Alþýðublaðið - 21.11.1934, Page 4

Alþýðublaðið - 21.11.1934, Page 4
 kaupendur fá Alþýðublaðið ókeypis til neestu mánaðamóta. ISaenia 'tóu Niósnarrn frá vestur Spennandi ensk stórmynd um enska njósnarann Martha Cnockhaert, hrífandi efni og vel leikin mynd. Aðalhlutverkin leika: Madeleine Carrol, Conrad Veidt, Herbert Marschall. Hljómsveit Reykjavíkur. HEVJASHEMHM leikin í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar í Iðnó dag kl. 1—7. Simi 3191. 5. alþýðusýning. Ninon, Austurstræti 12, 2 hæð. Opið 11—12 */8 og 2—7. Níkomiö: Tizkupeysur, pils hálsklútar, kragar og kragaefni, hnapp- ar, clips, speimur belti o. fl. o. fl. Ninon, Austurstræti 12, 2 hæð Opið 11—12 Ys og 2—7 Kaopfélag Beykjaviknr selur t. d. Vínber, ijúffeng, kg. á 2,00 Epli ný, - 2,00 Delicious, — - 2,20 Hveiti, venjulegt, — - 0,40 Hveiti, bezta teg. — 0,45 Haframjöl, venjul. — - 0,40 Haframjöl, fint. — - 0,50 Kartöflumjöl. — - 0,50 Auk þess allar aðrar venjulegar matvörur og töluvert fjölbreytt úrval af hreinlætisvörum, snyrti- vörum, raktækjum bréfsefni m o. fl. o. fl. Góðar vörur. Sanngjarnt verð. Kanptélag Reykjavikar, Bankastræti 2. Simi 1245. Ný egg lifur. og hjörtu. H ! í i i “::ií fshúsið Herðubreið, Frikirkjuvegi 7. Sími 4565, SJÁLFSTÆTT FÓLK. (Frh. af 3. síðu.) sonar, með innilegri og undur- samlegri snild. H. K. L. er að skapa öldungis nýjan stíl og nýja frásagnar.Lst í íslenzkum bók- ment'um, þar sem hinar málandi .lýsángar taka öllu pví fram, sem við áður áttum, að blæbrigðum, Ijósi og lífi. Hér er að vaxa upp nýr meiður, sterkur og ærið fag> ur; undir iaufkrónu hans mun æska framtíðariinnar safnast og teyga gnótt unaðar úr ilmi si|ns faigra móðurxnáls. Helgi Hjörvar.. Viltpp hðndur fÍBBsf á SsræfiBHi* Nýliega fundu gangnamenin á Landmannaafrétti mórauðan humd, sem var nær dauða af hungri. Engiinn veit hver á peninan hund, en talið er líktegt að pietta sé strokuhuindur, sem hafi ætlað austur yfir Pjórsá, en ekki þorað að lieggja í hana þar sem hainii kiom að henni og haldið því upp með' henini inn í óbygðir. Farið verður með hundinn hingað til R'eykjavíkur. Brim í Borgarnesi. 1 fyrra dag var mjög mikið brim í Borgarnesi, iog brotnaði öldubrjóturinn, sem ier framan á bryggjunini, á átta og hálfs met- ens Jöngu svæði. Brimið var ó- venjulega mikið, ekki hvassara en var. í gær slotaði veðrinu, og er þegar byrjað aö gera við bryggj- una, en hún er úr steinsteypu. Ekki befir frézt um aðrar skemd- ir af völdum brimsins í Borgiair- firði. (FO.) Ullarklaði, silkikiæði -og alt tii peysufata. Upphlutasilki, knipi- ingar, baldéraðir borðar og alt til upphiuta. Hvergi betra úrval. Hvergi betra verð Verzl. „Dyngja". Vetrarsjöl, Kasimirsjöl, frönsk sjöl. Sjal er bezta jólagjöfin fyrir konur á peysufötum. Vörur sendar gegn pöstkröfu um alt. land Verzl. „Dyngja“. Slifsi, slifsisborðar, kögur á slifsi„ svuntuefni afar fjöilbreyttu úr- vali. Efni í upphlutsskyrtur, ein- lit og munstruð. Verzl. „Dyngja“. Kvenbolir frá 1,75, kvenbuxur frá 1,25, korselet frá 2,95, sokka- bandastrengir frá 1,50, sokkabönd frá 0,75 par, lífstykki frá 3,95. Verzl. „Dyngja“. Silkinærföt á 8,50 settið. Silki- bolir frá 2,50, silkibuxur frá 2,85, silkJundirkjölar frá 3,75, silkinátt- föt 8,50, silaináttkjólar 8,75, silki- vasaklútar í fallegu úrvali, mis- iifir dömnvasaklútar á 0,50 stk. Verzl, „Dyngja". >......