Alþýðublaðið - 10.03.1959, Blaðsíða 6
Til sjós
og lands
* Útbúnaður
<
1 togara
HIN hörmulegu nýafstöðnu
* Gjóslys hafa komið af stað um
1 'ræðum og skrifum umj In'að
* hægt sé að gera til úrbóta í
fojörgunarútbúnaði. skipa á-
samt ýmsu fleira í því sam-
foandi. M. a. átti skipaskoðun
arstjóri viðtöl við blaðamenn
fyrir nokkrum dögum. og
skýrðj frá ýmsum atriðum, er
ikoruu í ljós í sjórétti, er hald
inn var hér í Reykjavík A"ið
(komu togaranna af Nýfundna
landsmiðum eftir mannskaða
veðrið. Kom þar margt athygl
•isvert fram og er þess að
vænta, að það verði tekið til
i-ækilegrar athugunan.-
Þar sem ég hef lagt mig dá-
lítið eftir því að fcynna mér
|jessi mál, bæði með því að
vera viðstaddur í umræddum
sjórétti og eiga tal við nokkra
af sjómönnum ' þeim, sem
Jjarna áttu hlut að rnáli, þá
langar mig til að geta nokk-
tirra atriða, sem mér finnst
tmáli skipta.. en éo ,held ,að
ekki hafi komið fram í viðtali
skipaskoðunarstjóra við blaða
rnenn.
M. a. kom það álit í ljós, að
ekki væri heppilegt að hafa
tréfléka yíir björgunarbáíun-
um, þar eð þeir væru bæði
þungir, óþjálir og héldu illa
vatni og læki því ofan í bát-
ínn og safnaðist þar fyrir með
þeim afleiðingum, ,að hann
þyng'dist, yrði jafnvel vatns-
sósa eða vatnið frysi í honum,
ef Sivo bæri undir. Ennfr'emur
A'ar vakin athygli á þvf, að
foátsuglur á nýjustu 10 tog-
urunum væru óeðlilega stórar
eg sverar, miðað við þá báta,
er þær eiga að lyfta. Það kom
einnig frami, hve erfitt getur
verið að fcomast á milli fram-
og afturskips í vondum veðr-
■ um og sézt því vel, hversu
jþörf sú ráðstöfun er, að hafa
gúmrfbiátana dreifða um skip
ið.
iEinnig skeði það í einum
bogaranna, að neyzluvatnið
fraus í geymslum eða þá í
leiðslunum.frá þeim. Þarínast
þetta að sjiálfsögðu athugunar
við.
* 1 frásögn þeirra, er sáu
rússnesku togarana á þessum
að auki eru þeir e. t. v. út-
búnir á sérstakan hátt til að
forðast ísingu. Er þetta, á-
samt ýmsu öðru, rannsóknar-
efni, sem skipaskoðunarstjóra
væri vel treystandi til að leita
Asgrímur Björnsson,
upplýsinga um á næstu ráð-
stefnum um þessi mál og
helzt fyrr sé það mögulegt.
Auk þeirra hluta, sem áður
hefur verið minnzt á að at-
hugandi væri að fjarlægj a of-
an af togurunum . til að
minnka yfir-ísingarhættu, þá
hefi ég einnig heyrt minnzt
á, hvort ekki væri betra að
hafa akkerisspilið undir bakk
anum og f staðinn fyrir rekk-
verkið á hvalbak eða bakka,
sem nú er, séu hafðar lausar
keðjur, sem hægt er að fjar-
lægja áður en mi.kii ísmynd-
un á sér stað.
Bátaæfingar
Að undanförnu sem og ra-un
ar oft áður, hefur verið ympr-
að á því, að rniikið skorti á að
haldnar séu löglegar bruna-
og bátaæfingar á íslenzkum
skipum. Það er vitað mál, að
framikvæmd.þessara æfinga er
töluverðum örðugieikum háð,
nema fullur vilji oa skilning-
ur allra aðila sé ,fyrir .hendi.
Úr þessu ástandi er hægt að
bæta og verður að bæta.
