Alþýðublaðið - 10.03.1959, Blaðsíða 16
RETT FYRIiR khikkan f jögur
á aðfaranótt sunnudags kora
ung stúlka í leigubíl á lögreglu-
stöðina í Reykjavík.
Var stúlkan mjög illa til
reika. Hár hennar var rifið ©g
tætt, andlit liennar bólgið og
nrarið, fæturnir skólausir, blóð
risá og' marðir,
-Stúlkan fevað sig svona út-
leikna eftir miann, sem sún
hatfði.verið með þá.um kvöld-
ið. Sagðist hún hafa farið með
manninum á skrifstofu sem
hann hefur á Hverfisgötunni.
VILDI FA STULKUNA
TIL LAGS VIÐ SIG.
.Er þau höfðu dvalið urn
stund á skrifstofanni fór mað-
urinn að gera hosur sínar græn
ar fyrir stúlkunrú og vildi fá
hana tik ’lags við sig. Stúlkan
vildi ekki láta.að vilja mannsins.
og endaði það með því, að rnað-
urinn ræðst á-gtúlkuna og veitti
henni áðurnetfnda áverka.
CIRKUSKARARETTINNI
var frumsýndur í Austur-S
bæjarbíói s. 1. föstudags-:
kyöld. Tókst þessi fyrsta!
sýning mjög vel og vöktuj
hin ýmsu og fjölbréyttuj
atriði mikla hrifningtú ‘á-!
horfenda. Er óhætt að ful!-;
yrða að skemmtiatriðisi í!
kabaréti ' þessum séu þauj
jáfnbeztu, er hingáð hafi!
komið. Einna mesta hrlfn-!
in.gu vöktu slöngukoiiiaií;
liðamótalausa og Gitta,!
sem nú er komin WngaS;
aftur ásamt Lenu. — Mynd!
In hér fyrir ofam sýmir eitt]
atriðið: Codex jafmvægis-;
sniiling. Sem mymdim sým»!
ir eru það hinar furðulég-j
mstu kúnstir er luuin getir!
TÓKST AÐ KOMAST ÚT.
Er þau höfðu áitzt Við nokkra
stund, tókst stúlkunni á ein-
■ SEX BÁTAR erú gerðir út
frá Súgandatfirði á- þessari ver-
tíð. Gæftir voru afleitar í s. 1,
mánuði, en þá varð afli bátanna
384 tonn í 92 róðrum. í,Friðbert
Guðmundsson“ varð aflahæstur
í maínaánuðinum tfékk 78 tonn í
róðrum.
Megnið af afla báfanna er
fryst, en lítilsháttar saltað og
hert.
Málverkasýningin til Rússlands var
ákveðin me§ samhljóða atkvæðum
Rússnesk listaviðhorf fiafa engin á-
hrif haft á val og fyrirkomulag
sýningariniiar
EFTIRFARANDI ályktum
vrar samþykkt á fumdi Memimta
ííiálaráðs íslands í gær með 3
atkvæðum gegm eimii. Eimm sat
lijá.
„Fundur Memmtamálaráðs
Islands mánudagikii 9. smiarz
1059 vill í tilefm af greim Bi.rg
is Kjarans í Morgumblaðinu,
laugardaginn 7. imarz un £s-
lenzku málverkasýniiagtljia tii
Rússlands lýsa yfír eftMar-
andi:
Greinarhöfund nr gefur í
skyn, að Iistaviðlhonf ®ássa
hafi verið ráð'amdi við- Val
þeirra mynda, sém felemdimg-
ar senda til Rússlamds. Stíkt er
Spilakvöld
í Sandgerði
Á VEGUM Alþýðufiwkfafé-
lags Míðneshrepps verðiur spil-
wffi félagsvdst í kvöld k|. 9 í
samkomuhúsinu. Þetta er síð-
asta kvöldið í þriggja fevölda-
keppninni . HeiWarFerðlaum
verða veitt. Hljómsveit Harðar
Jóhannssonar leikur á ®ftír, —
Msetið vel o-g stumdvísleg-a.
