. I gær fór hún út á Siglu- mes, til að meta skemdir, siem þar hafa orðið. 1 gæzluvarðhald. Lögrieglan hefir siett einn mann í gæzluvarðhald, grunaðan um að hafa brotis't inn í Völund, Rún og Timburverzlun Árna Jónssonar. Kind drepin. í gær var maður að reka 4 •kiindiuir í bæ'iinu. Er hanin, var rétt fyrir innan Tungu, ók flutninga- bifreið fram fyrir hann, og varð kind undir henni, og drapst hú|n, Frá Patreksfirði. Fyiir nokkru var skýrt frá því hér í blaðinu, að kommúnistar hefðu fengið fulltrúa sína kosna, á þing Alþýðusambandsins í verk- lýðsfélagi Patreksfjarðar. Hafði kommúnistum með ýmsum brell- um tekist að ná meirihluta á þeiin fundi, sem kosningarnar fóru fram á. — 21 október boðaði stjórn félagsins aftur til fundar og var það samþykt með miklum meiri- hluta að kosning hinna kommún- istisku fulltrúa væri ólögleg og ógild. Nýja Biá mm Leynifarpeginn. Sænskur tal- og gleði- leikur. Aðalhlutverkin leika. Birgit Tengroth. Edwin Adolphion o. fl. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. i síma 4846. UUUUtitiUtiUUtm Epli, Vínber, lækkað verð 1 króna 7* kg. Niðursoðnir ávextir, allar tegundir. Sveskjur og aðrir þurkaðir ávextir. TimFANm Laugavegi 63. Sími 2393. 11 I i; I 11*1 iBííi'IHMI 1' ' ■ ,-':H I Skyr, rjóma, smjðr, er ávalt bezt að kaupa hjá Mjólkurbúi Flóamanna, Vonarstræti._' Sími 4287. Fremnr stórt stelnhós, sem rentar sig vel og með góðum greiðslu- skilmálum er til sölu. Útborgun eftir samkomu- lagi. Þeir, sem vildu fá frekari upplýsingar, sendi nöfn sín í lokuðu umslagi merkt „7/10“ til blaðsins. Nýtizkn matarstellii og kaffistell, úr ekta postulíni, eru komin aftur; eru seld fyrir 2 til 24 manns, eða elnstök stykki eftir vild. Sama lága verðið. K. Einarsson & Bjaörasson, Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.