Alþýðublaðið - 20.11.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.11.1934, Qupperneq 1
Nýir kðDpendnr fá Alþýðublað- ið ókeypis til mánaðamóta. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR ÞRIÐJJUDAGINN 20. NÓV. 1934 333. TÖLUBLAÐ Eldiiúsamræðurverða næstn daga. FJá ’veitingarae.fndln hefir klofnað. Áiit meirihluta verður lagt fram í dag. FJÁR 7 EITINGANEFND alpingis hefir klofnað. Mei ii iutinn Alpýðuflokks- og Framsóknar- menn 1 eg rja nefndarálit sitt og breytingartillög- ur við f ]ái'."orin fram í dag, en minnihlutinn, sjáif- stæðism ann, munu skila sérstöku áliti. Framsögu- menn i leirihlutans eru Jónas Guðmundsson, að fyrrihlu a fjárlaganna, og Jónas Jónsson að síðari hluta. Umræðurum fjárlögin (eldhúsumræður) verða einhvei a næstu daga. Mer ’. ' l’uti nefndaránnar hiefir orö’’ / s jnmáila !u!m aö haida I" ,.;rri sif ,fnu, sem í fjárJagaf rum- varpinu felst, að rieyna að áætla tekjur ,g gjöld ríkissjóðs svo ná- iægt ví rétta, siem tök em á. Lei ir þetta til þiess, að bæðjÍ! tekji og gjalda-hiið frumvarpsí- ius eru nú áætlaðar hœrrii en vej ) hefir áður. Auk þiess hefir m 'i hluti nefndariimar talið rétt, a', rfkissjóður sýndi allwerulega 1 j leitni til þess að auka vierk- .,e gar friamkvæmdir, og þá helzt f er þeirra, sem miesta vinnu .<■ sapa, svo sem vegagerðir, eins /g tök þykja á, og bera tillögur nefndarinnar það greiiniiiega mieð sér. Feiidarniðunstaöan eftir tjllög- u’m mieird hluta nefndarinnar er þiessi: Hækkun á tekjul-ð- um uemur . . kr. 243640,00 Lækkun á gjalda- liðum . . . . — 295300,00 Samtals kr. 538940,00 Frá dijegst: Hækkanir á gjalda- liðum .... kr. 491892,00 Mismunur kr. 147048,00 Vantar þá enn tekjur, er mema kr. 1757963,00 til þess að fullur greiðsiliujöfnuður fáist. Meiri hluti nefndarinnar hefir iekki í starfi sínu tekið neitt til- Ilt til þeirrar tekjuaukningar, sem verðiur af þeim tekjuaukafrumv., sem nú liggja fyrir alþingi, ef þau verða samþykt. En nái þau öll samþykki, eru líkur til, að tekjuaukning af þeim verði um 2 milljónir króna, og væri þá jafnaður hallinn á rikisbúskapn- ium, og það á þanin hátt, að víist mætti telja, að þiessi áætlun fiengi staðist. Aðalhækku-nin á gjaldaliðum samkvæmt tillögum mehi hluta Orðsending frá Alþýðuhusi Reykja- víkur h.f. Þeir hluthafar, sem eru ekki búnir að greiða hlutafé sitt, eru hér með vinsamlegast beðnir að láta þetta ekki dragast lengur. Fýrst um sinn verður tekið á móti innborgunum i skrif- stofu Alþýðuhússins Iðnó, virka daga kl. 4—6 siðd., ellegar á hverjum þeim tíma öðrum, sem um semst og bezt kynni að henta. Reykjavik, 20. nóv. 1934. Stjórnin. fjárveiti-nganefadajdnnar ler ti.l v-egamála 150 þúsund krónur, til skóiabygg-i-nga 40 þúsund krónur, t-iil bryggju- -og liaf-na-g-erða 50 þúsund krónur. Styrkurinn til Eimskipafclags Is-lands hækkar samkvæmt tUlögunum um 50þús- u-nd