misskilningur. Rússnesk lista-
viðhorf hafa engím. áhrif haft
á val og fyrirfcomulag sýnimg-
arinnar og aldrei verið eftir
því leitað. Jafnfrámlt skal
fram tekið, að Pétur Thor-
steinsson ambassador kom
ekki á framifæri nelnum til-
mælum eða skilaboðum rúss-
neskra aðila um fyrirkomulag
sýningarinnar við Mennta-
málaráð íslands cða mennta-
málaráðuneytið. Allar ákvarð-
anir þess éfnis voru gefnar.
mcnntamálaráði á vald. Birgir
Kjaran sat ekki fund mennta
málaráðs. menntamálaráð-
herra og ráðuneytisstjóra
menntamálaráðuneytisins, —
þar seni rætt var úm imdír-
búning sýningarinnar við Pét-
ur Thorsteinsson ambassador.
Fylgdist greinarhöfundur þess
vegna ekki með því máli.
Ennfremur skal fram tekið,
að ákvarðanir um val og fyrir-
komulag íslenzku málverka-
sýningarinnar til R-ússlands
voru allar téknar með 3—4
samhljóða atkvæöum og ai
engar tillögur Iíoiimj fram a®1'
ar en þær, er menntamálaráð
samþykkti.
hvern hátt að komast út úr
húsinu á sokkaleistunurn. Hljóp
hún síðan þannig á sig komin
þar til hún náði í leigubifreið,
sem flutti hana á lögreglustöð-
ina, Var hún síðar flutt þaðan
á slysavarðstotfuína til rannsókn
ar.
ÍÞess rná geta að bæði stúlk
an og karlmaðurinn vora undir
áhrifum áfengis. er þetta gerð-
ist,
Farþegar F. L
79.450 í fyrra.
ÁRH) 1958 íluttu flugvélar
Flugfélags fsíands 79.450 far-
þega. Er sú heildartala nokkru
lægri en árið 1957, en þá voru
farþegar 80.504. Árið 1956 var
héildartala farþega 71.014.
Rýrnunin stafar af fækkun
farþega innanlands. Farþegar í
míllilandaflugi voru fieirj en
áður og farþegatala í leiguflugi
rúmlega tvöfaldaðist miðað við
árið 1957.
40. árg. — Þriðjudagur 10. inarz 1959 — 57. tbl.
Hæffi við að lækka húsa
leigu um 3000 krónur
NOKKRIR Reykvíkingar,
sem búa í leiguherbergjum eða
íbúðum,. hafa kvartáð um það
við Alþýðublaðið síðustu vikur,
að húsaleiga þeirra hafi verið
liækkuð og það allmiklu meira
en hugsanlegt er að kenna
hækkunum bæjarins á ýmsum
húsagjöldum. Sérstaklega var
kvartað undan einum húseig-
anda, sem ætlaði að hækka leig
una á nokkrum litlum íbúðum
um 250 krónur á mánuði eða
3 000 krónur árlega. Slíkt hefði
Loffleiðir reiðubúnir fil að
I
í VIDTALI sem Tblaðamenn
áttu við stjórn Loftleiða h.f. í
gæi’ af tilefni 15 ára afmælis
félagsins, skýrði Kristján Guð-
laugsson, formaðúr félagsíns
frá því, að Vilhjálmur Þór, —
bankastjóri hefði tvfvegis átt
/und með stjórn Loftleiða í því
skyni að athuga möguleika á
sameiningu eða nánari sam-
vinnu flugfélaganna.
Sagði Kristján í því sam-
bandi, að ýmsir ertfiðleikar
væru í satmeiningu flugtfélag-
anna. Til dæmis er Flugfélag
Islands í IATA og bundið af
fargjöldum þess, en hins vegar
eru Loftleiðir það ekki og hin
lágu fargjöld Loftleiða eru ein
helzta ástæðan fyrir velgengni
félagsins.
Kristján sagðí enhtfremúr, að
hagsmunir ríkisins væru mest-
i'r í samlbandá við innanlands-
. 1 SVIQl
FJÓRIB íslendingar tóku
játt í Ilohnenkollenmólinu, ■—■
» fram fór um síðustu helgi.
