Alþýðublaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 12
Sigurður Olason hæstaréttarlögmaður, og Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaðu? I Austurstræti 14. Sími 1 55 35. Málflutnings- skrifstofa Lúðvtk Glzurarson héraðsdómslögmaður. Klapparstíg 28. Sími 17677. Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar BMasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. Keflvíkingar! Swðurnes j amenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður 1 hæstu fáanlega vextl af innstæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesjaf Faxabraut 27. Sandblásfur Sandblástur og málmhúð un, mynztrun á gler og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogi 20. Sími 36177. Samúéarkort i Síysavarnáfélags íslands kaupa ftestir. Fást hjá slysavarnadeild- öin um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreidd í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. jHúsnæðismiSlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. Látið okkur aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur, &ÐST0D við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 10650. Húseigendur. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. HITALAGNIR h.f Símar 33712 og 32844. 18-2-18 « Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræti 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af aUs konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan Ingólfssfræti 9 og leigan Sími 19092 og 18966 LEIGUBÍtAR Minningarspjöld D. A. S. fhjá Happdrætti DAS, Vest- Wcvari, afeii 17757 — Veiðarfæra Ifjsa-zl, Verðanda, aími 13786 — fiSfömarinafélagi Reykjavíkur, #Hi 11915 — Guðm. Andrés- jjjjjftií guilsmið, Laugavegi 50, storn 18760. — í Hafnarfirði í POffthúeinu, sícni 50267. Áki Jakobsson Og Krístján Eiríksson hæstaréttar- og héraða- dómslögmenn. Málflutningur, inhheimta, eamningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 8ifreiðastöð Reykjavíkuf Sími 1-17-20 12 7. marz 1959 — Aiþýóublaðið Tværakbraufir (Framhald af 5. síðu) ef fjárveitingar Alþingis til veg arins verða ekki auknar, að taka lán innanlands eða utan til að unnt sé að fullgera göng- in með eínu átaki. Hinni árlegu fjárveitingu Alþingis yrði þá varið til greiðslu afborgana af láninu, en viðvíkjandi fjáröfl- un til greiðslu vaxta af láninu er hugsanleg sú leið, sem víða tíðkast erlendis í nýjum göng- um eða á nýrri brú, að leggja ákveðið gjald á alla bíla; sem um göngin færu. Ef 5000 bílar færu um veginn árlega og fyr- ir hvern þeirra væru greiddar 100 krónur, fengizt þar áiitleg upphæð til vaxtagreiðslna. Heimabílar, sem færu um göngin daglega eða oft myndu þá að sjálfsögðu greiða hóflegt fastagjald. Ef ökumenn vildu hins vegar spara sér gjaldið, gætu þeir notið útsýnisins af Skarðinu þegar það væri fært, ef þeir kysu það heldur. í EINNI LOTU? Ef þessi hugmynd kemst í framkvæmd, verður þess ef til vill ekki langt að bíða, að göng- in verði sprengd í gegnum fjallið í einni lotu eins og talið er nauðsynlegt að gera. Talið er þurfa að raflýsa göngin og setja í þau loftræstingu. Hér er á döfinni tilraun með fyrstu verulegu jarðgöngin hér á landi og ef vel tekst til með Strákaveg, má vænta þess, að samgönguvandamál annarra byggðarlaga verði í framtíðinni leyst á sama máta. Með tilliti til þess þykir nú áríðandi að leggja Strákaveg á hinn hag- kvæmasta hátt — í einum á- fanga — með einu stóru átaki. Innf lufn ingsáælluti Framhald af 6. siðu. skoðun þeirra, sem störfuðu að samningu innflutningsáætl unarinnar fyrir árið 1959, að ekki væri ástæða til að ætla meir en 9 m. kr. til varahluta bæði vegna þess að mikið af ábyrgðum fyrir varahlutum var útistandandi um áramót- in, og eins vegna þess að vet- urinn hefur fram að þessu snjóléttur og því minni skemmdir á vélum vegna snjó moksturs en venjulegt er. Sýni það sig hins vegar þegar lengra kemur fram á árið, að þessar 9 m. kr. nægi ekki, mun þessi upphæð hækkuð. Það er eindregin ætlun ríkis- stjórnarinnar, að sjá svo um, að enginn skortur verði á varahlutum í landbúnaðarvél ar, eins og oft hefur verið á undanförnum árum. Sú upphæð, sem áætlunin gerir ráð fyrir, að úthlutuð verði til landbúnaðarvéla í heild, er því 21 m. kr. (4 til heyskaparvéla, 8 til jarðrækt- arvéla og 9 til varahluta). Er þessi upphæð 3.5 m. kr. lægri en úthlutað var árið 1958. Hendurnar Pramhald af 6. slffn. svólítilli bómul, sem dýft hef- ur verið niður í brintaverilte. Síðast en ekki sízt: — Síð- ast er að vísu ekki rétta orðið, því ótalmargt er ósagt. En það er eitt, sem nauðsynlegt . er að minnast á enn. Reynið að halda höndunum rólegum í mjúklegri stöðu, krossleggið þær ekki á magan um eða felið þær fyrir aftan bak. Endurskoðun