Alþýðublaðið - 08.03.1959, Síða 8

Alþýðublaðið - 08.03.1959, Síða 8
Ríkisvald lýðræði STÚDENTAFÉLAG Seykja- tyíkur efnir til almenns um- næðufundar nk. þriðjudags- fovöM kl. 8.45 í SjálfstæÖiShús- inu. Þar munu þeir Birgir Kjar án hagfræðingur, dr. Jóihannes Nordal bankastjóri og Harald- (Utr Jó'hannsson hagfræðingur 'flytja framsöguræðíur um efnið: Hve mikil opinber afskipti eru .ramrýmanleg lýðræðislegu |»jóð 6'Hpulagi? Öllum heimill aðgangur fyrir 1Q> kr.:, en ókeypis gegii stúdenta pkírteinum. ' Þig vantar ekki kafbát? LON'DON. — Yíltu kaupa yasakafbát? IÞað eru þrír á markaðnuin tokl þessar mundir, Brezki flotinn á þá, og þeir Ineita: Sprat, Minmow og Steimp. Reyndar voru jþeir tspphaflega fjórir, ®n Svíar Iseyptu einn í fyrra. S>að var aðstoðarfiotamálaráð iiierrann brezki, sem. tilkynnti, að bátarnir væru falir. Þeir eru 3© tonn, 54 feta lamgir geta ílutt fimm rneim. Iðnó í da<| BARNABÍÓ verður í dag í Iðnó kl, 3, Sýmdar verða ýnssar skemmitj'- mymdir. —• Ank þess skemnnmía þeir Haukuir Morthems og Ófafur Gaukur; sungmar verða gamanvísur, 14 ára pilfar leik- wi' á harmóníku o. fl. Aðgöngu- miðasala frá kl. 1 e.h. Gamanleikur í Njarðvíkum. | Leikflokkur Njarðvíkur frumsýndi síðastliðinn | 1 fimmtudag brezkan gamanléik, „Á elleftu stundu“, í þýð- | | ingu Sverrir Haraldssonar. Leikstjóri er Helgi Skúlason. | | Húsfyllir var í Njarðvíkunum á fimmtudaginn og hlaut | = leikurinm góðar undirtektir áhorfenda. Næstu sýningar § | verða í dag, en síðan er áætlað að fara í sýningarferðir | | eitthvað um Suðurland. Á myndinni getur að líta aðal- 1 | leikarana í hlutverkum sínuin, | r» 5 jiimiiiiiiiiiiiiiiimnmiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiin Fjölsótt og glæsileg árshátíð A hýðuflokksfélags Reykjavíkur ÁRSHÁTÍÐ Alþýðuflokksfé- lags Reykjavíkur var haldin í Iðnó í fyrrakvöld. Var hátíðin fjölsótt og glæsileg. Hátíðin hófst með því, að Eggert G. Þorsteinsson, alþing- ismaður, formaður Alþýðu- flokksfélagsins, bauð gesti vel- komna og setti hátíðina. Hófst síðan sameiginlegt borðhald. Snæddur var Þorrablótsmatur. Gylfi Þ. Gíslason, mennta- málaráðherra flutti ávarp. Flutti hann samkvæminu kveðj ur formanns Alþýðuflokksins, Emils Jónssonar, forsætisráð- herra, er ekki hafði getað kom- ið því við að vera viðstaddur. Þá voru einnig nokkur skemmti atriði, er tókust mjög vel. - Ómar Ragnarsson söng gaman- vísur, Gunnar Eyjólfsson og Bessi Bjarnason skemmtu. A" lokum var dansað af mikl’ f jöri til kl. 2 um nóttina. Rondi tríóið lék fyrir dansinum. Frúin sial mafvörum í kjörM fyrir 300 kr, ALMENNINGUK verzlar æ meira í kjörbúðunu'm, enda fjölgar þeim verzlumTOi ört héi- í bæ. Þykja hininr nýju - veizíunarhættir miin gveiðari en hinir gömlu. En nokkur • vandi fylgir hinum nýju verzlunarháttum. Þeir krefj- ast af fólki heiðarleika og sam vizkusemi, sem ekki koma eins til greina í hiinami görnlu verzlunum. Hefur mok'kuð bor ið á gripdeildum í kjörMðun um. PRÚÐBÚIN KONA í fyrradag gerðist þessi at- burður í einni stærstji og vin- sælustu kjörbúðinmí i JBeykja vlk: Um miðjam dag brn inn í kjörbúðina prúðbúim kona, klædd þykkum og dýrum pels. Greip hún körfin, er liún kom inn í búðina og vár tekið eftir því, að hún sefti vörur í körfuna, aðallega kjötvörur, em auk þess ýmislegt smáveg- i&, samtals fyrir nm 3®® kr. VÖRURNAR HVERFA En eftir að konan hefur gengið um deildir verzlunar- innar um stund, tekur starfs- fólkið skyndilega eftir því, að allar vörurnar eru horfnar úr köríunni. Skilaði konan körf- unni á sinn stað og ætlaði síð- an að ganga út. En starfsfólk verzlunarinnar liafði gert verzlunarstjóranum aðvart og hann gekk til konunnar og bað hana að fylgja sér inn í skrif- stofu vei'zlunarinnar. KONAN NEITAR Er inn í skrifstofuna kom, sagði verzlunarstjórinn að sér væri óljúft að þurfa að kalla hana þarna inn á skrifstofuma, en hann neyddist til þess, þar eð starfsfólk verzlunarímiar teldi, að vörur hefðu horfið úr vörzlu hennar meðan hún var í búðinni. Konan neitaði þv L en auðséð var að hún var óttaslegin. Eftir nokkurt þóf fékk