Alþýðublaðið - 03.03.1959, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 03.03.1959, Blaðsíða 7
1. i l%aií4 m KrÚSTJOV beið ekfei eftir úrslítuníi viðræðna sinna við Macmillan til að vísa tillög- um Vesturveldanna um utan- ríkisráðherrafund á bug. Hann tók þann kost, að vísa henni á bug meðan Macmillan var að skoða stolt Sovétríkjanna, kjarnorkuverið í Dúbna, þar sem þeir gera tilraunir með hagnýtingu vetnisorkunnar í friðsamlegum tilgangi. Þessi aðferð Krústjovs er sögð hafa komið eins og kalt steypibað yfir hina fjölmennu sendi- nefnd Breta í Sovétríkjunum. Enn meiri furðu vekur þó ræða Krústjovs þegar aðdrag- andi tillögu Vesturveldanna er athugaður. I fyrrahaust gaf Krústjov Vesturveldunum sex mánaða frest til að búa sig undir að Rússar afhentu stjórn Austur-Þýzkalands öll yfirráð í Berlín. Þessi frestur rennur út í maílok n.k. Vest- urveldin lögðu til að utanrik- isráðherrar stórveldanna kæmu saman fyrir þann tíma til að samningaviðræður um málið gætu hafizt áður en sá frestur rennur út. Nú hefur NeTAMAUCO heitir borg ekki alllangt frá Feneyjum, enda þótt enginn hafi litið hana augum í 1000 ár. Hin breiðu stræti Metamauco, hall ir og turnar, kirkjur og lista- verk eru undir tuttugu metra undir yfirborði Adriahafsins. Um langan aldur hafa forn- leifafræðingar reýnt. að finna Metamauco en áldrei tekizt það fyrr en nú fyrir örfáum vikum. Fiskimenn frá Feneyj- um voru að veiðum um það hil þrjá kílómetra frá Isola del Lido skammt frá borginni er eitthvað festist í net þeirra og gáfust þeir upp við að losa það. Var það skoðun þeirra að netið hefði festst í kletti, en nokkrir Feneyjabúar voru annarar skoðunar. Meðal þeirra var fornleifafræðing- urinn Mario Galli, Giordini, forstöðumaður vísindasafns- ins í Féneyjum, og kaþólskur prestur, Don Musolini kenn- ari við háskólann í Padua. Þessir þrímenningar hafa manna mest. leitað að Meta- mauco og þeir eru þess full- vissir að net fiskimannanna Krústjov hafnað þessari til- lögu og í staðinn lagt til að æðstu menn austurs og vest- urs hittist og ræði vandamál- in, enda þótt honum sé full- ljóst, að undirbúningur að slíkum fundi tekur Iengrii , tíma en svo, að hann geti haf- izt fyrr en eftir mánaðarmót- in maí—júní. rað er erfitt að gera sér Ijóst, hvað Krústjov ætlast fyrir með slíku háttalagi. Hann hefur í flimtingum . að utanríkisráðherrar hafi aldrei leyst nein vandamál. En hvaða árangur hefur náðst á fund- um æðstu manna? Vill Krú- stjov láta Berlínardeiluna ganga sinn gang án íhlutunar utanríkisráðherranna? Trúir hann því, að hann hafi svo há tromp á hendinni, að hann geti beygt Vesturveldin í Ber- línarmálinu. Stjórnmálamenn á Vestur- löndum fara varlega í að draga ályktanir af, ræðu Krústjovs. Þeir segja, að hann hafi ekki sagt sitt síðasta orð varðandi væntanlega samninga um Ber- lín. Almenningur á erfitt með að gera sér grein fyrir, að þeg ar Krústjov hefur hafnað ut- anríkisráðherrafundi, að kom ið geti til mála að hann hafi í hyggjú að fallast á hann eft- ir allt saman. Ef til vill skýr- ist þetta þegar Macmillan hef- ur Iokið viðræðunum í Mos- kvu. I K, Kano heitir borg ein gömul og ur um 1000 ára. tímabil veriS ein ur í Vestur-Afiíku, jafnvel auðu var eitt höfuðsetur hinnar blóm miðöldum í Mið- og Vestur-Afrí menn þangað fyrst og stuttu síð tengdi hana við helztu samgöng Áriega, er haldin mikil hátíð í K skemmtanir og aldagamlir siðir e hvar riddarar klæddir fornum bú háð er til skemmtunar fólkinu. fræg í Norður-Nigeríu.. Hún hef- hver mildlvægasti verzlunarstað- gri og frægari en Timbuktu. Hún legu -menningar, sem þróaðist á ku. Árið 1904 komu. brezkir kaup ar var lögð járnbraut, sem uleiðir nútímans á sjó og landi. ano og fara þá fram sýningar og' ndurvaktir. — Á myndinni sést ningum geysas til orustu, sem I l.ónninn í ræðu Krústjovs var slíkur, að vonir manna um bætta sambúð stórveld- anna hafa stórum dofnað. Hann hafði tillögur Vestur- veldanna um eftirlit með banni við tilraunum með kjarnorkuvopn verði fram- fylgt. í flimtingum og sagði að í framkvæmd yrði slíkt eft- irlit aðeins allsherjar njósna- kerfi, sem.skaðað gæti Sovét- ríkin stórlega. En.