Alþýðublaðið - 03.03.1959, Page 2

Alþýðublaðið - 03.03.1959, Page 2
¥ e ð r i ð S.-V.-kaldi, él. NÆTURVARZLA þessa' viku •er í Ingólfsapóteki, sími 11330. * B.AGSKRÁ alþingis: ,Ed.: 1. l%íkisreikningurinn 1ÖS6,. frv. 2, Éasteignagiöld’ tií eveitai'sjóða, írv. 3. Fræðsal ■barna, frv. 4. Búnaðarmála Cíóður, frv. Nd.: Vöruhapp- erætíi SÍBS, frv. TiP'ffi'ENTARAK.ONXJR. Munið! aðalfund ,,E.ddu“ í félágs- feeimili FIÍP í kvöld kí. 8.30. fuiidarstörfum loknum verður félagsvist og kaííi. KVENFELAG Háteigssóknar feeldur fund í borðsal Sjó- aiaannaskólans miðvikudag- inn 4. þ. m. og hefst fel. 8.30’ olundvíslega. Meðal skemmti atriðá félagsvist. Félagskon iur riiega táka með sér gesti, karla og konur. ’CJTVARPIÐ í dag: 18:30; Barnatími: Ömmusögur. 18.50 Frainburðarkonnsia í! 20.30 Ðaglegt mál. 20;30: t&speianto. 19.05 Þingfréítir. Erindi: Minningabók Mont- •■gomeryis (VilKjálmur 1». <ríslason útvarpsstjóri)1. 2! E-rindi með tónleikum: Baldur Andrésson talar um - felenzk tónskáld, VI-: Sig- •valdi Kaldalóns. 21.30 í- • ibróttir. 21.45 Svissnesk tön- 'list. 22.20 Upplestur: — . „Kaupakonan hans Gísla í: Gröí ‘, srhésaga eftir ínga Skar.pJi éði nsdó t tu r (Valdi- 'm&r Lár-usson léikari); — 22.35 íslenzkar danshljóm- tsvreiíir: JH-kvintettinn leik ;U.r. Söngvari: Sigurður Ól- afsson. KVENFÉLAG Laugarnes- oóknar. Konur, munið'fuhd inn í kvö Idkl. 8.30. Óvænt sfeenimtiatr iði. wuciimiNHiiiHniMinaMMi Stjórnmálasamband fekið upp á ný. LONÐON, 2. marz (REUTER). Brétar og Egyptar undirrituðu síðastliðinn- laugardag sam- komulag varð'andi fjárkröfur, sem risu út af árás Breta og Frakka á Egypta haustið 1956. Samkomulagið var birt í dag samtímis í London og Kairó. Samkvæmt bví greiðá Egyptar Breíum 27 500 000 sterlings- wund í bætur vegna brezkra eigna, sem unntækar voru gerð ar í Súezstríðinu, en Bretar gefa friálsar egypzkar innistæð- úr í Engíándi, sem frystar voru Uín sama levti. eru þíer taldar nema 74 milljónum sterlings- nw”dn. Hinn nýji samningur land- anna gerir ráð fvrir að tekih verði uop eðlileg viðskinti milli landanna, en stjórnmálasam- bandi þeirra var slitið 1956. Báðir aðilar samþykktu að fella niður kröfur, sean' efeki varð sam.komu'la'g um, Egyptar falía frá kröfunni um stríðs- skaðabætur os Bretar afsala =ér öllurn kröfum um bætur fvrir þióðhýtingú Súezskurðs- i.ns. oe herstöðvar við hann. Satnkomuiág betta hefur ver íð í undirbúningi' um nokkurn tímá. en lokaafgreiðslu þess annaðist Eugene Black banka- stióri Albióðabankáns. Deíia Breta og EgVnta hófst 26; iúlí 1956; er egvpzka stjórn ih bióðnvtti' Súezskurðinn, en brezkir aðiiar áttu 44 af hundr- . að; hlutabréfq-í honum, Tveim dögum síðar frysti brezka stjórn in aiiar egvnzkar innstæður í Engiandi. Stjórnmálasambandi iandanna var slitið í nóvember 1956, er Bretar og Frakkar se+tu iið á’ land við Súez og hnfu hernaðaraðgerðir gegn Egyntúm. Egyptar tóku þá all- ar þrezkar eignir í landinu eignanámi. bæði þær sem voru í pinkaei.gii og einnig birgðir í herstöðvum Breta við Súez. u ára i é í DAG er Verksfjórafélag Reýkjávíkur' fjörutíu ára. Fó- l.gið minntist þessara tíma- *i óta með liófi að Hótel Borg sl. kuigartlagskvöid, Jiar sem ■> irgvísleg skemmtiatriði fóru am. Undirbúningsfundur að