Alþýðublaðið - 10.03.1959, Blaðsíða 2
V e ðrið:
Allhvass S.-A.; skúrii'.
Tj'rVAUPID I DAG: — 18.30
Barnatími: Ömmusögur. —
•18.50 Framburðarkennsia í
csperanto. 19.05 Þingfrétt-
. i r. 20.30 Daglegt mál. 20.35
Tóníleikar Sinfóníuhijórn-
cveitar íslands í Þjóðleik-
. l:úsinu; lyrri hluti. Stjórn-
. andi: Thor Johnson frá
Bandaríkjunum. 21.35 Er-
dndi: Innflutningur trjáteg-
. x nda (Haukur Ragnansson
rkógfræðingur). — 21.45
íbróttir. 22.20 Upplestur: —
. ,,Eldur“, smásaga ’éftir Is-
c.ac Bashevis Singer (Mar-
Tgrét Jónsdóttir þýðir og
. lies). 22.50 íslenzkai' dans--
. ihljómsveitir: Kvintett Stef-
b.tis Þorleifssonar leikur. —
•23.20 Dagskrárlok.
IGANDSFLOKKAGLÍMAK -
. 1959 verður háð í húsi ÍBR
tváð Hálogaland n. k. sunnu-
dag og hefst kl. 4,30. Þátt-.
itöku þarf að tilkynna til
Gigmundar Júlíussonar í
í-ósthólf 1336 fyrir fihimtu- ’
Gagskvöld.
JUM • og Hermóðssöfnunin:
Tvíburar kr. 200.00.
gf v'ENNADEILD Sálarrann-
iuóknarfélags íslands' heidur
fönd annað kvöld kl. 8,30
í Garðarstræti 8.
/\FN ARF J Ö RÐ UR. Siysa-
varnadeildin Hraunprýði
L.eldur fund í kvötcTkl. S.;30
í Sjálfstæðishúsinu. Venju-
leg f undarstörf. Spiluð verð
izr félagsvist, góð .verðlaun
veitt. Fjölmennið.
C vFIRÐINGAFEL, heldur
láfshátið sína í Tjarnarcaíé
kl. 9 síðd.
Ev./EÐRAFÉLAG Laugarnes
tóknar heldur fund í kvöld
;• tel. 8,30 í fundarsal safnað-
. C"rin,s.
DAG.SKRA ALÞINGIS í dag:
E.-D. — B únaðarmáiasj óð-
\tr. — N.-D. sama dag: —
1. eViting ríkisborgararétt-
ar. 2. Sala Bjarnastaða í
Unadal.
K.VÆNFÉLAG Óháða safnað-
rins heiðrar frú Ingibjprgu
ísaksdóttur í tilefni af 75
ára afmæli hennar með
,I::affísamsæti í félagsheim-
(ilinu Kirkjubæ n. k. föstu-
dagskvöld. Öllurn vinum
J.ennar ér heimil þátttaka
. meðan húsrúm leyf ir og
verða aðgöngumiðar af-
' greiddir hjá Andrésí, Lauga
vegi 3.
JAMBOREE-klúbbur Islands
‘ 'ieldur fund í kvöld ki. 8,30
f Skátaehimilinu. Eldri og
’yngri Jamboree-farar eru
" Ijeðnir að mæta á ■ fundin-
:um.
Floli hennar háUgnar
Framhald af 1. síðu.
okkur. Skip okkar eru einfald-
lega að fiska á sömu miðunum
sem þau hafa sótt síðan fyrir
aldamót. Við erum einungis að
.gera það sem við gerum árlega.
Við æskjum sanngjarnrar
lausnar og höfum margsinnis
sýnt íslandi það með athöfn-
um okkar. Við æskjum ekki á-
rekstra og munum leitast við
' að forðast þá, en við getum ekki
beygt okkur fyrir einhliða kröf
um, og’ verðum að vona, að
skynsemin sigri og lausn náist
á þessu raunalega deilumáli.
og púsirör
Höfum fyrirliggjandi hljóð
kúta og púströr í tmiklu úr-
vali.
