Alþýðublaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 5
IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIII: ■iiiiiiHiiifaiiimiiiiiiiiiiitniMiiiNiiiiiiiiiHiiiiiiiiKiiini MYNDIRNAR sýna hamr- ana, þar sem vegurinn nýi frá Siglufirði á að liggja. Á myndinni hér við hlið- ina, sést ljósleitur ferhyrn- ingur, þ»r sem vegurinn verður látinn hverfa inn í lengstu jarðgöng liér á landi. Neðri myndin sýnir fjallið allt upp í hátinda. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIU'lIlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll EFTIR að Siglfirðingar komust um sumartímann í vcgarsamband við umheim- inn með tilkomu vegar yfir Siglufjarðarskarð, hafa þeir fundið hve samgöngur á landi eru gífurlega þýðingarmiklar fyrir allt athafnalíf í bænum. Vegurinn yfir Siglufjarðar- skarð er einatt aðeins opinn þrjá til fjóra mánuði ársins, og viðhald hans er kostnaðar- mikið því að ofaníburður rennur af veginum. Nú er það draumur Siglfirðinga, að áð- ur en langt um líður verði opnuð ný samgönguleið til bæjarins, sem liægt verður að ;x>>:;> fÍimmM ÍSSilig: RlTSTJÓRI franska viku- blaðsins L’Express, J. J. Ser- van-Schreiber, gekkst nýlega fyrir samræðufundi þriggja þekktra stjórnmálamanna, þeirra Bevans, Nenni og Men- dés-France. Umræðuefnið var hverjir möguleikar væru á að mynda lýðræðisfylkingu vinstri manna í Evrópu og hvernig hægt væri að koma hægri öfl- unum, sem nú ríkja víðast hvar í Vestur-Evrópu. Hugmyndin er að koma á þingi vinstri manna í Evrópu, þar sem hinir ýmsu flokkar kæmu saman og legðu fram til- lögur um leiðir til þess að leysa hin pólitísku og efnahagslegu vandamál álfunnar. Hinir þrír stjómmálamenn munu á næst- unni eiga saman fleiri fundi um þetta mál. Þeir eru sam- mála um að ekki komi til mála að taka þátt í stjórnarsamstarfi Þeir voru einnig sammála um að ef vinstri flokkarnir kæmust til valda í Vestur-Evr- ópu yrði að sjá svo um að þau lönd fengju meiri ítök in-nan At lantshafsbandalasgins og sam- vinnan við Bandaríkin mundi batna ef Vesturevrópulöndin. BEVAN Næsta skref í lagninp Strákavegar er að sprengja kílómeters löng jarðgöng treysta á allan ársins hring — svonefndur Strákavegur. Það er sameiginlegt álit allra Siglfirðinga, að Strákavegur sé umfram allt brýnasta hags- munamál bæjarins. Stöðugt samband við uppsveitirnar myndi auka verzlun og hvers konar iðnað í bænum og skapa margvíslega og bætta aðstöðu til atvinnurekstrar. Sem lítið dæmi nefna Siglfirðingar, að allt byggingarefni verði að sækja inn í Haganesvík og nauðsyn sé að sæta lagi og flvtja það þegar Siglufjarðar- skarð er fært bílum, en vegna bratta er það mjög erfitt öllum þungum flutningabílum. LAGNINGIN HÓFST 1956. Lagning Strákavegar hófst sumarið 1956, en um veturinn hafði Alþingi veitt fyrsta fjár- framlag sitt til undirbúnings- rannsókna, og um það hafði einkum forustu Einar Ingi- mundarson, sem þá var þing- maður Siglfirðinga. Vegar- lagningunni var haldið áfram tvö síðastliðin sumur og hefur nú verið unnið þar fyrir hálfa milljón króna. Lagður hefur verið vegur frá Siglufirði að svonefndum Strákum, sem nýi vegurinn er kenndur við. 16 KÍLÓMETRA LANGUR. Strákavegur verður rúml. með hægri mönnum en leggja áherzlu á að gefa verði fólki kost á einhverju öðru en ann- aðhvort hægri flokkum eða kommúnistum. Vinstri flokk- leggðu fram fastmótaðri utan- ríkisstefnu. 