Alþýðublaðið - 20.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.11.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJJUDAGINN 20. NÓV. 1934 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Samtðk nngra jafnaðarmaena eru að eflast á ný. Eftir Árna Ágústsson. Dragnðtaveiðar í landhelgi. Eftir Guðm. Þórðarson, Gerðum. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTQEFANDI: ALÞÝÐUFLOKK URIN N RITSTJÖRI: F. R. V ALDEM ARS.SON Ritstiórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingrr. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. Snðurnes. Þar sem ihaldið ræður. ORPIN „s'uður með sjó“, eins og það alment er kallað, eiga sjósókn á eiin alira auðug- ustu fiskimið hér við land. Þieir mienin, sem pessi þorp byggja 'Og byigt bafa frá ómuna tfð, hafa líka reynst harðfengiir í sókn s'iwni á íiskimibin; peir hafa reynst hitnir vöskustu sjómenin. Ekki verður í íljótu bragði sagt, hversu mikið verðmæti peirra sjávarafurða er, sem framleiddalr leru í piorpumum „suður mieð sjó“, en ví|st ter, að pað' er mjög veru- legur hluti af pjóðarframleiðsil- unni, og senniliega nemur verð- mæti framleiðslunnar á hvern mainin hvergi mieiru ien í Gu.ll- bringnsýslu. Búast mætti nu v’ið, að petta væri verðla'unað af pví 'Opinbera mieð pví, að hlynt væri að pess- um héruðum eftir föngum. Aug- Ijóst ætti pað að vera, að pjóðar- hag er mieð pví bezt borgið, að' gneiða sieim miest fyrir friam- kvæmdum í peim héruðum, par sem náttúran er gjafmiJdust. Hvað hefir hið opinbera gert fyrir Suðurnes: Að öllu pessu athuguðu mundi ferðamaðurinn, sem leggur lieið s jjia í íy sta s'nn , 'suður með sjó“, búast við að sjá par mikil verk framkvæmd af pví lopinbera. Jú, veguriun, sem ekið er eftir, hefir venið lagður af pví opinbera. En hverju sætir pað, að hann er krókóttur og mjór, er mieð lakari akvegum landsins? Á pessu fæst sú skýring, að vegurinn er eimi af elztu akveg- um landsins, og á sínum tíimia aðíall ega miðaðiur við umfierð með hesta-kierrur, en ekki við bíjaum- fierð. Það, sem pótti góðut vegur á peim tímium, er nú kallaður lé- iegur vegur. Nú hafia margir af hinumi elztu akvegum verið 'endurbygðir aði mieira eða miinna leyti. En vegur- imn, sem tengir samian Reykjavík og einhver allra mestu fram- ieiðsiuhéruð lands'iins, heíir sietiði á hakanum, og pví má bæta við, að allveruliegur Iiluti pessa vegar er enn pann dag í dag hreppa- vegur. C : ; ' ’ : ' ; Hvað liður lendingabótum og sjómerkjum? Þegar til porpanna sjálfra kem- ur, býzt fierðamaðurinn við að sjá mikil hafinarmannvirki, sem veiti sjómönnum öryggi um Jíf og limi, og öryggi fyrir báta sírna, pegar að landi er komið. En hanm verður fyrir vonbrigð- um. I stærsta porpinu, Keflavík, hefir privatmaðuir tekið sér fyrir hendur að byggja bryggju og hafnargarð. Ferðamaðurinn, siern petta beyr- ir, ætlar naumast að trúa sínumi eigi'n eyrum. Hér er um fullikom- ið leimsdæmi að ræða- Hvar anm- ars staðar sem er á lamdinu, par sem Hkt hefir s-taðið á, hefir I hreppur og ríki tekið höndum saman og leyst vandann. Hér er pað eimstakur maður ,sem verðiur