Alþýðublaðið - 21.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.11.1934, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAG 21. NÓV. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Kennnrar við Mentaskðl* ann f Reykjavfk kvarta ytír lannaklðrum sínnm. Prófessiorar viö Háskólann hafa kvartað við alþingi yfir iauna- kjörum sínum. Nú hafa kennar- arnir við Mentaskólann hér sent alþimgi bréf það, sem hér fer á eítir, 'ura launakjör sín. Þar sem nú mun vera í ráði að svifta alla þá embættismenn dýrtíðaruppbót sem hafa hærri taun en 4600 kr. á ári, þykir oss kenmurum Hins almenna men.ta- skóla ástæða til þess að benda hinu háa aiþingi á, hve lélag launakjör vér eigum við að búa, samanborið við kjör ýmissa ann- ara starfsmanna ríkisins, og eininr ig við kjör starfsbræðra vorra i nágrannalöndunum. Áður en núgildandi launaiög voru samþykt voru launakjör embættismanna á landi hér orðtn svo óbærileg, að ekki þótti við unandi. Kom það ljóst fram í því, að mikiill fjöldi embættis- manna hafði þá samtök um að segja heldur af sér embættum heldur en búa áfram við sömu kjör. Launalögin frá 1919 bættu nokkuð úr þessu um s-tundartsakir, og einkum dýrtíðaruppbótin, sem í fyrstu var talsvert há. En nú hefir dýrtíðaruppbótin farið mjög lækkandi hin siðari árin, lækkað miklu meira en verðgildi p-eninga befir hækkað, vegna þiess að upp- bótin hefir eingöngu v-erið miðuð við verð á matvælum, sem hafa íækkað í verði, en verulegir út- gjaldaliðir eins og húsaleiga, fatnaður, skattar o. fl. hafa ekki 'lækkað að- neinum mun, heldur jafnvel hækkað. Hefir því á síð- ustu árum sótt í sama horfið- eins og áður, að minsta kosti hjá oss, kennurum við mentaskólanin, að laun vor eru nú fyrir löngu orðin ósamboðim starfi vora, og gensamlega ófullnægjandi til þiess að framfleyta heimilum vorum. Það er óhætt að segja, að eng- inn kennari við skólanin, aem hefir ekki getað aflað sér veralegra a'ukatekna, hefir komist hjá því að safna skuldum nú hin síðari árin. Þetta ætti strax að vera ljóst af því, að hæst launuðu kennarar mentaskólans eftir launalögunum hafa nú á m-ánuði hverjum 445 kr. «s-ér til lífsvið- urværis, og ef tillagan um burt- fellingu dýrtíðaruppbótarinnar •verð'ur að lögum, eig-a þeir að hafa 387,50 kr. á mánuði frá næsta nýjári. Þetta eru sem sagt iaun yfirkeun-ara skóla-ns; aðrir fá miinna, alt nið'ur í 306 kr. á mán- uði. Nú er það að vísu augijóst, að þessi laun eru svo lá-g, að þ-aði er alis ekki hægt að lifa af þeini| á þann hátt, sem þjóðfélagið í rauninni heimtar af oss. En hitt er þó engu betra, að með þessum launakjöram er 'oss, kennuram skólans, sýnd sú lítilsvirðing, sem hait er undir að búa, þar sem þó mun talið, að vér gegnum mikil- vægu starfi, er vér þykjumst færir um að gegna og kostað hefir lang-an undirbúning og mikið fé. Oss finst gjarnan mega geta þess í þessu sambandi, að komið hefiir það fyrir, að útlendir starfsbræð- ur vorir haf-a spurt um hagi vora og miun þá helzt hafa orðið ti-l úrræða að fara undaln í flæ'imingi og reyna að hliðra sér hjá að segja frá því, hvaða kjör eriu búin íslienzkum mentamönnum. 