Alþýðublaðið - 03.03.1959, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 03.03.1959, Blaðsíða 14
ffliigvélarnars Flugfélag íslands. Millilandaflug: Millilanda-' ílugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn ár kl. 8.30 í fyrramálið. Inn- anlaiKÍSflug: í dag er áætiað að íljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Flat- éyrar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á morgun er á- . éetlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Paíi/Æmerican flugvél koir til Keflavíkur í morg ixn fré ;New York og hélt á- fram til Norðurlandanna. — Flugvélin er væntanleg aftur annað kvöld og fer þaðan til New York. Skfplits Bífeisskip. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvík í dag vestur um land í hring- ferð. Herðubreið er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær til Breiða- fjarðarhafna. Þyrill er í Rvík, Helgi Helgason fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell fór 26. f. m. frá „ Hafnarfirði áleiðis til Gdynia Og Odda í Noregi. Arnarfell er i Þorlákshöfn. Jökulfell lestar á Vestfjarðahöfnum. Dísarfell : kemur 1 dag til Húnaflóahafna frá Sas van Ghent. Litlafell losar á Norð austmiandshöfnum. Helga- fell fór frá Gulfport 27. f. m. áleiðis til Akureyrar. Hamra fell fór 21. f. m. frá Batum áleiðis til Reykjavíkur. Huba fór 23. f. m. frá Cabo de Gata áleiðis til íslands. ★ Júlí-Hermóðssöfnunin. Hallgerður 200. KÁR 100. « __1 $kiPAUTG€R« RiKiSlNS M.s Skjaldbreið vesfur um, land til Akureyrar hiim 7. þ. m. Tgkið á móti flutningi til Tálknafjarðar, áætlunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð — og til Ólafsvíkur í dag. Farseðlar seldir á föstudag. Hekla austur um land í hring- ferð hinn 9. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfj arðar Reyðarfjarðar Eskifjarðar Norðfjarðar Seyðisfjarðar ;v Þórshafnar Raufarhafnar Kópaskers — og Húsavíkur á morgun og fimmtudag. . Farseðlar seldir árdegis á laugardag. M.j. Heígi Helgaion fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka f dag. iesið Alþýðublaðið maður með mikið hvítt hár og tannlaus, annar var meira en tveir metrar á hæð og hélt á bassafiðlu. Buxur hang og jakki voru alltof stutt. Ég varð að fara. Ég kyssti V á ennið og hann greip í hönd miér um leið og ég gekk á brott. „Gangi þér vel/1 sagði hann og augu hans skinu eins og augu drengs, sem er að strjúka úr skóla. „Og þakka þér fyrir.“ „Ég sé þig seinna,“ sagði ég og vildi hvorki sýna tilfinn- ingar mínar né ótta. Ég sagði við sjálfa mig: ,,Það er ekkert að hrseðast, þetta er eins og hver önnur máltíð í Moson og seinna í kvöld kepiur Cse- pege til mín og segir: „Hr. Flemyng getur ekki fundið meðalið sitt“. Og svo förum við til Austurríkis, það er allt og sumt.“ Hin voru byrjuð að borða. Þau störðu á mig, þegar ég kom inn og ég fann að þau vorkenndu mér og hötuðu um leið. Ég settist við hlið Cott- erill, sem rak hnéð hughreyst andi í mig. Csepege bar mér fisk. Erú Rhinelander hallaði sér yfir borðið, þegar Csepege fór fram í eldhúsið og spurði: „Hvernig gekk?“ „Hvernig gekk hvað?“ „Heimsókn majórsins?" „Hún gekk vel.“ „Spurði hann mikið?“ „Nei, eiginlega ekki.“ Ég heyrði frú Kretschner endurt.aka prð mín við eigin- mann sinn. „Við höfum rétt á að vita hvað skeði,“ sagði hann og ýtti út í loftið með fingrunum. „Það var kurteisisheim- sókn,“ sagði ég. Þau trúðu mér ekki. „Mamma, sko!