Alþýðublaðið - 03.03.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 03.03.1959, Blaðsíða 12
ákl Jakobsson og Kristján Eiríksson Siæstaréttar- og héraíta- démslögmeim. BÆálílutningur, innheimta, namningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. 1 Húsefgendur* [' önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. r IITALAGNll h.f Símar 33712 og 32844. ISgurður Ölason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúðvíkssoi héraðsdómslögmaður I Austurstræti 14. Sínti 1 55 35. iáfið okkur aöstoða yður við kaup sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur, AÐSTOD við Kalkofnareg og liaugaveg 92. Simi 15812 og 106SÖ. og # 18-2-18 % Bifreiðasalan og leigan Ingólfssfræfi 9 Sími 19092 ®g 18966 Kynnið yður hið stóra úr val «em vi® höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rámgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan fngólfsstræii 9 og leigan Sími 19092 o£. 18966 Leiðir allra, lem gstla aS kaupa eða selja ' BÍL liggja til okkar ' Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. Keflvíkmgar! Suðumesjameim! Innlánsdeild Kaapfélags Suðumesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg mm spairifé yðar hjá ost. Kaupfélag SuSurnesja, Faxabraut 27. Sandblástur Sandblástur og málmháð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. Samúéarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavaraadeild- um um land allt. I Reykjavlk í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldóra- lóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. Húsnæðismidfunin Bfla og fasteignasalaB Vitastíg 8A. Sími 16205. Minnlngarspjöld Ð. A. S. téU hjú Happdnattt EJAS, Yeab- acveti, dhni 177ST — Veiöarfsera wrsá. Verflenda, afimá 13786 — SfÚanaiutadélfigl Keykjarífcuur, stoi 11915 —• ChiflnoL. Andrés- sytri guUuníð, L»ugaveg£ 50, simi m«0. — í Hafnaefírai í Pósthútónu, eSmí 50267. LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindón Sími 1-15-80 Sifreiðastöð Reykjavíkar Sími 1-17-20 Málflutnings- skrifstofa Lúðvík Gizurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 29. Sími 17677. / Tiinnincj arAjyjö U s'Jjj.s: 12 3. marz 1959 30 þús. frá Rán í Björgunarskútusjóð Ausfurlands NÝLEGA hefur Slysavarna- félagi íslands borizt 30 þús. kr. framlag til Björgunarskútu- sjóðs Austurlands frá kvenna- deildinni „Rán“ Seyðisfirði. — Skýrir þetta betur en flest ann- að, hve mkill áhugi er fyrir byggingu björgunarskipsins meðal Austfirðinga, þar eð þessi deild var stofnuð aðeins fyrir rúmu ári. Samfcvæmt upplýsingum frá kvennadeildi SVFÍ í Rieykjavík, nam merkj asala deildarinnar síðasta Góudag n'álægt 50 þús. kr. Vill kvennadeildin nota tækifærið og þakka bæjarbúum góðan stuðning fyrr og síðar. Kvenstúdentafélag^ ið veitir námslyrk viðerlendan háskóla KVENSTÚDENTAFÉLAG íslands hefur ákveðið að veita íslenzkum kvenstúdent styrk til háskólanáms við erlendan háskóla á skólaárinu 1959— 1960. Styrkur þessi er að upphæð kr. 1'2.500,00 og verður veittur í einu lagi 1. október 1959. Ætlazt er til, að væntanlegur umsækjandi hafi lokið megin- hluta námsins, eigi helzt ekki eftir meira en 1—2 ár til loka- prófs. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar stjórn Kvenstú- dentafélags íslands, Garðastr. 37, Reykjavík, fyrir 1. maí n.k. Umsóknareyðublöð eru af- hent á skrifstofu Háskóla í's- lands. Opiðbréf Framhald «f 6. afiflu. fara fram á örugga höfn fyrir báta sína og betri vinnuskil- yrði. c eyðisfjörður. Þar hefur á- kaflega mikið gerzt hin sein- ustu ár. Þar er ungur maður þingmaður og meirihluti hans er ótryggur. En þetta virðist hafa úrslita þýðingu við nú- verandi kosningakerfi, því að þangað var fjármagni ausið í milljónatali og þrátt fyrir að forustumenn um framkvæmd ir þær, sem í var ráðizt, segðu það beinlínis, að ekki væri á næstunni neinn rekstrargrund völlur fyrir þær á Seyðisfirði. í þetta kjordæmi hafa farið á fremur skömmum tíma ekki innan við 26 milljónir }' fjár- festingarframlög. Hugsaðu þér nú, þar sem þú ert land- flótta, hvað gera hefði mátt mikið fyrir Húsavík, ef þang- að hefði farið samsvarandi andi f jármagn miðað við fólks fjölda, og hafðu einnig í huga, að þar hefðu fyrirtækin getað borið sig frá upphafi. Við hefðum bara fengið um 50 milljónir. Við hefðum t.d. get- að gert þetta: Höfn mjög full- komin á 20 milljónir. Hita- veita frá Hveravöllum með lögnum um Reykjahverfi á 23 milljónir og svo iðnaðar- fyrirtæki fyrir afganginn eða eitthvað annað, ef fólkið vildi það heldur. Hvað finnst þér um þennan ■ regin mismun? Ertu orðinn svo fjarrænn íslenzku þjóð- lífi, að þú sjáir ekki afleið- ingarnar af svona misrétti í efnahagskerfi okkar? Svona til öryggis ætla ég að benda