verzlunarstjórinn hama til þess að hneppa frá sér pels inum. Koni þá í Ijós, að hún bar stóra svuntu innan undir pelsinuml og voru margir vas ar á svuntunni. I vösunum voru vörunar, er saknað hafði verið. Verzlunarstjóri sagði henni að bezt væri fyrir hana að lögreglan yi’ði ekki kölluð í málið, en nauðsynlegt væri fyrir hann að fá staðfestingu á nafni hennar, aldri og heimil- isfangi. En algengt er, að fólk sem uppvíst verður að stuldi í kjörbúðum, Ijúgi til nafns. HVER VAR ORSÖKIN? Konan fór að gráta og baðst fyrirgefningar. Dró >hún síðan sjúkrasamlagsbók sína upp og sýndi verzlunarstjóranum hið rétta nafn og heimilisfang. Afsakaði hún háttalag sitt með því, að maður sinn væri drykkfelldur og liún ætti í eifiðieikum þess vegna, En það mun EKKI vera rétt. Konan er 34 ára gömul. EINS og mörgum raun kunn- ugt, hafa ýmsir aðilai- fengið talstöðvar frá Landssíma fs- lands til afnota í farartækjum o. fl. Þar á meðal eru t. d. nokkrir langferðabílar og bílar, semi vinna að því að halda þjóð vegum landsins opnum. Er þetta til mikilla þæginda, þar sem 1 andssímastöðvar ei’u víða ekki opnar nema nokkum hluta sólarhringsins, og bílarnir oft f jarri simia, ekki sízt í umferð á vetrum, GALLI Á GJÖF NJARÐAR Hins vegar er galli á gjöf Njarðar varðandi þessa þjón- ústu. Talstöðvarnar eru ekiki nógu góðar miðað við samhæri leg áhöld erléndis og misjafn- lega vel útibúnar í bílunum. Tekur því oft langan tímia að ná sambandi við réttan aðila. Auk þess hafa ýmis tæki, svo sem jarðýtur og olíubílar, feng ið talstöðvar og notaðþær hér í bænum, t. d. til að afgreiða ol- íupantanir í húsi. Þessh' aðilar trufla mjög samlbandið við tal- stöðvar í 'farartækjum úti á þjóðvegunum og rjúfa jafnvel sarntöl, þegar mikið liggur við. sveitin. Thor Johnson í DAG er síðasta tækifæri að tryggja sér miða á alla þrjá næstkomandi tónleika Sinfóníu hljómsveitar íslands. Á morg- un verður hafin sala aðgöngu- miða á einstaka tónleika. Þau mistök urðu hér í blaðinu um daginn, að með fréttinni um tónleikana birtist mynd með röngu nafni. Myndin var af C. Effinger, höfundi íslandsinfóní- unnar, sem hljómsveitin mun leika. — En hér er mynd af stjórnandanum Thor Johnson. Eru viðkomendur beðnir afsök- unar á mistökum þessum. Stafar það af því, aS þeir hevra ekki í öðrum en þeim, sem næstir eru. Þá tala marg'ir mik- ið og lengi að óþönfu í talstöðv arnár, svo að aSrir komast ekkii að, ÞÖRF Á REGLUGERÐ Af öllu þessu er lj óst, að brýn þörif er á reglugerð um notkun. talstöðva. Þá væri og ástæða tiL þess, að Landssíminn léti olíu- bíla o. þ. h. aðila fá aðra bylgj u. fyrir sínar talstöðvar, ef það er ætlunin að útbreiða þær að»> ráði. Annars er gagnsemi þeirra harla lítil fyrir þá, sem mest þurfa á> þeim að halda. Að lokum mlá skjóta því hér inn, sem flestir vita þó að er opinhert leyndarmál, að hlust- að ei- á samtöl gegnum talstöðv ar í út.va rpstækj um urn landt allt. Ættu talstöðvamenn því að hafa gát á tungu sinni! FLOKKURINN Málfundur FUJ í Reykjavík. I MÁLFUNDUR F.U.J. í I = Reykjavík verður annað |; | kvöld, mánydag, kl. 8,38 í i § Aðalsti’BBti 12. | | Fundarefni: Kjördæma- g | málið. — Framsögumaður: i = Auðunn Guðmundsson. || | í upplrafi fundarins mun |: | Helgi Sæmundsson, ritstjóri, § = flytja erindi um RÆÐU- § | MENNSKU. 1 | FUJ-félagar eru hvattir til 1 | að mæta vel og stundvíslega. § | Einkum eru þeir, sem ekki | | hafa sótt málfundina í vet- | | ur, hvattir til að korna. |; I Aðalfundur f | Kvenfélags | j Alþýðuflokksins | | í Revkjavík. I 1 KVENFÉLAG Alþýðu-1 | flokksins í Reykjavík held- | | ur aðalfund sinn n.k. mánu- | | dagskvöld kl. 8.30 í Alþýðu- g = húsinu, uppi (gengið inn frá | | Ingólfsstræti). — Á dagskrá | | fundarins eru félagsmál og § I venjuleg aðalfundarstörf. § n -- tiiHnimiiiiiniiuinmniiiiiiiiiiiiiriiiiiiHiiiiiiiniiiiiiiim ÆSKULÝÐSNEFND Þjóð- kirkjunnar hefur beitt sér fyrir því, í samráði við Biskup ís- lands og fræðslumálastjóra, að5 8, marz fari fram í kirkjum eða skólum guðsþjónustur fyrir íiPQlrnf Allr

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.