Alþýðublaðið - 21.11.1934, Page 4

Alþýðublaðið - 21.11.1934, Page 4
Nýir kaupendur fá Alþýðubiaðið ókeypis til næstu mánáðamóta. [Qaijila tSí Njósnan 0 f rá vestnr víflstöWiiug. Spennandi ensk stórmynd um enska njósnarann Martha Cnockhaert, hrífandi efni og vel leikin mynd. Aðalhlutverkin leika: Madeleine Carrol, Conrad Veidt, Herbert Marschall. Hljómsveit Reykjavikur. MEIJftSEEMMM leikin i kvöld kl. 8. Aðgöngumiðár í Iðnó dag kl. 1—7. Sími 3191. 5. alþýðusýning. Ninon, Austurstræti 12, 2 hæð. Opið 11—12 7* og 2—7. Njkomiö: Tizkupeysur, pils hálsklútar, kragar og kragaefni, hnapp- ar, clips,- spe)mur belti o. fl. o. fl. Ninon, Austurstræti 12, 2 hæð Opið 11—12Ys og 2—7 Kanpféiafl Reykjavíknr selur t. d.: Vínber, ljúffeng, kg. á 2,00 Epli ný, — - 2,00 • — — Delicious, — - 2,20 Hveiti, venjulegt, — - 0,40 Hveiti, bezta teg. — - 0,45 Haframjöl, venjul. — - 0,40 Haframjó'l, fínt. — - 0,50 KartöflumjöL- — - 0,50 Auk þess allar aðrar venjulegar matvörur og töluvert fjölbreytt úrval af hreinlætisvörum, snyrti- vörum, raktækjum bréfsefnvm o. fl. o. fl. Góðar vðrur. Sanngjarnt verð. lanptélau [ar, Bankastræti 2. Simi 1245. Mý egg lif ur^og hjörtu. ! i- ! ! i ': i ¦ : ; ! íshúsið Herðubreið, Prikirkjuvegi 7. Sími 4565. SJÁLFSTÆTT FÓLK. (Frh. af 3. síðu.) somar, með immilegri og undur- samlegri sinild. H. K. L. er að skapa öldungis nýjan stíl og nýja frásagnariist í íslemzkum bók- mientum, þar sem hinar málandi Jýsingar taka öilu pví fram, sem við áður áttum, að hlæibrigðum, Ijósi og lífi Hér er að vaxa upp nýr meiður, sterkur og ærið fag* ur; undir laufkrónu hans mun, æska íramtíðarimnar safnast og teyga gnótt unaðar úr ilmi síjns fagra móðurimáls. Helgi Hjörvar,. Vilte-'S» hœndnr finst á öræfnm. Nýlega fundu gsngmamenin á Landmaninaafrétti móraiuðan humd, siem var nær dauða af humgri. Enginín veit hver á þeninan hund, en talið er Hklegt að þetta sé strokuhuindur, sem hafi ætiaö austur yfír Þjórsá, en ekki þorað aði leggja í hana þar sem hainn kom að henni og haldið því upp mieð> henni imm í óbygðir. Farið verour með hundinn hingað til Reykjavíkur. Brim í Borgarnesi. í fyrra dag var mjög mikið brim f Borgamesi, og brotnaði öldubrjóturinn, sem er framan á bryggjunmi, á átta og hálfs met- ers lömgu svæ'ði. Brirnið var ó- venjulega mikið, ekki hvassara en var. 1 gær slotaði veðrimu, og er þegar byrjað að gera við bryggj- una, en hún er úr steinsteypu. Ekki hefir frézt um aðrar skemd- ir af völdum biimsins í Borgiair- firði (FO.) Ullarklaði, " silkiklæði Í)g ait til peysufata. Upphlutasilki, knipl- ingar, baldéraðir borðar og alt til upphluta. Hvergi betra úrval. Hvergi betra verð Verzl. „Dyngja". Vetrarsjöl, Kasimirsjöl, frönsk sjöl. Sjal er bezta jólagjöfin fyrir konur á peysufötum. Vörur sendar gegn pöstkröfu um alt. land Verzl. „Dyngja". Slifsi, slifsisborðar, kögur á slifsi* svuntuefni afar fjöllbreyttu úr- vali. Efni i upphlutsskyrtur, ein- lit og munstruð. Verzl. „Dyngja". Kvenbolir frá 1,75, kvenbuxur frá 1,25, korselet frá 2,95, sokka- bandastrengir frá 1,50, sokkabönd frá 0,75 par, lífstykki frá 3,95. Verzl. „Dyngja". Silkinærföt á 8,50 settið. Silki- bolir frá 2,50, silkibuxur frá' 2,85, silkiundirkjölar frá 3,75, silkinátt- föt 8,50, silKÍnáttkjólar 8,75, silki- vasaklútar í fallegu úrvali, mis- lifir dömnvasaklútar