Alþýðublaðið - 05.03.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.03.1959, Blaðsíða 3
Alþý&aMaðið — 5. marz 1959 ^ heppnaða. Fer til Bonn og P Myndin synir Sir Hugh Foot, landsstjóra á Kýpur, ér hann steig út úr Canberra sprengjuþotu, þegar hann kom til Lond- on til Kýpurviðræðnanna í febrúar. Söguíegur fundur Sir Hugh Foots og leiðtoga Grikkja og Tyrkja. JíICOSIA, 4. marz (R'EÚT- ER). í dag liófust aðgerðir þær, er á sínum tíma munu skapa Sjájfstætt lýðveldi ái Kýpur, þegar, leiðtogar Kýpurbúa sana- þykktu að setja á stofn tíu jnanna nefnd, er Undirbúa á valdabrey t ingun a. Sir Hugh Foot landsstjóri, MakarLos eríki biskup og Faddl Kutcbuk, leið- togi Tyrkja, áttu með sér háilfs annars tíma fund, sem á sér ekkert fordæmi í sögunni, og' skýrðu þeir frá- því eftir fund- inn, að í nefndinni mundú eiga sæti 7 Grikkir og 3 Tyrkir. Verð’a þessir menn tilnefndir af Foot samkvæmt tillögum Ma- feariosar og Kuttíhuiks. í opiniberri tílkynnmgu seg- ir, að nefndin muni gera ráð- Ðe Gaufle o§ Adenauer á stafanir til að færa völdin yfir til hins nýja lýðveldis sam- kvæmt áfevæðum samningsins frá-19. febrúar sl., þar Sém' geft er ráð fyrir stofnun sjálfstæðs lýðveldis innan eins árs. í tilkynningunni segir, að nefndin verði skipuð í lok marz, en í apríl taki við af henni bráðabirgða ráðherra- nefnd. Frá Ankara berast þær frétt- ir, að tyrkneska þingið hafi fáll izt á Iamdúna-samninginn með 347 atkvæðum j>egn 138. LONfiÖ'N, 4. marz (RELJT- ER). Macmillan forsætisráð- 1 dagi, að hann hefði „hugsanlega mögu leika“ við sovétleiðtogana á eftirlitskerfi með banni við til- raunum með kjarnorkuvopn. f s'kýrslu sinni til neðri málistof- unnar una 10 daga heimsóikn sína til Sovétrífcjanna sagði Macmillan, að rséða ýrði þessar hugmyndir við Bahdaríkja- stjórn. Hann sagði, að hann og Lloyd utanrífcisráðherra ínundu fara til Bonn og Parísar í næstu viku og Washington síðar. Kvað Hami þess ar heimsóknir vera grundvall- ar-undifbúning að síðari við- ræðum. M'acmiUan kvað það meg'in- atriði í víðræðum sírium við Krústjov, að báðir hefðu sam- þykfet, að leysa yrði Beflínar- málið ög örinur deilúmál aúst- Urs og vestuTs með samning- um. Hánii benti einriig á, að viðræðurnar hefðu sýrit, að geysiimdkill munur væri á skoð- unurn. MIKILVÆGAR VIÐEÆÐUR „Ég er þeirrar skoðunar, að á endanum miuni komia í ljós, að þessar undirbúningsviðræður hafi verið. mikilvægar ög rétt hafi verið af brezku stjórninni að taka 4rúmikvæðið,“ ságði Macmillan. lihaldsþingmenn stóðu upp óg fögmiðu' ákaft, er Macmillan, gekk í þingsalinn til skýrslu sína ogi var ston Churchili þar fremstur í flokki. Hugh GaitskeÍI, . leíðtogi stj órnarand’stöðunnar, kváðst1 viss um, að þau persónulegu samskipti, sem ráðherr&nn hefði átt'í ferðinni, væru náUð! synleg og þess virði að feorioa þeim á, þótt samkomulag semi ri'áðst hefði, væri að. Harin sagði, að atriði hinnar irlýsingar væri kaflinn uon möguleikana á að koma upp Muitlausu svæði í Mið-EvróþtiJ Síðan spurði hann, hvort millani væri nokkurn vegimí, viss um, að bandamenn Bret'a: á Vestuflöndum mundu fýlgj- andi þeirri hugmynd. Haroltl Macmillan. vill ekki eni«- Lloyd þakfear góðan beina. LONfiON, 4. marz. (NTB— AFP.) Selwyn Lloyd, utanvík- isráðherra, sendi starfsbróður sínum Andrei Grottiyfeo í dag orðsendingu með þökkum fyr- ir gestrisni á ferðalaginu um Sovétríkin. KHAR.TOUM, 4. marz. — (RFUTER.) Alíir meðlimir æðsta ráðs Súdians, sem er seðsta, yfirvald landsins, hafa sagt af sér, upplýsti Ihrahim: Abboud, hershöfðingi og for- seti, í kvöld. Abboud. kvaðst haf'a fallizt á lausriárbeiðnirnar, og kallað samamyfirtnenn állra herja í landiriu til furidar á morgun tiii „að kanna ástand- ið“. ' Abboud feváð ástandið í land inu vera rólegt og hvatti fólk til að hlusta elcki á sögusaigriir. Æðsta ráðið, sem í eiga sæti 13 h'áttsettir liðsforingjar, var myridað, þegar herinn velti hinni bórgaralegu stjórn lands- ■ I WASHINGTON, 4. marz. —j (NTB—AFP.) Bandaríska sól- fflaugin, Frumherji fjórði, held ur áfram ferð s-injii í áitt ‘til* tuglsins og var komin 345 0Ö0: feílómetra ffá jörðu fel'. 