Æfingar með gúmmíbjörg-
unarbáta eru eins og nú er
háttaö enn meiri erfiðleikum
háðar. Kemui það til. af, því,
að það má sem sé ekki blása
þá útj þó til æfinga .sé, nema
þeir sé pakkaðir og frágengn
ir aftur aí viðuckenndum við-
gerðar og pökkunarmönnum,
en þeir eru ekki nema í helztu
verðstöðvum. Nánar tiltekið
Reykjavík, Akranesi, ísafirði,
Stykkishólmi, Siglufirði, Vest
mannaeyjum, Akureyri, Kefla
vík og Neskaupstað. Það sjá
því allir, enda komið í. ljós,
Fiamhald á 11. síðu.
gefa sfuni
PÓLVERJAR eru um þessar mundir að vinna að
athugunum á möguleikunum á að smíða istór fiskiskip,
sem stundað geta ýmiskonar veiðar. Sú tegund, sem nú
er helzt talað um að smíða er skip, sem er 82,5 metrar
á lengd, 12,5 á breidd og 4,8 metrar á dýpt. Skipið verð-
ur knúið vél, sem drífur það 11,5 sjömílur, Skip þetta
á að vera kæliskip, þar á að vera liægt að salta síld og
ioks verður í því aðstaða til flökunar.
Aðalkælirúmið verður 1500 kúbikmetrar og verður
þar hægt að frysta ofaní 18 gráður. Einnig verður djúp-
frystirúm í skipinu þar sem frostið verður 35 gráður.
Skipum, af þessari gerð verður ætlað að annast flutn
inga á síld og makríl frá Atlanzhafi og Eystasalti. Stærð
skipanna verður um 850 tonn og geta þau verið úti £
allt að tvo mánuði án þess að koma til hafnar.
Áhöfnin verður 70—98 manns. Hafa Pólverjar í hyggju
að smíða allmörg skip af þessari gerð og jafnvel stærri.
Að afloknu flugi heim yfir hafið, sem með „Föxum“
Flugfélagsins tekur aðeins t. d. frá Osló, innan við fjórar
klukkustundir. ganga farlþegar á land til móts við útlend-
ingaefíirlit,: tollþjóna og svo auðvitað vini og kunn-
ingja. Um leið og vélin er stönzuð fyrir framan flugstöð-
ina láta blaðmenn líka hendur standa fram úr ermum
við að koma farangri farþeganna inn j flugstöðina, svo
hver og einn geti fengið sitt. Á myndinni siást farþeg-
arnir ganga í land úr Hrímfaxa, en hlaðmenn hafa opn
að ,,bakdyramegin“ og tína þar út farangurinn. Ljósm:
Sveinn Sæmundsson.
Steingrímur
Sjö sögur.
Björns Jónssonar.
eyri 1958.
Sigurðsson:
Prentsmiðja
Akur-
STEINGRIMUR Sigurðsson
hefur lagt mikla stund á rit-
störf um dagana, enda kominn
til vits og ára. Samt á hann
drjúgan spöl ófarinn í undrá-
heim skáldskaparins. Hins veg-
ar muii hér ekkert fullyrt um
þá vegferð að svo stöddu, því
að lengi skal manninn reyna.
Én Steingrímur þarf að gera
sýnu betur en í „Sjö sögum“ til
að henni ljúki í fyrirheitna
landinu. Annaðhvort getur
hann ekki það, sem hann vill,
eða vill ekki það, sem hann
getur.
Bardagi á að vera sterk og
Flying Enterprise að sökkva úti fyrir Folmouth.
•fí
slóðum í sama veðri, kom það
■fi'ámí, að þeir virtuíst að
miklum mun minna ísaðir en
þeir íslenzku. Skýring þeirra,
sem ég átti tal við um þetta
— var sú, að rússnesku togar-
arnir væru miklu stærri en
okkar og þar að auki skuttog-
arar, en það hefur sína þýð-
ingu í sambandi við bygging-
arlag eins og kunnugt er. Þar
Tilraunir tneð
gúmmíbáta
Því miður gafst mér ékki
tækifæri til að vera viðstadd-
ur tilraun þá, er gerð var af
Skipaskoðun ríkisins í Re^'kja
vík með því að bliása út gúmmí
bát, sem geymdur hafði verið
í frosti í nokkra. daga.
Það alhyglisverðasta við þá
tilraun finnst mér það, hve
vel útbúniaður kolsýruflösk-
unnar,. sem blæ!s út bátana,
dugði, þrátt fyrir hið mikla
frost. Aiftur á móti býst ég ,við
að þykkt íssins og styrkleiki fft]rmlnnlleS svipmynd straks-
iegra drykkjulata, en er mis-
heppnuð frásögn af áflogum,
því að skáldskapinn vantar.
Voðaskot er nær lagi. Þar seg'-
ir ritleikni höfundarins til sín,
og stundum kennist í sögunni
tilfinningasöm innlifun og a-
leitin frásagnargleði. Samt fer
því fjarri, að hún myndi þá
heild, sem vera þyrfti. Stein-
grímur velur hér efniviðinn af
útsjónarsemi, en flaustrar smíð
inni af ,eða lýkur henni ekki.
