Alþýðublaðið - 10.03.1959, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 10.03.1959, Blaðsíða 12
Slgurður Úlasnn hæstaréttarlögmaSÚTi, ©g Þ«rva1dur LúðVíksson !' héraðsdómslögmaSur ! Aasturstræti 14. ■■ Simi 1 55 35. MálfSutniiigs- iskrffstofa Lúðvik f . Gizurarson f héraðsdómslögmaðiiir. ' Ktappárs'tíg 29.. Sími 17677. • Leiðlr al-lra, sena- ætla -a-5 - 'T kaupa eða selja l BÍL ’ liggja til okkar j Bilasalan Klapparstíg 37. Sími 19032. iKeflvíkingar’ SaSurnes j ameina J InnlánsdeiM Kaupféiags Suðurnesja greiðir yður \ ."hsestu fáaniega vexti af ííinstæðu yðar. Þér getið verið örugg um aparifé yðar hjá oss. IKaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27» aðstoða yður við kaup og sölu bifreiðarinnar. Úrvalið er hjá okkur, ADSTOD við Kalkofnsveg og Laugaveg 92. Sími 15812 og 1065®. Húseigendur. Önnumst allskonar vatns- . og hitalagnir. ' HITALAGNIK h.f Símar 33712 og 32844. Sandblásfur Sandblástur og málmhúS iun, mynztrun á gier og legsteinagerð. S. Helgason. Súðavogj 20. Sími 36177. Samúðarkort njoiSjrjsi3 j go rnjjop JBuunjo^tiuno 'jziaA % ijæjjsesiuBa ■izraAegjiíutiejj f í ’III® PUBI urn mn -pjispeujBABBiCts eíq •Jtjsaxj UCtllSif spuexsj SgBX9JBUJHAB3i£xS Grófin 1. Afgreidd í síma 14397. Síeitið á Slysavarnafélagið. — !>a5 toregst ekki. iúsnæðlsmiðiiinifl ©0 c 3 5 on *r—03 f'VS © _ uo # 18 218 * ♦♦ *»»♦ Bifreiðasalan og leigan Ingólfsstræfi 9 Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af aHs konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. Bifreiðasalan Ingólfsslræti 9 og lei^ars Sími 19092 og 18986 Blla og fasteigmasalam Vitastíg 8A. Sími 16205. iMinnmgarsploid D, A. S. mt im Happdrætíi DAS, Veat- -eacvari, séaai 17757 — VeiSarfæra Werel. VerfSanda, sími 13786 — Sj’jtanannaÉélagi Rfeykjavíkur, t0SBí 11916 — Guðm. Andrés- fiyai gwUstnið, Lsaigavagi 50, sfefti 18709. — í HafnarfirSi í eðsthúsinu, sfani 50267. Aki Jakobsson ©g Hrlstján Efrlksson hæstaréttar- og Mraðs- dómslögmema. Málflutningur, innheímta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. faiiiiagaiiiiiiiiiiigiiiafiiiaagaiiiiasii LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Stemdórs Sími 1-15-80 3ilreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 Frh. af 7. síðu. Loftleiða, þótt hins verði ef- laust enn nokkur bið, að keppinautar félagsins reyni ekki framar að nota lágu far- gjöldin til þess að tortryggja og torvelda starfsemi félags- ins. • Það er nú opinberlega við- urkennt af ýmsum hinna sér- fróðustu þeirra, er um flug- mál rita, að hér sé ekki ein- ungis um mikíð sanngirnis- - mái að ræða, heldur hafi starf semi Loftleiða fært heim sann inn um það, að með því að s.tilla fargjÖMunum í hóf verði mögulegt að ná til fjölmargra þeirra, sem annað hvort hefðu ekki ferðast eða valið skip til ferðanna yfir hafið, en af þeim sökum sé samkeppni Loftleiða ekki jafn hörð við stóru flugfélögin og raun virð ist bera vitni við fyrstu sýn. Á það hefur einnig verið bent, að eftir að hin mikla flugfé- lagasamsteyoa, IATA, er búin að fastákveða öll fjargjöld og gefa fyrirmæli um hve stórir og gómsætir þeir brauðhleif- ar megi vera. sem fram eru bornir, þá leiði lögmál sam- keppninnar til