þér á orsökina: fullkomlega óraunhæf kjördæmaskipan. Afleiðingin: mjög óskynsam- lega uppbygging atvinnuveg- anna og fjárfestingarfram- kvæmda og bví fylgjandi vand . ræði í rekstri og sem afleið- ing af bví: beinar kröfur um endurgialdslaust framlag úr ' ríkissjóði. Hvaða menn vilja nú við- halda svona kerfi áfram? Alls ekki samvinnumenn, sem hófu sína hrevfingu móti órétti og gróðaaðstöðu í þióðfélaginu. Samvinnumenn vilia, að fólk- ið hafi iafna aðstöðu til fram- kvæmda og ekki sé gerður greinarmunur á dvalarstað eða mismunað með f jármagni. Það er ekki jafnrétti, að örfá- ir menn geti. með því að færa sig milli flokka, haft tangar- hald á gangi mála. En núver- andi kerfi býður miög unp á slík. Það gæti verið dægra- dvöl fvrir unga bændur í Þing eyjarsýslu að reikna út, hver hlutur beirra gæti orðið, ef sýslan hefði fengið sambæri- leg fiárfestingarframlög við Seyðisfjörð. Jón Ásmann Héðinsson. Fyrir konur Framhald af 6. slffn. — Nei, mér dettur alltof mikið í hug, sem svo stund- um tekur of langan tíma að framkvæma. — Þú ætlar ekkert út aft- ur? — Æ, ég veit það ekki, það er nú bannsettur órói í mér og það er auðvelt að fá vinnu við þetta svo að segja hvar sem er. — En þú ferð nú að ganga í það heilaga og hætta þessu? — Nei, nei. Ég er a. m. k. ekert farin að finna til fyr- irboða þess. Og þetta væri líka hægt að vinna meðfram heimili. Mig langar ekkert að hætta. Veiztu það, að maður fær einhverja „sköpunartilfinn- ingu við þetta“. — Maður fær 'að sjá afköst- in af verkum sínum og þegar þau eru orðin leiðinleg, þá er ekkert annað en rífa þau niður og búa til ný. Ég má ekki tefja hana leng- ur, enda er hún aftur for- málalaust rokin út í glugga með nýja hugmynd í kollin- um. En við óskum henni alls hins bezta í framtíðinni og vonum að hún skreyti ís- lenzka verzlunarglugga sem lengst. Sijórn Síldarverk- smiðju ríkisins kýs sér formann og a varaformann STJÓRN síldarverksmiðja ríkisins er nú á fundum í Rvík. í gær fór fram kjör formanns og varaformanns og var Sveinn Benediktsson kosinn formaður, en Þoroddur Guðmundsson, varaformaður. Kjördæmamálið Framhald af 6. síðn. ef Reykvíkingur býður sig fram í kjördæmi úti á landi. Nú er hugsanlegt að fá- mennur stjórnmálaflokkur hafi ekki menn í framboð í hverju kjördæmi, einkum beim, sem hann hyggur að hann eigi fáa fylgjendur, þá tel ég þó sjálfsagt að fylgj- endur slíks flokks geti notið a+kvæðisréttar síns sam- kvæmt skoðun sinni og kosið landslista flokksins. Ef flokk- urinn fengi næga atkvæðatölu samanlagða, sem nægði til að fá 1 þingmann eða fleiri skyldi hann eða þeir teljast til þess eða þeirra kjördæma, sem flokkurinn hefði fengið flest atkvæði í. Það hefur verið fundið til mótmæla gegn umræddri kjör dæmaskipun, að frambióðend ur ættu erfitt með að hafa samband við kjósendur. Það eru flestir kjósendur, sem eiga þess kost, að taka í hend- ina á frambjóðendunum, ef það væri nokkurs virði. Til þess, að kjósendur vissu yfir- leitt um, hvað frambjóðendur hafa fram að bera, sem er auð vitað aðalatriðið, kemur mér í hug aðferð, sem bæði gætí verið áhrifarík og nýstárleg og hún er sú: Að frambjóð- endur kæmu til samræðna í fundarformi á einhverjum góðum stað í kjördæminu, og töluðu inn á stálþráð (hljóð- takara) og væri ræðum þess- um síðan útvarpað frá Út- varpsstöðinni og hefði þá hvert kjördæmi sitt útvarps- kvöld og gætu kjósendur þá setið heima hjá sér í stað þess að fara langt eða skammt eða geta engan kost átt þess, a<S heyra neitt, oft sökum kostn- aðar við ferðalag og ýmissa anna heima fyrir. J.H. Tíbef Framhald af 10. síðu. feiknarlegt, þótt ekki sé úr- komulaust. c. * ólkið, sem byggir landið, er af mongólskum stofni, en bó ekki náskylt Kínverjum. Fyrrum hafði það grimmúð- leg trúarbrögð með mannfóm um og ferlegri forneskiu. era 7—900 e. Kr. ruddi Búddatrú sér til rúms í landinu, og síð- an hefur bróazt bar hin sér- kennilegi lamasiður, öldungis sérstætt afbrisði Búddhatrú- ar. Klerkaveldi hefur árum saman verið í Tíbet, og trúar brögðin áttu drýgri bátt í bióð lífinu en annars staðar, jafn- vel á Austurlöndum. Bók- menning hófst þar fyrir löngu os hafa þar verið prent aðar bækur með fasta letri í imi 1000 ár. Letur sitt fengu Tíbetar úr sanskrít, miáli Forn Indverja. Hvaða örlög bíða bjóðar- innar barna í fjallendinu er erfitt að sná. Svo virðist sem stríðið við Kínverja um völd- in í landinu. sé vonlaust með öllu. Svo getur farið, að bió'ð- in burrkist út, leifar hennar renni saman við hina kín- versku innflvtiendur. En hvað sem gerist í beim efnum, verð ur landið sjálft eitthvert sér- kennilegasta, stórkostlegasta og fegursta land jarðar. S. H. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.