til pess að leysa eitt mesta nauð- synjamál Gullbringusýslu. Spursmál er, hvort er undra- verðara, dugnaður hams eðá deyfð og manndómslieysi peirra, sem fara með opinber mál p'essa stað- ar (pingmanns, oddvita o. fl.). í Sandgerði, einni mestu ver- stöðinni, hafa sjómenn árum sam- an beðið um leiðarmeilki við hina vandasömu innsiglingu. Það er ó- komið enn, en paninig má fara porp úr porpi um öll Suðurnes, alt, eða svo að segja alt, er ógert, sem pví opinbiera ber að gera til pess að létta lífsbaráttu og bæta afikomu hinna hraustu sjómanna. Hvað liður fræðslumálunum ? Ferðamanninum dettur nú í hug, að pingroenn og aðrir for- ráðamenn pessara héraða hafi alla stund verið önnum kafnir við að fullnægja andlegum pörfum fólksiins, og pvl ekki hugsað um eiins veraldl-ega hluti eins og lend- inga bæ'ur, og hann fler að grensl- ast um skólana, og pað sem hann fréttir er pietta: í Vatnsleysustrandarhiieppi er skóiahús, sem fyrir nokkru var dæmt óhæft til kenslu, en er pó notað enn. I Grindavík mjög lé- legt og lítið skólahús. I Höfnum sama sagain. Keílavík og garður skárri, en Sandgerði má heita skólahúsnæðislaust. Þetta sannar, að hiinir ví;su forráöamenn pessara héraða hafa ekki látið truflast af áhyggjum fyrir andlegri menn- ingu héraðsbúa. Suðurnes verður að vakna og hrista af sér ihaldsokið? Þegar nú pessar tvær stað- neyndir eru athugaðar, að pessi héruð leggja flestum héruðum meira í pjóðarbúiö og aði pau hljóta flestum héruðum minna af opiinbemm framikvæmdum, og par við bætfet svo, að aliur almenn- ingur er vel gef'inn og fús til framfara, pá hljóta peir menn, sem valist hiafa til forystu pessara héraðia, að hafa reynst lélegir for- ingjar, og skýringin á pví liggur afar nærri bendi, og hún er passi: Þeiir hafia allir verið íhaldsmenn. Verkalýður Suðurnesja befir enn ekki komið auga á pá nauð- syn, að skipa sér við hlið stéttar- bræðra simna í öðnum landshlut- um. Tvö verklýðsfélög starfa par. Hvormgt er í Alpýðusambandinu. Það segir sína sögu um skaðleg ihaldsyfirráð. Framieiðiendur Suðurniesja, siem allir eru smáframleiðendur, ier vinna sjálfir við sín fyrirtæki, hafa enn ekki skilið til fulls, að peir eiga enga samleið. með stór- útgerðarmö nnum höf uðstaðarin s, möinnium, sem leggja fram fé í reksturimn og koma sjálfir hvergi nærri, niema til piess að hirða arð góðæranna, en semja við bankana um eftirgjöf, pegar illa fer. En framtfö pessara héraða veltur á pví, að pessir skipi sér í flokk með mönnuim, sem berjast fyrir framförum vegnia fjöldan's, í flokk mieð pieim mönnum, sem leiga hug- sjónir og dug og djörfung til að Ikoma peimi í Iiamkvæind, að peir skipi sér undir merki alpýðunnar og berjist með henni fyrir bættri afkomu og aukinni menniingu. Bessastaðavaldið gamla præik- aði Suðumesjabúa. Ihaldsvaldið er arftaki p'ess, íhaldsvaldið, siem að eins sér hag hinna fáu, sem fjár- ráð hafa, og skríður fyrir peim fátæku, pegar pieir eiga að lyfta pví til valda, en hæðir pá pess á milli. En Suðurnes munu vakna og hrista af sér ok íhaldsins. Þeirra nauðsyn og alpjóðarnauðsyn krefst pess. 5. ping Sambands