Hljóðkútar:
Austin 8 og 10 og A-40,
Buick special ‘55. •
Chevr. fólskb. 1940—‘56.
Ghevr. vörub. 1940--—'56.
D.octge, fólksþ. 1942—’5o,
Dodge vörub. 1942—:’54,-
Fbrd fólksb. 1942-—‘55,
Ford vörub. 1942—‘55.
Ford Taunus 12,
Ford Zephyr.
Ford Consul.
Jeep.
Moris 10.
Opel Kapitan.
Opel Rekord.
Fyrir Diesel vörubíla,
Pontiac.
Renault.
Landrover.
Skoda 1200 — 1201.
Volvo Station og' fólksb,-
Moskwitsch og Opel.
G. M. C. vörubíla.
Citroen.
Mecedes Béns 220.
Púströr, fráman:
Ford vörubíla 1942—‘55.
Chevr. vörúbíla 1942—56.
Chevr. fólksb. 1940—‘56.
Dodge fólksb 1942—8 og
1955.
Hudson 1947.
Skoda 1200—1201, með
hægri og vinstri handar
stýri.
Volvo Station og fólksb.
Ford Zephy.r 1955.
Ford Consul1955.
Moskwitch og Opel 1955.
Opel Rekord.
Renault.
Ford Junior, vinstra stýri.
Púströr, aftan:
Ford fólksb., 6 cyl.
Ford Consul.
Ford Zéphyr.
Dodge fólksb. 1955.
Austin 8 og 10.
Auk þess púströr í Meced-
Morris 10.
es Bens 220 og Jeep. Enn
fremur fjaðrir, augablöð og
krókblöð í margan tegund
ir.bíla. og straumlokur í
alla bíia. — Auk iþess ýmis-
konar varahluti { margar
tegundir bifreiða.
FJOÐRIN
Uppreisn í írak
Framhald af 1. síðu.
Talsmaður brezku stjórnar-
innar sagði í fyrirspurnartíma
í þinginu í dag, a’ð allt væri til-
búið til að flytja brezka borg'-
ara á brott frá uppreisnarhér-
uðunum í írak með - stuttum
fyrirvara.
SÍÐUSTU FRÉTTIR:
Bagdadútvarpið skýrði frá
því seint í kvöld, að Shawvvaf
hefði verið tekinn höndum.
Frétt þessi hefur ekki verið
staðfest.
Hermann veilli
Framhald af 1, síðtt.
orkumálaskrifstofunnar ætl-
aði að taka þarna rauðamöj og’
nota til þess leiguvél, en við
því var þá lagt blátt bann, þar
eð það samrýmdist ekki sam-
komulagi Hermanns og Gunn
ars þessa Guðmundssonar. Er
mikill kurr í ráðamönnum hjá
Jarðboranadeildinni út af
þessu, og einnig mun Vega-
málastjóri óánægður með
þetta riýja fýrirkomulag,
ÞRÓTTUR VILL FÁ
AÐSTÖÐU ÞARNA.
Þá héfur Vörubílstjórafé-
lagið Þróttur einnig látið í
ljós óánægju með' þetta fyrir-
komulag og þá ívilnun sem
einum irianni er veitt með því.
Hefur Þróttur sótt um að fá
að hafa ámokstursvél þarna,
en það hefur til þessa strand-
að á fyrrnefndri „3ja ára leyf
isveitingu“ Hermanns.
VAR ÁDUR í LANDI
BÆJARINS.
Gunnar Guðmundsson, sá,
er féri’gið hefur þessa aðstöðu
í Rauðhólunum var áður með
mokstursvélar í landi bæjar-
ins í Rauðhólum. Mun vera
nsér því búið að 'þurausa Rauð
liólana þar og greip Hermann
þá til þess að afhenda honum
ríkislandið.-
Félaaslíf
í kvöld verður sagt frá pré-
dikaranum Bllly Grahm, —
Magnús Oddson, rafvirki talar.