slófUún' félágsihs Var haídinn í feqsr KFUM 12. febrúar Í@Í9, esf; 3; marz sama ár var fciagið s'öf.iað. Stofnfélágar vorU 27. Fyrsti: formaður Verkstjóra- félago Reykjav-íkur vaf kjör- iíit) Sjarni PéturSson, er gegndi f :.?:hcnnsku: til dauðadags, -8. r ai 1923. Árið 1985 var uridir- ritáður fyrsti samningur miiii V.F.R.. og Vinnuveitendafélags í: j&hds og; ári síðar samnihgar ■w Álþýðusamband íslánds. ífæstu ár er félagið |í öfum .vgxíj og í árslok 1944 eru fé- Viðræður milli landanna hóf- ust í Róm-á síðastliðnu hausti, en þær fóru fljótlega út um þúfur én voru að nýju teknar upp í janúaf fýrir milligöngu Eugene Black. Framhald aF16; síðu. miðbyggingarinnar, sem er yfir vinnslusalnum, eýðilagðist al- Veg. Einnig skemmdust mikið rafleiðsluf og rafmótorar af eidi og vatni. Annar ofn verk- smiðjunnar skemmdist mikið. Verksmiðjubyggingin er um 500 ferm. að flatarroáli. Húsið lil | Borgundarhólmur 2. marz. | | (NTB). Pólskur fiskibátur | | kom á mánudagskvöld til | 1 Neskö á Borgundarhólmi og | = báðu fjórir af áhöfninni um | | landvistarleyfi sem pólitísk- | | ir flöttamenh. Alls var átta | | manna áböfh á bátnuni, en | 1 flótthmcnnirnif höfðu læst 1 | hina fjóra undir þiíjum. — | | Flöttantennirnir verða flutt- | | ir til Kauþmannahafhar og | | yfirheyrðir þaf. | | Venjulega er aðeins fimm | § manna áhöfn á bátum af | I. þessari stærð; en i þettá sinri | 1 höfðu þrír kunningjar stýri- | i mannsins á bátnum falið sig | |:og kornu þeir fram; er kom- | | ið v-ar iit á rúrnsjó. Læstu | | þeir hiria niðri og sigldU til | | danskrar hafnar. f Jiiiniimmmiinrmninimmiimnmiimmmmmrmn Skáiinn var vígðúr s.l. sunniidai SKÍÐASKÁLI KR á Skála- felli var vígður sl. sunnudag að viðstöddu tniklu fjölmenni, nt. a. borgarstjóranum í Reykja- vík, fyrrv. ráðherra Eysfeini JÖnssyni og ýmsum forustu- mönriutn íþróttahreyfingarinn- ar. Skáli' þessi er að öllu leyti hinn glæsilegasti _ og félaginu til mikils sóma. Áhúgi félags- manna um bygginguna hefur' verið mikill og þess má geta, að sjálfboðavinna- 115 íþrótta- manna er metin á 180 þúsund krónur og er þá reiknað með 20 kr. á klst. Einar Sæmundsson, formað- urur KR bauð gesti veikomna, en síðan voru bornar fram veit- ingar Margar ræður voru fluttar eða 22 talsins og er ekki rúm lagsmenn orðnir 124, en 18 nýir ihöfðu bætzt við á- því ári. í' fé- ;Iagssjóði: voru kr. 8177, í styfkt arsjóði kr. 45434 og í jarðar- fararsjóði kr. 10253. Á áririu :var samþykkt', \ð ganga sem deild í VerkstjóraV-rnband ís- .iands. Ekki er rúm tll að rekja Inánar sögu félagsins hér, enda ;er hún ýtarlega sögð í vönduðú ‘afmælisriti, er kom út um helg iina. Þar segir m;a. að félags- menn- nú- séu 27T og hrein eign isjóðá félagsins um 450 þús. kr. Núverandl stjórn Verkstjóra félags Reykjavíkur er þannig skipuð: Sveinbjörn Hánnesson; formaður; Adblf Björnsson, rit- jari; GuðlaUgUr Stefánsson, fé- hirðir; Guðjón: Þorsteinsson v.