ungra jafn- aðannanna stendur yfir hér í Reykjavík piessa dagana. Þingið var sett 18. p. m. Vortu pá mættir 32 fulltrúar, nokkrir gestir og sambandsstjórn. Eru íuUti'úannir frá ýmsum stöðum í land'nu, svo sem Reykjavík, Hafn- arfirði, Isafiröi, Siglufirði, Vopna- firða, Seyðjsfirði og vfðar. Þetta sambandsping ungrajafn- aðannanna kemiur saman á alvan- liegum tímum. Örðugleikar ýmsir hafa steðjað æ meir að laindslýðn- um hin síðari ár. Má piar í fyfstu röÖ nefnia sívaxandi baráttu al- meninings við aukið atvinnulieysi, sem hvergi skiiiur eftir sig við- sjálli spor en rneðal æskulýðsins. Enginn getur með töium talið pað tjón, sem atvinnuleysið alment og pá einkum æskunnar veiduf pjóð- félaginu. Langvarand'i og stöðugt. stríð ungra og fullhraustra manna við atvinnuleysi er dýrt pjóðinni, pvf að pað . beimtar venjulegast stríðsroennina sjálfia, mannigildi peirra oig iífshaminig'jíu í gröf von- lieysis og fulfkominnar uppgjafar t:..L að l'ifia menningarlrfi. Og pegar manngildið er protið, siðgæðilnu glatað og vonirnar um aliar’ bjargir brostnar, er æskumaður- inn auðunininn undir merki hvers kioinar ofstækiskenninga, par sem hatrið og biind hefndarfýsn skipa öndvegli. Þótt ekki sé hér rúm til pess að siegja meira um pietta ai- varlega mál, pá ier pað svo vel Ijóst öllium peim, siem eitthvað iTiulgsa í alvöru um velferð pjóð- arin nar., að 'eUi er rwiðsynlegast; affi pað| ier, að ftittuttn verð,i hald- góð rú’ö til pess aa fullnœgja at- vln/ppörf, hmrs epnasta manns í pjódjéjagtm. E'tt af aða iviðifangsefnum pess pinigs ungra jafnaðarmánlna, senr nú stendur yfir, verða pví at- viinniumálin. For’ystusveit æskulýðsius, siem skipar S. U. J., er pað veí Ijóst, pð i biarátiumni fyrir fulikiomnum úrræðum til pess að skapa att- viyiriu, fypifí alla er fyrst og fnemst teílt um framtíðarheill og veÞ farnað pjóðarinnar. Hvort alpýðiu- siamtökuinum tekst að skapa at- viininu handa öllum, sem vilja og geta lunnið, fer pað mest, hvort pjóðíiin igetur varið sig fyrir peirrí hættu, að peim mönnum fjölgi í iandihu, sem1 í baráttu við nieyð- ina og skortinn hafa tapað öllu pví, sem pieim var bezt gefið í vöiggngjöf og eru albúnir í misk- 'unnariaust stríð við alt og alla hvenær sem færi gefst eða ein- hver vill peyta hierlúðurinn tiill peirra og beita peim fyrir vagn siinn. Þetta er eðlileg afstaða hins vonlausa atvinnuleysingja. HE|nn hefir orðið, af orsökum, sem hann sjálfur fær ekki að gert eða skil- ur ekki, réttlaus í pjóðfélaginu. Hann á e(nga víni og jnýtur borg- aralegrar verndar áf skornum skamti. Að pessu'm mönnum er rangt að kasta steinum. Yfir höfðUm hinna, -em. í vellyst'inguni lifa og verja oft rahgfehgnar krá'S'iT sínar í skjóli pess skipu- lagsi, sem valdið hefir pví, aö sliikir örkumla striðsimenn skorts og neyða'r urðu til, vofir sveröi réttlátrar reiði. Ég veit, að ís- lenzka pjóðin hræöist pessa öT- kumia stríðsmenn svifta öllu, nema hatri og hefndarfýsn. Og p.að er full ástæða til að óttast pá. En pess vegna er pað líka brýn skylda pjóðarinnar að leita úrræða ög framkvæma pau til pess að stemma á að ósi í pes'su alvarlega efni. Atvinng. fyrir alla er krafa ungra jafna'ðannanna og allrar ís- lenzkTar alpýðu. 