Alþýðublaðið - 10.03.1959, Blaðsíða 15
( ÍÞrértÍP )
STEFÁN KRISTJÁNSSON SIGRAÐI í A-FL.
Á AFMÆLISSKÍÐAMÓTI ÁRMANNS.
AFMÆLISSKÍÐAMÓT Ár-
manns var háð um síðustu
helgi. Mótið átti upphaflega að
fara fram í Suðurgili en var
flutt í Ólafsskarð, urðu brautir
allár því styttri en ákveðið
hafði verið.
Veður var nokkuð gott og
færi allgott. Keppt var í stór-
sv.igi.. . -
'Úrsiit:
A-fl.: Stefán Kristjánsson, Á,
49,3 sek. Úlfar Skæringsson,
ÍR; 50,5 sek. Ölafur Nilsson,
KR, 52,3. Bjarni Einarsson, Á,
52,6, Ásgeir Eyjólfsson, Á, 54,0.
Ármann sigraði í 3ja manna
Enska knaít
ÞESSI urðu úrslit í ensku
knattspyrnunni s. 1. laugardag:
I. DEILD:
Aston Villa — Leeds 2:1
Blackburn — Burnley 4:1
Blackpool — Bolton 4:0
Chelsea — Luton 3:3
Mancheser Utd. — Everton 2:1
Newcastle — Preston 1:2
Nottingham — Birmingham 1:7
Portsmouth — Manch. C. 3:4
Tottenham---Leicester 6:0
West Ham — W. Br. Albion 3:1
Wolves — Arsenal 6:1
sveitakeppni, en KR-sveitin
var £ öðru sæti.
B-fl.: Jakob Albertsson ÍR,
Úlfar Andrésson, ÍR, Halldór
Sigfússon, Á.
C-fl.: Hinrik Hermannsson,
KR, Jón Hermannsson, ÍR, Ein-
ar Þorkelsson, KR.
Drengjafl.: Troel Berntsen,
KR, Björn Bjarnason, Á, Páll
Beek, ÍR.
Kvennafl.: Eirný Sæmunds-
dóttir, Á, Auður Ólafsdóttir,
JR, Halldóra Björnsdóttir, Á.
Tími Kristleifs
Hörð fcappnl á innan
Viihjálmur tapaði. Drengja- og ungl.-met
var met.
NYLEGA barst stjórn 'FBI
bréf frá Frjálsíþróttasambandi
Rúmeníu. Er það staðfest, að
hinn rétti tími Kristleifs Guð-
björnssonar, KR (á Rúmenska
meistaramótinu í Búkarest 13.
sept. s. 1.) í 5000 m. hluapi hafi
verið 14:51,2 mín., en ekki 14:
57,2 mín., eins og fyrst hafði
verið tilkynnt.
Hefur stjórn FRÍ nú staðfest
umrætt afrek sem nýtt ísl. met.
Gamla metið (14:56,2) átti
Kristján Jóhannsson, ÍR, frá
árinu 1957. Tími Kristleifs er
jafnframt nýtt unglingamet.
MEISTARAMÓT ÍSLANDS
í frjálsíþróttum innanhúss fór
fram að Laugarvatni s.l. sunnu-
dag. Brynjólfur Ingólfsson, for-
maður Frjálsíþróttasambands
íslands setti mótið með ræðu,
en síðan hófst keppnin, sem var
sérstaklega skemmtileg og
jöfn.
Fyrsta greinin var langstökk1
án atrennu, en þar sigraði Emil
Hjartarson, ÍS, stökk 3,23 m.
í fyrstu tilraun. Emil er stór
og sterkur, hann hlýtur að geta
náð góðum árangri í þrístökki
með atrennu. Björgvin stökk
vel, en Vilhjálmur var frekar
þungur.
Vilhjálmur sigraði naumlega
í hástökki án atrennu, hann
hafði færri tilraunir en Jón Þ.
Ólafsson, sem setti bæði
drengja- og unglingamet. Jón
Skólasundmot í
Hafnarfirði.
SUNDMÖT skólanna í Hafn-
arfirði fer fram í kvöld kl. 8.
Verður þá keppt um bikar, er
Sundhöll Hafnarfjarðar gaf í
tilefni af 100 ára afmæli skóla-
íþrótta, 1957. Einnig fer fram
keppni um Hiífarþikarana, svo
og í 500 m. bringusundi kvenna
og 1000 m. bringusundi karla.
Skráðir þátttakendur eru 130.
er sérstaklega efnilegur stökkv
ari.
Kúluvarpið var frekar lélegt,
Friðrik sigraði eftir harða
keppni við Jón Pétursson.
Keppnin var skemmtileg í
þrístökki án atrennu, þeir skipt
ust á um forystuna, Björgvin,
Vilhjálmur og Jón. Þetta var
sannkallað sentimetrastríð. —
Svo fór að lokum, að Björgvin
sigraði og náði sínum bezta ár-
angri í greininni.
