Alþýðublaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 10
\ KR 60 Núverandi aðalstjorn félagsins. — Talið frá vi nstri: Gísli Halldórsson, form. húsnefndar, Gunn: ar Sigurðsson, bréfritari, Sveinn Björnsson, v araformaður, Einar Sæmundsson, formaður, Hörðilr Öskarsson, fundarritari, Þórður B. Sig urðsson, gjaklkeri og María Guðmundsdóttir, spjaldskr árritari. ( ÍÞróttir ) ién formaður deildarinn er Sig- ■urður Halldórsson. g£? » £!:■: * * Aðalhvatámaður þess, að KR ingar tóku að iðka frjálsíþrótt- ir var . Kristján L. Gestsson. áfyrsti KR-ingurinn, sem keppti i þeirri íþrót.agrein, var Þor- ■geir Halldórsson, (bróðir Sig- urðar og Gísla Halldórssona). 'llánn tók þátt í víðavangshlaup inu á vegum ÍR, en keppti í KR-búningi og varð annar að marki. Fyrsta þátttaka félags- ins í frjálsíþróttakeppni var í Víðavangshlaupinu 21. apríl 1921. Tóku átta KR-ingar þátt í hlaupinu. Sveit félagsins varð síðust að þessu sinni, en ekki var látið hugfallast. Á leik- rrióti íslánds sama ár (síðar Allsherjarmót ÍSÍ) sendi KR fjölda keppenda og þá séttu frjálsíþróttamenn félagsins sín fyrstu íslandsmet, í 4x100 m. boðhlaupi og Kristján L. Gests- son í 400 m. hlaupi. ara Vegur KR-inga í frjálsíþrótt- um fór nú stöðugt vaxandi og síðan 1924 hefur félagið verið í fremstu röð í þeirri íþrótta- grein og mjög oft fremst. KR- ingar unnu Allsherjarmótið oftar en nokkurt annað félag, meðan það var_og hét, þeir hafa sett hundruð Islandsmeta og íslandsmeistaratitlar félags- manna skipta einnig hundruð- úm. eða minni þátttöku og gengið hefur á ýmsu. Innan vébanda KR hafa verið margir af beztu sundmönnum okkar, en þekkt- astur er Sigurður Jónsson, bringusundsmaður, sem kom- ist hefur { úrslit á Évrópu- meistaramóti. Um þessar mundir er lítið um snjalía sundmenn í.félag- inu, en margir ungir og efni- legir eru í uppsiglingu. Þjálf- ari sunddeildarinnar er hin kunna sundkona KR, Helga Haraldsdóttir, en formaður deildarinnar er Jón Otti Jóns- son. Fyrir nokkrum áratugum var mikill áhugi á fimleikum hjá íþróttafélögunum, en hann hef- ur því miður farið dvínandi. Hjá KR hófust fimleikáæfing- ar 1923. Fyrsti fimleikakennari félagsins var Benedikt G. Waage. núverandi forseti ÍSÍ. Lengi átti KR ágæta fimleika- flokka karla og kvenna og voru fárnar sýningarfeðrir víða. Kvennaflokkur fór til Dan- merkur 1939 og var Benedikt Jakobsson stjórnandi flokksins. Úrvalsflokkur karla var send- ur til Norðurlanda og Englands 1946 undir stjórn Vignis Andréssonar. Karlaflokkur fór til Norðurlanda 1949 undir stjórn Benedik^s Jakobssonar. Allir þessir flokkar stóðu sig með mikilli prýði og hiutu verðskuldað lof. Síðustu ár hef ur aðeins æft karlaflokkur í.fé- laginu undir stjórn Benedikts Jakobssonar. • • Það var veturinn 1924—25, sem glíma var fyrst iðkuð í Þegar ísland hefur háð lands keppni f frjálsíþróttum hefur KR ávallt lagt til fjölmarga •keþpendur og oft flesta. Ekki má heldur glevma því, að fyrstu og einu Evrópumeistár- ar, sem ísléndingar hafa éign- ast í íþróttum eru KR-ingar, þeir eru þrír EM-titlarnir, Gúnnár Huseby í kúluvarpi 1946 og 1950 og Torfi Bryn- geirsson í langstökki 1950. Frjálsíþróttamenn urðu sig- ursælir mjög á s. 1. sumri, sigr- uðu í Reykjavíkurmeistaramót inu í öllum flokkum og hlutu flestá íslandsmeistara. Þjálfari frjálsíþróttamanna KR undanfarin 25 ár hefur verið Benedikt Jakobsson og honum eiga þeir mikið að þakka, án hans. væri félagið ekki það stórveldi, sem það er og hefur verið í frjálsíþrottum. Benedikt er enn þann dag í dag hinn síungi og ö+uli leiðbein- andi, störf hans í bágu íslenzkra íþrótta fyrr og síðar verða seint metin. til fulls. Ekki er kunnugt um að KR hafi tekið sund á stefnuskrá sína fyrr en árið 1923, þégar Kristján L. Gestsson tók við st j órnartaumunum. Á allsherjarmótinu 1924 kepptu KR-ingar í fyrsta sinn í*sundi og hlutu sex þeirra verð -laun. Félagið hefur síðan tekið þátt í sundmótum með meiri Erlendur heiíinn Pétursson x ræðustól við vígslu Félags- heimilis Klí. Hann var sam- fleytt 43 ár í