gífurlegrar aukningar þess eina, sem enn hefur ekki verið samræmt, hraðans, en afleiðingar þess geti orðið næsta vafasamar og a. m. k. í fyrstu lotu ósenni- legar til að auka verulega far- þegastraumana milli landa, sem ætti þó að vera keppi- kefli allra loftflutningafyrir- tækja. Fargjaldabarátta Loftleiða hefur því ekki einungis vakið verðskuMaða athygli á litlu flugfélagi, sem býður hinni voldugu flugfélagasamsteypu birginn, heldur hefur hún einnig orðið til þess að ýmsir eru nú teknir að hugleiða, hvort hyggilegast muni ekki vera að bæta nýium fargjaMa flokki við, „Loftleiðafargjöld- unum“ á flugleiðunum yfir Norðui’-Atlantshafið, og fari svo, þá mun þáttur Loftleiða aMrei reynast ómerkur í flug- sögunni, hvað sem verða kann um framtíð félagsins að öðru leyti. EfTIR að endurskipulagn- ingin hófst árið 1952 hefur vöxtur starfseminnar verið mjög öruggur frá ári til árs. Við árslok 1952 var tala fluttra farþega frá stofnun fé- lagsins ekki orðin nema rúm- ar 95 þúsundir, en síðan hef- ur hún farið sívaxandi og er nú alls orðin um 205 þúsund- uiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiunuiiiiiiiiiHmiiiHiiiiiiiiui 'fERSfö pMOTTALÖGt//? er undraefni til allra þvotta 15 ára ir. FarþegafjöMinn reyndist á s. 1. ári 26.702, en það er hæsta farþegatala félagsins á einu ári og mjög athyglisverð, þegar þess er gætt, að um mesta annatímann, sumarið 1958, var ferðaf jöldinn nokkru minni en sumarið 1957. Þetta verður augljósast, þegar horft er til yfirlitsins um sætanýtingu flugvélanna, sem hefur farið sívaxandi og var hún á s. 1. ári 70% að með altali, en það er, miðað við niðurstöðutölur annarra flug- félaga, mjög góður árangur. Til gamans má geta þess, að samanlagður flugstunda- •fjöldi vélakosts félagsins frá upnhafi starfseminnar er nú orðinn 68.248, en það jafn- gildir tæplega 8 árum og sé deilt í floginn kílómetrafjölda (20.328.533) með fjarlægðinni milli tungls og jarðar kemur út talan 52.88, en það samsvar ar rúmum 26 ferðum fram og aftur milli tungls og jarðar. Mikil eftirspui’n flugfara veldur því, að Loftleiðir ráð- gera nú verulega auliningu flugferða sinna á sumrx kom- anda. Áætlað er. að yfir mesta annatímann, eða frá maílok- um, verði farnar níu ferðir í viku hverri milli meginlands Evrópu og íslands og níu ferð ir milli íslands og Ameríku og munu fluevélar félagsins því verða 36 sinnum í viku á Reykjavíkurflugvelli á leið- inni austur eða vestur yfir At- lantshafið. Gert er ráð fyrir að félagið muni, auk tveggja Skymasterflugvéla sinna, nota til b^ssa tvær leiguflug- vélar. Viðkomustaðir verða hinir sömu og nú, New York, Glasgow, London, Stafangur, Gautabörg, Kaupmannahöfn og Hamborg. en auk þess verða að nýju teknar upp ferðir til Luxemborgar. en þær hafa legið niðri frá því á haustnóttum 1957. U M S. L. áramót voru rúm lega 180 manns í þjónustu Verðlaunasam- keppni Mennta- málaráðs. HINN 12. apríl 1958 tilkynnti Menntamálaráð íslands, að það efndi til samkeppni meðal ís- lenzkra höfunda um skáídsög- ur, er væru ca. 12—20 arkir að stærð, og hét 75 þúsund króna verðlaunum fyrir ;sögu, er talin yrði verðlaunahæf. Frestur til að skila handritum í sartítkeppni þessa var eitt