Alþýðublaðið - 01.03.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.03.1959, Blaðsíða 1
EKfillsi 40. árg. — Sunnudagnr 1. marz 1959 — 50. tbl. laansvero í um 6% Á FUNDI bæjarstjórnar Reykjavíkur í gær var sam- þykkt að lækka rafmagnsverð um 6%. Á fundinum var lögð fram greinargerð um gjaldskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, — þar sem gerð er grein fyrir því, hver áhrif niðurfærsla kaup- gjaldsvísitölunnar í 175 stig hafi á rafmagnsverðið. Þar segir m. a.:, „Ljóst er, að ekki má miða lækkun þess (þ. e. rafmagns- verðið) við niðurfærslu vísitöl- unnar úr 202 stigum í 175 stig, eða 13,4%, heldur við niður- færslu úr 195 stigum, sem 24% álag á grunntaxta rafmagns- verðsins miðast við, í 175%. — Wemur sú lækkun 10,26% í kaupgjaldi. Jafnframt ber að liafa það í huga, að í des. s. 1. var samþykkt að hækka grunn- .laun starfsmanna Rafmagnsveit unanr um ýmis 6% eða 9%, án þess að sú hækkun hefði áhrif á rafmagnsverðið. Að meðaltali nemur þessi grunnkaupshækk- un 6,5%. Hversvegnalækk arotíanekki! ÝMSIR hafa hringt til blaðsins og spurt hvers vegna olían lækki ekki þeg ar allar aðrar vörur lækki í verði. Alþýðublaðið sneri sér því til verðlagsstjóra í gær og leitaði upplýsinga Frjtmhald á 3. sáSu. umMMMummwMuuuw Þessar hlutfallstölur virðast sambærilegar til lækkunar og hækkunar rafmagnsverðsins, og næmi þá lækkunin frá núver- andi verði 3,76%. Hins vegar ber þess að gæta, að launakostn- aður Rafmagnsveitunnar er að- eins nokkur hluti af heildar- rekstrarútgjöldum hennar, að vísu verulegur hluti þeirra, en önnur útgjöld en laun lækka minna en þau gera samkv, fram- anrituðu. Mun láta nærri, að hlutfallið milli laima og annarra útgjalda sé slíkt, að ákvæði 10. gr. laga nr. 1/1959 gæfu ekki efni til lækkunar umfram ca. 3%. HLERAÐ Blaðið hefur hlerað — Að Framsóknarmenn og kommúnistar séu komn ir í makk saman um að reyna að koma kjör- dæmabreytingunni fyr ir kattarnef. Foringjar kommúnista eru þó hik andi og eru í miklum vandræðum með að finna röksemdir fyrir svikum í kjördæma- málinu. minnsf MINNINGARATHÖFNIN um sjómennina sem fórust með Júlí fór fram í Hafnarfjarðarkirkju í gær að' viðstöddu miklu fjölmenni. Meðal þeirra, sem viðstaddir voru athöfnina voru forestahjónin og forsætisráöherra og kona hans, biskupinn yf- ir íslandi og formaður prestafélagsins. í kirkjunni voru fánar ýmissa félagasamtaka, þar á meðal sjómannafélaganna í Hafn- arfirði og Reykjavík. Myndin hér að ofan er frá athöfninni. Fremst á myndinni sjást forsetahjónin. iiiHiHiiNmiNtHniiiiniiHiiiuiiuiiiNMiiiiiiiiUfiNUiMHtiiwfiiiMfiiiiiiiiiiiniiiifinnii! aiunum HBMiinanMimvnnmiitniiinunmiinnitmi Semur Krústjov sérfrið! Vínarborg, 28. febr. (Reuter). ÓHÁÐA blaðið Neue Kurier í Austurríki segir samkvæmt fregnum frá Berlín að Rússar hafi í hyggju að halda „friðar- ráðstefnu" í Berlín 18. marz n. k. og verði Krústjov forsætisráð herra Sovétríkjanna fulltrúi Rússa á henni. Er sagt að full- trúum allra kommúnistaríkja hafi þegar verið boðið til ráð- stefnunnar. Sömu heimildir segja, að líklegt sé að Sovétrík- in geri sérstakan friðarsamning við Austur-Þýzkaland í hyrjun maí ef ekki verða hafnar við- ræður stórveldanna um Berlín fyrir þann thna. vísifðlu í dag; vísi Niðurgreiðslur auknar í samræmi fyrirheif stjórnarinnar f DAG, 1. marz, tekur gildi nýr grundvöllur vísitölu fram- færslukostnaðar með grunn- tölu 100. f samræmi við fyrir- heit ríkisstjórnarinnar um að gamla vísitalan skyldi þá kom- in niður í 202 stig voru niður- greiðslur á nokkrum vöruteg- undum auknar til þess að vísi- talan lækkaði svo mikið. Námu þær niðurgreiðslur 3% stigi. Niðurgreiðslur þessar taka til verðs á kindakjöti, nýjum fiski og mjólk. Lækkar mjólk- in enn um 2 aura pr. líter í lausu máli og verður líterinn 2.95 kr. VERÐLAGSUPPBÓT LÖGÐ VIÐ GRUNNLAUN. Samkvæmt lögunum um lækkun verðlags og launa leggj ast verðlagsuppbætur við