þegar, þesau „njósnakerfi“ á að koma á bæði austan járntjalds og vestan mætti ætla að jafnt á væri komið, eða hafa Sovét- ríkin einhverju því að leyna, sem lífsnauðsyn er að halda leyndu fyrir umheiminum. lannski er óhætt að taka þessar yfirlýsingar ekki of há- 'll j W aiiKiiiiiiiiiiiiamiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiii diiiiiituuiuiuiiiititiiiiituiiiiiimmiiimmmiiiiiimiiimiiiiHriiiiHiiimmmittiiiiim tíðlegar. Margt bendir tíl að samningaumleitanir verði teknar upp varðandi Þýzka- land og ekki er vonlaust að samkomulag náist í Genf um bann við tilraunum með kjarn orkuvopn og eftirlit með því að því; banni verði framfylgt. Það er almenn skoðun stjórn- málamanna og blaðamanna á Vesturlöndum, að Krústjov æski eftír að nokkuö dragi úr spennu í alþjóðamálum, svo> honum veitist tækifæri til þess að efna loforð þau, sem hann gaf rússnesku þjóðinni á 21. flokksþingi Kommúnistai flokks Sovétrikjanna á dög- unum. En það er einnig aug- Ijóst mál, að hann setur harð- ari, skilmála í utanríkismál- um en oft áður. Eriðartalið er blandað tilfinningu fyrir hon* um miklu möguleikum, sem sigrar Rússa á sviði geimrann sókna, opna. Krústjov virðist klæja í lófana eftir að láta tiT skarar skríða á sama tíma og friður er ein aðalforsenda framfara í landi hans. Stefán frá Hvítadal Stefán frá Hyítadal: Frlr. lidne dagar. LjóSaúrvaí þý/álK á norskt landsmál af Iva*i; Orgiand. Formáli eftir Hallú dór Kiljan Laxness og Iv.®* Orgland. Káputeikning effi* Veslemöy Koppang. Fonnss- forlag. Osló 1958. i; NORSKI sendikennariruSj Ivar Orgland, hefur reynzt ís- lenzkum bókmenntum ærinn drengskaparmaður. Hann þýddi fyrir nokkrum árum á norsiii; landsmál gott úrval af kvæð- um Davíðs Stefánssonar, og nin kynnir hann löndum sínum st, sama hátt Stefán heitinn frá Hvítadal, en bókin kalláúí' „Frá lidne dagar“. Útgefand- inn er iandsmálsforlagið Fonna; en þar er einn af ráðamönnum annar íslandsvinur, Ivar Eske- land. Búningur bókarinnar er með þvílíkum ágætum, að' eins- dæmi mega heita. Förmáli Halldórs Kiljan Lasí hafi krækzt í kirkjuturn í hinni týndu borg. Á næsta vori ætla þeir að gangast fyr- ir að rannsaka stað þann, sem fiskimennirnir töpuðu neti sínu á. Rotariklúbbar á Ítalíu og víðar um heim ætla að leggja fram fé til rannsókn- anna, sem framkvæmdar verða af froskmönnum og þjálfuðum köfurum. B, 'orgin Metamauco var um það þil 240 árum fyrir Krists fæðingu byggð Etrúskum og Grikkjum, en síðar Rómyerj- um. Á tímum þjóðflutning- anna miklu leitaði fjöldi manns hælis í Metamauco og verndar gegn innrásarherjun- um, og einkum undan hersveit Attila, sem á miðöldum var kallaður svipa Guðs. Smám saman blómgaðist borgin vegna hinnar hagstæðu legu sinnar til verzlunar og við- skipta. Eriður og: ró ríkti jafn an í Metamauco og íbúum- hennar tókst alltaf að verjast herskáum innrásarherjum. En um 800 fór að halla und- an fæti. Frakkar settust um borgina, borgarbúar flýðu til nærliggjandi eyja, Metamau- co var yfirgefin og hæli þjófa og betlara. Orsök þessarar þróunar var hafið, sem smám saman lagði borgina undir sig. Um aldamótin 1100 var þriðj- ungur borgarstæðisis komið í kaf. Og þá gerðust þeir at- burðir, sem flýttu fyrir sigi borgarinnar. Landskjálftar ollú því að Metamauco sökk bókstaflega í hafið á nokkr- um dögum. F< Fornleifafræðingar telja, að marga merka gripi og' lista- verk sé að finna í Montemau- co. Talsvert af skjölum og rit- um hafa 'geymst frá borginni og er þar víða minnst á, hve auðug Metamauco sé og hví- líkur fjöldi listaverka prýcí hana. Ekki er talið útilokað, að marga gripi megi finna í kjöílurum húsa í Montemau- co, því ólíklegt er, að fólkið hafi getað haft mikið með séi;, þegar það yfirgaf hina sökkv- andi borg. — Oft á tíðum hafa fiskimenn fengið ýmsa forna gripi í net sín á svipuðum slóðum og talið er, að Meta- mauco sé á. Ekki alls fyrir löngu komu tvær bronsstytt- ur £ net út af Feneyjum og þær séu frá því um Krists telja fornleifafræðingar, að fæðingu. Ivar Ovgland ness um Stefán frá Hvítada! eú hér sannarlega á réttum stað; yplriur bví í senn orðstír nó- belsverðíaunaskáldsms erlend- is og sú staðreynd, að Laxnessf Framhald á 11- <dðu. Alþyðublaðíð — 3. marz 1959

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.