Alþýðublaðið - 11.03.1959, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.03.1959, Blaðsíða 8
Gamla Bíó Ævintýralegur eltinga- leikur (The Great Locomotive Chase) # Cinemascope-litkvikmynd. Fess Parker, Jeff Hunter. Sýnd kl. 5. Engin sýning kl. 7 og’9. Austurbœ iarbíó Sími 11381. Frænka Charleys Sprenghlægileg og falleg, ný, þýzk gamanmynd í litum, byggð á hlægilegasta gamanleik allra tíma. — Danskur texti. Heinz Rí'ihmann, Waltér GiIIer. Þessi mynd hefur allsstaðar ver- ið sýnd við metaðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. l ripohbio Sími 11182. V er ðlaunamy ndin. í djúpi þagnar. (Le monde du silence) Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd I litum, sem að öllu leyti er tek- in neðansjávar, af hinum frægu, frönsku froskmönnum Jacques- Yves Cousteau og Lois Malle. — Myndin hlaut „Grand Prix“- verðlaunin á kvikmyndahátíð- lnni i Cannes 1956, og verðlaun blaðagagnrýnenda í Bandaríkj- unum 1956. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Blaðaumsögn: — „Þetta er kvik mynd, sem allir ættu að sjá, — ungir og gamlir og þó einkum ungir. Hún er hrífandi ævintýri úr heimi er fáir þekkja. — Nú ættu allir að gera sér ferð í Trípólíbió til að fræðast og Bkemmta sér, en þó einkum til að undrast“. — Ego. Mbl. 25.2. ' —0— Aukamynd: Keisaramörgæsirnar, gerð af himim heimsþekkta heimskauta fara Paul Emile Victor. — Mynd þessi hlaut „Grand Prix“ verðlaunin á kvikmyndahátíð- inni í Cannes 1954. Allra síðasta sinn. SimS 22-1-4«. Saika Valka eftir samnefndri skáldsögu H. K. Laxness. Deikstjóri Arne Mattsson. íslenzkur texti. Sýnd kl, 9. SHANE Amerísk verðlaunamynd í litum Aðalhlutverk: Alan Ladd. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. —fr--------------------- Landrover ‘55 'Hagsætt verð og greiðslur. Aðalstræti 16. Sími 15-0-14 yýja Bíó Sími 11544. Lili Marleen Þýzk mynd, rómantísk og spenn andi. Aðalhlutverk: Marianne Hold Adrian Hold Claus Holm Danskir textar. I BAKARINN I SEVILLA Sýning í kvöld kl. 20. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á YZTU NÖF Síini 50184 7 i 1 Ný þýzk úrvalsmynd. I OtN TySKE LACtflLM tines mvtMnríS . roma» REX FiLM Danskur texti. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Stiörnúbíó SlHU l&SðO Eúdy Duchin Frábær ný amerísk stórmynd i litum og Cinemascope. Aðal- hlutverkið leikur TYRONE POWER, og er þetta ein af síð- ustu myndum hans. Einnig leika Kim Novak og Rex Thompson. f myndinni eru leikin fjöldi sí-I gildra dægurlaga. Kvikmynda' sagan hefur birzt í „Hjemmet'- undir nafninu .Bristede Strenge'. Sýnd kl. 7 og 9.15. BAMBUSFANGELSIÐ Hörkuspennandi mynd úr Kór-, eustyrjöldinni. Sýnd kl. 5i Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. Hafnarbíó Sími 16444. INTERLUDE Fögur og hrífandi, ný, amerísk Cinemascope-litmynd. June Allyson, Rossano Brazzi. Sýnd kl. 7 og 9. —o— RAUÐI ENGILLINN Spennandi litmynd. Rock Hudson Endursýnd kl. 5. Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist i síðasta lagi daginn fyrir sýningardag. ÍLEÍKFÉIA6! 'reykiavíkdrV Sími 13191. Delerium Búbonis Hörkuspennandi og sprenghlægileg frönsk gaman- mynd, eins og þær eru beztar. H afnarf iarðarbíó Síml 50249 Saga kvennalæknisins Sýningar í kvöld og annað kvöld. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. Aðalhlutverk: Edvige Feuillére Jacques Dumesviel Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti_ Sýnd kl. 9. Árnesingafélagið | í Reykiavík minnist 25 ára afmælis síns á Árnesingar móti, sem haldið verður í Veitingahúsinu Lídó, laug- ardaginn 4. marz n.k, Samkoman hefst með borðhaldi kl. 6,30 stundvíslega. D a g s k r á : Formaður félagsins, Hróbjartur Bjarnason stór- kaupmaður, setur mótið. Guðni Jónsson, prófessor, flytur afmælisræðu. - Karlakór: Arnesingar. Karl Guðmundsson leikarj skemmtir. Einsöngur og tvísöngur, óperusöngvararnir ,> Þuríður Pálsdóttir, Kristinn Hallson og Guð- mundur Guðjónsson. Að borðhaldinu loknu verður stiginn dans kl. 3. Aðgöngumiðar verða Seldir í bókabúðum Lárusar Blöndals á Skólavörðustíg 3 og í Vesturveai, miðvikor dag og fimmtudag. Félagsmenn, tryggið ykkur aðgöngumiða í tíma. STJÓRNIN. Dansleikur í kvöid. verður haldinn í Fríkirkjunni sunnudaginn 15. þ. m. kl. 3 eftir hádegi. Eundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Safnaðarstjómin. Kára Eirfkssoiiar í Listamaimaskálanum opin írá kl. 10—22. lýHubflaðið vaniar mann eSa konu 113 sfokka blabið. (Næfurvinna). 0 11. marz 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.