Alþýðublaðið - 05.03.1959, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 05.03.1959, Blaðsíða 16
Jén Bjarnason, fréffa- sfjóri ÞjóðviljanSr fimmfugur í dag. JÓN BJARNASON, frétta- stjóri Þjóðviljans, er fimm'tug- ur í dag. Hann er Dalamaður að ætt ogi kennari að menntun. Hann hefur starfað við blaða- mennsku síðan 1941, eða í 18 ár, og gegnt fréttastjórastarfi lengst ál'lra núverandi frétta- stjóra við íslenzkt dagblað. Hann hefur tekið mikinn þátt í félagsstarfi íslenzkra blaða- manna, verið tvívegis formað- ur Blaðamannafélags Islands og lengur í stjórn þess en flest- ir aðrir. Hann á marga vini í stéttinni, og senda þeir hon- um vinarkveðjur í dag. E ét- r. K- E & £ Radartæki, sem Raytheon Manufacturing Co. hefur | smíðað fyi'ir veðurstofu Bandaríkjanna, mun geta ,séð‘ | stormsveipi á 200.000 fermílna svæði. Radargeislar, sem | sendir eru út í loftið munu geta greint stormsveip í 250 | mílna fja.rlægð. Kastast radargeislarríir af stormskýjun- § um aftur til móttökutækisins, ;sem aftur sendir upplýs- | ingarnar niður á skerm móttökutækisins í veðm-stofunríi. § Yeðurstofan á Keflavíkurflugvelli fékk slíkan radar í i fyrravetur. Hefuir. blaðið fregnað, að hann hafi kostað | 20 milljónir króna. Hann mun skynja skýjafar í 150 § mílna fjarlægð. | tryggj lutnina varahlutanna INNFLUTNINGUR dráttar- véla verður á þessu óri minni c-n í fyrra, enda eftirspum bænda minni, en ríkisstjórnin mun teggja óherzlu ó að lryggia, að e'kki verði skortur é varahlutum í landbúnaðawél ar, sagði Gýlfi Þ. Gíslason við- ékiptamlálaríáðherra í svari við fyrir.spurn Ásgeirs Bjarnasonar í sameinuðu þingi í gær. Verða fluttar inn í ár landbúnaðarvél- ar fyrir 12 milljónir og vara- liiutir í slíkar vélar fyrir 9 milljónir samfcvæmt innflutn- iugsáætlun, sem nýlega hefur verið gerð fyrir þetta ár. Gylfi skýrði frá því, að í inn flutningsáætlun verði gert ráð fyrir svipuðu innilutnings- magni og í fyrra. Mundi verða ðhjákvæmilegt að flytja inn svokallaðar há'tollavörur fyrir 209 milljónir, sem var áætlað 220 í fyrra, en varð 179. Ef þessi innflutningur ekki kemur til, vofir yfir halli á ríkissjóði og útflutningssjóði. Um þetta mláll urðu miklar Umræður og fluttar fimmtán ræður. Ásgeir Bjarnason harm aði, að um samdrátt yrði að ræða í innflutningi landbúnað- FramhaM á 2. síðu. UNDANFARIÐ hefur verið íMtkii ásókn á ríkissjóð um fjár framlög vegna atviniiurekstr- ar, og er um að ræða bæði fyr- irtæki bæjar- og sveitáféíaga og eiestaklinga. Er nú svo kons «8, að ríkissjóður hefur tekið á sig ábyrgð á lánum, sem nerna Um 10.00 milijónum króma, ®g hefur ríkið greitt um 9§ mill- jónir á fáum árum, en nú falla árlega 20—30 milljónir króna af slíkum ábyrgðum á ríkis- sjóð fyrir utan þær beinu greiðslur, sem inntar voru af svoköliuðu atvinnubótafé. Er tnál þetta allt orðið nmfangs- mikið og mjög vandasamt, þar sem um er að ræða tugi mill- jóna af fé skattgreiðenda og miklar greiðslur meira eða minna utan fjárlaga. Fjármálaráðherra Guðmund ur I. Guðmundsson tók mál þessi til rækilegrar athugunar í byrjun þessa árs, enda ýmist fallnar á ríkissjóð eða yfirvof- andi miklar gréiðslur í þessum efnum. NEFND ATHUGAR MÁLIÐ. Guðmundur hefur nú skipað sérstaka nefnd, sem á að fjalla um allar umsóknir til ríkis- sjóðs um fjárhagsaðstoð vegna Framhald á 2. síðu. 40. árg. — Fimmtudagur 5. marz 1959 — 53. tbl. efnið Hvile V Skaðabófakröfum gegn Neytendasam- fökunum hrundið í Hæstaréili. HÁSKÓLINN í Köln býður íslenzkum stúdent styrk til sumardvalar þar við háskólahn fr'á 15. apríl tii 15. september. Á þessu tímabili er sumar- kennslumissirið þrír mlánuðir, en tveir mánuðir sumarleyfi. Styrkurinn er 250 DM á mán- uði. Kennslugjald er ekkert (aðeins félagsgjöld DM 28,50). Styrtdhafi á kost á vist í stúd- entagarði. Háskólinn í Köln óskar helzt eftir stúdent, sem leggur stund' á þýzku. Umsóknir (ásamt meðmælum og vottorðum) s'ka^ senda skrif stofu Háskóla Islands ekki síð- ar en á hádegi föstudag 20. marz. HÆSTIRÉTTUR hefur kveð ið upp dóm í málinu Neytenda- samtökin o.fi, gegn Kolbeini Þorsteinssyni & Co. og Gústaf A. Sveinssyni f.h. Hvile Vask Kompagniets Salgskontor v. T. Nielsen og Kaj Mortensen. Eru áfrýjendur, þ.e. Neytendasam- tökin, sýknuð af kröfu stefndu, en málskostnaður látinn niður falla, en málflutningslaun skip aðs talsmanns áfrýjendna fyrir Hæstarétti, kr. 9000,00, greið- ist úr ríkissjóði. Upphaf þessa máls er það, að Neýtendasamtökiri birtu aðvar- anir til almennings, þar sem varað var við notkun þvotta- efnisins Hvile Vask á þeim for- sendum, að það hefði of mikið bleikiefni að geyma. Þetta leika 3 næsfu þriðjudagskvöld Nefnd fil að fjalla um ríkis« sfyrki fil afvinnureksfrar Rfkið hefur á fáum árum greitt um 90 milljónir af vanskilaskuldum annarra. Dr. Tþor Johnson NÆSTKOMANDI þrjú þriðju- dagskvöld kl. 8.30 heldur Sin- fóníuhljómsveit Islands tón- leika í Þjóðleikhúsinu. Stjórn- andi hljómsveitarinnar verður dr. Thor Johnsson. Dr. Jöhnson er íslendingum að góðu kunnur, þar eð hann kom hingað árið 1957 og stjórn aði þá tvennum hljómleikum í Reykjavík, en einnig í Keflavik og á Akureyri. Hann er nú einn af frægustu hljómsveitai’- stjórum Bandailíkjanna, en starfar sem stendur ekki við neina sérstaka hljómsveit, þó er hann yfirstjórnandi hljóm- sveita Nort'h-Western háskól- ans í Ghicago. Hann hefur ferð ast mikið og stjómað fjölda hljómsveita bæði í Bandaríkj- Framíhald á 2. siðu. skeði í nóvember 1953 og hafðl í för með sér, að sala á téðu þvottaefni minnkaði stónim. NEYTENDASAMTÖKIN DÆMD f UNDIRRÉTTI. Kolbeinn Þorsteinsson & Co. höfðaði mál gegn Neytenda- samtökunum og krafðist þess, að þau væru dæmd til að greiða in solidum fyrir hönd Hvile Vask Kompagniet í Kaupmanna höfn danskar kr. 18.000,00, og umboðsmönnum sjálfum ísl. krí 236.250,00, hvorttveggja með með 6% ársvöxtum frá 31. ág- úst 1955, er málið var höfðað, til greiðsludags. I undirrétti vorú stefndu, Sveinn Ásgeirsson o.fl., persónu lega og Neytendasamtök Reykja víkur (eins og þau hétu þá) dæmdir til að greiða stefnanda kr. 40.000,00 og f.h. Hvile Vask kr. 6.000,00 ásamt 6% ársvöxt- um frá 31.8.1955 til greiðslu- dags, svo og kr. 5.000,00. — Dómur þessi var kveðinn upp í Sjó- og verzlunardómi Rvíkur 25. maí 1957, af ísleifi Áma- syni, setuborgardómara, ásamt samdómendunum dr. Jóni Vest dal, efnafræðingi, og Jóhannl Ólafssyni, forstjóra. Refsikröf- ur stefnanda vonx ekki teknar til gi’eina. Neytendasamtökin áfrýjuðu til Hæstaréttar, sem sýknaði þau, eins og að framan greinir. í dómi Hæstaréttar segir m.a.: „Umsagnir á álitsgerð kunn- áttumanna, — sem að framan Fraitxhald á 2. síðu. Veðurkort send frá Keflavík ti! 7 I Nýtt tæki, sem tekið var í notkun síðastliðið haust. I HAUST var tekið í notkun nýtt tæki á veðurstofunni á Keflavíkurflugvelli. Er það nokkurs konar „myndsími“, sem unnt er að senda í viður- kort frá Keflavíkurflugvelli til Reykjavíkur. Tæki þetta mun ásamt mót- takara hafa kostað kringum 150 þús. kr. í tæki þessu er eingöngu unnt að senda línur. Var tækið á sínum tíma vígt með því að senda í því skopmynd (strik- mynd) frá Keflavkurflugvelli til Reykjavíkur. — Hefur tæki þetta orðið til þess að auðvelda mjög alla veðurþjónustu, þar eð unnt er að senda, hvenær sem þörf ki’efur, veðurkort á svipstundu á milli. .......................mmmmm...........immmmmi. iimmmmm........... unið hii glæiilega happdræffi Alþýðuflokksins tfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iimiiiimiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii/iiiiiiiiiiiiiiiiimi iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiimiHmimiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiima

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.