Alþýðublaðið - 11.03.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.03.1959, Blaðsíða 4
Útgefandi: AlþýSuflokkurinii. Hitstjórar: Benedikt Gröndal, Gisli J. Ást- jþórsson og Helgi Sæmuntisson <áb):. Fulltnii ritstjómar: Sigvaldi Hjálma'rs- son. Fréttastjóri: Björgvin GuSmundsson, Auglýsingastjóri Pétur Péturs- son. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14802. Auglýsingasími: 14906. Afgreiðslu- sími: 14900. Aösetur: Aiþýðuhúsið. Prentsmiðja AlþýÓubl. Hverfisg. 8—10. EhiMiða ofbeldi SJÁVARÚTVEGSBÁÐHERRA brezku stjórn arinnar, Sir John Hare, sagði í ræðu 1 Great Yar- mo uth sl. sunnudag, að Bretar sýndu íslendingum enga ögrun með því að iáta togara sí>na veiða und- ir herskipavernd á höfuðfiskimiðum íslendinga um hávertíð. Þeir hefðu gert það síðan á síðustu ©ld;. Margar þjóðir hafa rifið í hár sitt yfir því. að Bretar hegða sér oft eins og Viktoríutímabilið standi ennþá. Það, sem var, á að vera áfram, segja þeir. En þeir hafa rekið sig illþyrmislega á það víða <um heim, frá Indiandi til Kýpur, að verö'ldin er að breytast, og þeir verða að breytast með. Því verr, sem þeir taka óhjakvæmilegum breytingum, því verra fyrir þá sjálfa. Eða hverju eru þeir nær eftir margra ára þrjózku og mannvíg á Kýpur, er þeir >nú láta undan? Sá tími er löngu liðinn, er Britannía réði hafinu og landhelgi var svo stór, sem kanónur drógu — þrjár mílttr. Nútíma aðstæður eru allt aðrar og hugmyndir mannkynsins um landhelgi hafa gerbreytzt, Bretar geta ekki stöðvað þessa þróun, jafnvel jþótt þeir beiti fallbyssubátum gegn smáþjóð ehis og íslendingum, sem eiga íífs A ÁRUNUM upp úr 1930 var spurt: Ep nokkuð að marka, sem Hitler segir? Og á sama hátt spyrja menn nú: Hvað meinar Krústjov? Berlínardeilan er alvarleg- asta vandamálið, sém upp hef ur komið frá stríðslokum. í fyrstu neitaðj Krústjov að, fallast á fund utanríkisráð- herra stórveldanna, sem hafið gæti samninga um málið. Krústjov kvaðst ekki hvika frá þeirri fyriræ.tlan að af- henda stjórn Austur-Þýzka- lands öll yfirráð í Berlín 27. maí n.k. Einnig hefur hann látið í: það skína að Sovétrík- in muni innan skamms semja sérfrið við Austur-Þýzkaland. Og nú síðast lýsir Krústjov því yfir, að til mála komi að fresta aðgerðum- í Berlínar- máiinu um nokkra rnánuði. , Ef til þess kemur að ríkis- stjórn Austur-Þýzkalands fær . öll yfirráð í Berlín táknar það að hún getur stöðvað alla vöruflutninga til borgarinnar á landi og í lofti og í orðsend- ingu Sovétstjórnarinnár varð- andi þetta mál segir að um leið og Rússar afhendi þeira. yfirráð borgarinnar verði slit- ið öllu. Sambandi milli her- námsyfirvaid'a Rússá og Vest- . urveldanna í Þýzkalandi. Með þessum aðgerðum á að knýja Vesturveidirj til þess að við- urkenna stjórn Austur-Þýzka- lands með því að hún verður eini samningsaðilinn um leýfi til flutninga um landsvæði Austur-Þýzkalands, En Krú- stjov hefur marglýst yfir, að Sovétríkin muni grípa til vopna, ef Vesturveldin beiti hörðu í Berlínardeilunni. Báðir aðilar virðast ósveigj anlegir í Berlínarmálinu. Krú- stjov telur að. Vesturveldin muni ekki f.ara í sfríð út af Berlín og forráðamenn Vest- urveld-anna treysta þyí, að, Krústjov