1 erimdi því, er Háskóli íslamds hefir nú fyrir skemstu sent al- þingi, era taldir 34 starfsmenm við ýmsar stofnanir ríkisins (spí- tal-a, útvarp, Landssmiðju o. s. frv.), er hafa að launum 500 tll 1000 kr. á mánuði hverjum,. Þor- um vér að fullyrða, að fæstir þessara manna gegna ábyrgðar- meiri störfum eða vandasamiari en vér geram, og hafa þó þeir lœgst launuðu af þeim veruliega miiklu hærra kaup en þeir hœei launuðu af oss, sumir meira en helmingi hærra, og það eins og nú er, hvað' þá h-eldur ef dýr- tíðaruppbótin verður feld burtu. Vér vitum það vel, þótt vér hirð- tum ekki að gera neina skrá um það hér, -að til era miklu fleiri starfsmenn rikisins heldur en þ-eir, ^em| í erindi háskólans era taldir, sem gegna eigi ábyrgðarmeiri stöðum en vér, nema síður sé, og hafa þó miklu hærai laun. Þótt launakjör v-or séu bágbor- in í samanburði v-ið kjör annara starfsmanna ríikisims, bæði þeinra, er taka laun sín samkvæmt launa- lögum og hinna, sem ut-an launa- laganna eru, þá verða þau þó (en;n verri í samanbunði við launa- kjör bankamanna og starfsmaninia bæjarf élagsins. Bæjarfé laigið greiðir starfsmönnum sínum 40<>/o í ofanál-ag á laun þeirra, án tii- iits til mo-kkurrar vísitölu, en dýr- tíöaruppbót vor hefir að eins ver- ið 15o/o hin síðari ánin, og á nú að falla burtu. Um hitt atriðið, launakjör starfsbræðra. vorra í nágranna- löndunum, skulum vér láta þess gietið ,siem hér fer á eftiir: t Danmörku er starfsmönnum við mentaskólana skift í Iauna- ílokka. 1 fyrsta launaflokki er;u rektor með 8400—9600 kr. iaun á ári -og ennfremur 600—900 kr. 1 risnu. I öðnum launaflokki eru yfirkennarar (lektorar) með 5700 —7500 kr. launum, en í þr,iðja lauinafl'Okki ieru adjunktar með 3540—5940 kr. launum. Auk þessa bætist vi'ð; í öll'um fiokkum stað- anuppbót, sem n-emur alt að 480 kr. og framfærslu- (dýrtíðar-) uppbót, sem á þessum, launum nemur 600—800 kr. Rektorar hafa þanmig 9000—10500 kr. la'un auk staðar- og dýrtíðar-uppbótar, og laun kennara verða þar hátt á níunda þúsund á mþts við fimm, þúsund hér, ef dýrtíðarappbótin fellur burtu. 1 Nonegi er kennurum (samkv. Ríkiskalendiem'um frá 1931) einn- ig skift í laumaflokka. Rektorar hafa 8100—9000 kr. og aldurs- viðbætur eftir 3 ár og 6 ár, 900 kr. hvona. Auk þ'ess fiúan bústað eða fullkonrinn húsalieigustyrk, ien þó eru fyrir hann dnegin frá I2V2 % af meðallaunumim (þ. e. af byrjunarlaunum með fyrri ald- ursviðbótinni). Lektiorar hafa 4500 kr. byrjunarlaun og sex aldurs- viðbætur, eftir 3, 6, 9, 12, 15 og 18 ár, 450 kr. hvej'já, og enn fremur 900 kr. aldursviðbót eftir 21 ár. Adjunktar hafa 3800 kr. og 5 aldursviðbætur, eftir 3, 6, 9, 12 og 15 ár, 450 kr. hverja. I Svíþjóð hafa mentaskólanekt- orar 7500 kr. -og frían bústað, lektorar 5800, er hækka á 10 ár- um upp í 6800. Auk þess hafa þeir mismunandi dýrtiðarupp- bætur (skv. upplýsimgum frá sænska konsúlatinu), en hv-ersu háar þær eru vitum vér eigi mieð vissu. En þess má geta, er hér skiftir allmiklu máli, að rektorar hafia í eítirlaun 5600 kr. og l-ekt_ orar 4600 kr. Af þiessu ,siem nú hefir verið sa-gt, vonum vér, -að hinu háa