Alþýðublaðið - 10.03.1959, Blaðsíða 8
MAJFIA. Hvað er Mafia?
Það er einkennilegnr og dul
arfullur glæpafélagsskapur,
sem stofnaður var á Sikiley
fyrir tveim árum, en sem
Stjórnar nú að áliti sumra
iindirheimum Ameríku. —-
Sumir áreiðanlegir blaða-
menn og lögfræðingar
segja, að enginn fótur sé
fyrir þessu. Aðrir hafa þá
skoðun að svo sé. Þeir síð-
arnefndu segja, að félags-'
skapurinn stundi fjársvika-
starfsemi meðfram lögleg-
um viðskiptum, með því að
draga til sín árlega á ólög-
legan hátt allmargar billj-
ónir dollara.
Sondern heldur því fram,
að A1 Capone, glæpaforingi
í Chicago, hafi grundvallað
hina raunverulegu forustu
Mafiafélagsskaparins eins
og hann er í undirheimum
Ameríku í dag. Capone
leiddi félögum sínum fyrir
sjónir mikilvægi samtak-
anna. Enda þótt Capone
sæti á ráðstefnum með með
limum Mafia og væri í raun
inni álitinn foringi félags-
skaparins, gat hann aldrei
orðið fullgildur félagi, þar
eð hann var ekki frá Sikil-
ey. Hann var fæddur í Nea-
pel. í bókinni er sagt frá
því, að mesta áfall, sem fé-
lagsskapurinn Iiafi orðið
fyrír, hafi verið frásögn af
fundi Mafiumanna 14. nóv.
1957. Meir en 60 meðlimir
höf ðu. gafnazt.. §gnT,an, til,,við-.
ræðna og ráðagerða eftir ný
afstaðin morð og til þess að
skipuleggja betur deyfilyfja
sölu og önnur áhættufyrir-
tæki.
27. febr. síðastliðinn var
gefin út bók, þar sem sanna
átti tilveru Mafia. Þar er
því haldið fram, að félags-
skapurinn sé einkum ábyrg
ur fyrir og afli sér mestra
tekna frá „hinu hræðilega
þjóðfélagslega krabba-
meini“ Ameríku, deyfi-
lyfjasölunni. Bókin er rituð
af Frederic Sondern, ein-
um af ritstjórum Reader’s
Dígest. Þetta furðulega fé-
lag sikileyskra fjölskyldna,
segir Sondern, mun haídið
uppi af um 1900 mikilvæg-
um félögum, er starfa und-
Ir stjórn „the Ðons“, eldri
meðlima. Hann segir, að
það sé enginn forseti, engin
félagaskrá, engin innganga,
engir eiðar, aðeins lauslegur
félagsskapur fjölskyldna,
sem fylgja föstum venjum.
Sondern lét þess getið á
blaðamannafundi, að það
sem hann furðaði mest við
þá meðlimi Mafiufélagsskap
arins, sem hann hefði hitt
eftir handtöku þeirra, væri
að þeir virtust ekki finna
til neinnar sektar. Þegar
hann var spurður, hvort
hann óttaðist ekki um af-
drif sin eftir að hafa skrifað
slíka bók, svaraði hann því
til, að hann bæri ekki í
brjósti neinn ótta. „Þeir
starfa ekki þannig, A. m. k.
er þetta áhætta, sem við
verðum að taka.“
DR. LAURANCE More-
house, forstöðumaður lík-
amsræktardeildar Kaliforn-
íuháskóla lét nýlega svo um
mælt, að vöðvamiklir menn
ættu við svipað vandamál
að stráða og mjög feitir
menn. Ofþroskaðir vöðvar
eru byrði fyrir líkamann og
misþroskaðir vöðvar éru
hrein plága fyrir eigand-
ann. Miklir vöðvar auka
mjög álagið fyrir hjartað,
þar eð blóðrásina verður að
auka mjög mikið til að
halda þessum ónauðsynlegu
vöðvurn starfluefum. — Of-
þroskaðir vöðvar gera: lík-
amann stirðan og ósveigj-
anlegan og vöðvamiklir
menn eiga í sömu erfiðleik-
um við að stríða við að kom-
ast í peysu eins og feitir
menn. í stuttu máli sagt. —■
Hin hreyknu vöðvatröll eru
ekki slík ofurmenni og
margir virðast álíta. Þeir
eru eins og maður í alltof
mörgum yfirfrökkum.
★
Óþæg eigín
kona.
MAÐUR nokkur á Sam-
arang á Jövu hefur verið
dæmdur í fimm mánaða
fangelsi fyrir að klippa hár
ið af konimni sinni meðan
hún svaf. Ástæðan: Hún
hafði hunzað bann hans
gegn því að selja sígarett-
ur til þess að útvega mat-
arpeninga.
................................................................immmmimmm....
