Alþýðublaðið - 08.03.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.03.1959, Blaðsíða 3
I* Kirkjuþáttur jjSKEMMTILE GIR“ MENN. í FORNUM sögum lésum véi’ um það, að konungar og aðr- ir höfðingjar, hafi haft við Hirðir sínar skringilega menn, vanskapninga og dverga, sem léku stundum alls konar skrípaleiki, til að skemmta hirðmönnum. — Samvizka aldarinnar var sljó gagnvart þeim einstaklingum, sem fyr- ir þessu urðu, og samúðin með óláni þeirra var ekki nógu sterk til að forða þeim frá því að vera hafðir að skotspæni. .— Það er meira að segja ekki ómögulegt, að sumir þeirra hafi orðið svo samdauna ald- arandanum, að þeir hafi sjálf- ir orðið hróðugir yfir þeirri athygli, sem þéim þannig var veitt, þó að undir niðri hafi sviðið sáran Undan því böli, sem þeir höfðu orðið fyrir. SAMVIZKA VORRAR ALDAR. NÚ ER samvizka manna, sem betur fer, orðin næmari fyrir kjörum og Iíðan þeirra, sem eru dvergvaxnir eða vanskap- aðir, og allur almenningur hef ur samúð með þeim í óláni þeirra. — Sem börn erum vér alin upp við þann hugsunar- hátt, að það sé ókristilegt og svívirðilegt í alla staði að henda gaman að þeim, sem í útliti eru öðru vísi en annað fólk. — Samt skulum vér ekki álíta, að vér séum laus við að hafa ógæfu annarra til skemmtunar. Það er einkenni legt, hversu margir skemmti- þættir, gamanleikir, bláðavið- töl og ferðaþættir sýna til- hneigingu til þess að gera vín- drykkjumenn að eins konar skemmtikröftum. Og það er eitthvað aumkunarlegt við það, sem nú ber mjös mikið á, að þeir, sem eiga viðtöl við blöð eða segia ferðasögur, hafa gaman af að láta í það skína, að þeir hafi verið ó- deigir við að fá sér í staUpinu. ' — Það er eins og þeim finn- NÝKOMIÐ: j FLÓKAINNÍSKÓR, ’ köflóttir, — fyrir kven- I fólk, karlmenn og j þörn. i FALLEGAR KVENBOMS- i, UR með loðkanti, { flatbotnaðar og fyrir \ hsél. i. KARLMANNABOMS-UR > Drengjabomsur með ( sþénnu. Skóverzlun Péturs og LAUGAVEGI17 ist, að þeir séu varla athygl- isverðir, nema hægt sé að segja um þá, að þeir hafi feng ið sér neðan í því. — Þeir minna mig á merinina, sem eitt sinn dönsuðu á borðum konunganna, drjúgir yfir sín- um skrípalátum.---En sam- vizka þjóðarinnar er sljó og sofandi gagnvart vínnautn- inni, þrátt fyrir allar þær hörmungar, sem af henni leið ir. í þessum efnum er eins og þjóðin geti horft upp á allt, sem gerist, án þess að sam- vizkan rurnski. AFSÖKUNÍN. ÞRÁTT fyrir allt þetta er eins Og samvizkan bæri á sér við og við undir niðri, og þá er hrópað og galað uhi þáð, að eitthvað vérði að hafast að til varnar drykkjubölinu. En flestir ætlast til þessara að- gerða af öðrum, og helzt hinu opinbera, og alvarán sýnir sig bezt í því, að enn eru ekki til hæli, sem fullnægi þörfirini. — En hvernig er svo hugsana- ferillinn, þegar' vel er athug- að? Jú, það á að hirða hin lifandi lík, ofdrykkjufólkið, sem orðið er að vofum og vesalingum, en um hitt er ekki hugsað, hversu óendan- legum kvölum og harmi vín- nautnin er búin að valda, áð- ur en komið er á stig of- drykkjunnar. Það má hlæja og skemmta sér, spila fífl og vekja hlátur, — af því að þján ingar