Tíminn - 03.11.1965, Side 16

Tíminn - 03.11.1965, Side 16
 BJOÐA MINNA EN EKKINEITT EJ—Reykjavík, þriðjudag. Alraennur fundur var haldinn í Pélagi íslenzkra símamanna 29. október s.l. um launamál. Á fund inum var samþykkt ályktun, þar sem lýst er yfir megnri óánægju vegna afstöðu ríkisvaldsins í launamálum opiniberra starfs- manna, sem kæmi m.a. fram í kröfugerð samninganefndar rík- isins til Kjaradóms þar sem í raun inni er farið fram á kjaraskerð- ingu. Framsögumenn á fundinum KOPAVOGUR Skrifstofa Fulltrúaráðs Fram- sóknarfélaganna í Kóipavogi er að Neðstutröð 4, og er hún opin þriðjudaga, miðvikudaga og föstu daga frá klukkan 20—22. Síminn á skrifstofunni er 4 15 90. voru Ágúst Geirsson, formaður, og Baldvin Jóhannesson, fultrúi félagsins í launamálanefnd BSRB. Fundurinn samþykkti einróma svoljóðandi ályktun: ,,Fundur haldinn í Félagi ís- lenzkra símamanna 29. október 1965 lýsir yfir megnri óánægju vegna afstöðu ríkisvaldsins í launamálum opinberra starfs- manna, sem kemur skýrast fram í kröfugerð samninganefndar rík- isins til Kjaradóms. Framh. á bls. 14 „Nýi“ bíllinn er tíu ára gamall HZ—Reykjavík, þriðjudag. Hinn 15. október var Ólafur Arn laugsson settur slökkviliðsstjóri í Hafnarfirði’, er Gísli Jónsson lét af störfum. í viðtali við hann í dag, sagðist hann líta bjartsýnum aug um á starfið, þó að bílakosturinn væri ekki sem beztur. „Nýl“-bíll inn er nú tíu ára gamall og hinir allir eldri. Miðað við Reykjavík, sagðist hann enga ástæðu hafa til þess að kvarta, því þeirra bílar piltsins sem ók druk'kinn eftir eru smíðaðir á árunum 1944—46. Langholtsveginum með hroðaleg Ólafur Arnlaugsson starfaði við um afleiðingum. Málflutningur fer slökkviliðið hér áður fyrr og und- væntanlega fram í þessum mánuði, anfarið hefur hann kynnt sér en ekki hefur enn verið ákveðið rekstur þess til að vera sem bezt hvaða dag það verður. undir starfið búinn. VERJANDI SKIPAÐUR KJ—Reykjavík, þriðjudag. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hdl. hefur verið skipaður verjandi Þorsteins Snorra Axelssonar, Frá námskeiffinu á Akureyri. Guffmundur Ingimundarson útskýrir störfin í verzluninni. (Tímamynd G.P-K.) NámskeiB fyrír verzlunarfáik KJ—Reyxjavík, þriðjudag. Um þessar mundir eru hald in fræðslunámskeið fyrir verzl unarfólk á vegum Birgðastöðv ar SÍS, víðsvegar um landið, en það er einn liður í starf- semi stöðvari’nnar að beita sér fyrir aukinni fræðslu og upp lýsingastarfsemi fyrir verzlun arfólk. Jón Þór Jóhannsson, forstöðumaður Birgðastöðvar SÍS hefur skipulagt þessi nám skeið í samvinnu við aðila á viðkomandi stöðum, en fyrir- lesárar. og leiðbeinendur eru bæði heimamenn og héðan úr Reykjavík. Fyrsta námskeiðið var á Sel fossi dagana 23.—24. október. og um síðustu helgi var nám- skeið á Akureyri sem um 80 manns sótti af svæðinu frá Þórshöfn að austan til Blöndu óss að vestan. Dagskráin á þess um námskeiðum er í höfuð- dráttum eins á öllum stöðun um og var sem hér segir á Ak ureyri: Komið var saman klukkan þrjú á Hótel KEA, og þar flutti Páll H. Jó.nsson, ritstjóri, ávarp, Jón Reynir Magnússon flutti erindi um meðferð á kjöti og kjötvörum Kristinn Ketilsson um upp- setningu og skipulag kjörbúða, og Guðmundur Ingimundarson um störf í kjörbúðum. Á sunnu daginn var fundur með inn- kaupastjórum og útibússtjór- um kaupfélaganna, Guðmund ur Ingimundarson hélt ericdi um verkstjórn og vöruinnkaup og Kristinn Þorsteinsson flutti erindi. Eftir hádegið var svo Framhald á hls 14 J HEILBRIGÐISEFTIRLIT HUNDSAÐ? Þótt skylda sé að merkja allt kjöt af heimaslátruðu, sem fer á neyzlumarkaff, sem annan heil brigffisflokk, virffist ekkert eftir- lit vera haft meff því aff þaff sé ekki selt sem fyrsta flokks vara í kjötverzlunum og virffist heil- brigffiseftirlitið algerlega vera Jón Kjartansson slær öll fyrri met MB—Reykjavík, /þriffjudag. Um elgina var síldaraflinn norff anlands og austatn orðinn 3.072. 