“ sagði ame- ríski drengurinn. Allir litu að eldhúsinu. Sígaunarnir komu inn skjalfandi og neru saman höndunum. Þeir tóku ofan hatt ana og heilsuðu okkur, settu þá síðan á höfuðið aftur og læddust að ofninum. Gamli maðurinn fór að stilla cimhal- om, sem stóð í horninu. Hinir stóðu þétt saman og neru sam- an höndunum. „Hvað er þetta?“ spurði Cotterill, þegar Csepege kom aftur inn. „Sígauinarnir“, sagði hann og yppti öxlum. „Trés miklir hæfileikar. Pyrirliðinn er Laj- os Rácz, þrítugasti. „Þegar fyr irliðinn heyrði nafn sitt tók hann aftur ofan. Hann var bólugrafinn, ungur maður, — áugnveikur og með olíuborið hár. „Majorinn bað um þá“, sagði Csepege. Hann leit upp og hnipraði sig saman eins og hann ætti von á höggi. Surov kom inn með miklum látum ásamt liðs- foringjum sínum. ,,Csepege!“ kallaði hann. „Vodkát! rögtön! Hann hafði óéðlilega hátt er hann gekk fyrir mönnum sín- um að þeirra borðsenda. Hann henti sér niður í stólinn og leit á okkur blóðhlaupnum augun- um. Csepege gekk til hans með flösku af Vodka og þrjú glös. Hann beygði sig og hvísl aði einlhverju að Surov. Sur- ov leit við og sá Sígaunana, fyrirliði þeirra tók feimnis- lega ofan. „Muzika!“ kallaði Surov óþolinmóður og þeir hófu að'leika hratt lag. Surov leit ekki við okkur, hann talaði við félaga sína, þar til matur var á b orð bor- inn fyrir hann. Hljómilistin varð hraðari og ástríðuiþrungn ari og hann byrjaði að smell>a Sagan 16 GEORGE TABORI: andi, frú Ashton. Þrátt fyrir það, sem þér hafið heyrt er dráttarvél ekki það eina, sem Rússi hefur álhuga fyrir. Það er tími fyrir hljómlist, Það er alltaf tími fyrir hljómlisfc og við setjumst niður og hlust um og við erum hrygg en þannig er maður ánægðastur. „Hann lyifti glasinu, „Skál fyrir hljómlist! Fyrir alls. kon ar hljómlist!“ Við höfðum öll heyrt um þann vana þeirra að skála fyrir öllu hugsanlegu og við vissum ekki, hvað gera skyldi, fyrr en Cotterill tók upp glas sitt og Csepege hellti það fullt. Cotterill sagði þurrmælt ur: „Skál fyrir hljómlist“. Síðan drakk hann út. Hin gerðu slíkt hið sama. Surov horfði á okkur drekka og það var djöfullegur glampi í augum hans. Hann sló í auðan stól með svipunni og gekk snögglega að hljóm- sveitinni og reif fiðluna af ÚT fingrunum ,-eftir hlj ómfallinu. Snögglega hætti hann og leit á okkur eins og hann hefðx aidrei séð okkur fyrr. „Leiðist ykkur sígauna- hljómlist?“ Enginn. svaraði. „Það var leitt,“ svaraði Sur ov. „Ég bað um þá ykkar vegna, En það eru ekki allir hrifnir af hljómlist, hver mað ur sinn smekk. Kannski finnst ykkur hvorki staður né stund fyrir hljómlist?“ hann starðl á frú Kretschmer. Hún hætti að tyggja. „Mér finnst þetta mjög skemmti- legt,“ mótmælti hún. „Það er hægt að senda þá brott, ef þið viljið“, sagði Sur- ov æstur. „Það eru að vísu fjöldinn allur af skrítnum laga setningum hér, en hvergi er skipað að dást að sígauna- hljómhst. Élég volt! Kuss!“ — hann kallaði þetta til hljóm- sveitarinnar og þeir hættu að leika. „Ég elska sígaunahljómlist“ — sagði frú Rhinelander. „Er það svo?“ sagði. Surov og hallaði sér fram til að sjá hana betur. „Það gleður mig mjög. En við erum ef til-viíl í minnihluta, við megum ekki : ónáða hin“. Cotterill vildi konia í veg fyrir frekari orðaskipti og sagði með töfrandi hrosi: — „Það skiptir engu máli hvað okkur finnst, kæri majór. — Hugsunarsemi yðar er það eina, sem. mláli skiptir. Ég er viss um, að hin taka undir þakkir þær, sem ég flyt yður fyrir tíllitssemi yðar“. „Gott. Go,tt“, sagði Surov. „Zene“ kallaði hann til hljóm sveitarinnar. Hann smellti fingrunum og ihljómsiveitin hóf að leika á ný. Hann sló rytmoskt á gervifót sinn með svipunni og leit til mín. ,,Það