stjórn KR, þár af 23 ár sem formaður. KR. Benedikt G. Waage var fyrsti glímukennari félagsins. Félagið hefur átt ágæta glímu- menn innan sinna vébanda, en síðustu árin hefur glíman að mestu legið niðri hjá KR. KR-ingar hófu handknatt- leiksæfingar á árunum 1930—• 1931 og var það kvennaflokk- ur, sem ruddi þessari íþrótta- grein. braut í félagið. Það gekk á ýmsu fyrstu árin, en vetur- inn 1936 til 1937 bættust karl- mennirnir í hópinn. Handknatt leiksfólkið færði félaginu litla knáttspyrnumenn KR verið sig ursælir mjög, 1955 urðu þeir t. d. Reylcjavíkurmeistarar í öllum flokkum knattspyrnunn- ar. Það ár var KR einnig ís- landsmeistari í knattspyrnu. Um framtíð knattspyrnunn- ar í KR er ekkert nema gott áð segja. Og á þessum merku tíma mótum á félagið ágæt lið í öfi- um aldursflókkum. Það hefúr oftast verið hugsað mjög vpf um yngri flokka félagsins, þannig að alltaf erú nógir tii að taka við, þegar þéir eldri hætta. Einn merkasti þáttúr- inn í þessarj uppbyggingu und anfarið, eru samskipti knatt- spyrnudeildar KR við dariska félagið BIF, en yngri flokkar þessara félaga hafa undanfarið skiptst á gagnkvæmum heim- sóknum. Aðalþjálfari knattspyrnú- deildarinnar er Óli B. Jónsson, -Si KNATTSPYRNUFÉLAG Reykjavíkur eða KR, eins og það er kallað í daglegu máli, er stofnað í marzmánuði 1899. Þá komu nokkrir ungir menn saman í búð Gunnars Þorbjarn arsonar (þar sem nú er .Vestur- ver) og bundust félagsskap um kaup á knetti. Féligsskapurinn var nefnd- ur „Fóíboltafélag Reykjavík- ur“. Fyrstu árin voru félags- roenn þessir: bræðurnir Pétur og Þorsteinn Jónssynir, Jó- hann Antonsson, Þorkell Guð- mundsson, bræðurnir Geir og Kjartan Konráðssynir, Björn Pálsson (Kalman), Davíð Ólafs- son, Bjarni ívarsson, Guðmund ur Guðmundsson, Hj.bæ, Guð- mundur Þorláksson, Guðmund ur Þórðarson, Hól, Jón Björns- son, bræðurnir Bjarni og Krist inn Péturssynir, Sigurður Guð- jónsson, Brunnhúsum, Guð- mundur Stefánsson, glímumað- ur og Kristinii Jóhannsson, Lauganesi, Fyrstu tvo áratugina lögðu KR-ingar eingöngu stund á Mýndin er tekin á æfingu hjá körfuknattleiksdeild KR, en það er yngsta íþróttadeild fé- lagsins. knattspyrnu, það var ekki fyrr en Kristján L. Gestsson gekk í félagið 1915, að greina má fyrsta^ísi til breytinga. í dag eru sjö íþróttagreinar á stefnuskrá KR, sú fyrsta, sem þeir tóku að iðka á eftir knattspyrnu var frjálsíþróttir, síðan komu fimleikar, sund, skíðaíþróttir, handknattleikur og körfuknattleikur. Glíma er ekki iðkuð í KR nú, og hnefa- Reykjávíkurmeistarar KR í knattspyrnu 1958. — Fremri röð frá vinstri: Hörður Felixson, Ilreiðar Ársælsson, Óskar Sigúrðs- söii, Gunnar Guðmannsson, Helgi Jónsson, Reynir Þórðarson. Aftari röð: Óli B. Jónsson, þjálfari, Þórólfur Beck, Ellert Schram, Garðar Árnason, Heimir Guðjónsson, Bjarni Félixson, Svcinn .Tónsson og Ólafur Gíslason. leikar eru bannaðir, eins og kunnugt er. KR hefur ávallt átt innan sinna vébanda marga ötula og fórnfúsa forustumenn, en fræg- astur þeirra og sá, sem átt hef- inga eða oftár en hjá nokkru; öðru félagi éða bandalagi. Þaðj sama -er að segja um Reykjat víkurmeistarábikarinn, KR hef ur unnið hann oflar en nokkurt annað félag, eðá 17 sinnum og KR-ingar eru núverandi Rvík- urmeistarar. Sum árin hafa ur mestan þátt í að gera KR að því stórveldi, sem það er í dag, er Erlendur héitinn Pétursson, Erlendur var kosinn ritari KR 9. apríl 1915 og gegndi þeirri stöðu í 20 ár, en síðan for- mannsstöðu í 23 ár. Það er mik il gæfa fyrir KR, að hafa átt mann eins og Erlend, en hann hafði flesta þá kosti, sem prýða eiga foringja í íþróttafélagi og er óþarfi að orðlengja það frek ar. Eins og segir £ upphafi þess- arar greinar, var knattspyrna eina íþróttagreinin,. sem KR- ingar æfðu fyrstu 20 árin og á- vallt hefur féíagið átt góða knattspyrnuflokka innan sinna vébanda og á enn. Síðan farið var að keppa um knattspyrnu- bikar íslands 1912, hefur hann 15 sinnum verið í vörzlu KR- N 10 7. marz 1959 — Alþýðublaðið ntsfli &ae>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.