sé herskárri í orði en á borði. Ekki má þó lbka augunum fyrir þeim ummæl- um Macmillans í Moskyu, að alvarlegasta hættan ,er fólgin í því, að báðir aðilar búist við að hinn muni láta undan á . endanum, en ef til yill bíða þeir. of- lengi eftir tilslökun-. inni. , Vesturveldin stungu upp á fundi utanríkisráðherra til þess að komast hjá slíkri of- spennu í alþjóðamálum. Krú- stjov neitaði, en er reiðubú- inn að ræða við forustumenn stórveldanna um vandamálin. Eisenhower er og hefur ajltaf verið mótfallinn slíkum fundi nema hann væri áður undir- búinn af utanríkisráðherrum, að er augljóst mál, að æðstu ijienn ná ekki neinum frekari árangri en utanríkis- ráðherrar. í revnd virðist eng- in.ást.æða- til að víkja frá þeirri gömlu reglu, að utanríkisráð- herrar undirbúi fundi æðstu manna. Þegar Krústjov hefur i'aiiizt á að haldinn verði fund ur utanríkisráðherra gegn því að æðstu menn komi saman að honum loknum virðist svo í fljótu bragði, að nokk.rar vonir séu um samkomulag varðandi Þýzkaland. Enda þótt fundur æðs.tu manna leysi engin vandamál sem utanrík- . isráðherrafundur ekki getur v leyst, þá er hið persónulega samband nokkurs virði pg á slíkum fundi fengist ef. til vili úr því skorið, hvað langt Krú- stjov ætlar sér að ganga í ■ Berlínardeilunni. Vesturveld- irj geta yarla’ ger-t annað mik- ilvægara en að. koma í veg fyriv að Krústjov gangi of langt, og hindra með því, að hann- leiðist út í styrjöld, sem hann vill ekki heyja og eng- inn óskar eftir, hvorki í austri né vestri. afkomu sína undir auðæfum hafsins umhveirfis land sitt. Það breytir ekki þessum staðreyndum, þótt brezkir ráðhérrar tali um „sanngjarna lausn“ deil- unnar. Sanngimin virðist í því fólgin að viður- kenna de facto tólf mílur hjá Sovétríkjunum en halda kotríkjum eins og Færeyingum niðri í sex mílum. Það er tiigarigsl-aust að bjóða íslendingum slíka „sanngimi1? Sir John Hare segir Bieta ekki geta viður- kennt „einhliða kröfu‘!. Hann- gleymir því að Is- lendingar eru hvorki þeir fyrstu né einu, sem. tek- ið haf-a- upp tólf mílur. Hins vegar mun hinn frjálsi jheimur, sem fordæmir notkun vopnavalds í deilu- raálum þjóða, ekki til lengdar þo'la hinar einhliða flotaaðgerðir Breta í íslenzkri fiskveiðilandhelgi. Engín þjóð hefur komið til liðs við þá í því her- hlaupi. Því fyrr, sem Bretar láta af ofbeldi sínu, þ.ví betra fyrir þá og alla aðra. $ FYRIR nokkru ákvað IATA-» ííiigíélagasamsteypan að f> -ki:a fargjöld á flugleiðumim ýfír Norður-Atlantshafið. Fram 1 'í.'aemd ákvörðun jiessarar er ft-ío- samþykki viðkomaudi rík- ) . vijói'tiar, sem emi er ekki f ngiS'; Gert er ráð fyrir að- hækk- ii'iri: komi til framkvæmda 1. apaíl n. k. éSREYTT FARGJíÖLÐ ■TJL MEGINLANDSINS. Þessi ákvörðun mun engin ét.rif hafa á fargjöld Lpftléiða miili íslands, Bretlands og meg i' -i&iids Norður-Evrópu, en hins vegar leiðir hún til þess, að s návægileg hækkun. er- fyrir- ■huguð á flugförum Loftleiða milli íslands og Bandaríkj- anna. Hækkar flugfarið aðra leiðina úr kr. 4352 í kr. 4493, en báðar leiðir úr 7836 í kr. 8088. Fargjöld, sem í gildi eru á vesturleið frá Reykjavík frá 1. okt.