—.. ..................— Púðurkvastar í silkihclstri á 0,95 stk, Verzl. „Dyngja“, Fyrirliggjandi eru nokkrir herra- klæðnaðir, þar á meðai smoking- föt á meðalmann. Nýko nið stórt úrval af sfumpasirsi og taubútum. Bankastræti 7, Leví. fæst nú i hverrí verzlun. ALÞÝÐUBLAÐIÐ MIÐVIKUDAG 21. NÓV. 1934. Hringið í afgreiðslusímann og gerist ás' rifendur strax í dag. Hjónaband. Síðastliðiinin laugardag opinberv uðu trúlofun sína frk. Guðný Jóna Þorbjörnsdóttir frá Grund í Stöðvarfirði og Ingimar Sölva- sion loftskeytamaður á togarian- um Haukames. Heimilisiðnaðarfélag íslands. heldur sýningu að afloknu námsskeiði í Austurbæjarskólan- um kli 8—9 á miðvikudagskvöld- m. Aðgangur er ókeypis fyrir alla. Portvínsrán. Srðastliðma mánudagsnótt komu þrír menn til Sigvalda á Gisithálsi og óskuðu veitmga, e:n bóndi synjaði. Tóku þá mennimdr til Jjnina ráða eg leituðu fanga. Fundu þeir 18 flösKur, þótti það betra en ekkert og fór'u með birgðirnar. Hefir lögneglan haft málið til raninsóknar og baft uppi á mönnunum. Maðurinn, sem grunaður ier u;m að hafa bnotist inn í „Vöíund", timbur- verzlun Árna Jónssionar og tré- smfðáverksmiðjuna „Rún“, hefir enu ekki játað. Nýr fulltrui. Valdimar Stefáinssoh lögfræð- inigur hefir verið siettui fuIltBi' löigneglustjóra í stað 'tagnare Jónsstoinar núveriandi bæja, fógeta í Hafniarfirði. 55 ára verður á miorgun frú Ingibjö g Giuðmundsdóttir, Gnettisgötu 52 L Leiðrétting. Vegna þiess að ég, undirritaður, hefi komist að því, að rnenn hafa, í ógáti, idgnað mér gnein þá, er birtisit í AlþýðuibJaðdnu mánud. 19. þ. m. eftir einhvern aJnafna minn, sem deilir á Garðar Þor- steánssion alþm., vil ég taka það skýrt fram, að gneinin er ekki eítir þann Pétur Sigurðsson, sem margir kannast við sem fyrirles- ara eða eitthvað þess háttar. Pétur Stgurðmon. Vopnaframlei sla er oróðavegor einstaklinga LONDON. (FO.) í ræðu, sem Pierne Got, fyn- verandi flugmálaráðherra Frakka, héit í dag, sagði hann, að ekki væri hægt að takmarka vígbúnab án þess að gert væri ráð fyrir alþjöða eftiriití, og alþjóðaeftirlit með vígbúnaði gætí ekki komið að gagni, nema einkaframMðsla og.sala á vbpnum væri bönnuð. Undirstöðuatriðið yrði því rík- isiframleiösla á hiernaðartækjum, eða að minsta kosti hið strangasta eftirlit með vopnaframJieiðsIiu. J panar ankð her^ skfpisniíðar sínar LONDON. (FÚ.) Nýju 8500 smálesta beitiskápi var í dag hleypt af stokkúnum í Japan í viðurvist keisarans og annara virðingamianina ríkisins. .Jafinframt eru gerðar tilraunir til þess að halda áfram fiiota- málaumræðunum í London. Mr. Matsudara ætlar aftur að hitta Sir John Simon að máll á morgun. Ol i Empisku leikarnir. BERLIN; í morgun. (FtJ.) Forsieti Olympisku nefndarinn- ar, dn Leval, héit ræðu í BerJín í gær um fyrirhugað fyrirkomu- lag Olympisku leikanna í Ber- t D A O Nætur.luiknir er í nótt Halldór Stefánssion, sími 2234. Næturvörður er í inótt í Reykja- víkur- oig Iðunnar-apóteki. Vieðrið: Hitii í Rleyikjavík 0 stig. Yfirijt: Grumn lægö og nærrj, kyrrstæð' yfir norðanverðu Græn- landsh.afi. Útlit: Vestankaldi, Snjó- éi. ÚTVARPIÐ: 15: Veðurfregnir. 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfregnir. 19,20: Þángfréffln 20: Fréttir. 20,30: Eriindi: Krossfierðir og múg- j > æði (Þórbergur Þórðarso'n rit- höfiundur). 