ár. ;Nú hefur Menntamiálanáð á- kveðið að framlengja frest þenna um fjóra mánuði. Eiga handrit að hafa borizt til skrif- stofu riáðsins, Hverfisgötu 21 í Reykjavík, fyrir 12. ágúst 1959. Skulu þau menkt dulnefni eða öðru einkenni, en nafn höfund- sé auðkennt á sama hátt. ar fylgja í lokuðu umíslagi, er M en n tamál a ráð áskilur sér, f. h. Bókaútgáfu Menningarsjóðs, útgáfurétt á því handriti, er verðluan hlýtur, án þess að sér stök ritlaun komi til. Einnig á- skilur Menntamálaráð sér rétt til að leita samngni .avið höf- unda u mútgáfu á fleiri skáld- sögum úr sam/keppninni en þeirri, sem verðfaun Mýtur. Loftleiða, auk um 20 erlendra - flugliða, er unnu á leiguflug- vélum félagsins. Flestir voru í Reykjavík, 110, en þar næst í New York 37 og 12 í Þýzka- landi, en færri í öðrum er- lendum skrifstofum. Gert er ráð fvrir verulegri fjölgun starfsfólks með vorinu vegna hinnar væntanlegu aukningar flugrekstursins. Loftleiðir hafa nú eioin skrifstofur í New York, Chicago. San Fran eisco, Glasgow, London, Kaup mannahöfn. Hamborg, Frank furt og Luxemborg, en auk þess aðalumboðsmenn víða um heim. Velta félagsins hefur fario sívaxandi undanfarin ár og var í fyrra um 90 milljónir króna. Á bessum tímamótum vilja Loftleiðir fyrst og fremst minnast þess fámenna hóns, sem kom saman 10. marz 1944 til bess að stofna félagið, ent Loftleiðir vilja einnig nota betta tækifæri til að þakka öllum beim mörgu, sem síðais hafa á einn eða annan hátt stuðlað að eflinau félagsins og lagt bannig grundvöll bess, að bað geti e. t. v. síðar meir látið bær beztu óskir rætastP sem berast munu á sjálfan af- mælisdaginn. Sýning Kára UM ÞESSAR MUNDIR hef- ur ungur maður, Kári, sonur Eiríks Þorsteinssonar alþingis- manns, fyrstu málverkasýningli: sína hér í Listamannaskálan- um. Hann sýnir þar 70 olíu- málverk og 26 teikningar, ~ vatnslita- og þurrkrítarmynd- ir. Kári hefur stundað listnám bæði hér heima, í Danmörku: og' á Ítalíu. Verkin á sýningunni eru öll að heita má ,,fígúratív“ og bera með sér, að hann hefur orðið’ fyrir áhrifum bæði af Kjarval og ítöiskum „tassistum“, en að» vonum skortir hann reynzlu og þekkingu til að vinna úr þeim áhrifum. Litameðferðin er all djörf, en í heild góð og gefur til kynna ótvíræða hæfileika, Hins vegar er myndsköpunin síðri og slæm á stundum, eink- um í algjörlega „fígúratívu‘c verkunum. Þessi ungi málaii hefur hæfileika, eins og raunar svo margir, en yfir verkum hans hvílir einhver alvara og ásetningur, sem gefur manni ástæðu til þess að vænta hins bezta af þessum nýliða í ís- lenzkri myndlist. G.Þ* Sæmdir heiðurs- merkjum. FORSETI Franska lýðveldis- ins hefur sæmt doktor Halldór Hansen lækni, sem þar til ný- lega liefur verið yfirlæknir við Sankti Josepsspítala í Reykja- vík, Riddaragrláðu Frönsku Heiðursfybkingarinnar (Oheval ier de la Légion d’Honneur). Jón Gunnarsson, skrifsofu- stjóri Hjf. Hamars í Reykjavíkr var sæmdur gráðu „Ohevalier du Merite Maritim'e“. Heiðursskjöl þessi og orður 'hafa verið afihent viðkomandi atf sendiherra Frakka á íslandi, herra Voiillery, við móttökur,. er lialdnar voru við þessi tæki- færi. 10. hiarz 1959 —< Álþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.