er eitthvað sér- stætt við þjóðlega hljómlist,“ sagði hann. Hann var eins og hæðinn kennarl að ávarpa bekk af nemendum. „Það er eins og allsstaðar, í Kína og Kongó, í Chicago og Moskvu, það er alltaf eins ef maður að- eins veit á hvað hlusta skal. Það -er ,maður, se-m grætur-í myrkrinu og ef hlustað er vel er hægt að heyra hvers vegna hann grætur. Þér eruð undr- fyrirliðanum. Þegar hann kom til baka hélt hann á.fiðl- unni eins og gítar og með ann an fótinn upp á auðum stól, söng hann: „Kok tzvetqk douchistii Aromat rasnosit —“ Csepege hló ánægjulega og fyllti glösin. „Tak Bokal penistii Vas vsyeh vipit prosit Vipiem mi za —“ Gsepege leit á frú Rhine- lander: „Hvert er fornafn yð- af?" Hún starði úteygð á Su- rov. „Margie“, sagði hún vandræðaleg. Hann.lauk við ljóðlínuna og söng: Vipiem mi za Margie Margie doroguin —“ Csepege hneigði sig og rétti henni glasið. Allir hlógu. „Hvað á ég að gera?“ spurði hún full ör- væntingar. „Þetta var rússnesk drykkjuvísa11, útskýrði Cse- pege. „Svona, mamma“, sagði litía dóttir hennar. „Hvað heldurðu að þú eigir að gera? Drekka úr glasinu11. Hún tók glasið feimnisléga og hóf að drekka, í fyrstu hægt en með vaxandi hraða. Augu hennar skinu, er hún tqk glasið frá vörunum og hún leit á okkur. „Er allt í lagi?“ spurði hr. Rhinelander áhvegjufullur, en hún hristi hárið eins og ung stúlka og henti glasinu út í horn eins og hún hlýtur að hafa séð í kvikmvnd. Glasið brotnaði með klukknahlióm. „Húrra“, kallaði Surov. „Þér vitið. hvað gera skal. En það er hægt að gera þetta á annan hátt!“ Hann tæmdi glasið. bráut það á borðinu og byriaði að tyggja brotin með miklum hávaða. Frú Kretsch- mer æpti. „Þa'ð er engin ástæða til hræðslu, frú mín, þetta er gott fyrir meltinguna“, sagði Surov og tuggði glerið, brot- in stóðu út úr munni hans og blóð rann niður hökuna. Frú Kretschmer gróf andlitið í höndum manns síns. Ég reis ósjálfrátt á fætur. Hann gleypti brotin, þurrk- aði sér um munninn og sagði brosandi við mig: „Þetta er allt í bezta lagi.“ Ég settist niður. Það var haldið áfram að skála og Csepege gekk með fram borðinu og hellti í glös- in. Surov tók unn fiðluna til að Ijúka við drvkkjusönginn og í þetta sinn söng hann fyr- ir mig. „Vipiem mi za —“ Ég sagði: „Díana“. „Ég veit“, sagði hann og Csenege hellti í glas mitt. „Vipiem mi za Diana, Diana doroguin“. Surov söng og brosti eins og kornungur maður. Drykkj- an og.söngurinn og hljómlist- in voru eins og frá framandi stað og stundu. Ég minntist lítillar setuhðsborgar í sögu eftir Turgenev, þar sem voru konur í krínolínum og gas- Ijós og hestvagnar og ástar- sorg í endirnum. „A poka ne vipiem, Ne naliem druguyi!" 22. Gauksklukkan í ganginum sagði átta sinnum tí-tí. Ég hrökk við eins pg ég væri þrædd við að missa af lest. ,Ég inundi eftir því, sem gera skyldi. Ég leit í augu Cs- epege og hann denlaði augun- um hughreystandi til mín. Allt í einu varð ég vör við, hve allir voru háværir, andlit Cqtterill var óeðlilega rautt og Rússarnir sungu við sinn enda borðsins og samferða- fólik mitt við hinn. Kapteinninn sparkaði fót- unum upp á við í rykkjóttum kazachook, hann másaði eins og eimlest, en hann hægði aldrei á sér. Einhver kallaði: „Csárdás!“ Csepege kallaði um leið og hann hellti í glös- in: „Frægur ungverskur dans!“ Hann virtist vei'a drukkinn og ég varð áhyggju- fiíil. Það var svo mikið undir honum komið og þarna var fiMHHlAUIH — Dísa, hefurðu séð nýja lindar« OKARRIKRIk pennan minn ? .... .. J. 14 3. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.