á 0,50 stk. Verzl, „Dyngja". --------8 Púðurkvastar í silkihidstri á 0,95 stk, Verzl. „Dyngja", Fyrirliggjandi eru nokkrir herra- klæðnaðir, þar á meðal smoking- föt á meðalmann. Nýko;nið stórt úrval af sfumpasirsi ogjaubútum. Bankastræti 7, Leví. fæst uú í hverd veizlon. ALÞ^UBIAÐIÐ MIÐVIKUDAG 21. NÓV. 1934. Hjónaband. Síðastliðiinn laugardag opinber- u'ðu trúlofun sína frk. Guðný Jóna Þorbjörnsdóttir frá Grund í Stöðvarfirði og Ingimar Sölva- son loftskeytama^ur á togaran- um Haukanies. Heimilisiðnaðarfélag íslands. heldur sýningu a^ð afloknu' námsskieiði í Austurbæjai'skólan- um kl 8—9 á miðvikudagskvöld- iö. Aðgangur er ókeypis fynir alia, Portvínsrán. Síðastliðna mánudagsnótt komu þrj'r menn Ö Sigvaida á Geithálsi og óstouðu veitinga, en bóndi synjaði. Tóku þá misnnirnir til siinna ráða og leituöu fanga. Fundu þeir 18 flöskur, þótti það betra en ekkert og fóru með hirgðirnar. Heíir .l.ögneglan haft málið til rannsóknar og haft uppi á mönn'unum. Maðurinn, sem grunaður er um að hafa brotist inin í „Völund", timbur- verzlun Árna Jónssonar og tré- smíðaverksmiðjuna „Rún", hefir enn ekki játað. Nýr fulltmi. Valdimar Stefánsson lögfræð- ingiur hefir venið settu; fulltrúi lögreglustjóra í stað ^agnars JónssíOinar núverandi bæja. fógeta í Hafnarfiíði. 55 ára verður á morgun frú Ingibjö g Giuðmundsdóttir, Grettisgötu 52 b Leiðrétting. Vegna þiess ad ég, undirritaður, hefi komist að því, að menn hafa, í ógáti, eignað mér grein þá, er , birtist í Alþýðuiblaðinu mánud. 19. þ. m.- eftir einhvern alnafna minn, sem deilir á Garðar Þor- steinsson alþm., vil ég taka það skýrt fram, að greinin er ekki eítir þanm Pétur Sigurðsson, sem margir kannast við sem fyrirliesr ara eða eitthvað þ>ess háttar. Péáur Siff,urdismn. Vopnaframleiisla er gróðaveoQr einstaklioga LONDON. (FO.) 1 ræðu, sem Pierne Cot, fyr- verandi flugmáiaráðherra Frakká, hélt í dag, sagði hanm, að ekki væri hægt að takmarka vígbúnað án þess að gert væri. ráð fyrir alþjóða eftiriití, og alþjóðaefíiriit með vígbúnaði gæti ekki komið að gagni, nema einkaframleiðsia og sala á v'opnum væri bönnuð. Undirstöðuatriðið yrði því rík- isifram,lieiðsla á hernaðartækjum, eða að minsta kosti hið strangasta eftiriit með vopnafrajnleiöslu. J panar anka her- skfpasiiilðar sínar LONDON. (FO.) Nýju 8500 smálesta beitiiskipi var í dag hleypt af stokkunum í Japan í viðiurvist keisarans og annara virðingamanina ríkisins. .Jafnfriamt eru gerðar tikaunir til þess að halda áfram flota- málaumræðunium í London. Mr. Matsudara ætlar aftur að hitta Sír John Simon að raáli á morgum. Oljetpfsku leikarnir. BERLIN í rniorgiun. (FO.) Forsieti Olympisku nefndarinn- ar, dr,. Leval, hélt ræðu í Berlín f gær um fyrirhugað fyrirkomu- lag Olympisku leikanna í Ber- í D ÁM Næturilæknir er í nótt Halldór Stefánsison, simi 2234. Næturvörður er í inótt í Reykja- vfkur- og Iðunnar-apóteki. Ve^rið: Hiti í Rieykjavík 0 stig. YfirJit: Grumn lægð og nærjri kyrrstæð yfir norðanverðu Græn- landshafi. Otlit: VestankaldiSnjó- él. OTVARPIÐ: 15: Veðui-'friegnir. 19: Tónleikar. . 19,10: Veðurfregnir. 19,20: Þingfréttin 20: Fréttir. 20,30: Erimdi: Knossferðir og múg- æðii (Þórbergiur Þórðarsom rit- höfiumdur). 