Alþýðublaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 2
Mugardagur VEÐRIÐ: NA gola, léttskýj- að, frost 7—10 stig. HELGIDAGSVARZLA í dag . er í Apóteki Austurbæjar, . BÍmi 19270. 3N ÆTURVARZLA þessa viku er í Laugavegs apóteki, eími 24045. .AÐALFUNDUR verka- kvennafélagsins Framtíðin . í Hafnarfirði verður í verkamannaskýlinu nk. (mánudagskvöld kl. 8.30 e. . ih. Fundarefni: Venjuleg að alfundarstörf. AÐALFUNDUR Blaðamanna félags íslands verður haid- inn í Nausti (uppi) su-nnu- daginn 15. marz kl. 3 e. h. ÚTVARPIÐ í dag: 12.50 Óska lög sjúklinga. 14 íþrótta- fræðsla. 14.15 Laugardags- lögin. 16.30 Miðdegisfónn- inn. 17.15 Skákþáttur. 18.30 Útvarpsfeaga barnanná: ,,Bláskjár.“ 18.55 í kvöld- rökkrinu, tónleikar af plöt- um. 20.30 Leikrit: „Dona- <dieu“ eftir Fritz Hochwald- er, í þýðingu Þorsteins Ö- Stephensen. Leikstjóri: Lár us' Pálsson. 22.20 Danslög1 (plötur). TiTessur á morgun, íjeskifkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30: Messað kí. 2. Sr. Jón Thorarensen. iílallg'rímskirkja: Messa kl. 11 £ h. Sr. Jakob Jónssoh. — .Bárnasamkoma kl. 1.30 s. ötað. Sr. Jakob Jónssön. — Messa kl. 5 e. h. Sr. Sigur- jón Þ. Árnason. (Messur þénnan dag eru sérstaklega helgaðar æskufólki.) TíiaugárnéSkirkja: Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 2 e. h. — Barnáguðsþjónusta fellur niður. Séra Garðár Svav- arsson. Eústaðáprestakall: Æskulýðs guðsþjóhusta í Kópavogs- iskóla kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30 árdegis sama sfað. Sr. Gunnar Árnason. Æsku lýðsguðsþjónusta í Háa- gerðisskóla kl. 2. Sr. Bragi' Friðriksson og cand. théol. Hjalti Guðmundsson. Séra Gunnar Árnason. JLanghoItsprestakall: Æsku- lýðsguðsþj ónusta í Laugar- neskirkju kl. 11 f. h. Séra Árelíus Níelsson. Fríkirkjan: Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Eaþólska kirkjan: Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa og prédikun kl. 10 árd. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Æskulýðsmessa kl. 2 e. h. Séra Kristinn Stefánsson. PILTAR IFÞlO UGIC Úm.J'JlHA 'f/ / fA- \ ■Þa kÍG-Hltih&AS'r. //■/ jM ■fyrfwfo.I ~ ■ Bifreiðaeign Framhald af 1. síðu. 38, Royal Enfield 27, Java 25, Matchless 15, Express 12, Nor- tön 10 og Veliosette 10. FJÖLGUN BIFREIÐA Bifreiðum á íslandi fjölgaði um 1000 á árinu 1958 eða 5,5%. Árið 1957 fjölgaði um 1212 eða 7,2%. Mest fjölgaði undanfarið i árið 1955 eða um 3438, þ. e. \ 27,5%. Árið 1949 áttu íslend- | ingar U 068 bifreiðir, en nu u-m : áramót 19 123 sem fyrr segir. Á þeim; tíma hefur tala fólks- bifreiða rúmlega tvöfaldazt, úr 6163 í 13 260. Vörubifreiðum fjölgaði úr 4389 í 5547, en bif- ihjólum fækkaði úr 460 í 316. Hefur bifhjolum aðeins fjölgað um 4 síðan 1954. FLESTAR ÁRGERÐ ’55 Langflestar bifreiðánna eða 3399 af 19123 eru af á-rgerðinni 1955. Því næst kemur árgerð 1946 eða 3195. 1914 eru af ár- gerð 1942, 1538 árgerð 1947, 1219 árgerð 1956, 1115 árgerð 1957 og 1102 árgerð 1954. Aðeins tvær eru frá 1923 og 7 frá 1927: Engin er frá árunum' . 1924. og 1925, en 2 þær elztu frá 1923. Aðeins 37 bifreiðir af árgerð 1959 voru komnar til landsins um sl. áraimót, allt fólksbifreið ir. Bifreiðaskýrslan hefur marg an ýtarlegri fróðleik að gejrma, sem of langt yrði hér upp að telja. Eggjasala Framhakl af 16. síðu. urii1 til S.E. að minnsta kosti einu sinni í viku. Á þennan hátt og svo með fiokkun eggjanna á það að vera tryggt, að neytend ur f'ái sem bezta vöru. Samband eggjaframieiðenda hefur einkasölu 'á eggjum í heildsölu. En verðið er ákveðið af Framleiðsluráði larid'bunað- arins. EGGJASALAN TIL HERSINS Fyrir jólin sætti S.E. mikilli j gagnrýni vegna þess að nokk- : urt magn af eggjum hefur ver- | ið s’elt til hersins, og var nokk- | ur skortur á eggjum fyrir há- tíðirnar. Heildarframleiðsla á eggjum - er nú éætluð urn 600 lestir á ári, en salan til hersins var ein ungis um 21 tonn á fjórum mánuðum. Sú sala er hætt nú. Eggj askorturinn stafaði af því, að eggja'framleiðendur skáru j niðúr hænsnastofn sinn vegna } stórhækkáðis fóðurverðs, en á undantförnum árum hefur verið offramleiðsla á eggjum. Er stjórn SE gerði samining- inn við herinn, var þéssi fækk- un á ihænsnastofninum ekki fyrirsji’áanlég og þar sem ekki var hægt að rifta samningnum var nokkur skortur um tíma. En eins og fyrr segir hafa samningarnir' við herinn ekki vérið frámlengdir, þótt varan hafi líkað afbragðs vel. Stjórn Sambands eggjafram leiðénda skipa nú: Einar Halldórsson, Setbergi, form., Sigursteinn Pálsson, Blikastöðum, ritari, Einar Töns berg, Rv'ík, gjaldkeri, Þórarinn Sigurjónáson, Laugardælum, Haraldur Jónsson, Rvík. Fram- kvæmdastjóri er Þorvaldur Þor steinsson, Reykjaivík, Olafur G. Jóhannesson, skipstjóri. Sveinbjörn Finnss., Guðjón Sigurjóns., Eyjólfur Hafstein, 1. stýrim. 