krónur og b-erklavarnastyrk- urinn um 100 þúsund krón-ur. Hækkunin á t-ekjuhliðmni -er að- all-ega á áfengisverzlun -og áfeng- istolli, samtals 170 þúsund krón- ur, og á öðrum t-ekjuliðum n-emur hækkunin 74 þúsund krónum. Auk-ningiln á framlögum til skólabygginga >er ætiuð Fl-ens- b-orgarskólanum, sem nú -er hús- næði&laus að kalla, og til nýs húsmæðraskóla á Laugalandi við Eyjafjörð. Þá b-efir niefndiin og tekið* upp fjárv-eitingu til f-orn- ritaútgáfUnnar, 4 þúsund krónur. JÓNAS GUÐMUNDSSON. E-nn fremur leggur hún til, að Ás- mu-n-di Sv-einssyni myndhöggvara v-erði v-éittar 3 þúsund krónur, og auk þ-ess nokkur upphæð til þ-ess að styrkja utanfarir lækna og k-eninara. Á 18. gr. fjáxlaganna hefir nneiri hlutiim tekið upp Halldór Ki'jan Laxmeiss skáld m-eð 5 þúsund kró-na rithöfundarstyrk og auk þess hækkað' styrk t:I Guðm. Friðt- jónss-onar. Nefndin hefir þar eiin-n- i-g tekið upp hin vinsæla alþýðu- rithöfund Th-eodór Friðiúksson mieð 500 krónur. (Frh. á 4. síðu.) ALÞÝÐUSAMBANDSÞINGIÐ: Laimamálanefod krafin om skýrslo Konor hafi fafnan rétt tílembætta 09 karlar. ÞRlÐJI fuindur þings Alþýðu- samhandsins hófst í -gær kl. 5 í Iðnó, EmiJ Jó-nsson alþingismáðlur flutti Langt erindi um iðniaðarmál, iðnaðiarmenn og kjör þeirra og fiamtíð ið a'”ariná í laiu’inu. Finnur Jónss-on alþiingismaður flutti eri-ndi um sjávarútvegsmál og lýsti því í hve mikil vanefni þau mál eru komi-n undir forystu einkaframtaksins. Kl. 7 var gefið funardhlé, og hófst fu-ndur aftur kl. 10. Lö-gðU tvær -nefndir þá fram tillögur sínar: laganefnd -og alls- herjam-efnd, og voru framsögu- mienn þeirra Stefán Jóh. St-efáns- son (laganefndar) og Erl-endur Vilhjáims-s-on -og Kjartan Ólafs- son, Hafnarfirði (allsherjarnefnd- ar). Laganefnd lagði fram nokkrar breytiingartillögur við fundarsök Aiþýðusambandsins og lög þess, auk ýmsra annara tLljagna, siem til h-ennar hafði v-erið vísað. Að umræðu-m 1-oknum voru tl I- Iö|gur Taganefndar samþyktar. Tvær umræður verða u;m breyt- ingarmar á sambandslögunum. Allsh-erjarnefnd lagði fram eft- irfar;andi tillögur: Réttindi kvenna til atvinnu Sambandsþingið sk-orar á þing- me-nn Aiþýðuíiokksins að fá brieytt lögum nr. 37 frá 1911 þanr,- ig, að konur eigi tvímælalaust saraa rétt tit embætta og hvers konar syslana ríkis og bæja og karlmienn, -enda njóti þær sömu Jauna og hlunninda. Dagheimili fyrir börn. Sambandsþingið b-einir því til fulltrúaráðia Alþýðuflokksins í kaupstöðum, að þau bedti sér fyr- ir því, að komið verði á fót dag- h-eimilum fyrir börn í kaupstöð- um að sumriuu til, líkt og á sér istað í Hlafnaifirði, annaðbvort af bæjarfélagimu -eða fuíltrúaráðinu, e-nda sé þá unnið að því, að heimilin njó-ti styrks ríkis og bæja. Endurskoðun barna- verndaiiaganna. Samba-ndsþingið fieJur væntan- 1-egri sambandsstjórn að skipa þegar að loknu sambandsþingi þriggja manna nefnd, er viin'ni áð endurskoðun barniaverndarlag- anna o-g komi breytingunum á framfæri við þingm-enn Alþýðu flokksins 'til flutnings á alþingi. Starf launamálanefndar. 