Alþýðublaðið - 08.03.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.03.1959, Blaðsíða 4
 ÞA-Ð leynir sér aldrei þá daga, sem Gullfoss er í höfn, a5 han hefur flutt yfir hafið ' eibtvhað, sem almenningi þvkir veigur í. Ef litið er inn í bókabúð þessa daga er varla hægt að þverfóta fyrir fólki. Fiskisagan flýg- ur um bæinn á örskammri stund: Dönsku blöðin eru komin! Opnan leit inn hjá Grími GísLasyni. framkvæmda- stjóra Innkaupasambands bóksala um daginn, til þess að fræðast hjá honum um , dönsfeu blöðin og starfsemi fyrirtækisins yfirleitt. — Hvenær var fyrirtækið stofnað? — Þa ðvar stofnað 1956, en starfsexnin hófst í ársbyrj un 1657. Að sambandinu standa 90 bóksalar hér í bæ, og armast það fyrir þá inn- • • flutning bæði erlendra blaða og bóka. Áður en sam bandið var stofnað, flutti hver bóksali inn upp á eig- in spýtur. Það mætti segja mér, að samanlagt hefði það tekið þá 50 klukkustundir mánaðarlega að standa í þeim viðskiptum, sem taka okkur aðeins 5 tíma. — Á J>essu sést, hversu mjög stofnun sambandsins hefur orðið bóksölum hér í bæ til hagnæðis og þæginda. — Hvaðan flytjið þið mest inn? — Langsamlega mest frá Danmörku. Þetta eru sem kunnugt er að mestu leyti vikublöðin dönsku, Hjemm- et og Familie Journal, Fem- ina og Ajlt for dameme og svo framvegis. — Hvað flytjið þið inn stór upplög af Hjemmet og Familie Journal? — ítúmlega 30-00 a£ hverju hefti. Þess má geta, að þetta er eini útflutnignur Dana á vikublöðum sínum. Þeir flytja að vísu eitthvað til Færeyja, en það er hverf andi lítið í samanburði við þetta. Þéir flytja ekekrt til hinna Norðurlandanna, þar sem þar eru gefin út viku- blöð, sem eru systurfyi-ir- tæki Hjemmets og Familie Journal. — Hvað um amerísku blöðin? — Innflutningur á þeirn er mjög lítill í samanburði við dönsku blöðin. Á striðs- árunum var miklu meiri sala í amerískum blöðum, en þá hrakaði hins vegar dönsku blöðunum. Nú hef- ur þetta snúizt við, — og dönsku blöðin vinna stöðugt á. Sumum þykir þessi viku- blaðalestur almenning kann ski litill menningarvottur, en þess verður að gæta, að það fæst ekki öllu ódýrari lesning nú á dögum en dönsku blöðin. Auk þess eru blöðin hin myndarlegustu og flytja efni fyrir alla fjöl- skylduna, ekki sízt kven- fólkið. — Það kaupir auðvitað Feminu fyrst og fremst? — Nei, Alt for damerne, er miklu vinsælla. Kannski liggur það í því, að við flytj um Feminu inn bæði á dönsku og sænsku. í sænsku Feminu eru víst sérstaklega góðar mataruppskriftir. — Er ekki mikil sala í Time og Life? — Hún er ekki eins mikil og sumir halda. Við flytjum inn u m700 eintök af Time, en ekki nema rúmlega 400 f ‘ r; af Life. Önnur blöð eru eru minni, Newsweek í 200 eintökum, en þó seljast venjulega ekki nema um 100. — Svo við víkjum aftur að dönsku blöðunum: Er jöfri sala í Hjemmet og Fam ilie Journal? — Já, það má heita. -— Hjemmet hefur að vísu ver ið aðeins hærra yfirleitt, en síðan Familie Journal birti greinina um Geysis-slysið, hefur salan í því aufeizt. — Annars er þetta mjög mis- munandi úti á landi til dæm is, en þar seljast um 20 % af blöðunum. Á Austfjörðum kaupa menn nær eingön-gu Failie Journal, en lita ekki við Hjemmet, en lítá ekki við Familie Journal. — Flytjið þið ekki inn ensk blöð, sænsk, norsk og þýzk? ---Nei, það getur varla heitið. Við flytjum inn ör- lítið af sænskum blöðuxn, en ekkert af norskum og þýzfeum. Þýzku blöðin eru flutt inn af Jóni Þ. Árna- syni. •— Og bækur? — Já, þær flytjum við inn eftir pöntun bóksala. Við höfum ná rætt lengi fram og aftur við Grím um blöð víða að úr heiminum, •— og þegar við vorum að kveðja og þakka fyrir spjall ið, komum við auka á eitt eintak af Andrés Önd. — Er þetta ekki vinsælt meðal krakkanna? — Hætt er nú við! Og það eru víst ábyggilega fleiri en krakkarnir, sem lesa það. vimiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiB Sifja saman hér effir. í