Alþýðublaðið - 08.03.1959, Page 2

Alþýðublaðið - 08.03.1959, Page 2
 Sr/3BRÍÐ: NA gola, léttskýj- • , fmst 7—10 stig. ★ HEBGIDAGSVARZLA í dag . .,«>? í Apóteki Aus!urbie;ar, , . gitni 19270. t ★ IÞETURVARZLA þessa viku . « ^ i Laugavegs apöteki, . rtóni 24045. ★ JÓJRVARPIÐ í ,DAG: — 11.00 VÉskulýðsguðsþjónusta í . .iLaugarneskirkju (Prestur: ■ijSéra Árelíus Níelsson. 12.15 .(pidegisútvarp. 13.15 Erir.di . /tipa .náttúrufræði; V.: Dr. ..SÍEermann Einarsson fiski- 1 j ..Æræðingur talar um .liryggn ’éngu Ig uppvöxt loðnu, sand silis.pg síWar. 14,00 Miðdeg j isiónleikar. 15.30 Kaífi- túninn. 16.30 Hljþmsveit .-©íkisútvarpsins leikur. —■ Stjórnandi: Hans Antolit- ' ,Bdh. 17.00 Frá 60 ára af- t«p.æli KR (,§igurður Sig- ' .’urðsson). 17.30 Barnatimi, 118.30 Miðaftantónleikar. — ' §0.20 Er4 þýzku .bókasýn- ■ .tþigunni í Reykjavík. 21,10 í •iGamlir kunníngjar: Þprst. ■ ■(Kannesspn öpérusöngv.ari j .(Spjaiiar við hlustendur og . ^lpikur hljómplötur., 22,05 : Sanslög (plötur). 23.30 ; Bagskrárlok. -.ifir'rVARPIÐ Á MORGUN: —■ ; 13.15 Búnaðarþáttúr. 18.30 / .'Knlistartími .barnanna. —• : 18S0 Fiskimál: korskurinn úg vetrarvertíðin 1959 (Jón Jónsson fiskifræðingur). rr \ 19.05 Þingfréttir. 20,30 jEin- : . epngur: Guðmundur,. Guð- .. jóas^pn syngur; Fritz Weiss ,4'i.appel leikur undir á píaiip. ; 20,50 Um dáginn og veginn í (Séra Sveinn Víkingur). — s 41.10 Tónleikar (plptur,).—• 21.30 Útvarpssagan: ,Jix- (#nann og Vildís11. 22.20 ,Úr jlieimi myndlistarinar. 22,40 . .KÁmmertónleikar (plötur). 23.10 Dagskrárlok. ★ KÆRLEIKURINN sem áyalit i sitírar er efnið, sem O. J. . <3isen talar um í Aðvent- • ló.ekjunni í kvöldkl. 20.30. 1 . -Éínar Sturluson óperusöngv aí.l syngur nokkur lög. ★ J/-_’.; ÖOREE- KLÚBBUE ís- Íaads heldur . fund þriðju- . daginn 10. marz kl, ,8.30 í . . Sfcátáheimilinu I Reykja- j . v /k. Eldri og yngri Jamþpr- : . eaEarar beðnir að kpma á s ..fundinn. j AB ALFUNDUR verka- ' .ilr.vennafélagsins Framtiðin f . í Hafnarfirði verður x j . varkamannaskýlinu n. k, j . inánudagskvöld ki. 8,30 e. Ii. Fundarefni: Venjuleg að- . .alfundarstörf, AB ALFUNDUR Biaðamanna j .■ínags íslands .verður ,hald- inn ,í Naust (uppi) sunnu- ■ 'd.-.ginn 15. marz kl. 3 e. h. } Bifreiðastöð Steiadórs Sími 1-15-80 iiSlíreiðastöð Reykjavlkwr Sími 1-17-20 Síúdenlamessa í Héskólanum. í FYRRAVETUR var sá hátt ur upp tekinn að flytja stúd- entamessur í kapellu fláskól- ans. Þar var stúdentum gefinn kostur á að prédika, en prófess- orar við guðfræðideildina þjón uðu fyrir altari. í dag kl. 4 verður önnur stúdentamessa á þessum vetri og prédikar þá Jón Hnefill Aðalsteinsson, stud. theol., en prófessor Sig-' urbjörn Einarsson þjónar fyrír altari. Það skal tekið fram, að öllum er að sjálfsögðu heimill aðgangur. AÐ GEFNU TILEFNI skal það tekið fram, að þeir Egg- ert G. Þorsteinsson og Ósk- ar Hallgrímsson höfðu báðir neitað að vera í kjöri ,yið . kosningu stjórnar Fulltrúa- ráðs