1 baráttu'nlni fýr- ir piessari kröfu er teni'ngimum pegar kastað og í brjóstfylkiingu piess I.ið-s, sem fyrir henni berst, munu áreiðanlega aliir ungir jafn- aðarnienn kjósa sér stöðu, ánpess að hika, pótt sverði góðs málstað- ar verði að beita hart áð peim, s-em makráðir og sinnulausir and- æfa eða vitandi vits fjandskapast gegn öllum breytingum til betra horfs í pessu efni. V erkamannaskólar. Eitt af verkefnum pessa pings er að íhuga og kom fram mieð til- iögur um verkam(annaskóla. Slíik- ir skólar. hafa lengi verið starf- 'ræktir í nágrannai.öndum vorum með mjög góðum og áhrj|ami'kl- um árangri. Hér er enginn slíkur skóli til. Nútímaverkamaður hefir margs að gæta í lífsbaráttu siinni o(g parf margbreytta pekkingu til sóknar og varnar fyrir tilveru. siinni. Honum er ekki siður pörf en ýmsum öðrum stéttum pjóð- félagisins á hagnýtri mentun mið- aðri við' ljfsstöðu sína. Þess vegna mun pingið taka til athugunar, hvernig hægt sé að koma á fót verkamannaskólum í bæjum og fjölmennari bygðum landsins. Er að minum dómi rétt, enda ekki af öðrum að vænta, að saimtök verkaiýðsins sjálfs ryðj’i brautina fyrir petta parfa nýmæli hér á landi og láti pöríina fyrir stofn- un pessari knýja fram nægilega orku tii að koma henni á fót. Síð- an á pessi skóla jafn-ful Ikominn; rétt og aðrir sérskólar til aðvera, starfnæktur af ríkinu, og að pýí ber að, keppa. Ætti pá að vera uint að veita einhverju af atvinnu- lausum æskulýð ókeypis dvalar- vist í pessum skólum. Þessir skól- ar ættu að geta átt sinn pátt i að útrýma atvinnuleysinú. En hér er ekki rúm til að rekja pað nánr ar. Mörg önnur rnerk mál liggja fyrir pingiinu, og yrði oflangt mál að gera hér grein fyrir peim öll- um. Niokkur peirra snerta skipu- iag samtakanna, útbreiðsiu peirra og annað, sem peim má verða til vaxtar og proska. Skýrslur sam- bandsstjórnar, og pó eihkum sKýrsluh félagsdeildann.a, sýna batnandi aðstáeður samtakanna og nýja vakningu og áhuga fyrir æskulýðshreyfingu jafnaðar- nianna, Það eru nú um 5 ár síðan Samband ungra jafnaöarmanina var stofnað, og pað hefir prátt fyrir margvislega örðugleika stað- ið af sér allar atlögur óvimánna og markað merk tímainót í siögu Alpýðufl'Okks’ins. Á Al(pýðusam- baudspiuginu, sem nú er háð hér piesisa dagana, er tiltöiuliega stór hluti fulltrúanna menn, sem stað- ið hafa framarlá í S. U. J. síðan pað var stofnað. Bendir pað áð 'niokkru t'il pess, að Félögum ungra jafnaðarmanna hefir telúst að sameina starfshæfa unga mien-n og vekja pá til félagshyggju og áhuga fyrir málefnum verkalýðs- ins, svo að peir hafa haldið á- fram stanfiiiu in.nan stéttarféla;ga siinma, og iijiótá- n.ú margir pess trausts, að verá kosnir siem full- trúar á pá samkomu, sem tekur ákvarðanir um vandasömustu og nauðsynlegustu áhugamál verk- 1 ýðshneyfinga ri nnar fe lenzku. Þetta er líka skýrt tákn pessi, að Alpýðuflokkurimn er vaxandi flokkur með pjóðinn’i. iÞ]ng Alpýðusambmdsms heffr cridpej ádtup verið skipað jafn- mörp\um imggm og próttmfklim áhuggmönmim og, nií. S. U. J.