ÍRSKA þænum Ðung- low var fyrir skömmu num inn úr gildi lagabókstafur frá árinu 1918, sem bann- aði ógiftum pörum að sitja saman í kvikmyndahúsum. Hingað til hefur þessum lagabókstaf verið fylgt stranglega. Ef hjón hafa ekki haft vígsluvottorðið meðferðis við miðasöluna var engin miskunn sýnd: Dömurnar til vinstri og herrarnir til hægri! ÚTVÁRPSHLUSTEND- UR hafa vafalaust veitt því eftirtekt, að í vétur hefur verið skipt um stjórnanda sjómannaþáttarins „Á frí- vaktinni". Guðrún Erlends- dóttir hefur látið af stjórn þáttarins en mun taka við honum aftur í vor. í henn- ar stað ehfur Guðbjörg Jóns dóttir annazt þáttinn. Síðastliðinn fimmtudag brugðum við okkur niður x Ríkisútvarp, þar sem Guð- bjöi'g var að leika óskalög sjómanna. Að þættinum loknum náðum við tali af Guðbjörgu og ræddum við hana um stupd. — Við erum að kafna í brófum, sagði hún. í hverri viku munu sennilega berast milli 200—300 bréf. Það segir sig sjálft ,að ekki er vinnandi vegur að verða við óskum allra brófritara, enda berast okkur oft harðorö skammarbréf þar að lút- andi. Þó reynum við eftir mætti að gera okkar bezta. — Hver eru vinsælustu lögin um þessar' mundir? — Dægurlögin eru náttúr lega í mikixun meirihluat. Lögin „Oii night“ með Elv- is Prestley og „Mama“ hafa verið vinsælust allt síðan ég tók við þættinum. Það er lítið beðið um sígild verk. Helzt eru það aríur úr óper- um og íslenzk sönglög, sem eru mjög vinsæl hjá mörg- um. Stundum berast okkur einnig efni með óskunum. Margir senda okkur stökur og sitthvað fleira skemmti- legt. — Tekur undirbúningur- inn langan tíma? — Já, það er meiri vinna við klukkutíma útvarps- þátt, en halda mætti í fljótu bragði. Sérstaklega er tíma- frekt að lesa öll bréfin og sömuleiðis að velja piöturn- ar og raða þeim niður. En þetta er skemmtilegt starf, og ég sé ekki eftir tímanum, sem ég hef eytt í það. Ég veit ekki hvort ég á að segja ykkur það, en sann- leikurinn er sá, að við flytj- um meira- inn af Andrés Önd én Hjemmet og Famil- ie Journal. Það hefur aldrei komið fyrir, að við þyrftum að endursenda eitt einasta eintak af Andrés Önd. UM ÞESSAR. stendur yfir í Lú skálanum • fyrsta ungs listmálara, ríkssonar. Hann 24 ára gamall, f Þingeyri við Dýra ur Eiríks Þorstein þingismanns og h Önnu GuSmundsi Kári er svo til i frá nami erlenöi dvaidist hann á ! Listaakadémíuna 1957—1958, en h verið við listahás; Kaupmannahöfn, ; sjiálfstæðar sýning is, bæði í Florenz < tók þátt í alþjóðle listarsýningu í Parmanehte“ í F sömuleiðis nokkr sýningum. Sýningar Kára: leitt mjög góða fara hér á eftir glefsur úi’ dómuir „List Kára er tí nátengd náttúrui brotin og einföld í með sér hinn nori runa listamannsir „Eftirtektarveri litrík og sérstæð, í illi tilifinningu bæ ingu og iistameg KROSSGÁTA NR. 51: Lárétt: 2 kvenmanns- nafn, 6 skanimstöfun, 8 grænmeti, 9 óvænt pen- ingaupphæð (þf.), marinn, 15 svæðið, 16 í bifreið, 17 tveir eins, 18 glápir. Lóðrétt: 1 ísmoli, 3 per sónufornafn (forn rith.), 4 happið, 5 fangamark, 7 stafur, 10 hulin, 11 óá- kveðið fornafn, 13 nafn á draug, 14 í spilum, 16 gelt. Lausn á krossgátu nr. 50: Lárétt: 2 sliga, 6 RT, 8 óra, 9 böö, 12 ófríkka, 15 knáir, 16 MÍR, 17 MK, 18 vanir. Lóffrétt: 1 úrb írska, 5 gá, 7 töf 11 harka, 13 Inr 16 MA. FRANZ LEYNDAKDÓMUR MONT EVEREST . HVAÐ var nú til bragðt að taka? „Það er ekki um annað að gera, en við reyn- um að rekja sporin,“ segir Frans. „Þau hljóta að enda einhvers staðar .. .“ „Já, en er ekki betra að gera það úr lofti?“ grípur Grace fram í“ Ef þetta dýr . . . ég á við þessi merkilega vera, er í rauninni til . . Frans hlær bara að henni og segir: „Þettá eru allt skröksögur og ekkert annað. Þú ætlar þó ekki að segja hafir tekið mark um eða frú Sx Komdu, við skú saka málið. „Han stað, og Grace fý hikandi eftir. £ I— -8. xnarz 1959 — Alþýffufolaðiff

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.