Alþýðublaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 07.03.1959, Blaðsíða 14
Flugvélarnar: Flugrfélag íslantls. Millilandaflug: Millilanda- flugvélin Hrímíaxi fer til Os- lóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 16.10 á morgun. Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar, Blönduóss, Egilsstaða, ísa fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar pg Vestmannaeyja. Loftleiffir. Hekla er væntanleg frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stafangri kl. 18.30 í dag. Hún heldur áleiðis til New York k1. 20. Sklpin: Ríkisskip. Hekia kom til Reykjavík- ur í gær að vestan úr hring- ferð. Esja er á Austfjörðum á 'Suðurleið, Herðubreið er yæntanleg til Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum. Skjald- breið fer frá Reykjavík kl. 17 í dag vestur um land til Ak- ureyrar. Þyrill er á leið frá Akureyri til Vestfjarða. Helgi Helgason fór frá Reykjavík í gær til Vestmannaeyja. Skipaðeild SÍS. Hvassafell fer væntanlega í dag frá Gdynia til Odda x Noregi. Arnarfell er væntan- legt til Sas van Ghent á morg un. Jökulfell fór 4. þ. m. frá Reykjavik áleiðis til New York. Dísarfell er á Húna- flóahöfnum. Litlafell er í ol- íuflutningum í Faxaflóa. Hélgafell fór frá Gulfport 27. f. m. áleiðis til Akureyrar. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur í kvöld frá Ba- tum. Huba fór 23. f. m. frá Cabo de Gata áleiðis til fs- lands. Eimskip. Dettifoss kom til Helsing- fors 5/3, fer þaðan til Gdy- nia, Kaupmannahafnar, Leith og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Hull 5/3 til Bremen og Hamborgar. Goðafoss fór frá Gautaborg 3/3, var væntan- legur til Vestm.eyja í gær, átti að fara þaöan í nótt til Keflvaíkur og Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Rostock 5/3 fil Kaupmannahafnar. Lagar foss fór frá Hafnarfirði 3/3 til Kaupmannahafnar, Lyse- kil, Rostock, Amsterdam og s Hamborgar. Reykjafoss kom J til Hull í gær, fer þaðan vænt ^ anlega í dag til Reykjavíkur. feelfoss fór frá'New York 26/ 2, var væntanlegur til Rvík- ur í gærkvöldi. Tröllafoss fór frá Hamborg 4/3 til Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Vest mannaeyjum 28/2 til New » York. ☆ Bréfaskipti. 18 ára bandarísk stúlka óska reftir bréfaskiptum við íslending. Hefur áhuga á -í þróttum, bréfaskriftum, teikn ar, saumar og safnar fískum. | Utanáskriftin er: Judy Whit- field, 2445 18th St„ Cuya- hoga Falls, Ohio, U.S.A. J úlí-.Hermóffssöfnunin. G. K 50. Á. T. 100. Frá skrifstofu borgarlæknis. Farsóttir í Reykjavík vik- una 15.—21. febrúar 1959 samkvæmt skýrslum 39 (37) starfandi lækna. Hálsbólga 82 (70). Kvefsótt 163 (175). Iðrakvef 32 (32). Inflúenza 5 (26). Mislingar 18 (23). Hvot sótt 1 (3). Hettusótt 1 (0). Kveflungnabólga 21 (12), Rauðir hundar 1 (3). Hlaupa- bóla 16 (13). Nokkr'ir hermenn stóðu á hryggjunni, þeir héldu á vél- byssum. Það var ekki undrun að sjá á þeim, allt var eins og handtaka obkar væri væri margæfð. Þeir leituðu á okkur og ráku okkur upp bryggjuna. Vindhviða greip hattinn af V og feikti honum glaðlega út í forina og hann valt áfram. Hjermennirnir staðnæmd- ust við hænsnagirðinguna og biðu eftir Surov, sem kom ríð- andi. Hann var éins og minnis merki, sem gnæfði yfir okkur í flöktandi bjarma Ijósker- anna. Hann sat beinn í baki og hélt á svipunrii, fölur, en ákveðinn og rólegur. Hesturinn var órólegur og tvísteig, en Surov tók í ibeizlið og hélt fast. Hann leit á mig og sagði: „Einmitt það. Hver hafði.á réttu að standa?“ „Heyrið nú til major . . . sagði V. rólegur. Surov sló til V. með svip- unn: og sagði. „Þegiðu, þér var ekki sagt að tala“. „Þetta var mér að kenna“, sagði V. „Þér hljótið að vita það“. „Þegiðu“, sagði Surov. „Það ætti að skjóta ykkur bæði“. „Þetta var ekki henni að kenna“, sagði V. Surov steig af baki. Andlit hans var fla+t og málmkennt eins og pottlok: „Ef þú segir eitt orð enn ...