Alþýðublaðið - 06.03.1959, Side 1

Alþýðublaðið - 06.03.1959, Side 1
urosson aður Fulltrúaráðsins EINS og Alþýðublaðið skýrði frá í gær misstu kommúnistar völdin í Fulltrúaráði verkalýðs félaganiia í Reykjavík á aðal" fundi þess í fyrrakvöld. Skýrði blaðið í gær frá því hverjir hefðu verið kjörnir í stjórn. Eftir aðalfund^nn kom hin nýja stjórn saman og skipti með sér verkum. Var Jón Sigurðsson kjörinn formaður, Guðni Ara- son var kjörinn varaformaður, Guðjón Sv. Sigurðsson ritari, Þórunn Valdimarsdóttir gjald' keri og Oli Bergholt Lúthers* son meðstjórnandi. Alþýðublaðinu barst í gær fréttatil'kynning frá skrifstofu fuliltrúariáðsins um aðaifund- inn. Fer hún hér á eftir nokk- uð stytt: 1 stjórn fyrir næstu tvö ár voru kjörin: Jón Sigurðsson mieð 81 atkvæði, Þórunn Valdi- marsdóttir með 81 atkv., Óli Bergholt Lúthersson með 81 atkv., Guðni Árnason með 80 atkv. og Guðjón Sv. Sigurðsson með 79 atkv. — Aðrir -fengu atkvæði sem hér segir: Snorri Jónsson 60 atkv., Guðmundur J. Guðmundsson 59, Eggert G. Þorsteinsson 59, Margrét Auð- unsdóttir 59 og Óskar Hall- gnímsson 59. í varastjórn voru kjörin án atkvæðagreiðslu: Bergsteinn Guðjónsson, Guðmundur B. Jón Sigurðsson. Hersir og Helga Þorgeirsdóttir. Endurskoðendur voru kjörnir Magnús Ástmarsson og Guð- imumdur J. Guðmundsson og til vara Einar Jónsson. í stjórn Stórasjóðs var endurkjörinn Hilrnar Jónsson og endurskoð- andi síóðsins var endurkjörinn Magnús Ástmarsson. í 1. maí- nefnd fulltrúanáðsins voru Framhald á 2. síðu. iWWVmWWWVWWWWWUWWWMWmMMWWWtMW mf hlær hún! Megum við kynna kvenmann að nafni Estella Pike. Hún er bandar- ískur borgari, móðir og amma. Sverð in að tarna ætlar hún að gleypa upp að hjöltum; það er hennar atvinna; hún er sverðagleypir. SAMKVÆMT upplýsingum . skipaskoðunar ríkisins voru 32 skip í smíðum erlendis fyrir1 íslendinga 1. janúar sl. Síðan1 munu a.m.k. tvö komin til lands ' ins. Þá voru 7 skip í smíðum j innan lands á sama tíma. Alþýðublaðið vill hér á eftir geta um nokkur skipa þessara: 3 FLUTNINGASKIP. Eimskipafélag íslands á eitt flutningaskip í smíðum í Aal- borg í Danmörku. Jöklar h.f. eiga einnig eitt flutningaskip í smíðum í Danmörku, þ.e. í Aarhus. Og Skipaútgerð ríkis- ins á farþega- og vöruflutninga skip í smíðum í Martenshoek í Hollandi. Þá á ríkið varðskip í smíðum í Aalborg, en öll hin skipin eru fiskiskip, þar á með- al nokkrir 250 lesta togarar. 1. janúar sl. voru þessi skip í smíðum innanlands: Tveir 60 lesta bátar á ísafirði, annar fyr Þungfært á Suðurlandi HELLISHEIÐI var farin af stærri bílum síðdegis í gær og einnig Krýsuvíkurleið. Þá var Keflavíkurvegur og fær öðr- um þræði stærri bílum. Skaf- renningur var á öllum þessum leiðum og viðbúið, að þær versn uðu eða lokuðust á hverri stundu. Seint í gærkvöldi var Keflavíkurleiðin alveg að lok- ast. Hvalfjarðarleið var lokuð í gær, en fært var eitthvað áleið- is í Kjósina. Mikið af vegum í Borgafirði eru ófærir, svo og Holtavörðuheiði. í gær fór snjóbíll frá Forna- hvammi til móts við fólk úr áætlunarbílum norðan heiðar- innar. Bíllinn bilaði og var hjálpað til byggða. ir Arnór og Hermann Sigurðs- syni, ísafirði, hinn