Kórsöngur. Allir velkomnir. —
Annað kvöld: —• Föstuguðs-
þjónusta. Séra. Garðar Svav-
arsson prédikar.
KFUM. — KFUK.
Hverfisgötu 108. Sími 24180. ]
Hafnarfjörður.
Vantar 3-4 her-
bergi
og eldhús frá 1. apríl n. k. -
Góð umgengni, — Örugg
greiðsla. Upplýsingar hjá
Guðjóni Ingólfssyni, í síma
50565 eða 50865.
Vinum okkar færum við innilegar hjartans þakkir fyrir
auðsýnda ;samúð:við fráfall okkar ástkæna fóstursonar
SKÚLA LÁRUSAR BENEDIKTSSONAR
sem fórst mieð togaranum Júlí frá 'Hafnarfirði 8. 2., ‘59.
Guð launi ykkur kærleiksríka hluttekningu og blessi ykk-
ur f nútíð og framtíð
Katrín K. Húnfjörð.
Jósep S. Húnfjörð.
Eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir
ÞÓRÐUR JÓHANNESSON
járnsmiður lést í Bæjarspítalanum 7. mariz.
iSveinbjörg Halldórsdóttir
börn og tengdabörn.
Jarðarför konunnar minnar
GUÐRÍÐAR ÁRNADÓTTUR,
Meðalholti 10, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 11.
marz kl. 1,30.
Þórður Gíslason.
Innilegar þakkin fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarð-
arför föður okkar,
GUÐMUNDAR HELGASONAR.
Þökkum sérstaklega öllum þeim, sem hjúkruðu honum og
glöggu í hinni löngu sjúkdómslegu hans.
Börnin.
Landsflokkaglíman 1959 —
verður háð í húsi ÍBR við Há-
logaland, sunnudaginn, 15.
marz og hefst ki. 4.30 s. d, —
Þátttaka tilkynnist til iSig-
mundar Júlíussonar. Pósthólf
1336, fyrir fimmtudagskvöld.
U. M. F. R.
150 lítrar að stærð. Upplýsingar hjá
TRAUST h.f., Borgartúni 25, sími 14303.
um greiðslu á skalti á slóreignir.
Skattur á stóreignir samkvæmt lögum nr. 44/1957 féll
í gjalddaga 16. ágúst 1958.
Ber gjaldendum, iafnt einstaklingum, félögum og dán
a.i’búum, að greiða skatinn nú þegar í peningum tU.
tollstjórans í Reykjavík og sýslumanna og þæjar-
fógeta utan Reykjavíkur,
Til greiðslu á skattinum er gjaldendúm, sem greiða
eiga víZr 10.000.00 krónur í skatt á stórieignir, heimilt
gegn því að greiða nú þegar fyrstu 10.000.00 krónurn-
ar og að minnsta kosti 10% af eftirstöðvum að greiða
afganginn með eigin skuldabréfum, ti,l allt að 10 ára
eftir mati ráðuneytisins, tryggðum með veði í hinum
skatttlögðu eignum.
Hafi greiðsla á fnamangreindum kr. 10.000.00 og 10%
a£ afgangi ekki farið fram í peningum fyrir 15. apríl
n.k. fellúr niður réttur viðkomandi gjaldenda til
greiðslu með skuldabréfi og ber þá að greiða alla upp
hæðina í peningum.
Skattstofa Reykjavíkur Veitir upplýsingar um skulda-
bréf og veð.
Tilboðum um veð skal skilað til Skattstofu Reykja-
víkur eða sýslumanna og bæjarfógeta eigi síðar en 31.
marz næst komandi.
¥
Eyðublöð fyrir veðtilboð lóggja frammi á skattstofu
Reykjavíkur og hjá sýslumönnum og bæjarfógetum.
Fjármálaráðuneytið, 9. marz 1959.
F. h. r
Sig'tr. Klemenzson (sign,
Jón Skaftason (sign).
•2
10. marz 1959
Alþýðublaðið