laga Skáksam- bands Istands á döfinni Á FRAMHALDSAÐALFUNDI Skáksambands íslands í fyrra- dag var endurskoðun sambands laganna efst á baugi. Forseti sambandsins, Birgir Þór Ás- geirsson1, gat þess í/ upphafi fundarins, að mikið átak bafi verið gert frá því 1934 til að safna lögum sambandsins sam- an og skapa starfhæfan grunn fyrir starfsemi þess. Á aðalfundum síðasta ára- tugs hafa skákmenn úr Reykja- vík og utan borið fram ýmiss konar breytingatillögur. Þann- ig ber Ásmundur Ásgeirsson upp tillögu á aðalfundi 1948 um að tala þátttakenda í lands- iiðskeppni skuli vera 12. Á að- alfundi 1952 bera þeir Árni Snævarr og Áki Pétursson fram tillögu um að verða þátttak- endur í landsliði fleiri en 12 skuli tefla 9 umferðir eftir Monrad-kerfi o.s.frv. ÝMSIR ANNMARKAR. Er fyrrverandi forseti sam- bandsins, Sigurður Jónsson, fvlgdi lögunum úr hlaði á að- alfundi 1956, þá gat hann þess að endurskoða skyldi lögin næsta ár, er nokkur reynsla hefði fengizt af þeim. Úr þeirri endurskoðun varð þó ekki fyrr en nú. Stærstu annmarkar lag- anna virðast vera, að of margir1 hafa ré*t til þátttöku í lands- liði. Þá fer þeim sífjölgandi, sem öðlast rétt til þátttöku í landsliði, Er hér átt við ákvæð in um fvrrverandi íslandsmeist ara og þá. sem hafa staðið sig vel erlendis. Einnig má geta bess, að nokkrir hafa sótt um oð fá að taka bátt í landsliðs- keppni, bó að lögin heimili beim bátttöku. Hér er því um snjókúlu að ræða, sem sífellt hleður utan um sig án þess að auka veg landsliðsins. Veldur allt þetta miklum erfiðleikum í framkvæmd Skákþings ís- lands. trúarnir voru sammála um, að efsti flokkurinn, „landsliðið“, skuli skipað 10 mönnum. í landsliðskeppni skuli tefldar 91 umferðir og tefli allir við aila. Næsti flokkur, sem nefnist meistaralið, skal skipað 16—20 mönnum, þ.e.a.s. meistarar helztu félaga og félagasam- banda á landinu. Þriðji flokk- urinn verður opinn flokkur, þar sem meistaraflokksmenn og 1- flokksmenn hvaðanæfa að af landinu eiga þátttökurétt. í tveim síðasttöldu flokkunum verða tefldar 9 umferðir eftir Monrad-kerfi. Fundurinn skipaði að lokum 7 manna nefnd til þess að ganga frá hinum nýju breytingum og’ skal nefndin leggia fram álit sitt á framhaldsaðalfundi um næstu páska. í nefndinni eiga sæti. Sigurður Jónsson, Baldur Möller, Áki Pétursson, Óli Valdimarsson, Ólafur Stephen- sen, Högni ísleifsson og Ásgeir Þór Ásgeirsson. Vegir ófærir á I Snæfellsnesi Fregn til Alþýðublaðsins. STYKKISHÓLMI HÉRNA er ikominn mikili snjór. í gær var norðanstorm- ur og hríð, en í morgun stytti upp. Allir vegir í grenndinni eru ófærir og voru mjólkurbílar Rá næstu ibæjumi á 5. tíma að kom ast með mjólkinni hingað. Bátar voru á sjó í gær og var afli þeirra 6—7 lestir. Togar- inn „Þorsteinn þorskabítur“ landaði sl. laugardag 90 tonn- um og er nú á veiððumumkM um og er nú á veiðum. Á.Á„ LÖGIN ENDURSKOÐUÐ. Nefnd var skipuð eftir aðal- fund síðas+a árs til að endur- skoða lög sambandsins frá 1956 og laaði hún tillögur sínar fyr- ir aðalfund fyrra sunnudag. Fjöruesr umræður urðu um bæp tillögur og að lokum var skipuð önnur nefnd til að starfa með hinni nefndinni síðustu viku. Skyldi þá leitazt við að samræma hin ólíku sjónarmið. í fvrradag var síðan gerð grein fvrir áliti nefndanna og ríkti einhugur á fundinum um öll aðalatriði nýju laganna. Full- Vinsfri blokk Framhaid af 5. sfíhi. radikala eftir kosningaósigur- inn á síðasta hausti. Hann mæt- ir ekki einu sinni við opinber- ar móttökur þar éð hann vill ekki á neinn hátt láta bendla sig við núverandi stjórn lands- ins. í Frakklandi er talið a'ð se fleiri bæði úr hópi sósíaldemó- I krata og annarra vinstri sinn- aðra lýðræðissinna aðhyllist stefnu og hreyfingu, sem bar- , izt getur gegn hægri öflunum með einhverjum árangri og án þess að leita samvinnu við kom- ' múnista. V/ linnttUjiir.'./yö M H ra u npr ýðiskonur halda kvöldvöku fil ágóða lyrir söfnunarsjóðinn. HRAUNPRÝÐISKONUR I Hafnarfirði efna til kvöldvöku í Bæjarbíói næstkomandi sunnu dagskvöld. Verða þar fjölbreytfc skemmtiatriði, sem nánar verða auglýst á morgun. Ágóðinn af kvöldvökunni að þessu sinni rennur í söfnunar- sjóðinn vegna „Júlí“ og „Her- móðs“ og er ekki efazt um, að Hafnfirðingar og fleiri iylli húsið o gstuðli á þann veg að því, að árangurinn verði sem glæsilegastur. Forsala aðgöngumiða fer fram í Bæjaiibíói í dag, laug- ardag 'kl. 4—7 e. h. ÁEÉreyrarfog' arar afla vef Fregn til Alþýðublaðsins. AKUREYRI TOGARARNIR hafa aflað vel að undanförnu, en afli þeirra var lélegur í janúar og febrúar. „Harðbakur“ er að landa í dag ca. 270 tonnum og „Svalbakur“ landaði nýlega 220 tonnum. Hinir eru að veið- um fyrir Norðurlandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.