Alþýðublaðið - 03.03.1959, Síða 15

Alþýðublaðið - 03.03.1959, Síða 15
hann, dansandi um eins og hinir. Hann studdi hendi á mjöðm og sýndi olrkur dans- inn. Surov stóð á fætur og ég var viss um, að hann kæmi til mín, en hann gekk til ítölsku stúlkunnar og hneigðisig, „Má ég dansa við yður?“ sagði hann formlega. Hún leit í kringum sig eins og til að biðj ast léyfis og stóð á fætUr og lagaði belti sitt. Surov dans- aði við hana, hann hélt um mitti hennar og kenndi henni hin snöggu. rvkkjóttu hliðar- spor; sveiflaði henni í kring- um sig, æpandi. að barnum og þar lét hann skeggjaðá kap- teininn fá hana. ,,Laios“, æpti Surov til hljómsveitarstjór- ans. ,,Hraðar!“ Hann kom aft- ur að borði okkar, til þess að ná sér í nvtt fórnarlamb, Þjóðverja. „Má ég dansa við konu yðar?“ sourði hann. Kretschmer reyndi að brosa, en höfuð hans tjtraði. Kona hans flissaði. „Ég er allt of gömul!“ Surov gekk með hana út á gólfið. Hún hló og andlit hennar var raut+ eins og soð- inn krabbi. „Svona“. sagði Surov og grein í handlegginn á Avron; „Nú takið bér við!“ Avron reyndi að mótmæla, en Surov lagði feitar hendur frú Kretschemer um háls ísra- elsbúans og ýtti beim í hring, þau dönsuðu áfram. Hvað sem það var. hræðsl- an við Surov eða hljómlistin, þessi djúpa. dimma, ástríðu- þrungna hliómlist, þá voru þau farin að dansa um allt og Surov stjórnaði'öllu: hann örf aði þau ov rak bau áf''am ein.s og djöfullegur danskénnari, sem rekur áfram hjálparvana börn. „Ritka árpa, ri+ka buza, ritka rozz .. .“ kallaði h’ióm- sveitarstjórinn og hin kölluðu ,,hey“ og „Jibbí“. Allt virtist hringsnúást, fiðlurnar, fæt- urnir og veika ausa hljóm- sveitarstjórans, ’rlaDbandi hendur og revkur, öskrin og Surov, sem ófst inn í allt og rak allt áfram. Cotferill, sem var svo virðulégur. var líka farinn að dánsa. Ég vissi ekki hvernig á þessu stóð, en þarna var hann að dansa við gömlu frú Gulbranson og ég sat ein eftir við borðið. Ég var hálfhrædd við eitt- hvað, en ég vissi’ ekki við hvað. Ég hugsaði um V. og fiskimanninn og bátinn, sem beið okkar. Þá sá ég, að Cse- pege var á leið udd stigann með mat V. á bakka. Hann leit tíl mín eins og einn samsær- ismaður til annars. Mér leið betur, allt varð raunverulegt aftur. En töfrarnir urðu djöful- legri. Hljómlistin varð dáleið- andí. Pörin höfðu myndað hring .og hoppuðu í síffellda hringi, slepptu síðan og döns- uðu á-ný og Surov stóð í miðj unni og klappaði. Ég varð allt í einu viss um, að hann hefði ákveðið þetta allt fyrirfram, eins ög töframaðúr 0g brátt breyttumst við öll { litlar, hjáloarvana kanínur. Avron og ítalska stúlkan donsuðu einhvers konar Hóorah, hann var kominn úr jakkanum og d&nsaði um á axlaböndunum. Þjóðverjínn var að réyna að dansa vals við frú RhineVnd- er og vefa um leið í hæfilegri fjarlægð frá hennar bólgna maga. Litla dóttir Rhineland- ers hjónanna dansaði- jittir- bug við bróður sinn og skeggj aði kapteinninn sparkaði fót- unum enn upp í loftið, móð- ur og másándi. Gvula var kominn með frú Kretsehmer út í hörn og var að gfeiða löngu fléfturnar. Kapteinninn og Avron lögðu nokkrum sinnum af stað í átt- ina til mín, en Surov kom allt af í veg fyrir það, eins og hann væri að reyna að hegna mér með því að láta mig verða útundan. Mig langaði til að standa upp og fara, en ég varð að bíða eftir Gsepege. Loks gekk Surov til mín og settist á borðbrúnina, hann sat of nálægt mér og mér leið illa. Ég heyrði varla til hans í öllum hávaðanum. ,,Og hvernig er það með yður?