Tíminn - 03.11.1965, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.11.1965, Blaðsíða 12
12 TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 3. nóvember 1965 VERZLUNARSTARF Viljum ráða röskan og ábyggilegan mann, 25—40 ára til afgreiðslustarfa á fiskum- búðalager nú þegar eða 1. des. Upplýsing- ar gefur Starfsmannahald S.I.S. STAR F S M AN NAHALD Vélritunarstúlka Stúlka, vön vélritun, óskast til starfa nokkra tíma daglega. VEGAMÁLASKRIFSTOFAN. Borgartúni 7. '_____. TIL SOLU 4ra herb. íbúð i Austurbæn um. Aðrar eignir. 40 lesta vélbátur í fyrsta flokks ástandi. MeSal tækja á bátnum er rat- sjá. Hraðfrystihús á Suðurlandi Verzlunarhús í Reykjavík ca 120 ferm ásamt lager- húsi. á baklóðinni, ca. 45 ferm. Fiskverkunarstöð í Útskála landi, Gerðahr. Á öllum þessum eignum eru mjög góðir greiðsluskil málar. Hef kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum. ÁKI JAKOBSSON, Lögfræðiskrifstofa, Austurstræti 12, símar 15939 og 20396. AuStoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis II viS Barnaspítala Hrings- ins í Landspítalanum er laus til umsóknar frá 1. desember n.k. Staðan veitist til 6 mánaða. Laun samkvæmt kjarasamningum starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um náms- feril og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkis- spítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 1. .desember 1965. Reykjavík. 1. nóvember 1965, SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Tilboð W*L óskast í eftirtaldar bifreiðir og bifhjól, sem verða til sýnis fimmtudaginn 4. nóv. 1965 kl. 1—4 í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: F.W.D. vörubifreið árg. 1946 GAZ vörubifreið (þjarkur) — 1959 Moskvitch fólksbifreið — 1960 Willys jeppi — 1962 Chevrolet pick up — 1954 Ford fólksbifreið — 1959 Plymouth station — 1959 Chevrolet vörubifreið — 1953 Mercedes Benz vörubifreið — 1952 Chevrolet vörubifreið — 1953 Willys jeppi — 1942 BSA bifhjól — 1961 BSA bifhjól — 1961 Java bifhjól Reiðhjól með hjálparvél (skellinaðra). Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, sama dag kl. 5 e.h. að viðstöddum bjóðend- um. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS. Bremsuborbar I rúllum fyrirliggjandi: 1 3/8' 1 1/2" — 1 3/4" — 2" _ 2 1/4 — 2 1/2" X 3/16" 3" — 1/2" - V — 5" X 5/16. 4" — 5" - X 3/8" 4" X 7/16" 4" X 1/2". Einnig bremsuhnoð. gott úrval. SMYRILL ZTSJT- NESTI.IR fimiG TBKNIVÉUR TEIKNIVÉLAR MEÐ 0G ÁN PLÖTU, í HANDHÆ6UM UMBÚÐUM. TILVALDAR FYRIR IÐNMEISTARA, TÆKNIFRÆÐINGA, IÐNSKÓLANEMENDUR 0G TEIKNARA. íbúð óskast Hjón með 15 ára dóttur óska eftir 3 — 4 herb. íbúð sem næst miðbæn- um. Upplýsingar í síma 20 3 96 og 1 59 39.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.