17 f 'fevöld, segir bandaríska geim- ferðastofnunin. Hraði flaugar- innar minnkar stöðugt og var á fyrrgreindum tlíma 17 425 km á klst, Sam'fevæmt síðustu útreikn- ingum átti flaugin. að fara frám1 hj'á tunglinu kl. 21.30 í milli1 60 000 og 61 600 km fjarlægð.i Fjórða þrep burðarflaiugarinn-. ar fylgir í um 16ÖÖ fem fjar- lægð. Mjög skýr mérki heyrast ffá tækjumi í gervitunglihu. BELGRAD, 4. márzi(N!ÍÉ— REUTE'R). Tító forseti hélt íárit við andstoðu Júgóslava við'það að endurvekja Balkari-sariM- irigiinn, í vrðræðum sínuan yið XaramaniLs, f o rs æt i s r'áðherra Crfifeikja, segja ddplómatar í'B&Í grad. Þetta var ekki aðáláírí^t viðræðnanna, sem fóru frtiittJi fyrr í vikunni, en Grikkir létu: í Ijós ósfe umi að 'taka upþ: aÚ riýju hernaðarsamvinnUriaLirih*' ara ramma samningsins, •— ero því eru Júgóslavar algjörkgo- á Jnóti. Júgóslavar voru eíhhig vánr* trúaðir á efnahags- og -menrv. ingarsamvinnu við Griicklancl' 'Írihðn samningsins, segja scmw aðilar. Í opinberri yfirlýsirigii úfrt viðr.sr.ðurnar, sem gefin var vrt í dag, segir, að Titó cg Xara- 'máhlis muni gera sittlíezt.a'tfl að styrkja sam'vinnu. ríkjantUi. Flutti LEIPZIG, ræÖu í Leipzig í gær. ’4i mafz. (NTR— REUTER). Krústjov, forsætis- ráðherra, sa&ði í.ræðu,.ér hann korii til Leipzig í tlag, að Sovét ríkiri væru ekki hráedd við égri anir Vesturveldanna um vald- beitingU, éf Rússa létú atiStuf- þýzkum völdUm í té öll völð í PARÍS, 4. marz. (NTB—AFP). De Gaulle, forseti, og Adenau- er, kanzlari, hittust í dag í þriðja sinn á sex mánuðum til að ræða Berlínarmálið á grúnd velli siðustu orðsendingar sov- étstjúrnarinnar, þar sem er að finna uppástungu um ráðstefnu utanríkisráðherra. FórU viðræð urnar fram með hinni mestu leynd, en góðar heimildir halda því frarn, að þeir haú reynt að feoma sér niður á sameiginlega skoðun á Berlínarmálinu, og hafi þeir komið sér saman um að skora á Breta og Bandaríkja- menn að slaka ekki til í Þýzka- landsmálinu. Vrnin 75*000 piind í getraiui og verður ef til víll lávarður BRIGHTON, 4. marz (REUT- ER). Skyudilegur auður og möguleiki á að verða lávarð- ur gerþreytti í dag lífi vöru- bílstjóra nokkurs hér í bórg, Bílstjórinn, Gordon Coneyers- d’Arcy, vann í gær 75.000 ster lingspund í knattspyrnuget- raun. Þrátt fyrir hið tikomu- mikla ættarnafn, er hann af verkamannaættum og hefur 12 pund í laun á viku. Pen- ingarnír, sem hann grædcli, munu ekki fá honum lávarðs- titil, en vera má, að hið fína náfn geri það. í næstum héilt ár hefur sér fræðingttr einn í aðalsættum verið að leita að afkomendum d’Arcy ættarinttar, en titíll ættarinnar varð tíl árið 1332. — Gróði Gordóns varð til þess, að nafn hans birtist með - stórum stöfum í blöðum í dag — og sérfræðingurinn fór strax til fundar við hann, Ef Hankinson, þeim er ge£ ur út „Debrett’s Peerage". bók er tilgreinir allt aðalsfólk í Bretlandi, tekst að grafast fyrir um allt, sem méð þárfj einn af þeim, sem nærrj verður vörubílstjórímn ’ttö, standa að hljóta titiíinn. Ef titillinn rennur til Conyer-id; Arcy hluta ættarinnar, verStor faðir Gordons, sem er þjónn, lávarður á undan honum. 1 ekki fengið friðarsaxnning. a ræðM Austuv-Berlín. Iílýáclu gizka 150.000 manns á Krústjovs, eri þúsundijf á brott á meðan á ræðunni fltéi®; þar eð tók að rigna. 'Rœðait’W*. um 15 mínútur á Iengds þritt með talin þýðingin. Krústjov stakk upp á, að ’UriÉI- xrritaður yrði friðarsani nxnguy við bæði þýzku ríkin. KvaB riárin Rússa mundU úrídirÍ5ífcr; 'slíkan samnirig við ÁUStUr- Þ.jðverja, þótt B:onn neitaði-aö vera með. Kvað h'áritt’ 'þiáj' settf ekki vildu undirrita friðarsarim inga vilja viðhalda hernaðará- standi. Kvað hann þá eina léií)* til launsar ÞýzkaláridsfháHríi*» að viðurkenna að til séU tvö þýzk ríki. * ULBRICHT SAMMÁLA! Ulbricht, sem taláði á eftiri- Kíústjov, endurtók kröfuna um friðarsamning, ekki værá- lengur hægt að þola, að Þýzka- land, 14 árum eftir stríðið, hefði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.