16 kílómetra langur, frá Siglu- firði að Heljartröð, þar sem hann kemur á núverandi veg skammt fyrir utan Hraun í Fljótum. Frá Siglufirði út að Strákum eru 3,4 kílómetrar og er sá vegarkafli orðinn akfær. Síðastliðið sumar var svo unn- ið að undirbúningi sjálfra jarð- gangnanna. MESTU JARDGÖNG HÉRLENDIS. Jarðgöngin gegnum Stráka verða mestu jarðgöng hérlend- is, um einn kílómeter á lengd og 6—8 metrar á breidd og tvær akbrautir. Ætlunin er að hefjast handa um sprengingu jarðganganna í vor. Þau verða í 90—120 metra hæð, og ligg- ur vegurinn yfirleitt ekki hærra nema þá í Mánárskrið- um, en ekki mun fullafráðið hvar vegurinn kemur yfir þær. Ýmsar fleiri torfærur eru á leiðinni og eru Mánárskriður og Herkonugil þeirra erfiðastar yfirferðar. Herkonugil er 80 metra breið Skriðugjá og tals- vert djúp. KOSTAR 10—12 MILLJ. Áætlað er að lagning Stráka- vegar kosti milli 1Ö og 12 millj. króna. Til samanburðár má geta þess, að vegurinn yfir skarðið kostaði kringum tvær milijónir á sínum tíma og lagn ing hans tók 10—12 ár. Með beim árlegu fjárveitingum, sem varið hefur verið til nýja veg- arins myndi lagning Stráka- vegar ekki taka skemmri tíma. Þá er talið mjög erfitt og óhag- kvæmt að vinna verkið nema nokkuð samfellt, enda nánast ógerningur að sprengja göng í gegnum bergið í litlum áföng- um eftir því sem fjárveitingar levfa á hverjum tíma. Nú hefur sú hugmynd komið fram til lausnar þessum vanda, Framliald á 12. síðu. NENNI arnir verða að vera reiðubúnir að taka völdin í sínar hendur þegar hægri menn tapa tökum sínum á Vesturlöndum. PeIR ræddu einnig hvernig komið yrði í veg fyrir áhrif kommúnista í hinum lítt þró Þ, AÐ fer ekki milli mála, að Bevan, Nenni og Mendés- France hafa hér hreyft við vandamálum, sem vekja munu athygli um alla álfuna. Það verður sífellt ljósara að efna- hagskreppa vofir yfir Evrópu ef ekkert verður að gert, og rík isstjórnir Vestur-Þýzkalands og Frakklands virðast ekki taka hin greinilegu kreppu- merki alvarlega. Mi ENDES-France hefur nú sterka aðstöðu í Frakklandi. Hann vantar ekkert nema flokk eða hreyfingu bak við sig. Hann sagði sig úr flokki sósíal- Framhald á 12. síðu. jiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiB 1 FISKUR LJÓS I MENDES-FRANCE uðu löndum og voru sámmála um að sú frjálslynda hagfræði- stefna, sem nú ríkir í Vestur- Evrópu geti ekki fullnægt lítt- þróuðum þjóðum. Þremenning- arnir voru á öndverðum meiði i afstöðunni til sameiginlega markaðsins í Evrópu en voru annars þeirrar skoðunar að slík efnahagssamvinna yrði að vera undir stjórn viðkomandi ríkisstjórna en ekki í höndun- um á auðhringum, eins og nú er. ) 1000 M. DYPI 1 NÝJASTA liafrannsókna- | skip Norðmanna, sem ber | nafnið Johan Hjort, er bú- | I ið sérstökum tækjum, sem | framleidd eru af Chr. Mic- | helsen stofnuninni í Björg | \ vin, til þess að ljósmynda | j fiskigöngur allt niður á | E 1000 metra dýpi. | 1 Johan Hjort er nú á leið- | = inni norður að Lofoten, þar | = sem það á að hefja slíka = I starfsemi, þótt ekki sé gert | | ráð fyrir, að það taki mynd | | ir á meira dýpi en fimm | í hundruð metrum fyrst um | | sinn. = I Það er álit sérfróðra | i manna, að þessi nýju ljós- | | myndunartæki eigi eftir að | I færa mönnum mikilvægar | | upplýsingar einmitt um f | það, sem ekki er unnt að = 5 fræðast um með bergmáls- | | dýptarmælum og fisksjám. | Myndavélin er sett inn í | | stálkúlu, sem á er glerrúða. | | Myndin er svo tekin við | | elektronljós. Það er og á- | 1 lit fræðimanna, að tæki | = þetta muni koma að sér- | | lega góðum notum við | | rannsóknir í Barentshafi.' f IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIllllllllllllIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllll Alþýðublaðið 7. marz 1959 £

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.