alþingi meg-i skiljast, að e.kki megi kom-a tiI mál-a að spiila launa- kjörum voram. Vér verðum að líta svo á, að eigi séu nein fram- bæriiég rök til þ-ess að vér eigurn að búa við miklu verri kjör en aðrir starfsmenn þjóðfélagsins í sambærilegum stöðunr og enn miklu verri laun-akjör heldur en starfsbræðiur vorir í nágramia- löndiunum, og það þrátt fy/ir það að ástæður vorar, sem ílestir höf- unr 'orðið að stunda nám í út- löndurn árum saman, era að ýmsu ieyti erfiðará en þeirra og dýrara að' lifa hér en í löndum þ-eim, sem nefnd vora. Fyrir því viijum vér skora á hið háa alþ'ngi að b eyta latinum v:r- jum,' í það horf, -að byrjunarlaun- in verði 6000 kr. á árj. (500 kr. á mánuði) og að launin hækk-i um 500 kr. fjórða hvert ár upp í 8000 kr. á ári (666,67 kr„ á mán- uði), iog enn fremur, að laun. riekt- ors veriði ákveðim eigi minni en 9000 kr. alls á ári. Gemm vér þá hvorki ráð fyrir dýrtíðar- né staðar-uppbót. Síjórn mpduó í Belgfu , í BROSSEL í morgun (FB.) Theunis ’fyrverandi forsætisráð- herra hefir nú sigrast á' erfið- leikunum, sem hann átti við að stríöa við myndun nýrnar stjórn- ar, og hefir afhent konungi ráð- herralistann. Theunis er sjálfur f'orsætisráð- berra og ráðherra án urnráða yfir sérstakri stjórrardeild anna i fyrot 'um sinn, en tekur ef til vill síð- ar eimhver öunur ráðherrastörf meðfram fo rs æt i s ráðherraemb- ættinu. Hymans er utanríkisr-áð- herra, De Veze landvannarráð- herna, Bov-esse dómsmálaráð- herra, Gutt f jármálaráðherra, Pier- lot i'nnanríkis-, Rubbens v-erka- mála-, Hiernaux menta'mála-, van Cauweliaert I an dbú naöar-ráðh-erra og ráðherra opinberra verka, Va- nisackieor sparnaðarráðh-erra, Du- b'us póst- iog s ím a-m á' I ará ðh erra, Dewarnass'e nýl'endumálaráð- herra, Charles nýlendum-álaráð- herra og Farinzqui án umráða yfir sérstakri stjómardeild. (United Press.) Voruhúsið. Veggmyndir, málverk og margs konar ramm- ar. Fjölbneytt úrval. Freyjugötu 11. Sími' 2105. SMAAUGLYIINGAR ALÞÝÐUBLACIINÍ Reiðhjól tekin í geymslu. Nýja reiðhjólaverkstæðið, Laugaveg 64, (áður Laugavegi 79.) Veitið athygli! Mánaðarfæði kostar að eins 60 krónur, að með- töldu morgun- og eftir-miðdags- kaffi, 1 krcnu tveir heitir réttir og kaffi. Morgunkaffi ait af til kl. 9.' Fljót afgreiðsla. Matstofan Tryggva- götu 6. Vandaðastar og ódýrastar skó- viðgerðir fáið þér hjá Þ. Magnús- syni, Frakkastíg 13, áður Lauga- vegi 30. Allir, sem eiska, þurfa að eign- ast Hjálmar og Hulda. Fæst í bókaverzlun Sig. Kristjánssonar, Reykjavík og húsgagnaverzl. Sig. Jóhannssonar, Hafnarfirði. Verð 25 aura eint. Ursmíða~ vinnastofa mín er á Laufásvegi 2. Guöm. V. Kristjánsson DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. Húsgagrnaverzlun Reykjavikur. Ný egg daglega. KLEIN, I Baldarsyota 14. Simi 3073 HÖLL HÆTTUNNAR XI. kalli. Geislabaugurinn. Nokkrar einvems'tundir till þesis að hu-gleiða þessa háakaliegíU atburði, sem nú hefir verið sagt frá, hefðu verið himn-esk gjöif fyrir maddömu de Pompadiour, en hún hafði í svo miörgu að snúast og um svo margt að Tiugsa, að slikt feom ekki t'il no-kkurra má-la. Þetta sama kvöld