'slenzku þáttakendurnir voru
Eysteinn og Svanberg Þórðar-
;ynir úr ÍR og Kristinn Bene-
liktsson og Árni Sigurðsson frá
Ísafirði,'
Árangur íslenzku skíðamann
mna, sem kepptu í svigi, stór-
ivigi og bruni, v’ar með ágæt-
im, því að margir fræknir
.kíðakappar tóku þátt í mót-
nu. Eysteinrt varð fjórði í
vígi. sjötti í stórsvigi og ní-
mdi í bruni. í þrííkeppni varð
lann fimmti. Ekkert hetfur
'rétzt af hinum keppendunum,
íema Kristni, sem varð áttundi
þríkeppni. Fyrstur í svigi varð
Ivislendingurinn Staub, en ■ í
iðru og þriðja sæti vörui Aust-
irríkismenn, fimmti var Norð-
niaður.
CNiánar verour skýrt frá. mót-
nu á íjþróttasíðunni síðar í vik-
flugið. Sagði hann, að Loftleið-
ir væru reiðubúnir að vera að-
ilar að flugfélagi sem hefði inn
anlandsflug mieð höndum. ef
fram á það væri farið. Sagði
hann einnig, að hann hefði ekki
mikla trú á því, að sameining
flugifélaganna væri möguleg,
Frá því var ennfremur skýrt
á blaðamannafundinum, að
stöðugt væri unnið að nýjum
flugvélakaupum, en ekki sagt
frá því, hvenær gengið yrði frá
kaupunum.
verið svívirðileg meðferð &
launafólki sömu vikurnar, seiæ
værið er að reyna að færa niður
dýrtíðina og þar með lækka
kaup þess.
Alþýðublaðið brá þegar vi‘§
og reyndi að afla sér nægilegra
heimilda til að geta sagt ffá
þessu atviki. Húseigandiniii
frétti af þessari starfsemi blaðs
ins.
í gærmorgun hringdi hús»
eigandijm og tilkynnti, a$
hann hefði fallið frá hækkuffi
leigunnar. Hann kvaðst skíljæ
þá erfiðleika, sem hækkwE
settí leigjendur í og ékki.viljá
vinna gegn niðurfærslustefn-?
unni. Alþýðuhlaðið þakkaé
honuín fyrir ákvörðún lians
og birtir hér með þakkir sín-
ar — í staðinn fyrir ádeilu-
grein vegna hækkunarinnar,
sem hlaðið hafði í undirhún-
ingi.
Blaðinu er kunnugt um það?
að nökkrír húseigendur hafa
hæíkkað léigú aliipaíMð und»
anfarnar vikur, en vonar, að
þeir séu ekki margir. Því mið-
ur er þetta gert í trausti 'pess,
að leigjendur þori ekki að segja.
frá því. af ótta við að missa
húsnæðið.
Húseigendur verða að leggja
nokkuð á sig eins og aðrif
landsmenn. Þeir verða að sætta
sig við nokkru lægri tekjur af
eignum sínum, rétt eins og
launamaðurinn býr við lækkúð
Framhald á 3. síðu.
- ' g
Með þrýstiloftsflugvél vestur um haf.
NÝLEGA i'iugu fyrstu ís-
lendingarnir með Boeing
707 þrýstiloftsflugvél frá
Islandi til Bandaríkjanna.
Það voru hjónin Egill Vil
hjálmsson, stórkaupmað-
ur, og Ilelga Sigúrðar-
dóttir. Var myndin tek’in,
er þau voru að stíga upþ
í flugvélina, cn einkenn-
isklæddi maðúrinn er
starfsmaður Pan Ameri-
can á Keflavíkurflugvelli
og heitir Stefán Guðjolm-.
sen.
Egill tjáði blaðinu, að
fiogið hefði verið um
1000 km/klst. í 35 þús.
feta hæð. Kvað hann ferð
ina hafa verið þægilega,
en nokkur hristingur og
niður, sérstaklega aftast í
flugvélinni. Ferðin tók
5% klst. til New York, en
ekki var hægt að lenda
þar og hví lent í Balti-
more. Heimferðin með
DC 7 tók 10 klst.
uniiuHuiimmmiiuiiinnmiHiuuiiHiiigmnnHiiiiiiiigiiiiiimiiiinuiiiimiiiimuiiiMiiiiiiimiiimnniiinuiaiiiiiiiminmi
atmímiit'itimimiiiiiutimiiilniiiHiHniinniiiniininiftiiniutiHiinnuniiHi!