þeirra, sem mest líða, eru að jafnaði duldar bakvið tjöldin. — Samvizka íslend- ingsins bannar hnefaleik, en í þessum efnum eru þúsundir meðborgara lamdir miskunn- arlaust með hnefum, sem eru margfalt grimmari en þeir, sem fletja út andlit manna í hnefaleik. — ög samvizka ís- leridingsins mýndi hréyfa sér, ef hér ætti að iririleiða nauta- at, en þótt mannlegar verur séu stungnar sárum vegna vín nautnarinnar, er talað um þá sem sérvitringa og ofstækis- menn, sem eitthvað malda í móinn gegn svívirðingunni. Ég hygg, að þáð sé ekki of djúpt tekið í árinni, þótt ég segi, að hundruð manna hér á landi devi fyrir tímann, vegna bess, sem í daglegu tali er kölluð „hófdrykkja“ — ekki þeirra eigin „hóf- drykkja",. heldur „hóf- drykkja“ þeirrá, sem þeir elska. KRÍSTILEG SAMVIZKA. SAMVIZKA kristins manns á ekki að miðást við almenn- ingsálit, eða neitt slíkt, held- ur við Jesum Krist, og kær- leiksboðorð hans. Hitt er und- ir öss sjálfum komið, hvort vér vísvitandi svæfurn sam- vizkuna gagnvart bágindum fátæklinga. barna eðá dýra, — og framkvæmúm hluti, sem. ekki geta farið saman við um- hyggjuna fyrir þeim, sem líða þjáningar. Vér skulum gera oss það ljóst, að enn eru til þjáningar, sem samvizka al- mennings virðist ékki finna mikið til. — Hverriig er þín eigin samvizka gagnvart þess- um hlutum? Jakób Jónsson. OKKAR Á MILLl SAGT ÞAÐ er nú talið vónlriust, að alþingi geti. lokið störfum fyrir páska, ekki sízt af: því að reynslrin sýnir, að þingið getur lítið stárfað ntieðan flofcksþirig standa yfir, en bæði Framsókn og Sjálfstæðisflokkurinn, byrja slík þing 11. marz . . . Undirbúning- ur fjárlaga hefur tekið nokkru lengri;tíma en ætlað hafði verið, og stöðugar viðræður hafa átt sér stað um kjördæmamiálið . , . Má búast við, að þessi tvö stórmól verði leyst meira eða minna sameiginlega, eins og stjórnméláflo.kkanna er vandi, þegar svip- að stendur á og nú. Selma .Tónsdóttir listfræðingur hefur lagt doktorsrit- gerð fram í háskólanum ... Þá *mtii háskólinn hafa hafnað doktorsritgerð um suðræn áhrif á Ijóðagerð’ fornskáldarina eftir Bjarna Einarsson, fyrrurii léktor í Kauþriiannahöfn. Á síðasta ári voru yfirfærðar kr. 175.000 til íslenzks kristni- boðs í Afríku (að viðbættu yfirfærslugjaldi), en aiitk þess voru send lyf, sárabindi o. fl. slíiks varnángs . . . Halla Bachmann kom í byrjun þéssa árs til kristniboðsstöðvarinnar í Gagnoa. á Fífa- beinsströndinni í frönsku Afríku, þar sem hún nú starfar. Tveir rtýir skipaeftirlitsmenn voru ráðnir í janúar: Steinar Stéinssori skipasmíðameistari á ísafirði fyrir Vestfirði og Gunn- ar M, Þórarinsson skipasmíðameistari í Neskaupstað fyrir Aust- urland. Nú í fyrsta sinrr heyra allir skólar í landinu undir einn og* sama ráðherra, Gylfa Þ. Gíslason . . . Gylfi hefur nýlega skipað nefnd til að undirbúa frumvarp til laga um landlbúnaðarháskóla á Hvanneyri, og era í nefndinni Steingrímur Steinþórsson, Guð- muridur Jónsson skólastjóri á Hvanneyri og Benedikt Gröndal. Allmikið er um það deilt, hvort rétt sé að hafa áfengi í vísitölunni... Nú er, samkvæmt hiriunx nýja vísitölugi’und velli, reiknað