Tíminn - 03.11.1965, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.11.1965, Blaðsíða 10
10 TÍMINN- MIÐVIKUDAGUR 3. nóvember 1965 í dag er miðvikudagur 3. nóvember — Hubertus Tungl í hásnðri kl. 20.27 Árdegisháflæði ld. 12.19 Heilsugaezla •jc SlysavarSsfofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir kJL 18—8, simi 21230. •Jf Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustu í borginni gefnar i símsvara lækna félags Reykjavfkur í síma 18888 Næturvörzlu aðfaranótt 4. nóv. í Hafnarfirði annast Guðmundur Guð mundsson, Suðurgötu 57, sími 50370 Næturvörzlu annast Ingólfs Apótek. Ferskeytlan Steingrímur Baldvinsson í kveður: Efa ég þrifnað okkar lands; allt frá silkihöttum niður að ilskóm öreigans atað er sölusköttum. Hjónaband syni ungfrú Ingibjörg Sigurðar- dóttir Safamýri 63 og Hallgrímur Þór Hallgrímsson Háholti 25 Akra nesi. Helrnili þeirra er að Skaga braut 5 Akranesi. Trúlofun 18. okt opinberuðu trúlofun sina Karen Jónsdóttir, Bústaðaveg 89 og Þröstur Eyjólfsson Efstasundi 77,. Brekka, Ásvallagötu 1, Kjötborg h. f., Búðargerði 10, Verzl. Axels Sig urgeirssonar, Barmahiíð 8_ Kjötmið stöðin, Laugalæk 2, Barónsbúð, Hverfisgötu 98, Verzl. Vísir, Lauga vegi 1, Verzl. Geislinn( Brekkustíg 1, Skúlaskeið h. f., Skúl'agötu 54, Silli og Valdi, Háteigsvegi 2, Silli og Valdi, Laugavegi 43( Melabúðin, Hagamel 39. KRON: Kron, Langholtsvegi 130. Orðsending Félagslíf Nemendasamband Kvennaskólans Húsmæðrafélag Reykjavíkur, held í Reykjavík heldur fund í Leikhús ur 4ra vikna saumanámskeið sem kjallaranum miðvikudaginn 3. nóv. hefst 9. nóv. Upplýsingar í simum 9 síðdegis. Sýnd verður kvik- 32659 16304 og 14617. mynd um Helen Keller. Stjórnin. Nesi KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA Kaupmannasamtök íslands. Kvöldþiónusta verzlana. Verzi. Páls Hallbjörnss., Leifsgötu 32, Matvörumiðstöðin, Laugalæk 2, Kjartansbúð( Efstasundi 27, M.R.- búðin, Laugavegi 164, Verzl. Guð- jóns Guðmundssonar, Kárastíg 1, Verzlunin Fjölnisvegi 2, Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 43, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, Verzl. Konur í styrktarfélagi vangefinna halda fund í Tjamarbúð, uppi í kvöld 3. nóv. kl. 20.30. Á dagskrá eru ýmis félagsmál og myndasýning Bazarinn verður 5. des. n. k. í Tjam arbúð. Söfn og sýningar Llstasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30 til 4: Listasafn Einars Jónssonar. Opið á sunnudögum og miðvikudögum frá kl. 1,30 til kl. 4. DENNI Af hverju ertu alltaf að segja þessar sögur um iömb og góða 0 [sy| j___________0 2 I Stráka, segðu mér heldur frá mannætum og glæponum. 23. október voru gefin saman í hjónaband f Langholtskirkju af séra Árelíusi Níelssynt, ungfrú Magda lena Axelsdóttir og Þorbjörn Einar Jónsson. Studlo Guðmundar. 1*6. olkt. voru gefin saman í Nes kirkju a£ séra Frank M. Halldórs — Ræningjarl Sleppið byssunuml Nú er allt í lagi, farið og náið í hljóð færin. — Þú spyrð hversvegna lögreglan geri ekkert til þess að stoppa bófaflokklnn. — Þeir drápu þennan lögregluforingja. síðan hafa undirmenn áhuga á málinu! lOMORRQW: t/JZZCNZR mínir ekki haft iWMiSfifÍIIM Gm: MVNDSKREYTIHC:<^>*wÁft etNHVERN OAC, %PURBt PORSTEtNN &UNNLPU&, EFHflNM vttOt KtPfl Ttt HROSSAME&HONOfi OPfl /tflN&AVflTNGPflt.. GAJNNtflOORKVflPST = ÞflT 1//C7A, NÚ RtOfl ÞetRTVe/R SflMflN, ÞfltZ T7L 1 cr ÞetR teoMfl r/t setTfl þqrste/ns,eRttctrfl 'fl PPROttSSTÖÞOM, OK VÓRU ÞflR S7ÓOHROSS,€R • Þorst&nn Þrrt, þjoour saman, ok vótzu raoo AT ttr. HESTK VflR AUM/ENLEOR OK LÍTTREVNOR, ÞORSTEtNN BflUPflT &EFfl CHJNNtflUOt HEST/NNi , ENN NflNN HVAPST Et&t NROSS ÞURfífl ,ER HflNN /ETtflOt AFtANOt. OR Þfl RtSXJ ÞEtR TttflNNflRRfl STQOHROSSA. VflR ÞflR NESTR CaRflR MBPFJÓRUM ''Hm MERUM. O* VflfZ Sfl tSE2.TR t fSOROfltRÞtROt, OK *AUP ÞORSTEtNN ATOEÞA ÞflNN &UNNtflUO/. HflNN SVflRAR:Et&t VIL EK ÞESSt NEIPREN (§0 HtN', EORHVt R*OR ÞÓMéREtOt /SflT.EREK VtL ÞfC,e,3A?”„HVATERÞAr?-Sec,tR./POR- N'tftfjmtfff, Sre/NN. (ÓUNNtflUOR HCtCA HIN• • ÞflORfl, DOrrtR. Þ/N. þORSTEINN SNflRflR'- \ .El&t MflN ÞflTSVA StCGTT RflOflSr^SEOtR HflNN, OKTÓR ANNflT MflL', OK RtPO HEtMLEtOtS OFAN MEÐlflNOÁ./Cfl MfELTt OUNNLflUOR: wVtTfl V/t EK/'SEOfRHflNN, „ HVERJU ÞÚ V/LL SVflRfl MER UM /SÓNORPfT. "ÞoR STE/HN SVflRflR'-EKK/ StNNt EK NÉOÓMfl Þ>H- UM." SE&fR HflNN. OUNN LflUOR MAZUTt: „ ÞETTfl ER ALHUOt M/HN.ENN E/£>/ HécÓMt." ' «p.2o. / , 7t >

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.