þurfti hún að svara tuttugu ádðandi bréf- um. Og morgunl-nn eft'ir, meðan hún var að búa sig, hlýddi hún á bænarorð alls k-onar nauðleitarmannia, siem biðu áheyrnar hennar í íorsaluum. Ei-r.in var að biðja um að f-angi í Basfillunni yrði geíinn laus, annar ós-kaði eftir frama í hemum og enn annar var að biðja um fjárframilag til styrktar þeim', siem mist höfðú eigur siinar í jarðskjálíftainumf í Lissaboa. Meðal þieirra manna, siem biðu áheyrnar hennar, voru niokkriþ tignir Jesúítar, þótt tæpast yrðí það taiið hyggilegt af þeim að' vera -að troða sér þangað, sem, þeir vissu að þieir voru ailt annað en velkommr, en þeir voru kappsfullir og létu ekkert tækifær,! ónotað til að sannfæra hana um, að hún ættf að beifa áhrifum sinum á konunginn ti,l þesis að gera hann mildari í garð' félags- skapar þeirra. De Machault hét tryggasti vinur maddömiunhar, enda hafði hún hafið hann <ti'l vegs og valda og varm jafnan að auknum frama hans. Hann var í viðbafnarstofii beinnar allan m-orgunir.n og lagði henni rað við afgneiðslu mála og umræður. Hann studdi allar aðgerðir hennar gegn- erkibvini hanmair, d'Argenson fo'r- sætisráðherra. Annar maður var þar í stofunni engu minna virtur en de Machult, lítili vexti, en skneyttur mörgum skartgripuim, prýði'.iega búinn og smurður ilmefnum. Þesisi maður hét Dagé og var hárgreiðslumaður maddö-munnar og þeirra tígnarkvenna an-nara, éem höfðu ráð á að t'aka hann í sína þjónustu. Hann ók í guj-l- roðnum vagni og vann- iðn sína af svo mikilli list, að heijlar bækur ^afa verið ritaðar um. Svo mikið fanst mönnum koma til hans, að jafnvel maddömu de Pom-padour þótti hann gera sér grelða með því að setja upp hár hennar. Geðshræringar bans, tíjguleiki og fínlieiki snerti|nganna meðan hann var aö vinDa v-oru drjúgur/hluti listar hans. Hann handlék hárlokka maddömunniar svo að unun var á að horfa, en hún sat i [jósreitum greiðslusloppi úr síikjusllkf og hvírdi íæturna á hægindi, sem var samlitt sloppn- um. Aldrei lét Dagé það koma fyrir eitt ^augniablik, að hár maddömunnar færi öðra vísi en- vet. Hann beitti fungieitum járnaiMum og .lét hv-ern lokk á sinn stað'en a meðan tók maddaman á móti hverjum nranninum á fætur ö’ör- um og lét þá fara aftuf, þangað til ekki vora aðrir efírjr -en Ide; Machault, dokt-or Quesnay og noikkrir aðrir nán-ustu vinir ben'nar. Læknirinn hafði ver'ið að bl-aða í bók, sem hann hafð-i tekið af borðinu. Nú sagði hann upp úr þurru: „Oft hefi ég spurt: sjálfan mig að því, hv-ef vera muni misst-ur rithöfundur veraldar, en aidnei' fengið full'nægjandi svar.“ „Það get ég sagt yður tafa'riaust/1 svara'ði maddaman. „Mesiti rithöfundur veraldar er sá góði og guðhræddi maður, Coírnelíus Jansen, -siem einu sinni var biskup í Ypres.“ Ariír hiógu, jafnvel maddama de Hausset. „Þetta er ekkiert hliægilegt,“ sagði maddama de Pom-padour. ,,Mér er full alv-ara. Gornelílus Jansen skrifaði eina bók, sem ai^ir viðurken-na að enginn hafi1 iiesið, en samt haf-ir alt ætlað um- koil^ að keyra í síðustu hundrað áriin af deilum og rifrildi um þiesis'a bók, og nú er sv-o komið, að hver einasti kaþólskur maður, siem ekki er Jesúíti, kaliar sig Jansienista. Hvaða má-ður annar hefiir geuð sér svo .langvarancli Traegð fyrTr að' ems eina. bók, sem enginn hiefir enzt tii að lesa? Þið miegi.