Þáttaskil er undir sömu sök
seld„ Þar varð að undirbúa
Sögulokin af ríkri nákvæmni,,
en botninn er suður í Borgar-
firði, höfundurinn hleypur frá
verkinu óloknu og ætlar les-
andanum það, sem hann svíkst
um eða ræður ekki við. —
Sveskjan er misheppnuð svip-
mynd og ekki mikils misst, þar
eð söguefnið svarar hvergi
kostnaði neinnar fyrirhafnar.
Krummi mun næstskásta sag-
an í bókinni, og gengur hún þó
síður en svo upp, en myndin
af Hrafni gamla verður eftir-
minnileg og bjargar því, sem
bjargað verður, Við f jalli.ð hefði
kannski orðið góð saga í hönd-
Um Indriða G. Þorsteinssonar,
en Steingrímur Sigurðsson er
engan veginn maður fyrir verk
inu — sennilega hefur hann
ekki lært nóg af Hemingway,
og því síður leggst landið í fang
honum eða hann að því. Lang-
bezt er Appelsínur, þó að
tengsli tvískiptingarinnar Ikangi
sé markfalt meiri urn borð í
skipi en hann var við þess.a
tilraun og því ástæða til að
sannreyna það betur, hvort
báturinn sprengi af sér ísinn
við þær kringumstæður.
í samibandi við þetta datt
mér í hug, að rétt væri að
gera svipaða tilraun með sj’álf
an bátinn útblásinn og sjá,
hvaða afleiðingar það hefði.
Steingrímur Sigurðsson.
á bláþræði, en þar er lífræn
mynd og skáldlegt viðhorf. Þá
sögu les ég -einhvern tíma. aft-
ur. Hinum verð ég fljótur að
gleyma.
Hvers vegna tekst ekki Stein
grími betur en þetta? Hann er
ritfær, djarfmæltur og sæmi-
lega fjölhæfur, og allt eru það
kostir. Hins vegar er. honum
næstum fyrirmunað að tengja
saman fólk og örlög, en gæðir
frásögnina þess í stað einhvers
konar tilgerð, sem verður per-
sónuleg, þegar bezt lætur. Sög-
urnar komast ekki inn í hofuð-
ið á Steingrími Sigurðssyni.
Hann.ber þær.utan á sér. Þær
eru líkari fötum en mennsku
lífi í gleði eða sorg. Höfundur-
inn þarf að láta hug sinn móta
það, sem augað og eyrað nem-
ur eða minnið skilar. Þannig
mun dálítil von.skáldskapar frá
þessum óstýriláta sundurgerð-
armanni, sem þykir svo vænt
um sjálfan sig, að hann ætlast
til þess af lesandanum að fylla
skáldskap í eyðurnar. — He]zt
væri. nokkurs af Steingrími að
vænta, ef hann skrifaði sögur
af sjálfum sér og segði sann-
leikann eða reyndi að minnsta
kosti aldrei að skrökva ósenni-
lega eins og í Þáttaskilum. Því
trúir enginn maður.
Annað atriði mun hér einnig
íbugunarefni: Ritleikni Stein-
gríms er slílí og þvílík, þó að
vinnubrögðin séu raunar of
hroðvirknisleg, að lesandinn
ætlast til skáldskapar. Maður-
inn verður því að ráða listina í
þjónustu -sína eða láta sér
nægja að semja greinar fyrir
blöðin og tímaritin í höfuðstað
Norðurlands. Frammistaða eins
og í „Sjö sögum“, að Appelsín-
um undanskildum, er eins og
fyrir stóran og stexkan mann
að tapa hverri viðureign í kapp
glímu. Þá er ósköp hætt við, að
um verði kennt kunnáttuleýsi
eða kláufaskap, þó aldrei nema
glímumannsefni eigi í hlut.
Og nú má guð vita, hvorfc
vinir mínir á Akureyri fyrir-
gefa mér nokkurn tíma annan'
eins ritdóm, En þá það!
Helgi Sæmxinússpn.
KANADAMAÐURINN Hugh
L. Keenleyside, sem veitt. hef-
ur forstöðu ýmsum deildum
ÞÞ, þar á meðal tæknihjálp-
inni, . hefur tekið að sér að
stjórna alþjóðlegri .embættis-
mannadeild, sem stofnuð hef-
ur verið á vegum Sameinuðu
þjóðanna og ætlað er að að-
stoða ný ríki við útvegun
embættismanna á meðan þær
eru að koma sér á fót eigin
embættismannaliði.
10. marz 1959 — Alþýðublaðið