- formaður; og MáUhías Guð- mundsson varaféhirðir. jBEREÍN, 2. rriarz. (NTB-REUT- ;ÉR). Nikita Krústjov forsætis- ráðherra Sovétríkjánna fer tíl :Ausfur-Þýzkaiands á næstunni og heimsækir kaupstefnuna í Leipzig. Talsmaður rússneska fsendiráðsins í Berlín sagði í dág, að Krústjov mundi vænt- anlega koma til Berlínar um svipað leyti. Talið er, að hann muni- ræða um sérstaka friðar- isarhninga Sovétstjór-narinnar jog ríkisstjómar Austúr-Þýzka- jlands. Sami talsmaðúr lét svo :um mælt, að viðræðúr Krú- jstjovs og Maemillan gætu leitt :111: breyttrar afstöðu Sovétríkji- anna gagnvárf Mðarsámning- um við Austur-Þýzkaland. til áð rekja þær allar hér. Einn- ið bárust skíðadeildinni marg- ar veglegar gjafir frá samstarfs félögum og deildum úr Reykja- vík. Hóf þetta var hið ánægjuleg- asta í hvívetria, en nánar verð- ur skýrt frá skálabyggingunni á íþróttasíðunni í vikunni. Jón Leifs iilkynnir Framhald af 1. »ÍJ>w, STEF HEFUR SAMNING VIÐ ÚTVARPIÐ Samtimis því, sem Jón Leifs gefur út þessa merkilegu „til- kynningu" frá STEFi, er STEF samnlhgsþundið við útvarpiS og fær ríkhlégá helming allra tekna sinna frá.því. Þessi samn ingur mun vera þess efnis, að útvarpíð greiði STEFi £ hof- undagj ald 6% af sem næst 60% á'fnotagjaldanna. Nemur þetta ásamt einhverjum öðrum greiðslum yfir 400 000 ki'ónum árlega. Útvarpið Ihefur hins vegar ekki gneitt STE;Fi neitt aldrei tekið að- sér nein inn- heimtustönf fyrir þessa stofn- uti. FORSAGA MÁLSINS MáT þetta hófst með því, að STEF tilkynnti gjaldskyidu þeirra, sem vildu taka tónverk upp á segulbönd. Urðu um þaS mál miklar umræður og þótti mörgum hart að gengið með slíkri skattheimtu. Þegar al- þingi korii saman sl. haúst fluttu þrír þingmenn frumvarp þess ©fnis, að stöðiva þessa gjaldheimtu. Er það mál nú fyrir neðri dieild og hafa allir nefndannenn í menntamála- nefnd deildarinnar skrifað und ir álit, þar sem þeir mæla með frumvarpinu. Er nú verið að at huga, hvort þessi mál snerta aö ild fslands að Bernarsamning- unuffi og hvernig. PILTAR jy.,'/ £FÞlSEÍ0i5t!‘.'S.'SrtoJ y/ / y/f hAAtsua" ^ t y) J) Ánds!æðingar kommúnista B-iistinn hlaut 246 atkvæði, en A-listi, kommúnista, 221. , ÚRSLIT stjórnarkjörsins í Trésmíðafélagi Reykjavíkur urðu þau, að B-listinn, borinn frárn af andstæðingum kom-' múnista sigráði; hlaut 246 atkv. en: listi kommúnista, A-listinn, lilaut 221 atkv. Er þctta nieiri muriuri eri í stjórnarkjörinu í fyrra. I>á mUháði 8 atkvæðum. Kjörsókri Vár mjög góð. Kusu 4Í6 a-f 574, sem vofu á kj örskrá. ÚRSLITIN í FYRRA. í: fýrra hlaut B-listirm 209 atkv. en A-Iistirin 201. Munur- inn var því aðeins 8 atkv. Við fulltrúakjör til AlþýðuSam- son. bandsþings sl. haust var mun- urinn 17 atkv. Gerðu kommún istar sér talsverðar vonir um að ná félaginu, en þær vonir þeirra urðu að éngu. Er nú ljóst að kommúnistar ná félaginu aldrei aftur. STJÓRNIN. Hina nýkjörnu stjórn skipa þessir menn: Guðni Árnáson, formaður, Kári Ingvarsson, v.- formaður, Eggert Ólafsson, rit- ari, Þorleifur Sigurðsson, gjald keri, og Þorvaldur O. Karls- I FÉl.AG UNGRA JAF.\AÐARMANNA í Reykjavík heldur fund1 í Ingólfscafé, uppi;- iringangur frá Ingólfsstræti, í kvöld kT. 9? stúndvíslega; — Fundarefni: 1) Inntaka' nýrfa félaga. 2)>Gísl< J. Ástþórsson rítstjóri talar um Alþýðublaðið og blaða- mennskúl 3)1 Sameiginicg kaí'fidrykkja — og mun frummæl- andí sVafá: fyfirspurnum undir borðum 4) Önnur mál. — FUJ- félagar í Reykjavík eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. £ , 3. marz 1959 — Áljiýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.