fyrir Har- ald Hjálmarsson, Neskaupsstað. Einn 60 lesta bátur er í smíð- um á Akureyri fyrir KEA og einn 9 lesta bátur er einnig í smíðum á Akureyri, fyrir Jó- hannes Jóhannesson o.fl., Flat- ey á Skjálfanda. Þá er einn 60 lesta bátul' í smíðum fyrir Dráttarbrautina h.f., Neskaups stað: Og í Hafnarfirði eru tveir 10 lesta bátar í smíðum fyrir Guðna Jóhannsson, ReyVjavík, og Ingimar Magnússón, Grinda vík. Framhald á 2. síðu. flugfélögin YILHJÁLMUR ÞÓR bankastjóri gerir þessa dagana tilraun til þess að sameina íslenzku flugfé- lögin, Loftleiðir og Flug- félag Islands. Hefur hann fyrir nokkru byrjað við- ræður við forráðamenn beggja félaganna. Það var fjármálaráðu- neytið, sem hafði frum- kvæði um þetta mál og fól Vilhjálmi að gera til- raunina. MWMMMWtWMMMWWWW SAMKVÆMT upplýsingum frá Vúamálaskrifstofunni nam söfnunin vegna sjóslysanna kr. 1 642 000,00 síðdegis í gær. Eru framllög enn að berast og vitað, að ýmislegt er ókomið enn, T. d. efna Hraunprýðiskonur í Hafnarfirði til kvöldvöku urn lielgina til ágóða fyrir söfnun- ina. Er sagt frá því annars stað ar í blað'nu £ dag. Eldsvoði í bifvélaverkstæði að Auðsbrekku í Hörgárda! AKUREYRI í gær. ELDSVOÐI varð í morgun að Auðbrekku í Hörgárdal. Kviknaði þar í bifvélaverk- stæði, sem Guðmundur Val- geirsson á og rekur. Verkstæð- ið er í bragga á steyptum grunni og er hann innréttaður með timbi'i og texi. Eldurinn mun hafa komið upp í tróði milli þilja. Var slökkviliðið á Akureyri kvatt á vettvang uni 7-leytið £ morgun og tókst því aUfljótt ,að slökbva eldinn. Þó brann allt innan úr bragganuim. Tveir bílar voru á verkstœð- inu, er eldurinn .komi upp. Tókst að nlá öðr.um þeirra út ó- skemmdum, en hinn, semi er vert veíkfæratjón af völdum eldsins. eign Guðmundar, skemmdist eittihvað. Auk þess varð tals- Þess má' að lokum geta, að 19. febrúar í fyrra kviknaði í verkstæði þessu og varð þá svipað tjón og nú. B.S. . HLERÁÐ Blaðið hefur hlerað — Að frambjóðandi sjálfstæð- ismanna í Hafnarfirði í þingkosningunum í vor verði ef til vill Matthías Á. Matthíasson sparisjóðs stjóri. Að presturinn á Borg á Mýr um, sem ofan af brann fyrir skemmstu, kunni að flytjast búferlum til Reykjavíkur. Menntamálaráðuneyfið krefsl þess að STEF aftfurkaIli filkynninguna ALÞÝÐUBLADIÐ snéri sér í gær til menntamálaráðuneyt- isins og spurðist fyrir um, hvað gert myndi verða í sam- bandi við tilkynningar STEFs að undanförnu, en í þeim hafa samtökin „fyrirskipað“ út- varpinu að innheimta fyrir sig gjöld af segulbands- og hljóðritunartækjum og að greiða 6% af afnotagjöldum útvarpsins og 10% af auglýs- ingatekjum þess og öðrum hrúttotekjum. Þetta myndi nema um einni milljón króna til STEFs á ári. Ráðuneytið kvaðst hafa rit- að STEFI um málið og kraf- izt, að tilkynningar þessar yrðu afturkallaðar, þar sem STEF liefði með þeim farið á alvarlegan hátt út fyrir vald- svið sitt, — og mætti STEF ella búast við, að löggilding sú, er því var veitt 1949, yrði afturkölluð. tmmjs> 40. árg. — Föstudagur 6. marz 1959 — 54. tbl. WMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMWMMMMMMW

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.