061 mál og tunna, og er þaff nær 200 þúsund málum og tunuum meira en á sama tíma í fyrra, og affeins um 70 þúsund málum ög tunnum minna en eildaraflinn norðanlands og austan varð þá til áramóta. Langafiaæsta skipiff er nú sem fyrr Jón Kjartatnsson, og er afli hans nú orðinn 52.862 mál og tunnur, og mun þaff mesti síldarafli, sem íslenzkt skip hef ur nokkru sinni fengið á sfldar. vertíff norðanlands og austan, en í fyrra fékk sama skip alls 50.478 mál og tuunur á þessu veiðisvæffi. í fréttatilkynningu frá Fiskifé- lagi íslands segir, að góð síld- veiði hafi verið framan af vikunni sem leið, en ekkert veiðiveður hafi verið síðari hluta vikunnar vegna brælu, er gerði á miðunum. Flotinn var að veiðum á sömu slóðum og undanfarnar vikur, í 50—60 mílur frá Dalatanga. Vikuaflinn varð 183. 450 mál og tunnur, en samsvarandi viku í fyrra varð aflinn 83.441 mál og tunna. Heildarmagnið á miðnætti aðfaranætur s.l. sunnudags var orðinn 3.072.061 mál og tunna, en var á samsvarandi tíma í fyrra 2.887.522 mál og tunnur. í lok vertíðar norðanlands og austan í fyrra varð heildaraflinn 3.151.084 mál og tunnur, svo að nú vantar lítið á, að það met verði slegið. Aflinn norðanlands og austan hefur verið hagnýttur þannig: í söltun hafa farið 399.696 uppsalt aðar tunnur. en á sama tíma i fyrra 353.611 tunnur. í frystingu hafa farið 27.374 uppmældar tunn ur en á sarna tíma í fyrra 41.732 og í bræðslu hafa farið 2.644 991 mál, en á sama tíma í fyrra 2.492. 179 mál. Síldveiðin sunnanlands hefur verið lítil undanfamar vik ur. Heildaraflinn þar nemur nú Framh á bls 14 hundsaff á þessu sviffi. Hér er mest megnis um hrossakjöt aff ræða. Blaðið átti í dag tal við Jón- mund Ólafsson, yfirkjötmatsmann, og sagði hann að ástandið í þess um efnum væri óþolandi. Talsvert er um það að hrossum sé slátrað heima, og kemur einnig fyrir með nautgripí, og er þá ekki unnt að koma neinu heilbrigðiseftirliti við. Samkvæmt lögum er skylda að auð kenna það kjöt af heimaslátruðu, sem fer á neyzlumarkað, sem ann an heilbrigðisflokk, og kvað Jón mundur dýralækna ganga hart eft ir að þeim ákvæðum sé framfylgt. Lengra virðist röggsemin hins vegar ekki ná. því það kjöt sem stimplað er annars flokks. af heilbrigffisástæffum, fer á sömu veizluborðin og fyrsta flokks kjöt ið og er selt sem slíkt í kjötverzl unum. Samkvæmt lögum á að Framh á bls 14 ASKRIFENDASOFININ I FULLUM GANGI ssnoMHBnMHBMHnMnHMBik. .mmmmaanmanmmanaænaanemaaammamnnamaamm^ Eins og frá var skýrt hér í blaffinu í síffast liðnum mánuði er í gangi mikil áskrifendasöfn un fyrir Tímann. Heni á aff ljúka um áramót og er ætlunin að afa þá bætt viff a.m.k. 2000 nýjum kaupendum. Fram til þessa hefur söfnin gengið vel og úr suinum kjör dæmum hafa margir nýjir kau.p endur hætzt við síffustu dag. ana, t- d. Reykjavík, sem fram til þessa hefur haft orystuna. Affeins tvö kjördæmi eru ekki enn komin á blað. þ.e. Vestfjarðakjördæmi og Norð- urland eystra. Er þess að vænta aff Vestfirðingar og Norðlend | ingar herffi nú róðurinn og látj | I' ekki á sig alla i þessu frem. t ! ur en öðru Þeiv sem fengið hafa bréf frá undirbúnings- nefndinni, eru beðnir að draga ekki lengi úr þessu að leggja sinn skerf af mörkum. t __________________________________I vinningarnij. í napparætn n rainsoKnartioKKsins eru prjar bifreiðar af Vauxhall gerð, einn Victor o£ tvær Vivur, rúmlega 1/2 millión króna að verðmæti. Það er því augljóst, að einhverj- ir hljóta stórkostlegt happ, þegar dregiff verffur 20. þessa mán- aðar. Nú er rétti tíminn tfl þess aff tryggia sér miffa fyrir þá, «em enga hafa fengið, eða gera skil fyrir þá, sem fengiff hafa 'niðana senda heini. Skrifstofan Tjarnargötu 26 er opin til kl. 7 ákvöldin símar 1-29-42 og 1-55 64.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.