-pingið er skipað sam- stiltu áhugaliði úr peim fjölmienna 1 júlímánuöi í sumar fékk ég birta grein í Morgunblaðinu um dragnótaveiðár í landhelgi. É;g lét birta piessa gnein svo löngu áður ipn alpingi átti að koma saman, til pess að meðhaldsmenn dragnótar- iinnar gætu svarað greininini, og pannig væri hægt að rlæða málið opiinberlega, áðúr en alpingi kæmi saman. En enginm s,á sér fært að hrekja pær skoöanir, sem komu fram: í greininni. Það var fyrst á, mýafstöðmu Fiskipingi, að Kristján Bergsson míntist á greinina á pann hátt, sem hans var von að vlsú, með bullandi skömmum um mig persónulega, og áin allra naka. Það var tekið til pess, hvað við- bjóðurinn skein út úr öllum á- heyrendum, vegna framkomu for- setans, að ráðast pannig á fjar- staddan mann. Enda höfðu nokkr- ir fiskipingmenn svarað honum viðeigandi, pó að pieir hefðu ekki ^taðjfestu í sér til að víkja honum frá f'orsetastöðunni, sem var sjálfsagt, par sem Fiskifélagið, undir hans stjórn, er búið að missa pað traust og virðingu, sem pað hafði, og margar fiskideildir dauðar. Ég sé eftir peim púsund- um, sem ríkissjóður ver til að launa slíka starfsemi. Næst kemur fram á ritvöllinn Magnús í; Höskuldarkoti, eða einkaritari hans, nú loks í Al- pýðublaðinu 13. p. m. Hann byrjar með pví að bhta margiendurteknar gróusögur, sem næst orðréttar eftir Kristjáni Bergssyni. Að eiins gleymir hann hinini smellnu samiíkingu hans, par sem hann segir að dragnótin geri sjávar- b'Otninum sama gagn og plógur- inn landinu. Kristjáin hefir að eins gieymt að láta dragnótamiennina sá í plógförin. Þá kernur Magnús með pað, að sjómenn séu ekki enn leftir 5—6 ár búnir að læra að nota drag- nótina. Þetta er óverbskulduð lýs- ing á sjómönnum okkar, pví peir hafa alt af verið fljótir að læra allar aðferðir við notkun veiðar- færa, og pað miklu vandasamari aðferðir en dragnótin útheimtir. Það eru áiieiðanlega engir vitr- ingar, sem nú eftir prjú ár éru fyrst að læra pað. Þá er pað atvinnubótavinnan við dragnótaveiðarnar, sem Magn- ús vill gera svo mikið úr. Henini lýsir hann sjálfur pannig, að peg- ar hann er búinn að vieita pnemur mönnum sæmi.lega atvinnu með sér í rf/s mánuð, hættir hann. En af hverju? Það er af pví, að pá er hann búinn að skafa ailla landhelgi í kring um Reykjanes og víðar, draga upp kolann, en flæma allan annan fisk burt úr landbelgi, svo að öll pau púsund manna, sem aðallega hafa iifað á hópi íslenzkrar æsku, sem er í sókn gegn íhaldimu og ölium pess eyði legg ja ndi o fstækis f y Igjum, svo senr fasisma og k'Omimjúnisma líihudanzaranna. Ég vænti góðs árangurs af pinginu og óska að heill fylgi störfum pess. Ég vænti ienn frem- ur að fu'Iltrúarnir og allir, sem í samtökum ungra jafnaðarmanna vinna, vaxi við hverja raun að hyggindum og áræð'i og sæki svo djarflegia frarn hver einstakur og jailir í senn til aið samefnat pa;M yfirpnœfgndi, meipf hhiia, pjóðao- tympr, rnn á velgengni sfna og fmmtfcpmheifl 'itmdir; pví, að fafn- 'addrsftefmn sigri. OQ} okkar góði málstaður stgmp cif pvf, að wgmn mWýir prœls- tpmlarlaus