með áfengi fyrir rúmar 400 krónur, þ. e. 0,5 flaska brennivín, 0,8 flaska ákavíti, 0,5 flaska whisky, 0,5 flaska gin og 0,6 flaska sherry . . . Tóbak er í grundveil- inurix fy rir yf ir 1700 krónur. Davíð frá Fagraskógi hefur safriaði fyrir Almenna bókafélagið úrvali úr Ijóðáþýðingumi og er b-úizt við, að það komi út í ár. Um áramótin voru 979 iðnnemar í Reykjavík og 645 utan ihöfuðstaðarins . . . í Reykjavík vóru flestir í húsasmíði 164 og vélvirkjar 101 en til dæm'is aðeins einn bakari og eihn klseðv-! skeri. jmHmmWmWWWHHMWWWMWWMWWWMWWMWW RafmagnÉeim- \ Bræðrafélag Óbáða safnaðarins. Aðalfundur félagsins verður haldinn í Kirkjubæ kl. 2 í dag (sunnudag). STJÓR’NIN. Kvennadeild Slysavarnaféfagsins íReykjavík heldur fund mánudaginn 9. þ. m. kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. TIL SKEMMTUNAR: Einsöngur: Kristinn Hallsson, Undirleik annast Carl Billich. Söngur: Svava Þorbjarnar, Hanna Helgadóttir, Inga Sigurðardóttir. ■ Kvikmynd: Látrabjargsmyndin. Fjölmehnið. STJÖRNM. verður haldið í Framsóknarhúsinu laugardaginn 14. marz nk. Mótið hefst kl. 7 síðdegis með borðlhaldi. Kvikmyndaþáttur: Úr Hox’nafirði. Listdáns: Hélgi Tóinasson. Skemmtiþáttur: Karl Guðmundsson. Aðgöngumiðar verða seldir í Bófcaverzlún Sigfúsar EyiriUnds- soríár, Austurstræti, sími 13135, nfk. miðvikudag og firiamtúdag. Náúðsynlegt ei’ að vitja aðgerigwsmiða sem fyrst og x allra síðasta lagi fyrir fimxntudágskvöld. Börðapantanir í Framsóknarhúsinu á milli 5 og 7 á fimmtudag, Stjórn Skaftfellingafélagsins. Eltffiusviftur með skéim, mjög vandaðar. Hrærívélar Hamilton Seáctó aukalega: skálar, þéýtaiÞ" ar og plastichlífar.. Straujárn. } -o— [ Flísar Mosaie fiísar í miklu úryaM, Gólfflísar úr leir. Hlastgólffiísar í mörgunft litúm'. j -o- j D'ákui* Plastííúkur mjög sterkrir’ ©í) . góður í mörgum litœSí, Gálfgúriimí í mörgum litlUMb Veggdukur með flísa- mýnstri. j Plastgólflistar. J —o— | Lím GóIMúkalím venjulegt og rakaþétt. , Dúkalím, amerískt. Serpo-fix flísalím. j Three-kond lím fyrir þlv.sþ* fiisar. Kossack lím. Þéttiefni i Plastic Cement til þéftújía® á rifum og sprungmri. Syittaprufe sérstaklega góþj e-fni til varnar vatnj. ©g raka. j Igol, xrijög gott efni á’ } grunna. ’ | —o— . | Iíreinlætistæki ! Handlaugar, margar gerðisx, W. C. skálar. j W. C. kassar. W. C. setur. ■ ’’ Sethaðker. Sturtubotnar. Drykkjaráhöld. Þvagskálar. -o- ) Amiatur t Hámdlaugakranar Botnventlar. Vatnslásar. Baðblöridmiartsékri EÍdhúsblönd nartæki, StéypibaðSaliöid. —o—■ Jámvoiui’ ! I.amir, alls konar. I Skrár og húnar í fjölbreytto úrvaii. ■ | Sköthurðajárn (Perkó). j Skfitíisleðar. } Siííelíklásai*. Cúaggakrækjur. Saumur venjuleg og grilV- Skrúfur, járn, kopar rig- krómaðar. . Spegiískrúfur. Krókár og snagar. mai-gt fleira. —o— \ GiuggatjaldastengHiS' ] Rennibrautir, hjól og krókar. GÓrmár, plasthúðaðir. Stfeypnstyrktavjám Mvníniðunarneí; I Móta- og bindivir | M iðstöð varófnar } Pípur og fittings. !! Skolprör og fittíngSo I p '! & Ncrðmano b.iii Barikásf.ræti 11. Skúlagetu 30. AiþýðuMá&iðr — 8. marz

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.