12. Þi-ng Alþýðusambands Is* lands skorar á alþingi og ríkiS' stjórn að krefja nú þegar milii- þinganiefnd í launamálum um op- inbera skýrslu um störf sí|n, o-g að benni fenginni, að færa laun opi-nberra sfarfsmanna, til meira samræmis en nú er. Urðu nokkrar umræður um þiessar f'llögur, en síðan voru þær samþýk-tiar í eiinu hljóði. Fles-tar þingnefndir munu ljúka Nýtt blóðbað vofiryfir í ÞýzkalandJ Stormsveitirnar eru að undirbúa uppreisn. ! 1 1 j --- 1 1 j I Dp. Gðbbels hrépaður nlður i Berlín. Einkaskeyti til Alþýðubl. Kaupmannahöfn í morgun. JÁ ORÐRÓMUR hefir undanfarea daga biaupið eins og eldur í sinu um alt Þýzkaland, að upp- reisn sé í aðsigi af hálfu stormsveitanna. Kviðinn, sem pessi orðrómur hefir vakið, liggur eins og farg á fólkinu, og minnir að mörgu leyti á pá óttablöndnu óvissu, sem pjóðin var í á undan blóð- baðinu 30 júní í sumar. Storm s veitarmennir nir lieimta að alvara sé gerð úr sósialistisku loforð- unum á stefnuskrá N azistaf lokksins. Öánægjan á mcðal stormsveit- arma'ninanna sfafar ekki eiiniasta af því', að fjórum fimtu hlutum þeirra hefir misku-nínarJaust verið sagt upp, þannig, að það er nú ekki nema hálf millj-ón manna, sem ber brúna leinkiennisbú-niing- inn. V-onbrigðin em jafavel enin þá meiri yíir því, að Hitl-ens- stjórnin skul'i enn -ekki hafa gent alvöru úr, því að framkvæma eitt einasta af þ-eim sósí'aJistisku fyr- irheitum, sem eru á stefnuskná Naziistafliokksins. Göbbels hrópaður niður í Berlín. Á fjölmennum fundi, siem ný- lega v-ar haldinn í vierkamianna- hverfinu Fniedrichshain í Berlin, Banatilræli viðiKaroIj Rú- meniukonung ? vonu æsi-ngarnar sv-o miklar, að dr. Göbhels var bókstafl-ega hróp- aður -niður og varð að hætta við að halda ræöu sína vejgna há- vaðans -og hatursfullra hrópa frá áh-eyr en d abekkju n um. Það má gera ráð fyrir óvænt- ustu atburð-um á Þýzkalandi í allra nánustu framtfð. * STAMPEN. Fundahöld bönnuð í Berlín. LONDON; í gærkveldi. (FO.) GöbbeJs gaf í gær út re-glu- g-erð -um það, að -ekki mætti halda n-elna fundi í nati-Oinal-sósíalista- fl-okks-brotum eða félögum, s-em ^tæðju í sambandi við flokksstarf- siernma, n-ema 1-eyfi fi-okksstjórn- arinnar í því héraði kæmi til gneina, en í viis-s-um tilfiellum þyrfti persónul-eg't leyfi ráðherrans sjálfs. Það ©r látið í veðiri vaka, að regluigenð' þiessi sé se-tt til þes|s að k-omia í vég fyrir að fu-ndar- höld og fl-okksstarfsemi k-omi í bága við s-tarf v-etrarhjálpari:n.n- DR. GÖBBELS. ar. En annaris hefir það kvisast, að ýmsir natiional-sósiialista-leiðl- togar hafi verið sviftir vegabréf- um sinum og séu hafðir undir ströingu lieiyinilögneglueftMití, og sé mikk andúð innan fl-okksiiins gegin