“ „Hlustið á mig“, greip V. fram í fyrir honum. „Ég verð að segja yður .. .“ Það var eins og Surov spryngi, hann greip í frakka- kraga V. og hristi hann til. „Haltu kjafti eða ég drep þig!‘. „Sleppið honum!“ Ég greip í handlegg Surovs, en hann hristi mig af sér. Ég datt í fangið á einum hermannin- um, sem tók utan um mig. Það var fólk alls staðar, fyr- ir framan eldhúsdyrnar, á hús þökunum og á veginum til vatnsins. „Ég hef engan áhuga fvrir því. sem bér hafið að segja“, hélt Surov áfram. „Þér luguð of oft“. Hann stamaði eins og orðin kæfðu hann. „Þér eruð lygari, sem felið yður undir konukjól“. V. roðnaði. Hann gekk að Surov. „Biidos orosz!“ sagði hann og sló Súrov fast utan undir. Það varð þögn. Enginn hreyfði sig; þá tók V. um hanzkaklæddu hendina, sem hann hafði slegið Surov með og hélt henni eins og hún stæði í björtu báli, síðan vein- aði hann. Andlit hans var af- skræmt af biáningu og hann datt á jörðina. Hermennirnir þutu til hans, Surov ýtti þeim frá og gekk til V. og tók um hendi hans. „Snertið hana ekki“, æpti ég. En Surov sagði eitthvað á rússnesku. Einn hermannanna gekk að V. og reif af honum hanzkann og gasbindið og lyfti nakinni hendinni í biarmann frá ljós- kerinu, Andlit hans hvarf í myrkrið umhverfis lampann og ekkert sást nema höndin á V.; hvít. holdsveik, fingurn- ir fimm stirðir og útglenntir, afrifnar neglurnar, blóðug og sár. Rödd V. heyrðist í myrkr- inu. „Það er ekki hægt að fá slíka handsnvrtingu nema á einum stað. Var það eitthvað fleira fyrir vður?“ Surov sagði eitthvað á rúss- nesku og tveir hermenn tóku V. upp og báru hann brott. Þeir gengu framhjá mér. Þeir héldu um úlnliði hans og und- ir hendurnar. Hann var mátt- Sagan 18 GEORGE TABORI: H&tlur“. Hann reið áfram og jhvarf í myrkrið. Ws .1' ■' i Eg vaknaði við regnhljóðið * ía glugganum. Ég var sljó af -svefntöflunum, sem frú Rhine ’rlander gaf mér kvöldið áður jög ég reyndi að vakna ekki, i því þá varð ég að muna allt. . Í'Ég vissi, að vakandi myndi ég í sgvæntinguna. F "Ég reis á fætur 0g gekk að fe^ugganum. Það var voðalegt , r-að þurfa að líta þennan dag. reyndi að vera sljó, en Ljárna var vatnið og ég varð "í"'áö muna allt. V - Slyddan féll á leðjuna. Allt "■*%ar grátt og það var líkast sem stormurinn hefði gert að engu mörk lands og vatns. Skítugir smálækir streymdu um garðinn og mynduðu polla, hænurnar £ hænsnagirð ingunni hnipruðu sig saman og gögguðu kvartandi. Ég flýtti mér að klæða mig UT UR HYRKRMU um kjól og með stóra nælu og hún hafði gré.nilega feng- ið snert af heilablæðingu nokkrum árum áður. Munnur hennar var stífur og skakk- ur öðrum megin. Hún sagði hálfgröm, hálfvörvæntingar- gét letartóztatták!“ sagði hún skakk'a munnvik.ð. „A Cseþe- imikið til þess og strauk oft full. „A lányokat is! Az lsten verje meg . . . „ Hún skildi að ég skildi haria ekki og hætt. í miðri setningu og kveikti á gasinu undir svört- um potti. Ég gekk nær og spurði: „Csepege, hvar er Gsepege?“ Hún yppti aftur öxlúm og tautaði eitthvað um Csepege. Ég kom v'-ð hendi hennar eins og tií að biðja hana að reyna aftur. Hún leit á mig. „Orosz,“ hvíslaði hún hægt. „Ruszki.“ Hún gretti sig og lék her- mann. „Weg! , Polizfe'i:!". sagðí hún á þýzku; „Æ, æ, æ.“ Hún andvarpaði ,fil að sýna mér, hvílíkt áfall þetta væxi. „Lögreglan tók Csepege, rússnesk lögregla?“ spurði ég og minntist allra leikþátt anna; sem ég hafð. leikið í. Ég lék Rússá og lögreglu og laus í hnjánum, en brjóst hans var þanið og hár hans flökti í vindinum: hann var fagur, storkandi og hlægileg- ur eins og allir píslarvottar. „Páll“, kallaði ég og reyndi að slíta mig lausa. En hann heyrði varla til mín. Hann leit á mig augnablik og síðan leit hann undan. Mér fannst ég hafa misst hann, hann til- heyrði myrkrinu og þöglum hópnum í kring, hann vap barn þeirra, ekki mitt og hann kallaði til þeirra: „Eljen a szaþadság! Lengi lifi frelsið!