Alþýðublaðið - 08.03.1959, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 08.03.1959, Qupperneq 7
Flugvélamara Flugi'élag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvk kl. 16.10 í dag frá Hamborg, — Kaupmannahöfn og Osló. —• Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar og Vestinammeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. ■ Skfpln: Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Gdynia áleiðis til Odda í Nor egi. Arnarfell kemur i dag til Sas ván Ghent. Jökulfell fór 4. þ. m. frá Rvk áleiðis til New York. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litla- félí er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafel lfór frá Gulfport 17. f. m. áleiðis til Akureyrar. Hamrafell er í Rvk. Huba er væntanleg til Hornafjarðar á morgun. Álþýðuflokksfélags Kópavogs verður haldin i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, mið'vikudaginn 1,1. þ. m. og hefst með sameiginlegri kaíÉidrykkju hl. 8.3Ó e. h. DAGSKRÁ: 1. Ávarp. Emil Jónsson, formaður Alþýðuflakksins. 2. Ávarp. Guðimindur í, Guðmimdsson, varaformaður Alþýðuflokksins. 3. Einsöngur: Sigfiis Halldórs. 4. Skemmtiþáttur. Svavar Benediktsson. 5. Kvilímyndasýning, 6. Dans. Allt Aiþýðuílokksfólk er velkomið. STJÖRiNIN. Gólfteppa- hrreinsun Hreinsum gólfteppi, dregla og mottur, úr öllum efnum. Breytum og gerum við. Gólíleppagei'ðm h.f. Sími 17360. Skúlagötu 51. Hinm 12. apríl 1958 tilkynnti Menntamálaráð íslands, að það efndi til samkeppni meðal íslenzkra höfunda um þúsund króna verðlaunum fyrir sögu, er talin yrði verð- launahæf. Festur til að skila handritumi í samkeppni þessa var eitt ár. þennan um fjóra mánuði. Eiga handrit að hafa borizt til skritfstofu ráðsins, Hverfisgötu 21 í Reykjaivfk, fyrir 12. ágúst 1959. Skulu þau merkt dulnefni eða öðru ein- kenni, en nafn höfundar fylgja í lokuðu umslagi, er sé auðkennt á sama hátt. Menntamálaráð áskilur sér, f. h. Bókaútgáfu Menningarsjóðs, útgáfurétt á því handriti, er verðiaun hlýtur, án þess að sérstök ritlaun komi til. Einnig áskilur Menntaimálaráð sér rétt til að leita samn- inga við höfunda urn útgáfu á fleiri skáldsögum úr sam- keppninni en þeirri, sem verðlaun hlýtur. 5. marz 1959. MENNTAMÁLARÁÐ ÍSLANDS. Útför miannsins míns, AAGE JL. PETERSEN verkíiieðings tfer fram frá Kapellunni í Fossvogi þriðjudaginn 10. þ. m. Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna. Guðný Petersen. Hickory meS plastsólnm Toko skíðaáburður Skíðalakk. SKAUTAR: Hvítir nr. 36- Svartir nr. 36- Hocky. VERZLUN Auglýsið í PHILIPS raímagnsrakvélar RAFORKA Vesturgötu 2 — Sími 24330. RAFSUÐUVÉLAR útvegum vié með stuttum fyrlrvara frá Messrs. ELEKTRiM í PóIIandL Leitið upplýsinga um verð og afgreiðslutíma í skrifstofu vorri Hverfisgötu 42 eða í síma 19422 ÉS i Snúningsvél, Alþýðublaðið — 8. marz 1959 V

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.