21: TónlieiLkar: a) Fiðlusóló (Þör- a .iinn Giuðmuiid-'son). b) Gramm- ófónin: Létt lög fyrir hljóm- sveit. FUNDURiNN í Þórgstúku Reykja- ví'kur (St'gstúkunmi) anr.að kvöld byrjar kl. 8. FuLItrúarnir mæti stundvis,liega. STÚKAN „1930“. Fundur á moijg- un. Fundareííni: Fiðlusóló, ræða, uppiestur blaðsims o. s, frv. II. flokkgr. Skipafréttir. GuliíoS'S er á Siglufirði. Goða- foss fer t-1 Hull og Hamborgar í kvöld kl. 10. Dettifoss er vænt- ,’nlegur kl. 8 í kvöld. Brúarfoss ei á leið til Hafnar. Lagarfoss er í Sauðár-króki. Lárus Sigurbjörnsson formaður Leikfélagslns fer ut- an í kvö-lu með Goðafiossi. Ætlar hanin að sækj -< Holbeigshátíðina í I Bergen sem fu’ltrúi Leikféiags Reykjavíkur. Handavinnunámskeið Hieámilisiðnaðarfélags ísJ'nds hiinu fyrsta er nú lokið. Sóttu þáð 26 gáftar fcon'ur og ógiftar stúlk- u;r. Stóð kensla í 20 kvöld, 21/2 klukkustund á kvöldi. Muuirnir, sem gerðir voru á námskieiðinu, verða almenningi til sýnis kl. 8—9 í kvöld í Austurbæjarskólanum. Eru þangáð velkomuir allir þeir, sem vilja kyn-na sér þiessa starf- semi. Næsta námskeið hefst ann- að kvöld. Um það höfðu sótt 60, en ekki vgr hægt að taka á móti fleirum en 30 til fcenslu. Verður þaö námskeið með sama fyrir- komulagi 'Og hið fyrija. R. Fræðslukvöld vierður í fríkirkjunni í kvöld kl. 8,30: Kirkjukörinn syngur, Sig. ísólfssion leifcur fúgu eftir Bach, Einar H. Kvaran fjytur erindi, í Elísabet Einarsdóttir syngur og kirkjúkóniinin syngúr að iiokum. j Meyjaskeminan j veriður ligikin í kvöld kl. 8. f fyrri nótt var brotist iinn í nýja stöðvarhúsið á Vatnsenda- hæð. Hafðá rúða verið briotin og farið inn. Engu var þar hægt að stela. Félag íslenzkra hjúkrunarkvenna heldur 15 ára afmæli sitt há- tfðlegt að Hótiel Borg á laugar- dagskvöld. lin 1936. Hann sagði að keppni í vetrariíþróttum myndi fara fram í Garnisch-Partenkirchen dagana 6. til 16. febrúar, og myndu þar keppa sennilega 20 þjóðir. Aðal- leikarnir fara fram, í Bieriín á nýja ríkisiþróttavellinum, sem áætlað er að muni rúma 102 000 áhorf- endur. Þessi hluti leikjanna fer fram dagana 1. til 16. ágúst. Dánarfregn. Frú Ingibjörg Sigríður Stein- grímsdóttir, kona Björns Rögn- valdssonar trésmíðameistara and- aðist í gær á Landsspítalanum. Er þetta pað, sem koma skal? Þórbergur Þórðarsson endur- tekur, vegna, fjölda áskorana, fyrri og síðari hluta erindis síns um Rússland í Bröttugötusalnum annað kvöld kl. 8 Ya. Aðgangur kostar að eins 50 aura. Nýfa Uió Sænskur tal- og gleði- leikur. Aðalhlutverkin leika. Birgit Tengroth. Edwin Adoiphion o. fl. Mii @3* feres* siðasfeir að - MefJffiskeeiiEsiuBia« Leikin í Iðnó fi kvðld kl. 8 H Hvað nu ung Pússer og Pinneberg. Þessi heimsfræga saga eftir Mans Frilada er mi komin át. Þessi bók hefir verið þýdd á fjöldamörg tungumái og v.erið meira seld en nokkur önnur á undanförnum árum. Bókblöðuverðið er 6 krónur og fæst bókin í bókaveizlunum í Reykjavik og í afgreiðslu AI- pýðublaðsins Sem kaupbætir til skilvísra kaupenda blaðsins fæst bókin meðan uppl< gið endist, í afgreiðslu þess f;, rir hálft verð, eða að eins 3 krónur. Þeir kaupendur úti um land, sem fá blaðið fr i i tsölumönnum, panti bókina þar, aðrir kaupendur úti um land, snúi sér beint til afgreiðslunnar í Reykjavík. f I Uppiag bókarinnar er iítið, kiupið sem fyrst.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.