Launin greidd í
S fíl
ÞAÐ var sem bergmál frá
liðnum gullaldartímum í -
Ameríku, þegar Federal
Pacific Electric félagið
greiddi starfsmönnum sín-
um kaup í skínandi silfur-
dollurum. Þetta var gert
vegna hátíðahalda, sem "
haldin voru, tþe Lacka-
wanna Industry Week cele- '
brations.
iÞað mátti sjá verkamenn
ina rogast heim með stórar
töskur — fullar af pening-,'
um. Þó voru launin ekkert
hærri en venjulega. Þetta
kostaði félagið einnig mikla
fyrirhöfn. Mánuði áður var
farið að gera ráðstafanir og
starfa að undirbúningi. Þar
eð silfurdollarar eru ekki
notaðir í venjulegum við-
skiptum, þurfti að skrapa
saman úr mörgum bönkum,
þar eð enginn einn banki
átti nóg silfur. Viku áður
en útdeila átti kaupinu, var
silfrið flutt á staðinn, talið
Margir hugsa a
ið um það, sem
en allt of lítið urr
þeir eru.
Jóhannes páfi
(Illlllllltlllllltllllllllllltllltlttlill
LEIKLISTI
KAUP-
MENNSKA
ÞESSI káti
kemur öllum i
skap, sem sjá ha
heyra í revíu, s«
er verið að sýna
köping. Þótt hai
ekki beint gáJ
út, hefur hann
ur samið revíims
hann kemur fi
og annast Ieiks
Hann Iieitir Kari
Hagelin og er v<
armaður að ati
en semur revíui
ur þær á svið oí
ur í frístundun
um. Allt þetta
honum einkar \
fari honum kau
an eins vel úr 1
er Iiann sanm
ekki á flæð
staddur.
«HiMH»Mmui«MtHiiiMMii«MnmiiHMmitHtnHUi<iniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|||||||||limiimiun|
verkfræð-
ingar
RANNSÓKNIR í 35 Iönd
um hafa Ieitt til þeirrar nið
urstöðu, að kvenfólk sé í
fyllsta máta hæft til að
gegna stöðu arkitekta og
verkfræðinga. Það sé aðeins
tvennt, sem hindri feril
þeirra á þessum sviðum:
Atvinnurekendur veigri sér
hjá því að ráða þær af ótta
við að þær gifti sig og fari
frá öllu saman. í öðru Iagi
er það kvenfólkið sjálft,
sem veigrar sér við því, að
stundá „ókvenleg“ störf.
Ungfrúin, sem er 44 ára
gömul, neitaði að svara
nokkrum spurningum fyrr
en lögreglumönnum hefði
verið skipað að sleppa
henni og henni fengnir aft-
ur skór sínir. Þegar kven-
lögregluþjónn síðan fékk
henni skóparið, sagði Sar-
ah: „Þakka yður kærlega
fyrir. Ég skal veita yður
O.B.E. orðuna (Order of
the British Empire)“.
Hún hafði verið handíek-
in samkvæmt kæru bíl-
stjóra nokkurs um, að hún
neitaði að greiða leigu fyr-
ir bíl hans, en hún var rúm-
lega tvö pund. Sagði hún
lögregluþjóni, sem skipaði
henni að borga,
helvítis og k’
peninga hafa.
reglumaðurinn,
héfði öskrað. E
hafa orðið að :
að koma henni
reglustöðina. .
Ungfrúin trr
réttarhaldið m
grípa fram í.
skipað að hætt
kvaðst hafa ve
að íbúð, þar eð
fara með hlutvc
í borginni, og
okrað á fargjs
vildi fá að gr<
með ávísun, ei
réttarsalnum gr
reiðufé.
FRANZ
★
LEYNDARDÓMUK
MÖNT EVEREST
sekluö
og sett í poka merkta starfs
mönnum Federal Pacific.
Allt siífrið vó nærri tonn.
Nota varð lyftara til þess
að flytja pokana til gjald-
keraskrifstofunnar.
Þegar mennirnir voru að
rogast með byrði, sína
heim, . sagði e.inn þeirra:
„Nú skil ég, hvers vegna
peningar ibrenndu gat á
vasa manna, — þeir hafa
verið of þungir.
UNGFRÚ Sarah Churc-
hill, dóttir Sir Winstons,
var 5. marz sl. borin af fjór
um lögreglumönnum inn í
réttarsal í Liverpool, þar
sem hún var síðan sökuð
um ölvun og óeirðir. V'ar
hún fundin sek og sektuð
um tvö sterlingspund.
Þegar nafn ungfrú
Churchill var kallað upp í
réttinum, heyrðist hljóð af
átökum og síðan var hún
borin, íklædd kápu úr hlé-
barðaskinni, í bláu-m bux-
um, hvítum sokkum og skó-
laus inn í vitnastúkuna.
Frans gægðist gætilega
inn í gryfjuna. Ógnarstórir
íshröng-lar hanga niður með
klettaveggjunum og fótatak
hans bergmálar í tóminu.
Skyndilega fyilist hann
ótta. Á hvers konar furðu-
stað er hann kominn? Hann
heyrir hróp Grace fyrir ut-
an, en þá tekur hann eftir
öðru, sem fær 1
stirðna af undru
jurtir hér. Lan-
hann blika. á ]
vatn. Hverníg -
rnnra
g 10. marz 1959 — Alþýðublaðið