1. vélstj. 2. stýriiháður. Guðjón Sigurðss., 2. vélstj. Birgir Gunnarss., matsveinn. Magnús R. Péturs- son, háseti. Davíð Sigurðsson, háseti. Kristján Frið- hjörnsson, háseti. Jónbjörn Sigurðss., háseti. Helgi V. Kristjáns., aðstoðarm. í vél. Einar Björnsson, háseti. Ræða Friðjéns Skarphéðinssonar . Framhald af 1. síðu. heldur einnig til iðnaðarmanna og ýmissa hópa verkamanna. Slysatryggingalöggjöf var síð- an felld inn í alþýðutrygginga- lögin frá 1936 og er nú í 3. kafla almannatryggingarlag- anna. SLYSA- OG DÁNARBÆTUR JA'FNA'N LÁGAR. Slysa- og dánarbætur hafa jafnan verið lágar og hafa ekki hækkað á undanförnum árum til jafns við ýmsa aðra hluti. Þær hafa ekki bætt nema lítinn hluta þess tjóns, sem orðið hef- ur af slysum, þó að þær að sjálfsögðu hafi verið góðra gjalda verðar, svo langt sem þær hafa náð. — Því var það, að snemma á yfirstandandi Al- þingi flutti ég ásamt þéim hátt- virtum 5. og háttvirtum 10. landskjörnum þingmönnurn til- lögu til þingsályktunar um að Alþingi fæli ríkisstjórninni að láta fara fram endurskoðun á ákvæðum almannatryggirigar- laganna um upphæð slySabóta, með það fyrir augum, að slíkar baétur yrðu hækkaðar. LÖGIN ENDURSKOÐUÐ. Eftirað mér hafði verið falin forstaða félagsmálaráðuneytis- ins fól ég néfnd kunnáttu- manna að eridurskoða þessi lagaákvæði. Hér er um talsvert vandaverk að ræða, sem óhjá- kvæmilega tekur nokkurn trma. Þá gerðist það eftir sl. ára- mót, er Landssamband ísl. út- vegsmanna og sjómannasam- tökiri innán Alþýðusambands íslands gerðu með sér heildar- samning um fiskverð o.fl., að samningsaðilar ákváðu að beita sér fyrir því við ríkisstjórn og Alþingi að dánarþætur eftir lögskráða sjómenn skyldu hækkaðar um 100%, og þeirri hækkun yrði komið á með breytingu á lagaákvæðum um slysatryggingu nú á yfirstand- andi Alþingi. TTT.MÆIJ SJÓMANNA- SAMTAKA. Tilmæli um þetta hafa áður komið til félagsmálaráðuneyt- isins, bæði frá Alþýðusambandi íslands og Landssambandi ísl. útvegsmanna. Ríkisstjórnin vill fyrir sitt leyti verða við óskum sjómannasamtakanna og lands- sambandsins um þetta efni og frumvarp það sem hér liggur fyrir um breyting á lögum nr. 24 29. marz 1956, um almanna tryggingar, er flutt í því skyni að röæta óskum þeirra aðila. í frumvarpinu felst það, að sdýsabætur vegna dauða lög- skráðra sjómanna, sém greidd- ar eru í eitt skípti fýrir öll, hækki urri 100%. frá því serri nú er. Þá er einnig lagt til, að hækkun þessi gildi frá s.I. ára- mótum, þannig að þessar hsékk uðu bætur greiðist vegna dauða slysa lögskráðra sjómanna, er átt hafa sér stað eftir s.l. ára- mót. Þetta þýðir að sjálfsögðu það, að reglum um áhættuið- gjöld verður að breyta frá sama tíma. Það mun að sjálfsögðu valda erfiðleikum og aukinni fyrirhöfn við iðgjaldainnheimt una, sem annars á sér stað fyr- irfram, en eins og á stendur þykir ekki verða hjá því kom- izt. Frumvarp þetta gerir ráð fyrir að enn breikki bilið milli dánarbóta lögskráðra sjó- manna og annarra slysa- tryggðra manna. Það er að vísu vafasamt og má efalaust um það deila, hvort slíkt sé rétt- mætt út áf 'fyrir sig. En að svo körrinu vil ég gera ráð fyrir því, að þeir kunnáttumenn, sem nú fjalla 'um slysatryggingarnar álmennt, muni leggja til að bil þetta minnki aftur, með því að hinar almennu slysa- og dánar- bætur verði hækkaðar. Að gefnu tilefni viljum við benda heiðruðum viðskiptavinum vorum á. að verð á brauðí er sém héí segir: Cokt. sm. kr. 3,00 — Kaffisnittur kr. 5,00--og stórar brauðsneiðar 10,00 —■ 11,60 og 12,00 kr, Smurbrauðsstofan Njálsgötu 49 Símj 1-51-05. g 6. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.