Alþýðublaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 1
tmmj) 40 árg. — Laugardagur 7. marz 1959 — 55. tbl. ÞEGAR m.b. „Helgi Helga- son“ kom til Vestmannaeyja sl. miðvikudagsmorgun, gerð- ust þau tíðindi, að eigandi bátsins, Helgi Benediktsson útgerðarmaður, lagði hald á póstskrár og neitaði að póst- ur, sem í bátnum var, yrði af- hentur réttum aðilum. FÓGETAÚRSKURÐUR. Beðið var um úrskurð bæj- arfógetans í Eyjum og hann beðinn að beita valdi sínu til að fá póstinn úr vörslu Helga. En áður en til bess kom, mun útgerðarmaðurinn hafa gefið sig og látið póstinn af hendi. Enda má geta bess, að skip- stjórinn var ábyr.«rur fyrir póstskránum og afhendingu þeirra, hvort sem hann hefur látið Helga fá bær af fúsum vilja eða ekki. Tafði þetta stímabrak afhendingu pósts- ins fram yfir miðian dag. KREFST HÆRRA gjalds. Ástæðan til þessara atliafna Helga Benediktssonar mun vera deila, sem risin er milli hans og Póstmálastjórnarinn- ar. Hefur Helgi krafizt hærra gjalds fyrir póstflutninga en aðrir aðilar fá, en á það hefur Póstmálastjórnin ekki viljað fallast. Mun allt sitja við það sama í máli þessu enn sem komið er. Kosningar í Ausfur- i mai. VÍN, 6. marz, (NTB-REUTER). Jafnaðarmannaflökkurinn, sem stjórnað hefur Austurríki síð- an í stríðslok í samsteypu- stjói’n með íhaldsflokknum, féllst í dag á kröfu íhaldsflokks ins um kosningar í maí. í gær sakaði Júlíu Raab, forsætis- ráðherra, jafnaðarmenn um andstöðu við stjórnarstefnuna frá 1956. oiun UiH Fjölgai m 1000 eða 5,5% á árinu Flestar af árgerð 1955 eða 3599. ÍSLENDINGAR áttu alls 19 123 bifreiðir umi síðastliðin áramót. Þar atf eru fólksbifreið ir, sem táka allt að sex farþega, 12 939 og fólksbifreiðir fyrir ’fleiri en sex farþega 321. Vöru- þegar, eru 1145 og 4402 vöru- bifréiðir, er mega taka 2—6 far bifreiðir fyrir einn farþega. Loks eru bifhjól talin vera 316, að því er segir í bifreiðaskýrslu frá v e ga mál a skr ifstofunni. Reykvíkingar eiga flestir bif reiðir eða 8716. Næstflestar eru í Gullbringu- og Kjósarsýslu eða 1661 og í Akureyri-Eyja- fjarðarsýslu 1194. Fjórða í röð- innj er Árnessýsla með 959 bif- Tvær akbraulir um lengslu jarð- göng á íslandi. ^Nrmvraiii 5- iMMllVJ síía %%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%u reiðir, fimmta Þingeyjarsýslur með 626 og sjötta ísafjarðar- sýslur með 509. Langfæstar bif reiðir eru í Ólafsfirði eða 55. ALLS 176 TEGUNDIR í skýrslunni er alls að finna 176 tegundir. Tegundir fólks- bifreiða eru 96, sem skipast þannig: Jeep Willy’s 2036 (15,4%), Ford 1507 (11,4%), Chevrolet 1139 (8,6%), Skoda 760 (5,7%), Moskovitch 732 (5,5%), G.A.S. 69 598 (4,5%), Austin 559 (4,2%), Volkswagen 541 (4,1%,), Dodge 524 4,0%), Opel 498 (3,8%), Plymouth 334 (2,5%), Flat 323 (2,4%), og Jeep Ford 273 (2,1%). Aðrar tegundir (83) 3436. 5547 VÖRUBIFREIÐIR 193 tegundir af 5547 vöi’ubif reiðum skiptast þannig: Cliev- rolet 1490 (26,8%), Ford 1139 (20%), Dodge 435 (7,9%), Aus- tiu 312 (5,6%), G.M.C. 251 (4,5%), Volvo 217 (3,9%), Ford son 210 (3,8%), International 186 (3,4%) og Bedford 117 (2,1 %). Af öðrum tegundum eru faerri bílar. Af 44 tegundum hifhjója eru flest: Vespa 57, BSA 46, Ariel Framhald á 2. síðu. IINNIN G AR ATHOFN UM I>A, sem fórust með vitaskipinu „Her- móði,“ fer fram í Dómkirkjunni í dag og hefgt kl. 2 e. h. Athöfninni, sem er á vegum Vitamálastjórnarinnar og Landhelgisgæzlunnar, verður útvarp- að. Aðstandendur hafa fengið kort, sem eiga að tryggja þeim sæti í kirkj- unni, og verður þeim leiðbeint í því efni, er þeir koma í kirkju. Dómprófastur, séra Jón Auðuns, flytur minningarræðuna. Dómkórinn syngur og Kristinn Hallsson, óperu- söngvari, syngur einsöng. Kirkjan verður opnuð um kl. 1,30 e. h. Um fimmtán mínútum fyrir kl. 2 leikur Lúðrasveit Reykjavíkur sorgarlag fyrir utan kirkjuna. Myndir af þeim, sem fórust með „Hermóði,“ eru birtar á 2. síðu blaðs- ins í dag. iö annað Friðjón Skarphéðinsson félagsmálaráðherra sagði Friðjón Skarphéðinsson, félags- málaráðherra, á alþingi í gær. STJORNARFRUMVARPIÐ urn hækkun slysabóta sjó- maima var til fyrstu umræðu í neðri déild alþingis í gær. Frið jón Skarphéðinsson félagsmála ráðlierra fylgdi frumSvarpinu úr hlaði. iRseða Friðjóns fer hér á eftir: SLYSATRYGGINGAR DREGIZT AFTUR ÚR. Þó að félagsmálalöggjöf standi á allháu stigi hér á landi miðað við önnur lönd, fer bóta þörf. Eitt þeirra atriða á sviði félagsmála, sem nokkuð hafa dregizt aftur úr, eru slysa tryggingar. Fyrsti vísir að lögboðinni slysatryggingu hér á landi kom fram með lögum nr. 40 10. nóv. 1903 um lífsábyrgð fyrir sjó- menn á þilskipum. Var þar á- kveðið að greiða skyldi dálitla upphæð í dánarbætur fyrir sjómenn, sem fórust af þilskip- um. Árið 1925 var stofnað til almennari slysatrygginga, sem því að sjálfsögðu víðs fjarri að nj£^ekki aðeins ti! sjómanna> á því sviði sé ekki víða um- Framhald á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.