ð trua því', að ég skelM stundum upp úr á miili dúranna á nóttunmi, ef mér kemur rit^öfumduri-nn Gomeiíus Jansien í hug.“ Maddaman sneri -sér aftur að speglinum og þóttist hafa sann- að sitt mál. En de Biemis ábóti notaði tækifærið til þ-ess að vera á öðru málij en markgreifafrúin, sem alt af varð svo -mælsk, ef nrin-st var á Jesúíta, að beztu vini hennar langaði jafnan til að hún héldi áfram að tala um þá, þótt þeir vis-su vel, að virðingarlaus ummælí um þetta volduga bræðrafélag voru litiu hættuminni, ef þ-au bárust út, heidur en óvirðingarorð um konungimn. Og maddama de Pompadour va,r vltur kiona um marga hluti, en í eimu brast hana samt -alla gætní: hún lagði lengan hemil á tunigu sina, þegar hún vajr í fámienni in'ni í siinini eigin st-o-fu, -og er .þetta, algengt um ko'nur, og hefir komið fleiri -en ei,n:ni hefð-aitfrú á kaldan klaka,, bæði fyrr og síðar. „Skiftar -era nú sk'Oðanirmar um það,“ sagði de Berns, „hvort enginn hafi iliesið bókina. Ég fyrir mitt leyti á bágt með að trúa því, hvað siem aðrir -segja, að Innósentíus páfi ,X. hafi bahiniáð það, sem hann hafði ekki iesiðl“ „Della; auðvitað Las han-n hana ekki,“ svaraði' maddanran. óðar. „Það dra-p Jansen, að skrifá hana, — þetta erti þrjú þéttskrifuð bindi á la'tinu um frjálsa ;náð. Her.ra minn trúr! Það befði énginn sLoppið lifandi frá að hesa bókina.“ „Páfiimn dó nú líka,“ sagði de Bernis og sló öliu upp í gam-aim. En maddaman var orðin álvarleg. „Já, vesli'ngs maðuri-mi, hamn dó af samvizkubiti yfir að hafa trúað fúllyrði'ngum JiesúítB í stað þes-s að 'ganga sjálfur úr skugga um, hvað hann var að banna o-g fordæma:' „En Immooentius páfi f-ordæmdi bókina vegma hinna fimrn villu- kennimga, sein haldið er framj í hienni. Og þér vitið, að hoinum v-oru sýndar gneinamar, þar siem þær stóðu í,“ s-agði de Bernis og vi'idú ekki láta sig. Maddaman siniefi sér hvatlega! að hoimum. „Þér þurfið á predikuoi að halda, berra ábóti,“ sagði hún, en Dagé fylgdi öllurn höfuö- hreyfi-ngum hennar eftir með slkrýfingarjárnin-u, sam hann beitii eins fimlega og töfr-amaður galdrapriki. ,,H lustið þér mú á! í fýrs.ta lagi æsti þ-essi innihaldsþunga bók Jesúítana upp, af því að hún dirfðist ,að segja annað en þieir.a virðulegi ritjjöfundur, M'Olina, hafði kent. Þetta liggur í augunr uppi, eða hvað?“ * Maddaman bar sig til ein,s og hún undirstrikaði orð sín með einum fingri. Og röddiin var leinheittari, þegar hún hélt áfram: „Og þá sendu vorir heiðruðu vi-nir, Jesúítarmir, fimm- greina|r til páfans, 'Og sögðu honum, að þær væra teknar úr þies-sari hn'eykslanlegu bók. Og blessaður páfin.r var svo ákaflega bama- l'egur, að hann tók ekki eftir, að hvorki var vitmað í blaðsíðu né k-afla, sv-o að hægt hefði verið að fin.ra greinar.rar í bókinni. Skiljið þér?“ De Bernis kinkaði ko.ni, en maddaman sagð-i: „Gott. Og hinn heil-agi faðir fordæmdi þessar frægu fim-m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.