Alþýðublaðið - 11.03.1959, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.03.1959, Blaðsíða 3
Ókyrrð enn í Nyasalandi Þingmenn Verkamannafiokksins gagnrýna íhaldsmenn fyrir aðgerð irnar í Nyasaiandi Kitwe, Norður-Ródesíu, 10. marz (Reuter). - WELENSKY, forsætisráðherra, Ródesíusam- bandsins (Norður-, Suður-Ró- desíu og Nyasalands) sagði í dag, að Sovétríkin stæðu á bak við óeirðirnar í Nyasalandi. Kvað hann uppþotin hafa verið skipulögð á þingi Afríkumanna, sem haldið var í Accra, höfuð- borg Ghana, í desember síðast- liðnum. Það væri Ijóst, að Rúss Islaiidssinfónían flufl í gær SINFÓNÍUHLJÓMSVEITIN hélt hljómleika í gærkvöldi í Þjóðleikhúsinu undir stjórn bandaríska hljómsveitarstjór- ans Thor Johanson. Tókust hljómleikarnir í heild mjög vel cg þó einkum lokaverkið, sym- fónía nr. 8 í G-dúr eftir Dvo- rák, sem var feikilega vel spil- að. Sýndi Johnson, að hann er afbui’ða hljómsveitarstjóri, ekki aðeins í þessu verki, held- ur og í hinum tveim, en þau voru Flugelda-svíta Handels, í úts.etningu hljómsveitarstjór- ans, og symfónía nr. 5, (íslands- symfónían) eftir bandaríska tónskáldið Cecil Effinger. Var þetta frumflutningur þessarar symfóníu, og verð ég að segja, að við fyrstu heyrn hreif hún mig ekki sérlega. Finnst mér kaflarnir vera of langdregnir og keimlíkir til að verkið geti kallazt beinlínis „inspírerað“. Þó skal hreint ekki fortekið, að annað geti ekki orðið uppi á teningnum, er ma'ður heyrir verkið aftur. — Eftir þessa tón leika hlýtur maður að hlakka til hinna tveggja, sem eftir eru. — G. G. ar hefðu til þessa liaft náið samband við foringja þjóðern- issinna í Nyasalandi og æst þá til óhappaverka. Welensky réðst harkalega á þingmenn Verkamannaflokks- ins í Bretlandi fyrir afstöðu þeirra til atburðanna í Nyasa- landi og aðgerða ríkisstjórnar- innar þar, og kvað þá með af- stöðu sinni gera illt verra varð- andi sambúð kynþáttanna í landinu. BRÝR EYiÐILAGÐAR. Afríkumenn hafa víða eyði- lagt brýr og rifið upp járnbraut arteina í Nyasalandi norðan- verðu, þar sem hvítir landnem- ar eru fjöhnennastir. Hafa þeim verið fluttar vistir loftleiðis. í Salisbury í Suður-Ródesíu hafa tveir verkalýðsforingjar verið dæmdir í sex mánaða fangelsi fyrir að hafa æst til verkfalla. BREZKA RÍKISSTJÓRNIN GAGNRÝND. Ástandið í Nyasalandi var til umræðu í brezka þinginu í dag. Þingmenn Verkamannaflokks- ins gagnrýndu stjórn íhalds- manna fyrir afstöðu hennar til Nyasalands og báru fram til- lögu um að hlutlaus nefnd færi og kynnti sér upptök óeirðanna sem kostað hafa 44 innfædda Afríkumenn lífið. Lenox-Boyd, nýlendumálaráðherra, vísaði gagnrýni Verkamannaflokksins á bug og kvað ríkisstjórnina hafa fyrirskipað hernaðará- stand í Nyasalandi eftir að upp komst um samsæri Afríku- manna um að ráða f jölda hvítra landnema og Indverja af dög- um. Þingmenn Verkamanna- flokksins draga mjög í efa að þessi samsærissaga hafi við rök að styðjast. | Brezki herinn í Vest- 1' | ur-Þýzkalandi verður | | nú búinn flugskeytum | f af svonefndri Corpor- | | al-gerð. Brezkur hers- 1 | höfðingi skoðar hér | | skeyti. | iimmmiimiiiiiiimiiiimimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Yfirlæknir og de Gaulle íþróllafréltarit- arar velja hand~ knaltleikslið EINS og skýrt hefur verið