verkalýðsfélaganna J Reykjayík, en kommúnistar stilltu þeim upp, þrátt fyrir það. Framhald af 1. síðu. þeirra eru í vörzlu lögreglunin- ar, einnig 32 úrkeðjur og nokkr ir hringir. Þrjú kvenúr munu vera seld. ÁNNAR verið á FERDINNI ÁBUR. í des. 1957 brauzt Reykvík- ingurinn og sá, er stal tveimur úrum. frá honum í benzínaf- greiðsluna við Nesveg og stálu þar 800 krónum. í fyrra mánuði fóru sömu rnenn í ólæst herbei-gi sjómanns nokkurs héi’ í bæ og stálu þar 2,500 krónum í peningum. — Nokkrum dögum síðar fór ann- ar þeirra með nýjum manni í sama herbergi og stalu þar 5000 króna ávísun, sem nýliðinn ieysti út í banka. 18. febrúar í fyrra brauzt Reykvíkingurinn inn í verzlun Hans Petersen í Bankastræti og stal þaðan riffli og sjónauka og er verðmætið um 5000 kr. Seldi hann riffilinn á 700 kr. ■Sá sem keypti hann hélt að riffillinn væri smyglaður og væri því allt í stakasta íagi. Bretar óftast Fi'amhald af 1. síðu. auka fiskveiðar sínar svo ört. Verður ekki fyrsta afleiðingin sú, að þær verða óháðar inn- flutningi á fiski? Hvað verður bá um hinn mikla útflutning íslendi.nga til Sovétríkjanna og Póllands? Það er athyglisvert fyrir ís- lendingu að sjá hinar vaxandi áhgyjjur Breta út af auknum veiðum og aukinni hættu á of- veiði. En einmitt þetta ástand — og að sjálfsögðu vaxandi fi.skveiðar Þjóðverja, Breta og fleiri þjóða eimiig — þefur” valdiö áhyggjum fslendinga, er eiga allra þjóða mest í húfi. Það er þetta ást.andvsem hefur leitt til þess, að íslendingar Hjólbarðar og slöngur •. 450 x 17 550 x 16 560 x 15 590 x 15 640 x 15 670 r 15 760 x 15 1000 x 20 Garðar Gíslason h.f. Bifreiðaverzlun. Bílasalan Klapparstíg B? SELÚR: Austin 16 ’46 Veró kr. 35 þús. Austin A-7 0 ’49 Verð kr. 43 þús. Morris ’47 Verð kr. 30—35 þúsund. Bedford sendif.bíll ’47 Verð kr. 25 þús. — Góðir greiðsluskilmálar. Chevrolet ’48 Einstaklega góður bíll. Alltaf verið í einkaeign. Moskwitch ’57 Ekinn 9 þúsund km. Verð ; kr. 70 þús. ÖRUGG ÞJÓNUSTA. Bílasalan Klapparstíg 37 19032 LEIÐRÉTTING NAFN eins al' drengjunum í 5. flokki KR, sem .mynd birtist af í blaðinu í gær, misritaðist. Undir myndinni stóð Sæmund- ur ólafsson, en það átti að vera Sæmundur Bjarkar. Jamboreeklúbbur íslands. Fundur haldinn þriðjudag- inn 10. marz kl. 8,30 í Skáta- heimilinu í.Reykjavík, Kvennadeild Slysavarnafélagsins Iieldur fund annað kvöld í Sjálfstæðishúsinu. — Kristinn Hallsson syngur. Látrabjargs- kvikmyndin sýnd. Svava Þor- bjarnardóttir, Hanna Helgadótt ir og Inga Sigurðardóttir syngja. Móttaka í danska sendiráðinu. í tilefni af sextugsafmæli Frið risk IX. Danakonungs hefur am bassador Dana, Knuth greifi og greifynjan móttöku í danska sendiráðinu miðvikudaginn 11. : marz kí. 4—6. Allir Danir og œ velunnarar Danmerkur eru hjartanlega velkomnir. Frá danska sendiráðinu. ■Skrifstofa danska sendiráðs- ins verður lokuð á miðvikudag- inn vegna sextugsafmælis Frið- riks konungs IX. hafa neyðzt til að gera alvar- íegar ráðstafanir í landhelgis- málum sínum og töldu sér ó- fært að bíða með slíkar aðgerð- ir. vanlar mann eða konu lil að slokka blaðið. {Næturvinna). Útgefandi: Alþýöuflokkurinn. Ritstjórar: Benedikt Gröndal,, Gísli J. Ást- þórsson og Helgi Særaundsson (áb). Fulltrúi ritstiórnar: Sigvaldi Hjálmars- son. Fréttastjóri: Björgvin GuSmundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs- son. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: .14906.. Afgreiöslu- sími: 14900. Aðsetur: Alþýöuhúsið. Prentsmiðja Alþýðubl. Hverfisg. S—10. Eysteinn umhverfist EITT furðulegasta og ómerkilegasta fyrirbrigði íslenzkra stjórnmála er stefnuleysi flokkanna, sem marka má bezt af hringsnúnmgi þeim eftir því h.vqrt þeir eru í stjórn eða stjórnarandstöðu. Er mönnum í fersku minni framkoma Sjálfstæðis- flokksins í tíð fyrrverandi stjórnar, er hann barð- 'ist gegn fjölmörgu því, sem hann áður fram-, kvæmdi sjálfur. Nú blasir við sjónum enn eitt dæmi um þenn- an pólitíska hringdans. Eystein Jónsson fjármála- ráðherra er tekinn að rísa á fætur í sölum alþing- is og hneykslast stórlega á nákvæmlega sömu at- riðum, sem hann sjálfur hefur staðið að um langt árabil. Nánar tiltekið hefur Eysteinn ráðizt á þá fyrirætlun ríkisstjórnarinnar að láta fíytja Ínri svokallaða hátollavöru fyrir rúmlega 200 milljónir króna, þar sem ríkissjóður og útflutn- ingssjóður þurfa á þeim tekjum að halda. Er þetta það sama, sem allar fyrrverandi stjórnir hafa gert, og áætlun síðustu stjórnar, sem Ey- steinn stóð sjálfur að, var um slíkan innflutning fyrir 220 inilljónir árið 1958! Enda þótt þingmenn séu ýmsu vanir, urðu'þeir flestir stórlega undrandi á þessu frumhlaupi Ey- steins. Hann hefur öllum mönnum frekar viljað tengja nafn sitt við skynsamlega og ábyrga fjár- málastjóm, sérstaklega hallalausan búskap ríkis- sjóðs. Með núgildandi tollum og sköttum, sem á- kveðnir voru í stjórnartíð Eysteins, þarf innflutn- ingur hátollavöru að vera um 200 milljónir til að forðast halla og er það ekki meira en verið hefur. En nú stendur Eysteinn upp og fræðir heiminn á því, að hér sé um nýja, furðulega stefnu að ræða! : Það er algengur misskilningur, að háttollavör- ur séu allar óþarfar. í þessum flokki eru vörur eins og bifreiðavarahlutir og margt fleira, sem er mjög nauðsynlegt. En þar eru einnig ýmsar vör- ur, sem þjóðin gæti komizt af án. Sú skipan á f jár- málum ríkisins að taka miklar tekjur af þessum vörum, er frá valdatíð Eysteins Jónssonar og hann getur sjálfum sér um kennt, ef honum mislíkar við þessar staðreyndir nú, þegar hann er kominn í st j órnarandstöðu. í tilefni af 70 ára afmæli Bjarna Snæbjörns- sonar læknis, verður haldið laugardaginn 14. marz kl. 7 e. h. í samkomusal Rafha. Þeir sem vilja taka þátt í samsætinu, tilkynni þátttöku sína og vitji aðgöngumiða í Bókabúð Olivers, fyrir þriðjudagskvöld 10. þ. m. yiidirbúiiiíigsnefnel. 8. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.