—30. júní og á austur- leið frá New York frá 15. ágúst 1—16. maí, hækka úr kr. 6.704 í kr. 6.796. LONDON. — Rússneskir vís- indamenn við rannsóknir á Suð urskautslandinu háí'a leitt í ljós að Suðurskautslandið er sam- fellt meginland en ekki eyjar eins og sumir álíta. ÍAMKVÆMT skrifum Tím- ans og Dags og ræðum ýmissa . forystumanna Framsóknar- flokkgins, hefur skýrlega koínið íram: 1) áð flokkurirtn telur hlutfalls kjör til alþingis ranglátt eða a.m.k. óheppilegt. 2j að flokkurinn er andvígur uppbótaþingsætum til jöfn- unar milli flokka, 3) að flokkurinn er fylgjandi. tveggja flokka kprfi. og telur það traustasta grundvöll sterks þingræðis, 4) að flokkurinn telur einmenn ingskjördæmaskipan stuðla bezt að tveggja flokka kerf- inu, 5) að flokkurinn telur núver- andi kosningafyrirkomulag til alþingis óskapnað. Þegar kjördæmamálið- er nú .komið á það stig, að vitanlegt er, að kjördæmaskipan lands- . ins verður tekin til endurskoð- unar og væntanlegra breytinga á yfirstandandi ári, hefði í .ljósi .framangreindra atriða virzt eðiilogt, að Framsóknarflokk- urinn bæri fram tillögu um það að sníða þá. agnúa af kjördæma. skipan og kðsningatilhögún, er hann telur helzta, og freista bess að fá tekna upp einmenm ingskjördæmaskipan um allt land. Á. þessu bólar þó hvergi. Hitt hefur komið fram, að. flokkur- inn telur sig. til viðtals um kák- breyt.ingar á núverandi skipan: þ.e. kljúfa nokkur stærstu kjör- dæmin- í minni heildir, er hafa gamla íyrirkomulagið lítið sem ekki brey.tt áfram. Með öðrum orðum: 1) þótt Framsóknarflokkurinn telji sig á móti hlutfallskjöri, vill hann ekki afnema það í tvímenningskjördæmunum og hefur tæpt á að bæta einu við: Akureyri. 21 Þótt Framsóknarflokkurinn hafi alltaf talið sig andvígan uppbótarþingsætum til jöfn- unar milli flokka, vill hann sem minnstar breytingar á núverandi fyrirkomulagi. 3) Þótt Framsóknarflokkurinn telji sig íylgjandi einmenn- ingskjördæmum, hefur hann ekki þrek til að fylgja þeirri skoðun fram í frumvarps- formi, að landinu sé öllu — þar með Reykjavík — skipt í einmenningskjördæmi. 4j Og þrátt fyrir þá yfirlýsingu, að núverandi kosningafyrir- kömulag sé óskapnaður, ber ílökkurinn gegn breyt- ingum á „óskapnaðinum“. Um málflutning og mála- fýlgju Framsóknar í umræð- um um kjördæmaskipunina má þannig segja, að eitt reki sig á annars hoi’n. Ástæðan er raunar augljós hverjum, sem hugleiðir málið: Núverandi kjördæmaskipan veitir Framsóknajcflokknum slíka vígsíöðu fram yfir «ðra flokka, að hann vill fyrir alla muni halda henni. Hins vegar dylst. engum, að breytingar eru réttlætiskrafa. Framsóknarflokkurinn er því í þeirri. hlálegu afstöðu að berj- ast fyrir sérréttindum, sem hann veit með sjálfum sér, að eru ranglát og hamast gegn. breyti ngum og leiðréttingum, sem hann skilur og finnur, að er.u réttlætismál, en verða að freista þess að bregða yfir þessa baráttu skynsemisskikkju, sem þó fyrirfinnst engin. (Alþýðumaðurinn) Forseti fslands heimsótti þýzku bókasýninguna s.l. fimmtu- dag. Var mynd þessj tekin við það tækifæri. Foisetinn cy á miðrj myndinni, en vinstra megin við hann er ambassador Vestur-Þjóðverja í Reykjavík. 4 11. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.