“ Það var eins og þessi orð hefðu aldrei heyrzt fyrr. Ég sá, að hann sleit sig af her- mönnunum og hljóp út í myrkrið, að fólkinu. „Iængi lifi. ..“, hrópaði hann, en orð in þögnuðu og dynkur heyrð- ist. „Meiðið hann ekki“,- æpti ég, þá heyrðist langt vein, sem klauf myrkrið eins. og hnífur, það kom til mín og klauf mig 0g stakks í kvið minn. Ég leit á Surovng opn- aði munninn, en ekkert hljóð heyrðist. Surov sagði eitt- hvað, sem ég heyrði ekki og stökk á bak. Hermaðurinn sleppti mér 0g ég stoð og hélt um kviðinn, eins og ég væri að láta fós+ri. Ég skjögraði að veggnum og kastaði upp. Þegar ég leit við voru allir horfnir, nema Siwov á hest- inum. Hann var aftur líkur minnismerki, fjarlægur sem það. Ég hélt, ég væri tilfinn- ingalaus, en reíði mín var að kæfa mig. „Því var ég ekki tekin líka? Kallið á hermenn- ina. Því kallið -þérekki á her- mennina?“ Hann reið hægt af stað. Hann skyldi hlusta á mig. Ég hlión í veg fyrir hann. „Ég ,er samsek honum. Ég vil fara, hvert sem hann fer. Kall ið á hermennina!“ Ha:\n hott- aði á hestipn og ég varð að víkia. ,Ég ráðgerði flóttann11, kallaði ég og hljóp við hlið hans. ..Hélduð þér, að ég segði yður frá því? Hvernig dirfist þér að vonast eftir sannleik- anum?“ É«r grein í ístaðið, en hann tók e.kki eftir því og reið áfram .„Guð gefi, ,að þér kom- ið einn á mvrka götu“, ég hrasaði og missti af ístaðinu. „Guð ffefi. að þar verði. einn af þióð bessa lands, yopnað- ur“. Ég varð að æpa til hann heyrði til mín. „Guð, líttu und an meðan þeir rífa hann í og reyndi að telja mér trú um, að ég þ^'rfíi aðéins að fá mér kaffisopa, þá lagaðist allt. Frú Kretschmer vaknaði sem snöggvast, þegar ég opnaði dyrnar. Hún kíkti á mig í gegnum hárið, yppti öxlum, stúndi og snéri sér upp í horn. Gangurinn var dimmur og kaldur og sama máli gegndi um borðstþfuna. Það hafði ekki verið kveikt upp í ofn- inum eins og aðra morgna. Það hafði ekki heldur verið tekið af borðinu né barnum, bollar, diskar og glös voru út um allt.' Ég sá glas mitt, hálf- fullt af vatni á stólnum, sem ég hafði sett það á kvöldið áð- ur. „Csepege?11 kallaði ég hik- andi. Það var einhver í eld- hús'.nu. Ekkjufrú Schrieiber, gamla konan með kettina, sem við höfðum varla séð síðan við komum, var að snúast í eldhúsinu, muldrandi og rek- andi hungraða kettina úr eld- húsinu. ,,Góðan daginn11, sagði ég og gekk inn. Hún hrökk við og starði á mig gegnum gleraug- un. Þfetta var í fyrsta skipti, sem ég sá hana vel. Hún hafði áreiðanlega verið falleg, þeg- ar hún var ung, nú var hún uppþornuð og bogin £ baki eins og hún hefði ákveðið einn góðan veðurdag að xísa ekki upp. Hún var í sléttum- svör.t- þjón og handtöku. 'Hún skemmti sér yel, kink- aði oft kolli og hélt áfram með látbragði og muldri. „Gærkveldi . . . um klukkan . ,. tíu . . . skeggj aði kapteiriri inn og tveir hermenn . . . tók Csepege og eldabuskurnar . . . tóku þau burt“. Þetta var allt sem hún vissi. Ég .reyndi að spyrja hana, hvort hún vissi éitthvað um V., en hún leit aðeins hjálparvana upp í loft ið. Það virtist ;sem matvæla- birgðir eldhússins hefðu ver ið étnar upp í vé.'zlunni kvöld ið áður. Ég spurði ekkjuna um leyfi og lagði af stað í matarleit, en ég fann aðeins örlitla kaft.lús og uppþornaða ibollu. Loks gekk ég inn í borð stofuna, þar .sem Gulbranson hjónin biðu og sátu þétt hlið við hlið. Ég hóf að segja þeim frétt- ist rússneskur, óbreyttur her liirnar af . Osepege, en þá birt- maður á rúðunni. Andlit hans var kringluleitt, fölt og órak að. Hann var með vélbyssu um öxl. Hann leit augnablik á okkur og hélt síð.an áfram að ganga fram og aftur. „Það er annar bak við hús !ið“, sagði hr. Avron, sem. rétt £ þessu kom inn, rólega. Hann var í tvídjakka, þykkri peysu og með trefil um hálsinn rétt eins og hann ætlaði í f jall- göngu. „Við erum víst í nokk urskonar stofufangelsi11. Hann gekk t'il mín og á andliti hans GRANNABNIR — Eg skal selja þér myndina fimmkall. 14 7. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.