stjórniinni, en þó einkanlega gegn þeim Göbbiels og Göbring, út af atburöunum 30. júní sl. Mælt er, að á fu-ndi nýlega hafi Göbbels verið hrópaður nið- ur af sumum áheynenda, þegar hann fór að halda ræðu. KAROL kionungur í Rúmeniu. LONDON í gærkveldi. (FO.) AROL RÚMENÍUKONUNGUR slapp m-eð naumindum hjá því að lenda í bifreiðarslysi í Bu- kariest í gær. Bifreið kom mieð mikJum hraða inn á aðialv-eginn af bliðargötu, um Iiejið og bifreið konungs k-om að igaitnamótunum, en bifreiðar- stjóri koinungs gat sveiigt úf vegi | tíma til þess að ekki yrði al- störfum í dag, enda halda þær furndi alian fyrri hluta dagsins. Fundur hefs-t k.l. 5 í dag í Ið'nó oig verða þá á dagskrá tillögur og áLit nefnda. Enska plnglð teknr sildarmáliii til meðfefðap. LONDON í mohgun. (FB.) Bretlandsþing k-em-ur saman í dag á ný. Talið -er víst, að nú verði mjög bráðl-ega lagt fyrir þingjð fram- varp 11 laga um endúrskipulagn- ingu sýldarútgerð-arinnar -og meðal auniars, að skipað verði siklarráð, eiins og áður h-efir veriö getið. (United Press.) Utaníikisvezlun Noregs vex. OSLO í gærkv-eldi. (FB.) Iinnflutningúrijnini í Nlorieigji í iokt- óbermánuðii sl. nam iiðl-ega 67 millj. kró-na -og hefir aldrei verið mieiri á ei-num mánuði undanfariin þrjú ár. Útflutningurinn inam 53 millj. kr. og h-efir aldnei verið mel-r|ii undanfarin tvö ár. vaTl-egur árekstur, en báðar bif- reiðannar skemdust þó. Maðiur sá, sem ók hi-nni bifneið- inni, var settur í gæzluvarðhald. Ha-nin bar það fyrir sig, að haínn væri ókunnugur í Bukanest, og því ókunnugur umferðaneglum í borgiinni, ep granur leikur á um það, að hann muni þarna hafa ætlað ,að sýna k-on-unginum baina- tiiræði. Lltla bandaiagtð styðar Jágósiavía 6 konangsmorðmáliua. OSLO í gæfkveldi. (FB.) Ráð Litla bandalagsins hefir haft til athugunar og faiiist á er- indi það, s-em Júgóslavía hefir gengið frá og ætlar að senda Þjóðabandalaginu út af k-onungs- miorðiinu,. en í þtes-su erindi felst áSiök'Un í garð Ungverjalands um samsekt í MarseUl-em-orðunum. Að afiöknum fundi ráðs Litla bandalagsins um þetta mál áttí Benes viðræður við Avenol við- víkjandi því, hvernig -erindið verði Jagt fyrir náð bandalagsins. Ráð Litla-bandalagsins kemjur aftur saman á fund á laugardag- i-nn næstk-omandi. (Uinited Press.) Samflðaguta ir og hif- teiðarslys vegna poku i Eaglandi. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Mjög mikil þoka h-efir verið um meiri hluta Englands í dag, log svo sótsvört í L-ondon, að skip hrcyfðu sig -ekki á Thamesfljóti log 5 stór gufuskip hafa orðið að leggjast í fljótsmynninu. Járnbrautariestum h-efir seink- að til muna og umferð öll á þjóðvegum tafist. Mörg bifrciðaslys hafa orðið' af völdum þokunnar, en þó -ekki neiin alvarleg, sv-o vitað sé. Eftir því sem á dagiinn líður gerist þ-ok- an þéttari.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.