Alþýðublaðið - 03.03.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.03.1959, Blaðsíða 1
{MMMD 40. árg. — Þriðjudagur 3. marz 1959 — 51. tbl. WWMWtMWIWWWMMW Um síðustu helgi var hinn fullkomni skíðaskáli KR á Skálafelli vígður. Mörg hundruð gestir þáðu veit- ingar. Ýmsir höfðu orð á því, hversu allt væri með miklum myndarbrag og veitingar ljúffengar. — Á Myndinni sjást KR-stúlk urnar, sem bökuðu brauð, smurðu og sáu um fram- , reiðslu. Myndin er tekin í eldhúsi nýja skálans. Ljósm. I. Magn. SÍÐASTA HEFTI Lögbirtingablaðsins, sem út kom 25, febrúar síðastliðinn, birtir „tilkymiingu“ frá STEFi, undir- ritáða af Jóni Leifs, sem hefur vakið mikla athygli. Með þess- ari „tilkynningu" geri,r Jón Leife kimnugt, að Ríkisútvarpið skuli greiðá STEFi 6% af iðgjöMum útvarpshlustenda, en af auglýsingatekjum og öðrum brúttótekjum 10%. Þessi upphæð sem Jón ',,tilkynnir“ að Rjðdsútvarpið skuli greiða, nemulr yfír milijón krónum á ári. 17 FARAST ema milljón ÁRIÐ 1956 voru fyrst kann- aðir mög-uleikar á því, að koma á nýju sæsímasambandi héðan til Evrópu og Ameríku. Nú hef ur síðasti hnúturinn á fram- kvæmd þessa máls verið leyst- ur, þar sem Alþjóðflugmála- stofnunin hefur fallizt á, að hún leigi tilteknar símarásir í fyr- irhuguðum sæsíma, sem á að leggja frá Skotlandi um Fær- eyjar til íslands og þaðan áfram um Grænland til Nýfundna- lands. Er nú aðeins eftir að ganga frá formlegum samningum og panta sæsímann, sem verður nýtízku talsími með neðansjáv- armögnurum. Þessi framkvæmd mun valda gerbreytingu T.iái sambandi ís- lands við umheimánn. Þá verð- ur hægt að fá gott talsímasam- band við útlönd hvenær sem er íallan sólanhringinn og skeytasambaná verður greiðara en áður. Þá verður tekið upp fjarritvélasamband nokkrar mínútm' í einu samkvæmt pönt un milli skrifstofa hér og er- lendis, auk ýmissa annarra möguleika, svo sem flutnings útvarpsdagskrár, flutnings mynda o. fl. Þetta nýja sam- band mun stórauka öryggi flugs milli landa, með því að þá verður komið á beinu tal- og fjarritvélasambandi milli stöðva flugumferðarstjórna, og veðurfréttir geta borizt, þótt stuttbylgjur bregðist. Stotfnkostnaðinn við þessa sæsímaframkvæmd bera síma- málastjó|rnftr Bretlands, Dan- merkur og Kanada, svo og, fyr- irtækin: Mikla norræna ritsíma félagið og Canadian Overseas Teleeommunieation Corpora- tion, en landssíimanum hér er •ætlað að sjá um samfoandið milli Vesfcmannaeyja og Reykja víkur,: sem verður radíósam- band á últrastuttbylgjum. Gert er ráð fyrir því, að ssæ- síminn milli íslands og Skot- lands verði tekinn í notkun, sumarið 1961, en sæsíminn til Nýfundnalands ári síðar. RIO DE JANEIRO. Brasilísk herflugvél fórst í dag við Brasi líuströnd. 17 manns, þar af tvö þörn voru með vélinni. Ekki er enn vitað, hversu margir hafa farizt. >WWWWWWMWWWWWWW wwww\wwwtwwww»www Lögfræðingur handfekinn. Þar að auki segir í „tilkynn-^ iingunni11, lað útvarpið skuli innheimta fyrir STEF, því að kostnaðarlausu, af hverju hljóðritunar- og ^ segulbands- tæki á úbvarpsheimili eða með útvarpstæki höfuhdagj.ald, sem ekki sé lægra en sjálft notenda gjald útvarpsins. Það hefur vakið miklá að Jón Leifs skuli gieta látið Lögbirtingablaðið birta slíka „tilkynningu“, og sýnist mörin- um efr.i hennar vera að mörgu leyti meira en lítið vafasamt. Menn spyrja tií dæmis: 1) Getur Jón Leifs með ein- faldri „tilkynningu“ um gjald- skrá STEFs lagt 10% skatt á auglýsingar útvarpsins? Þetta nemur 0514 eyri af hverju orði, sem lesið er í auglýsingatímum útvarpsins og um 500 000 kr. á ári. 3) Getur Jón Leifs fyrirskip- að útvai'pinu að inriheimta STEFi að kostnaðarlausu gjald af öllum hljóðritunar- og seguí- bandstækjum í landinu? Þetta þýðir, að útvarpið verðui' að greiða stónfé fyrir STEF, af því að imnheiimtan kostar fé, bæði innlheimtuskrifstofu og greiðsl- ur til póststjórnarinnar fyrir innlheimtu .afnotagjalda. Framhald af 2. síðu. FYRIR FERÐA- LANGINN ÞAÐ er sjaldnast langt í skautasvell í Hollandi. En þessi mynd er að því leyti svikin, að skautafólkið hefui' brugðið sér í þjóðbúning einungis tl| þess að þóknast „túristum“. Þeir hafa garnan af að táka myndir af því, og ferðasagan verður miklu skemimtilegi' fyrir bragðið. Bærinn, þar sem myndin er teldn, heitir Volendam, WMWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWIWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWW1 BLAÐH) hefur sannfrétt, að lögfræðingur hér í Reykjavík sé alvarlega flæktur í eitur- lyfjamál. Ekki vill blaðið þó að svo stöddu upplýsa, hvert nafn manmsins er, þar |sem iritálið hefur ekki enn verið gert opin- bert af hálfu rannsóknarlög- reglunnar. Forsaga málsins er sú, að tvö apótek hér í Reykjavík gerðu rannsóknarlögreglunni aðvart um það, að maður nokkur hefði hringt í apótekin og sagzt vera ákveðinn læknir. Las hann síð- an I gegnum símiann lyfseðil inn og gaf fyrirmæli um það, að sjúklingi sínum skyldi af- hent lyfið. Það skal þó tekið fram, að ekki gaf maðurinn upp nafn sarna læknisins í báð- um apótekunum. Apótekin höfðu samhand við þessa lækna, en þeir sóru þetta báðir af sér. Þvl var rannsókn- arlögreglunni gert aðvart. Rannsóknarlögreglan getti þegar vörð í bæði apótekin og var þar beðið eftir því, að mað- urinn kæmi. Á laugardag var hann svo handtekinn og settur I varðhald, Honum var síðan sleppt aftui' á sunnudag, þar eð rniálið þótti upplýst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.