grunnupphæðir launa frá og með 1. marz og telst hvort tveggja grunnlaun hér eftir. Það kaup er menn höfðu fram nú grunnkaup og síðan verða verðlagsuppbætur greiddar á það, hækki vísitalan upp fyrir 100 stig. Verða vísitöluuppbæt- ur samkvæmt þessu nýja kerfi fyrst greiddar 1. maí hafi vísi- tala framfærslukostnaðar hækk að á tímabilinu frá 1. marz— 1. apríl. ___________________ ENGINH MÆTTUR TIL LÖGBROTA KL. 8 í gærmorgun, er brezku lierskipin opnuðu verndarsvæð in á Selvogsbanka og út af Snæ fellsjökli, voru þar engir tog- arar að veiðum. „Russel“, ásamt íslenzku varð skipi, eru við Jökul, en ekki Framhald á 3. siðu. Makarios kemur fil Kýpur Nikosia, 28. febr. (Reuter). Flugvélin, sem flytja átti Mak MAKARIOS erkibiskup var 1 arios til Kýpur frá London varð væntanlegur til Kýpur í kvöld að lenda eftir nokkrar mínútur og ríkir mikil gleði meðai grísku vegna vélabilunar og varð að mælandi Kýpurhúa við endur- 1 grípa til annarar vélar. Á flug- vellinum í París hafði Makarios tal af blaðamönnum og sagði m. a. að hann mundi ræða við Griv as ofursta, foringja EOKA- fé- lagsskaparins strax eftir kom- una til Kýpur. í dag var 83 meðlimum EOKA sleppt úr haldi á Kýpur. komu hans. Hefur móttaka hans verið vandlega undirbúin og er búist við að sannkölluð þjóðhá- tíð verði á eynni er hann kemur. Makarios lendir á sama flug- vellinum og hann var fluttur frá hinn 9. marz 1956 af brezkum hermönnum. Landsstjóri Breta á Kýpur, sir Hugh Foot tekur á móti Makariosi á flugvellin- að mánaðamótum verður því um. TURE Nerman, einn af kunnustu sósíaldemokröt- um Svíþjóðar, hefur birt opið bréf til Krústjovs, þar sem hann skorar á forsæt- isráðherrann rússneska að finna einhverja afsökun, sem geri honum kleift að skorast undan að koma í ár í opinbera heimsókn til Norðurlanda. í bréfinu, sem Stokkhólmsblaðið Dag ens Nyheter birti síðastl. sunnudag, segir meðal ann ars: ’ Félagi Krústjov!! Undirritaður snýr sér til yðar vegna máls, sem snert ir hagsmuni beggja landa okkar, máls, sem diplomat- arnir eiga í erfiðleikum með, en sem ég kynni kann ski persónulega að geta þokað í átt til ré(|rar lausn ar. Þér þekkið mig ekki. En það er af mér að segja, að ég er gamall kommúnisti frá tíð Lenins, þ. e. a. s. nokkuð eldri en þér. Ég var persónulegur kunningi Len ins og hinna gömlu ráð- gjafa hans, og það var ein- ungis af landfræðilegum á- stæðum að ég komst lífs af úr hreinsunum Stalíns. Eftir tíu ára heiðarlegt starf í þágu Komintern, var mér vikið úr flokknum árið 1929, af því ég veigr- aði mér við að láta rúss- neska hagsmuni ganga fyr- ir alþjóðlegum hagsmun- um og sænskum. Af þessu leiðir, að það má ef til vill kalla mig Tító eldri. Þér eruð eflaust greind- asti foringinn sem Sovét- ríkin hafa eignast síðan Stalín lézt. Ég er líka sann- færður um, að þér óttist stríð og æskið eftir friði. Þannig er ástatt um næst- um því alla — á meðan þeir fá vilja sínum fram- gengt án stríðs. Svona hag- aði Hitler sér til dæmis allt til 1939 (þér afsakið þótt ég nefni þetta ártal). Nú stendur svo á, að við Skapdínavar höfum dálitl- ar áhyggjur af utanríkis- pólitíkinni. Við höfum þrjár sósíalistiskar ríkis- stjórnir, og leiðtogar þeirra hafa viljað þjóna friðnum með því að byrja að um- gangast yður. Þetta hefur vakið gagnrýni. Fólkið í þessum skandí- navisku löndum er minn- ugt atburðanna í Ungverja landi, Berlín og Balkan- löndum — jú, reyndar líka þess, sem gerðist í Finn- Framhald á 3. síðu. Mikil verð- a INNFLUTNINGSSKRIF- STOFAN hefur ákveðið nýtt verð á fiski og lækkar fiskverð samkvæmt því mikið frá því, er áður var. Nýr þorskur, slægður með haus lækkar úr 3,15 kr. pr. kg. í 2,10 pr. kg. Nýr þorsk- ur, hausaður, lækkar úr 3,80 pr. kg. í 2,60 pr. kg. Ný ýsa, slægð með haus, lækkar úr 4,20 pr. kg. í' 2, 80 pr. kg. og ný ýsa, haus- uð, úr 4,90 pr. kg. í 3,50 pr. kg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.