“ spurði hann í trúnaði, eins og ég hefði beðið eftir því einu, að hann kæmi Og byði mér í dans. Ég leit' ekki á hann. „Viljið þér ekki dansa?“ „Nei, þakka yður fyrir‘“. „Bráðum farið þér héðan“, sagði hann og gaf í skyn að við skildum effir nokkra klukkutíma og hann hefði því rétt á að rjúfa hefðbundnar venjur hegðunarinnar. Hann rétti formlega fram hendina og ég rétti fram mína Hann hélt í hendi mína augna blik og leit á hendur okkar, sameinaðar ekki á formlegan hátt, heldur af gleði. Ég fann, hvernig hendi hans snerti rnína, náið. Ég varð að gera honum Ijóst, að ég vildi ekki hrífast af töfrunum eins og hin. Ég reyndi að vei'a stíf og fjánd- samleg, „Skemmtið þér yður vel?“ spurði ég móðurleg á svip. Hann lét eins og hann skyldi ekki háðið. „Ég sé yður aldrei framar“. „Sennilega ekki“, sagði ég þurrlega. „Er yður alveg sama?“ sagði hann hálfspyrjandi. Ég yppti öxlum. „Maður kynnist allavega fólki...“ Hann hallaði undir flátt, eins og hann trýði mér ekki. En ungi liðsforinginn kom inn, áður en við komumst út á dansgólfið. Hann sagði eitt- hvað á rússnesku við Surov, sem hluStaði og horfði á mig og sagði honum að fara. Hann tók um mitti mitt og býrjaði að kenna mér csárdás. _,,Vinstri, einn tveir, hægri, einn-tveir“. Mér fannst ég vera sVo klunnaleg og ég starði sífellt á fætur mína. „Þetta er svo auðvelt11, sagði hann. Ég mátti ekki líta í augu hans, það var of hættu- legt og ég horfði á gerfifót- inn og snögglega fann ég til, mig langaði til-að snerta hann, til að sýna honum, hve ég aumkvaði hann. Hann hægði dansinn og ég leit udd og ég hélt að hann hefði skilið með- aumkvun mína og myndi IÞROTTIR Enska knattspyrnan: Ársenai tekur forysiuna í! 6. UMFERÐ bikarkeppn- inhar tókst Notth. For, að sigra fyrri árs meistara, Bolton, með 2:1 og voru það mjög svo rétt- mæt úrslit. Notth. var mun betra allan leikinn og skoraði Wilson m.fnh. þeirra bæði mörkin og stóðu leikar lengi 2:0 þar tip Biroh h. úth. Bolton tókst að minnka bilið undir lokin. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1903 að Notith. Fórest tekst að komast í undanúrslit í bikankeppninni, og eins vei leikandi og þeir eru þessa stund ina má búast við að þeir komist á Wembley. Blackpool-Luton leikurinn var mjög hraður og.átti hin ann álaða vörn Blackpool fullt í fangi að hemja framherja Lut- on, en þar- átti Brown mj ög góð- an- leik gegn sínum fyrri sam- herjum. Leikar stóðu 0:0 þar tili 7 mín. voru eftir af leik að Bingham skoraði fyrir Luton, en Charley jafnaði fyrir Black- pool með síðasta sparki leiks- ins og gátu lokin varla orðið dramatískari. Luton hafði betri tök á leiknum og mega hieta óheppnir að sigurinn gekk þeim úr greipum, en þeir bæta þar eflaust um þegar liðin mæt- ast" aftur á miðvikudaginn. Aston Villa og Burnley léku leiðinlegan leik og mó það helst marká á því að dómarihn fékk tvívegis krampa (af leiðindum!) og varð í seinna skiptið að yf- irgefa leikvöllinn að fullu og tók ahnar líhuvörðurinn stöðu hans. Annað var ekki markvert en liðin leika aftur á þriðjudag. Sheffield títd. — Norwich leikurinn var Spennahdi frá upp hafi, en á 3; mín. skoraði inn- herjinn Russel fyrir Sheff. með því aið' yippa boitanium yfir höfuðið á markv. þegar hann kom út á móti hohum. Þrátt fyrir þetta átti Norwich sízt minna í leiknum og þó1 mark- vörður þeirra meiddist á 20. mín. seinnj hálfleiks og yfði að leika á kanti tókst þeim að jafna er 15 mfn. voru eftif og skoraði Crossan h. úth. markið. Þau leika aftur í Nörwioh á miðvikudag og takist Norwich að sigra, er það í 4. skiptið að 3. deildarliði tekst að komast í undanúrslit í bikarfceppninni frá upþhafi. 