Tíminn - 03.11.1965, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.11.1965, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að fímanum Hringið i síma 12323 » /\ 250. tbl. — Miðvikudagur 3. nóvember 1965 — 49. árg. Auglýsing \ Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. SKIP FARAST I FAR- VIÐRIVIÐ V-EVRÓPU Myndin hér að neðan er af Luci, hinni 19 ára gömlu dóttur Johnsons forseta USA, og Pat Nagent, tilvon andi eiginmanni hennar. Er talið líklegt, að tilkynning in um trúlofun þeirra verði birt í dag. Pat er kaþólskur. og Luci tók kaþólska trú fyr ir nokkru. NTB-London, þriðjudag. i Strandhéruð, Norðvesfcur-Evrópu: urðu hart fyrir barðinu á fyrsta fárviðri vetrarins í nótt og í dag. Fárviðrið orsakaði flóð víða, þó j einkum í Norður-Þýzkalandi og á' f I Með hlýjustu októbermánuð- um aldarinnar MB—Reyjavík, þriðjudag. Það mun engum Reykvík ingi koma á óvart, að nýlið Inn oktonermánuður hafi mæizt óvenjuhlýr og úr- fcomumikill, enda mældist hann með hlýjustu októbcr :ðum aldarinnar hér í nvík Sfeoið á'tti í dag við Öddu Sxgfúsdóttur veður- g og spurði hana um dðursböður veðurmælinga á^ofctöbermánuði. Hún kvað meðalhita mánaðarins í Reykjavík hafa mælzt 7.2 sfig og er það 2.3 stigum yfir meðalárferði i október. Framhaid a ois » vesturströnd Danmerkur. Einnig hafa borizt fregnir af skipstöpum, en fáir munu hafa farizt. \ i r tók út fjóra menn af norsku frei- gátunni „Bergen", sem var fyrir utmi strönd írlands, en ekki hafa borizt fregnir af frekara manntapi á sjó. Aftur á móti fórust tveir menn í Svíþjóð, þegar stormurinn lyfti bifreið, sem þeir voru i, hátt í loft upp og slengdi henni á tré fyrir utan veginn. Hefur storm urinn valdið miklu tjóni einkum í Bretlandi, V-Þýzkalandi. Belgíu og Danmörku. Óveðrið hófst á mánudaginn, og hefur herjað Vestur-Evrópu, Norð ursjó og Eystrasalt síðan, Brezka vöruflutningaskipið j „New Foundland", sem er 6900 \ brúttólestir a« stærð, sendi í dag j út neyðarkall fyrir utan strönd i írlands. Farmur skipsins var jurta j olía, oð stóð hún í Ijósum Ioga- j Var ástandið mjög alvarlegt. SÍtip j stjórinn ákvað að breyta um j stefnu, svo að skipið fékk brot- ¦ sjó yfir brennandi dekkið, ÞeHa I bætti ástandið það mikið, að skip i stjórinn tilkynnti, að hann Þyrfti' ekki aðstoð, Skipið er nú á leið j til írskrar hafnar, og er flugvél ; af gerðinni Shackleton í fylgd með | því. Þá bað grísfca skipið „Panagat-j Framh á bis 14 '.v^aXSkíX Samkomulagið í togaradeilunni var KOLFELLT EJ—Reykjavík, þriðjudag. Yfirmenn á togaraflotanum, þ. e. skipstjórar, stýrimenn, vélstjór ar og Ioftskeytamenn, kolfelldu samningsuppkast það, sem undir ritað var að morgni 23. október s. 1. 109 greiddu atkvæði gegn sam; komulaginu, 43 voru því samþykk: ir, og 30 greiddu ekki atkvæði. þ. • K.l—Reykjavík, þriðjudag VEGASKA TTURINN EKKI IKEFLA VÍKURBANKA Kosið í New York: Kjörsókn mjög góð NTB-New York, þriðjudag. Þrátt fyrir ískalt veður í New York í dag, var kjör- sókn góð í borgarstjórakosn ingunum- Er talið að barátt an milli tveggja helztu fram bjóðendanna verði jafnari en nokkur önnur borgar Framhald á bls. 2 e. skiluðu auðu. Verkfall það. sem hófst 25. október s. I. heldur því áfram. Eins og kunnugt er fór fram allsherjaratkvæðagreiðsla um samningsuppkastið, og lauk henni kl. 12 á hádegi í dag, en þá hófst talning atkvæða Þrír togarar munu hafa stöðvast af völdum verkfallsins. Kjaradeila yfirmanna á togurun n fer nú aftur til sáttasemjara, er blaðið frétti síðast í dag, hjefði nýr fundur ekki verið boð aður. Þá hefur nýi Keflavíkurvegurinn verið opinn til almennrar umferð ar í ewini viku, og inneignir i Sparisjóði HafnarfjarðaT hafa væntanlega aukizt um nokkur hundruð þúsund, því vegaskattur inn er lagður inn í sparisjóðinn hjá Matthíasi Á. Matthísen, þótt einir fimm bankar séu starfandi í Keflavík, 'og Keflvfkingar og ^uð umesjamenn . greiði megnið af vegaskattinum Eru Suðurnesjamenn að vonum súrir yfir því að fá ekkí vegaskatt inn til ávöxtunar í bönkum sinum, þar sem þeir greiða megin hiuta skattsins, og væri þvi eðlilegt að peningastofnanir þeirra fengju féð til útlána, en ekki Sparisjóðurinn i Hafnarfirði. Þetta eru töluverðar upphæðir sem koma inn á degi hverjum í vegatolli, og þegar þetta safnast saman hjá einni peningastofnun getur munað þó nokkuð um það Á föstudaginn munu hafa komið inn rúm 22 þúsund í vegatolli á timabilinu frá því klukkan tólf á hádegi og til miðnættis, a laug ardaginn komu ínn 32 þúsund og sex hundruð krónur og á sunnu daginn 32 Þúsund og 600 krónur á timabilinu frá tólf á hádegi til miðnættis. Ekki er blaðinu kunn ¦^ramhald a bls. 2. 5000 kommar handteknir NTB-Djakarta, þriðjudag. Indónesíski herinn handtók í dag um 250 komúnista, og er það liður í baráttu þeirra gegn komm ¦únismanum í landinu. Jafnframt af Súkarnó forseti skipun um, ð komið verði á sem fyrst ró i landinu Talið er. a m. k. 5000 manns hafi verið handteknir sið an byltingartilraunin var gerð fyr ir rúmum mánuði síðan. Miklar mótmælagöngur voru i Indónesíu í dag f Medan a Norð ur-Súmötru skáru menn niður flagg Kína við kinverska ræðis- mannsbústaðinn í bænum og eyði lögðu merki sendiráðsins. Kröfð ust þeir þess. að Súbandríó segði af sér Súbandríó á að hafa sagt fyrir skömmu, að a.m.k. eitt dag- Framh. á bls. 14 Kosið í ísrael: Kjörsókn mjöggóö NTB-Tel Aviv, þriðjudag. Góð kjörsókn var í kosn iiiffunnm til ísraelska þings ins, Knesseth, og i sveita- og bæjarstjórnir i ísrael i dag. Gengu kosningarnar rólegar fyrir sig en oft áð- ur. I Framhaldá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.