íst&tidlngur getnr svik- tð hann. Ámi Agúsfssop, fiski hér við sunnanverðan Faxa- ílóa, geta ekki einu sinni fiskað í soðið hvað pá meir. Eftir knapp- an mánuð byrjar Magnús aftur, pví hann veit, að í landhelgi gengur fiskur alt af, ef hún fær að vera í friði fyrfr botnvörpu. En pá endist hún að eins í mán- uð handa honum. Það geta nú allir séð, hvort pessi aðferð Magn- úsar myndi geta veitt peim öllum atvinnu, sem pess purfa. Þá ritar Magnús móti betri vit- und, pegar hann vill ekki trúa pví, áö óhreinindi í sjónum flæmi fisk- inn burtu, pví hann veit, aðparna í nánd við hann, pegar moldryk fýkur ofan af Stapanum, fer fisk- ur frá landinu, og ef lækir í leys- fngu renna út í Vogavíkina, hverf- ur. fiskurinn paðan strax. Þetta vita allir, pó ekki séu peir sér- stakir vitringar. Loks lítur út fyrir i endi pess- arar ritsmíðar Magnúsar & Co., að peir haldi að Norðursjóriinn Sé að eins í landhelgi, og að drag- nótin sé leyfð par. En pað get ég frætt hann um, að Englending- ar banna ekki að eins allar botn- vörpuveiðar í landbelgi sinni, heldur friða peir stór svæði utan lamdbelgi fyrir sjálfum sér, og nú er að verða viðurkend hjá peirn sú nauðsyn, að friða Faxa- flóa hér fyrir botnvörpu. Þá verð ég að mlnnast á priðja bróðurinn peirra dragnótamanm- anna, Jóhann Þ. Jósefsson. Hann er svo fffldjarfur að flytja nú rrumvarp a alpingi, og ætlast til að honujm takist að fleka ping- menn, líkt og síðast, til að leyfa pessar botnvörpuveiðar í land- hiélgi en;n í tvö ár. Ég befi hvergi séð eftir hann í pingræðum ieð|a annars staðar nein rök fyrir pörf- imni á að stofna fiskveiðum pjóði- arinnar í pann voða, sem peim er búinn með botnvörpuveiðunum í landhelgi. Þetta er sérstök dirfska nú, pegar alis staðar í kring um laindið er beðið um að banna pessar veiðar, og rieynslan sýnir, að afli fer hraðminkandi víðast. T. d. geta togarar nú ekki aflað neitt að ráði. Þeir verða pví að skrapa saman bátafisk, pegar hægt er, til að flytja út, h'eldur en ab gera ekkert. Hins vegar ekki mema 1 af hverjmn 10, sem stundað liafa veiðar pessar, slopp- ið skaðlausir frá pví. Þá er nú mörgum kunnugt um, vhvernig komið er fyrir nrörgum áköfustu dragnótarmönnunum í Keflavík. Það kom fljótt að pví, sem Árni Friðrikssion sagði í bréfi sínu til alpiingis árið 1931, að kolinn myndi fljótt minka, og pað svo, að takmarka pyrfti veiðina. Þetta er nú komið á daginn, svo að pað er nauðsynlegt að hætta pessum veiðum í landhelgi, svo kolinn upprætist ekki alveg. Ég fulltreysti pví, að hinir nú- verandi háttvirtir alpingismienn séu svo víðsýnir og sanngjarnir^ að peir framlengi ekki lög pessi, sem auk pess að vera stór-háska- leg fiskiveiðunum eru pannig, að pau gera stórkostlegt misrétti innan pjóðféJagsins, með pví áð Jeyfa sumum pað, sem öðrum er bannað. Og pað er óforsvaranlegt að verja hundruðllm púsunda króna tll landhelgisgæzlu samtím- is pví, að leyfðar eru botnvörpu- veiðar í landhelgi. Gerðum, 16. nóv. 1934, Gudm. Þórðarson. Armbandsúr, Vasaúr, Klukkur, fallegt úrval. Haraldur Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.