frá í blaðinui fer fram handknatt- leikskeppni að Hálogalandi n. k. föstudagskvöld. Munu þá eig- ast við landslið íslendánga, sem lék gegn Dönum á dögunum og lið, sem íþróttafréttaritarar hafa valið. Lið íþróttafréttarit- ara verður þannig skipað: Markverðir: Kristófer Magn- ússon, FH, og Sólmimdur Jóns- son Val. Bákverðir: Hilmar Ól- afsston, Fram, Þórir Þorsteins- son, KR og Heinz Steinmann, KR. Framlherjar: Hermann Sam úelsson, ÍR, Reynir Ólafsson, KR, Matthías Ásgeirsson, ÍR, Pétur Antonsson, FH, Birgir Björnsson ,FH og Helgi Jónsson Aftureldingu. Áður en karlaleiikurinn fer fram munu leika landslið og blaðalið fcvenna og verður skýrt ffá því í blaðinu á morgun, —. París, London, 10. marz (Reuter). — MACMILLAN og de Gaulle ræddust við í dag og náðist samkomulag með þeim um að fundur utanríkisráð- herra Vesturveldanna skuli haldinn innan tveggja mánaða. Eftir fundinn lýstu forsætis- ráðherrarnir yfir að fullt sam- komulag liefði náðst um öll at- riði. Macmillan og de Gaulle vís- uðu báðir á bug tillögu Krúst- jovs, sem hann lagði fram í gær, og gerir ráð fyrir að stór- veldin hafi herlið í Berlín ef Vesturveldin fallist á að stofn að verði „frjálst“ borgríki í Berlín. Macmillan lagði tillög ur um takmarkaða afvopnun beggja vegna jámtjaldsins fyr ir de Gaulle, en hann taldi að slíkar aðgerðir hefðu ekki hern aðargildi heldur aðeins stjórn- málalegt. Macmillan heldur til fundar við Adenauer næstkomandi fimmtudag og fer síðan til Bandaríkjanna 19. marz n. k. og ræðir við Eisenhower for- seta. Framhald af 12.sí3u. höfuðfræðimaður í grein sinni hér á landi með sérstöku tilliti til þekkingar á geðheilbrigði ís lendinga, en tii þess þarf hon- um að vera sýnt um ví'sindaleg vinnubrögð. Til þess að rækja á viðunandi hátt hvert eitt þess- ara hlutverka þyrfti valinn mann, hvað þá til að hafa þau á sínum höndum öll í senn. Yfirlæknisstöðum við ríkis- spítalana, einum út af fyrir sig fylgja ekki þau kjör og kostir, að þær séu fceppikefli dugandi sérfræðingum, miðað við hin gullnu kjör, sem þeim er auð- sótt að búa sér við frjélst lækn- isstaiif í skjóli sjúkratrygiging- anna. Frjélst læknisstarf sam- rýmist illa yfirlæknisstarfi við stórt sjúkrahús og þá einkum svo víðtæku starfi sem yfirlækn isstaða við K1 eppsspítalann ó- hjákvæmilega krefst. Verður að stilla hinu fyrrnefnda starfi mjög í hóf, ef vel á að fara sam an, enda af mjög skiljanlegum ástæðum hættara við, að á hið síðara halli. Má það helzt ekki komia fyrir, að yfirlæknisstaðan við Kleppsspítalann verði boð- in og veitt með þeim kjörum, að nútímalæknar hljóti að líta svo á, að henni sé ætlað að vera 'hliðarstarf við víðtækt frjálst læknisstarf. En þau hljóta að verða örlög hennar, ef hún verð ur nú auglýst laus til umlsókn- ar án noikkurrar breytingar á skipun hennar.