Flestir reiknuðu með því, að
Jón Pétursson myndi sigra
auðveldlega í hástökki með at-
rennu, en Björgvin var alveg
óútreiknanlegur, hann náði
sínum bezta árangri í þessari
grein einnig og þeir urðu að
þreyta umkeppni um fyrsta
sæti hann og Jón, en þá stökk
Jón 1,83 m. og sigraði.
Að„ keppni lokinni bauð Hér-
aðssambandið Skarphéðinn í-
þróttamönnum til kaffidrykkju
í Húsmæðraskólanum og róm-
uðu íþróttamennirnir mjög
kökur og tertur, sem þar voru
á borðum.
Sigurður Greipsson, form.
HSK. flutti ræðu, þakkaði í-
þróttamönnunum fyrir kom-
una og stjórn FRÍ fyrir það að
hafa staðsett mótið úti á landi,
slíkt yki áhugann á íþróttinni
á viðkomandi stöðum. Sigurð-
ur talaði um tækni og véla-
menningu og hrörnandi líkama,
en íþróttirnar eru einmitt til
Látaarvatni
að koma í veg fyrir slíkt og til
að auka hreysti og heilbrigði.
Brynjólfur Ingólfsson flutti
ræðu og þakkaði Skarhéðni fyr
ir framkvæmd mótsins. Einnig
töluðu Vilhjálmur Einarsson,
skólastjóri, og Jón Hjartar,
kennari.
ÚRSLIT:
Langstökk án atrennu:
Emil Hjartarson, ÍS, 3,23 m.
Björgvin Hólm, ÍR, 3,23 m.
Vilhj. Einarsson, ÍR, 3,18 m.
Valbjörn Þorlákss., ÍR, 3,12 m.
Hástökk án atrennu:
Vilhj. Einarsson, ÍR, 1,58 m.
Jón Þ. Ólafsson., ÍR, 1,58 m.
Karl Hólm, ÍR, 1,53 m.
Rögnv. Jónsson, HSD, 1,43 m.
Kúluvarp:
Friðrik Guðmundss., KR, 13,75
Jón Pétursson, KR, 13,96. m.
Björgvin Hólm, ÍR, 12,96 m.
Gylfi Magnúss., HSH, 11,88 m.
Þrístökk án atrennu:
Björgvin Hólm, ÍR, 9,72 m.
Vilhj. Einarsson, ÍR, 9,70 m.
Jón Pétursson, KR, 9,69 m.
Emil Hjartarson, ÍS, 9,50 m.
Hástökk með atrennu:
Jón Pétursson, KR, 1,78 m.
(1,83 m. umstökk).
Björgvin Hólm, ÍR, 1,78 m.
Helgi Valdimarsson, ÍS, 1,78 m.
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1,73 m.
Eftir er að keppa í stangar-
stökki og verður keppt í þeirri
grein á næstunni.
II. DEILD:
Barnsley —■ Bristol R. 0:0
Brighton — Scuntorpe 2:1
Briston C. — Stoke 2:1
Cardiff — Swansea 0:1
Charlton —■ Sunderland 3:2
Grjmsby — Sheffield W. 0:2
Huddersfield — Ipswich 3:0
Liverpool — Fulham 0:0
Middlesbrough — Lincoln 1:2
Rotherham — Derby 3:0
Sheffield Utd. — Leyton O. 2:3
Wolverhamton heldur enn
forustunni í fyrstu deild.
Valur sigraði
Fram 21:19
Á handknattleiksmótinu um
helgina urðu þau óvæntu úr-
slit í I. deild, að Valur sigraði
Fram með 21 marki gegn 19.
Valsliðið er í stöðugri fram-
för, annars voru Framarar
með daufara móti.
FII gjörsigraði Ármann
mcð 46 mörkuin gegn 14. Önn
ur úrslit: 2. fl. kvenna, Ár-
mann-—FH 5:4 og Víkingur—
Þróttur 5:4. í 3. fl. karla FH
vann V'al 7:5 og í 1. flokki
sgiraði Víkingur SBR 20:11
og Þróttur og Valur gerðu
jafniefli 7:7.
Sím! 15-0-14
Aðal BÍLASALAN
er í
Aðalstræti 16.
Opið alla daga vikunnat frá ki. 10 til 23,30
<s
* & v >
o
c
ce
P
O
OQ
;gr-
5 '
<
3'
<s>
!L
p
O-
3
<Si
<
a>
•|5j BJJ Bgepn^lAgtLU BUI3U
OI
CO
1-0
cd-
n£í
f7)
a-
ca
O-
o£íz ‘H ío m z\
Alþýðublaðið — 10. marz 1959 — JIJ