67.000 áhonfendur sáu hið ,>nýja“ Aírsenal sigra Manoh Utd. í mjög góðum leik á High- bury, og er það góður árangur þegar tillit er til þess tekið að Manoh. Utd, hefuf ekki tapað leik frá- því fyrir jól í* deildar- keppninni, og að Arsenal hefur meira en helming a£ aðalliði sínu á sjúkralistanura. Ehda ságði framkvsemdastjóri þeifra að nú myndu þeir há aftur haustforminu þar sem vellirnir væru að þorna og harðna en það hentáði mun betuf leikstíl þeirra en forarleðjan undán- farna mánuði. Derby County heldur áfram sigurgöngu sinni í II. deild %g- liafa aðeins tapað einu sinni í síðustu lW leikjUm. nýia að Hverfisgötu 52 Seljum m. a.: Málningu, saum, smíðaverkfæri og áhöld og margs konar járnvörur Hverfisgötu 52, sími 15345. að óheimilt er að hef ja rekstur matvinnslustaða, mat- vöruverzlana, veitingahúsa, brauðgerðarhúsa, snyi’ti- stofa og annarar þeirrar starfsemi, er fellúr undir XIII., XV., XVI., XVII. og XVTIÍ. kafla heilbrigðis- samþykktar fyrir Reykjavík, fyrr en leyfi heilbrigð- isnefndar er fengið til starfseminnar. Ennfremur skal bent á, að Ieyfi til slíkrar starfsemi er bundið við nafn þess aðila, er leyfið fær, Þurfa því nýir eigendur að fá endúrnýjuð eldri leyfi, sem veitt kunna að hafa verið til starfseminnar. Þess má vænta að rekstur þeirra fyrirtækja, sem eigi er leyfj fyrir, skv. framanrituðu, verði stöðvaður. Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur. I, Arsenal 32 Wolves 30 Manch U. 31 Bolton 28 WBrom 28 Blackp. 29 W. Ham 30 Birmingh 29 Preston 31 Nott. F. 28 Blackb. 30 Newcasle 30 Burnley 28 Everton 31 Leeds U. 32 Luton 27 Clielsea 29 Mahch C. 30 Tottenh. 30 Leichest. 29 DEILDi 18 5 9 2 6 7 19 16 14 12 10 12 10 15 14 14 14 12 13 11 12 10 9 12 8 8 7 6 11 I’ 15 8 14 8 10 2 15 7 15 6 16 7 15 73:48 41 75:38 40 75:55 38 52:42 35 65:44 34 42:32 34 62:55 33 53:49 32 53:54 32 53:38 31 57:53 31 58:57 29 52:51’ 28 53:68 28 40:58 28 49:43 26 55:69 26 48:70 23 56:74 22 48:69 2-1 U t f ö r VALGERÐA'R PÁLSDÓTTUR sem lézt á Landakotsspítala 25. febrúar fer fram frá Kolbéins- staðakirkju laugardaginn 7. þ. m. kl. 2 e. h. Minningai’athöfn Verður haldin í Ðómkirkjunni fimmtu- daginn 5. þ. m. kb 10 árd. Henni verður útvarpað. Jöhanna Sigurbergsdöttir, Páll Sigurbergsson. Guðríður Björnsdóttir, Eiginmaður minn, AAGE L . PETERSEN verkfræðingur lézt:2. þessa mártaðar. Fyrir mína hönd; barna og tengdabarna. Guðný Pctersen. Hjartanleg þökkum við öllum þeim er sýndu okkur samúð við fráfall og jarðárför eiginkonu minnar, móður okkar og téngdamóðúr HELGU THÖRSTEINSON Árni Thorsteinson Sofíía og Jölin Ricliards; Jóhanna og Sigríður Thorsteinson. Aston V. 30 8 4 18 42:69 20 Portsrn. 30 6 8 16 47:74 20 II DEILD: ‘Sheff. W. 30' 21 4 5 Fuiham 31 20 4 7 Liverp. 30 19 3 8 Stoke C. 31 17 4 10 Derby C. 32 15 7 10 Sheff. U. 2-8 15 5 8 Cardiff 29 15 3' 11 Bristol R 30 13 7 10 Bristol C 31 14 4 13 82:32 46 70:48 44 65:44 41 56:43 38 59:56 54:30 52:46 56:45 60:53 37 35 33 33 32 Charlton 30 13 Sunderl. 31 13 Swansea 30 11 Brighton 31 10 Ipswich 30 12 Midlesbr 30 Huddersf' 31 Barnsley 30 Seunth. 31 Grimsby 29 Lincoln 31 Leyton 0 31 Rotlierh. 29 10 10 9 8 7 8 7 . 6 5 12 4 14 7 12 9 12 4 14 7 13 7 13 6 1-5 7 16 8 14 5 18 6 18 5 18 66:66 31 49:57 30 59:56 29 53:69 29 45:51 28 62:50 27 62:50 26 45-62 24 37-61 23 49-64 22 47-73 21 42-64 20 29-64 17 Alþýðublaðið — 3. marz 1959

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.