21: TómieiLkar: a) Fiðlusóló (Þör- a-CmmGiuðniund:Bon). b) Gramm- ófómm: Létt lög fyrir hljóm- sveit. TITNDI RNS^TI LKyKKÍrrCI, FUNDURiNN í ÞLirgstúku Reykja- víkur (St'gstúkummi) annað kvöld byrjar kl. 8. Fulltrúarnir mæti stundvisiiega. STOKAN „1930". Fuindur á métíg- m. Fumdarefmi: Fiðlusóló, ræða, upplestur blaðsims o. s. frv. //. flokk\Uf. Skipafréttir. Gullfioss er á Siglufrroi. Goða- foss fer til Hu.Il og Hamborgar í kvöld kl. 10. Diettifoss er væmt- ,'nJegur kl. 8 í kvöld. Brúarfoss ei á leið til Hafnar. Lagarfoss er i Sauðárkróki. Lárus Sigurbjörnsson forma^ur Leikfélagsins fer ut- an í kvö-lu með Goðafossi. Ætlar hanm að sækj^ Holbergshátíðina í Berigen sem fu'ltrúi Leikfélags Reykjavíkur. Handavinnunámskeið Heirnilisiðnaðarfélags ísLTnds himu fyrsta er nú lokið. Sóttu þáð 26 giftar konur og ógiftar stúlk- lur. Stóð kensla í 20 kvöld, 2i/a klukkustund á kvöldi. Mumirnir, siem gerðir voru á náxns.keiði:nu, verða almenmingi til sýnis kl. 8—9 íj kvöld í Austurbæjarskólanum. Eru þangáð velkomnir alllr þeir, sem vilja kynna sér þessa starf- semi. Næsta námskeið hefst ann- að kvöld. Um það höfðu sótt 60, en ekki var hægt að taka á móti fleirum en 30 til kenslu. Verður þa'ð mámskeið með sama fyrir- feomlulagj og hið fyrrja. R. Fræðslukvöld veröur í fríkirkjunni í kvöld kl. 8,30: Kirkjukórimin symgur, Sig. Isólfsson leikur fúgu eftir Bach, Einar H. Kvaran flytur erindi, Elísabet Eimarsdóttir syngur og kirkjiukórimm syngur aíJ lokum. Meyjaskemman veriQur leikin í kvöld kl. 8. 1 fyrri nótt var brotist inn í mýja stöðvarhúsið á Vatnsienda- hæð. HafðJ rúða verið brtotin og farið inn. Engu var þar hægt að stela. Félag íslenzkra hjúkrunarkvenna beldur 15 ára afmæli sitt há- tíðtegt að Hótel Borg á laugar- dagskvöld. Ifn 1936. Hanm sagði að keppni í vetrariíþróttum myndi fara fram f Garnisch-Partenkirehien dagana 6. tíl 16. febrúar, og myndu þar keppa sennilega 20 þjóðir. Aðal- leikarnir fara fram, í Bieriín á nýja ríjkisíþróttavelJinium, sem áætlaB er aft miuni rúma 102 000 áhorf- endur. Þessi hluti leikjanna fer fram dajgana 1. til 16. ágúst. Hringið í a jfgreiðslusimann og gerist ás/rifendur strax í dag. Dánarfregn. Frú Ingibjörg Sigríður Stein- grímsdóttir, kona Björns Rögn- valdssonar trésmíðameistara and- aðist í gær á Landsspítalanum. Er petta pað, sem koma skal? Þórbergur Þórðarsson endur- tekur, vegna. fjölda áskorana, fyrri og síðari hluta erindis síns um Rússland i Bröttugötusalnum annað kvöld kl. 8Vs. Aðgangur kostar að eins 50 aura. Sðýfa liíó^ Leynlfarpegino. Sænskur tal- og gleði- leikur. Aðalhlutverkin leika. Birgit Tengroth. Edwin Adolphion o. H. ¦•• ¦:'-li. Nú bw hwer sfðastajr að s - Mejrlaskennnuiia, Leikin í Iðnó I kvðid kl. 8. s Pússer og Pinneberg. Þessi heimsfræga saga eftir Mans FpJlada er nú komin út. Þessi bók hefir verið þýdd á fjöldamörg tungumál og verið meira seld en nokkur önnur á undanförnum^árumr " Bókblöðuverðið er 6 krónur og fæst bOkin í bókaveizlunum I Reykjavik og í afgreiðslu Al- pýðublaðsins Sem kaupbætir til skilvísra kau.jenda blaðsins fæ'st bókin meðan uppkgið endist, í afgreiðslu pess f^rir hálft yerð, eða að eins 3 krónur. Þeir kaupendur úti um land, sem fá blaðið fr.'i i tsölumönnum, panti bókina þar, aðrir kaupendur úti um land, snúi sér beint til afgreiðslunnar í Reykjavík. '" i Upplag bókarinnar er lítið, kiupið sem fyrst.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.