“ Róm, 10. marz (Reuter). ÍTALSKA fréttastofan Agen zia Continentale skýrir svo frá, að tveir háttsettir kommúnista foringjar í Sovétríkjunum hafi verið handteknir og sakaðir um samsæri gegn Krústjiov. Fréttastofan, sem oft hefur birt áreiðanlegar fréttir frá A,- Evrópu, segir að þeir, sem hand teknir voru séu Iivan Vasilevic Kapitonov, ritari deildar komm únistaflokksins í Moskvu og Nikolaj Ignatov, formaður Moskvudeildar kommúnista- flokksins. Þeir voru báðir leyst- ir frá stöi-fum 3. marz s. 1. sturveldin hafa hafa herlið í Berlfn Berlín, 10. marz. (Reuter). EINS og skýrt var frá í frétt- um í gær bauð Krústjov for- sætisráðherra Sovétríkjanna Willy Brandt, borgarstjóra í V,- Berlín að koma til við sig í dag í Austur-Berlín. Brandt hafnaði boðinu eftir að hafa ráðfært sxg við borgarstjórnina. Ðrandt hélt ræðu í dag á þingi Vestur-Berlínar og sagði þar, að enda þótt Krústjov hefði fallið frá úrslitákostum sínum varðandi Berlín, væri það ögrun við BerMnarbúa að hann hefði nú ákveðið að semja sérfrið við Austur-Þýzkaland. Brandt sagði, að rétturinn til frjálsra flutninga til Berlínar • væri háður því að Vesturveld- in fengju að hafa áfram herlið í borginni. Þennan rétt væri efcki hægt að taka af þeim né fó öðrum í hendur, ekki einu sinni Sameinuðuþjóðunum. Carlo Sdhmidt varaforseti þingsins í Bonn fer á morgun til Moskvu og ræðir þar við Krústjov um BerMnarmálið. Krústjov réðst í dag harka- lega á Willy Brandt fyrir þá ákvörðun hans um að fara ekki til fundar við hann. Kvað hann. Brandt hafa verið búinn að fall ast á að ræða við sig en skipt um skoðun á síðustu stundu. og Hlífar í Hafnarfirði sjálfkjörið VERKAMANNAFELAGIÐ Hlíf í Hafnarfirði hélt aðal- fund sinn s. 1. sunnudag (8. marz s. h). Á fundinum var lýst kjöri stjórnar og annarra trún- aðarmanna Vfm Hlífar. Hafði komið fram listi sem var frá uppstillinganefnd og trúnaðar- mannaráði félagsins og voru því þeir menn er á þeim lista eru, sjálfkjörnir. iSamkvæimt því skipa nú þess ir menn stjórn Vmf BQJífar: Hermann Guðmundsson, for- mjaður. Sigurður Gúðmundteson, varaformaður. Pétur Kristhergs son, ritari. Ragnar Sigurðsson, gjaldkeri. Sigvaldi Andrésson, varagjaldkeri. Gunnar Guð- mundsson, vararitari. Helgi S. Guðmundsson, fjármáliarit ari. Varastj órn: Bjarni Rögnvalds son, Hallgrímur Pétursson, Helgi Kr. Guðmundsson. Endurskoðendur: Sigurður T. Sigurðsson, eldri, Sigmundur Björnsson og til vara, Jón Ein- arsson. Ti’únaðarráð: Sigurður T. Sig urðsson, yngri, Halldór Helga- son, Sigmundur Björnsson, SumaiTiði Guðmundsson. Vara menn: Einar Magnússon, Reyn- ir Guðmundsson, Benedikt Ing- ólfsson, Þorlákur Guðlaugsson. ©tjórn styrktarsjóðs: Þórður Þórðarson, Sigmundur Björns- son, Gunnar Hjálmarsson, Sig- urbjartur Loftsson, Bjarni Er- lendsson. — Varamenn: Bene- dikt Guðnason, Einar Helga- son, Guðmundur Guðmunds- son, Þórður Magnússon, Hin- rik Einarsson. Laganefnd: Karl Elíasson, Bjöm Sveinsson, Þowbjörn Stef ánsson. Fræðslunefnd: Markús Þor- geirsson, Sveinn Georgsson, Magnús Asgeirsson. Á aðalfundinum var flutt skýrsla stjórnarinnar, lesnir upp reikningar og samþykktir. Ákveðið var að árstillag skyldi vera 250.00 kr. og að lokum samþykkti fundurinn að félagið léti kr. 5.000.00 til söfnunarinn- ar vegna sjóslysanna. FERTUGASTA ársþing Þjóð ræknisfélags íslendinga, sena hófst í Winnipeg fyrir nokkr- um dögum, hefur í símskeýti til forseta íslands vottað for- seta og íslenzku þjóðinni dýpstu samúð vegna hinna hörmulegu slysfara á hafinu. Þá hefur forseta og botizt samúðarkveðja frá Ludwig Jan sen, ræðismanni íslands í Brem erhaven. (Frá skrifstofu forseta íslands). A^þýðublaðið — 11. marz 1959 J V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.