Alþýðublaðið - 22.11.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 22.11.1934, Page 1
Kflr kaapendnr fá Alþýð-iblað- ið ókeyj is til mánaðani óta. RlfSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 22. NÓV. 1934. 335. TÖLUBLAÐ ALÞ * ÐU S AMB ANDSÞIN GIÐ: Síldarútvegsmálini .L. rædd á þingfundi í gær.: PlMTI fiu'ndur 12. þings Al- pýöusambandsins hófst í g Er fcl. 2 og var slitið kL 5. Til lumræðu voru álit og tillög- u ■ sijávarútvagsnefndar og verk- 1$ 3smálanafindar. Óskar Jónsson fiiá Hafnarfirðá va ’ framsögiumaður sjávarútvegs- ..e ndar. Að loknum umræðum um ti.ll i'gur neíndarinnar voru pessar till igiur xun skipulagningu síldar.- út\ agsins sampyktar: Hí 3kkað verð á bræðslu- síld. 1 !. ping Alpýðusambands Isr lan ls lýsir yfir pví, að pað telujr að frumvarp til laga um síldar- veri smiðju rilkisins nr. 201 miði að pví að hækka bræðsJusíldar- vea;) par stem fyrningarsjóðs- gja d er í frumvarpinu lækkað úr 5% niður í 2°/o. Þó telur ne' ndim að réttara væri að reikna fyi aingarsjóðsgjaId af eldri ri'k- isv írksmiðjunni af 1 milijón •krl na í stað milljónar króna nú, og Íeggíur til að frumvarpið vei 3li sampyikt með pieirri breyt- ing i. Sjímenn skulu fá hið r< tta söluverð aflans. 12 piing Alpýðusambands Is- land : skorar á pingmenn flokks- ins ið sampykkja frumvarp til laga um sildarútvegsnefnd, út- Bjarni ftsgeirsson ð mála hjð Ólafi Thors. fliutning á síld, hagnýtingu mark- aðia o. fl., flutt af meiri hluta sjávarútvegsuefndar nieðri deild- ar alpingis, að tilhlutun rfkis- stjórnar, pó með peirri breytingu, að í staðinn fyrir 4. gr. frum- varpsins, par senr gert er ráð fyrir 2 púsund tunnum í salt, siem skilyiði fyiir heilu atkvæði, komi 15 hundruð tunnur. Enn fremur telur pingið óhjá- kvæmilegt vegna hinna smærri síldarútvegsmanna og hinna mörgu sjómanna, siem síidveiðá stunda, að peim séu trygð lán tiil pœs að geta saltað síld fyrir eiglin reikning, og losnað pannig frá hiinum svomefndu síldarbrösk- urum og tryggja á pann hátt að skipverjar fád hið rétta söluverð afJans. Miklar umræðúr urðu um álit verklýðsmólanefndar, og piegar umræðum var slitið, voru 12 á mælendaskrá. Fundur hófst í dajg kl. 10 f. h. og stóð til kl. 12.: Fundur hófst svo aftur fcl. U/s og stóð tii kl. 4. Síðan hefst fundur aftur kl. 5. 1 kvöld sitja fulltrúarnir sam- sæti Jafnaðarmannafélagsinls í boði sambandsstjórnarinnar. Verður skýrt frá gerðmn sam- bandspimgsáms í diajgj í blaðimu á morgun. Skipnlagning sfldariltvegs og sfldarsðlu. MEIRIHLUTI Sjávarútvegs- niefndar neðri dei'ldar, Fininur Jóns,' on, Páll Þorbjamanson og Berg k Jónsson lögðu í g'ær fram frum arp um skipulagningu síld- arútv ígsins og síldarsöl'umála. í fi umvarpinu er gert ráð fyrir að sl ipuð verði 7 manna síldar- útvejg mefnd, er hafi yfirstjórn sildai aiálanna. Atvinniumálaráð- herra skipar eirin pieirra og Al- pýðuf imband Islands tilnefnir tvo en útj erðarmienn kjósa hina fjóra. Við kosningu í nefndiwa hafa útgeri armenn eitt atkvæði fyrjtr hvert skip. Nefndarmenn skulu allir [velja á Siglufirði yfir sild- veiðii mann. f I ■■ I : íj ■ ' Njjar verkunaraðferðir "tgjnýir markaðir. Si|h arútvegsnefnd fer mieð út- hJutu útflutningsleyfa, veiðilieyfa til' ve kunar, söltunarleyfa á síld og lc rgildir sildarútflytjendur. Húi. skail gera ráðstafanir til piess, að gerðar séu tilraunir með nýjar veiðiaðferðir og útflutning á si|li m :ð öðrum veikunamðr fefðui i ",n nú eru tiðkaðiar. Hún skal 1 á forgöngu rnn markaðs- lieit '(g .'ilraunir til að sielja síld á mýw i ma kaði og anmað pað, er Iiýtur að1 viðgangi síldarútvegsinis. 3 M ! m i; I ;M I 1 i PJ Félagsskapur framleið- enda. Fm mvarpið gerir ráð fyrir pvi, að ú gerðarmenn bindist samtök- um i félagslegum grundvelli, og getUi siíiLdarútvegsnefnd ákveðið að v ita fólagi peirra löggildingu. Ft ag útgerðarmanna skal vera opið öllum síldarfmmleiðendum, pannig, að féiög peim, sem ná yfir eina eða flieiri veiðistöðvar eða tiJtekið svæðá, hafi rétt til pátttöku og sendi fulltrúa á fundi pess. j- j ! i Heimild til einkasölu. Telji síldarútv'egsnefnd og rík- isstjórn, að' útfIutningsmögu leik- arnir motist betur með pvi, að taka upp einkasölu á .síld, getur ríkisstjómin gefið félagi síldar- framlieiðenda ei'nkasöluleyfi mieð sampykki síi darútvegsmefndar. Sé siíikt félag ekki til, getur ríkisstjóm falið síldarútvegsmefnd einkaisö'Iuna, en pó verður leyfi nefndariinnar aði fást til p.ess. VERKAMANNABÚ TAÐIR. Að eius eitt bygg- ingarfélag á hverj- um stað. r — ■ M ! r FRUMVARP Hamlds Guð- mnndssonar um breytingu á lögum um verkamannabústaði varð að: lögum; í gær á alpingi. Var breytingin sú, að aðeins skylidi verða eitt byggingarfélag, sem befði rétt á láni úr byggirag- arsjóðnum. Ihaldið ætlaði sér að eyðiieggja starfsemi byggingarfélags verka- mamiraa imeð pví, að stofna bygg- iingarféfag ,,sjálfstæðra“(!) vorka- manna og láta pað byggja dýrari hús en Byggimgarfélag verka- manna hefir gert. Þeitta hefir íhaldiinU nú ekki tekist. BJARNI ÁSGEIRSSON. Við atkvæðagrei'ðis.luna í Neðii tíieftd í gær gerðust pau tiðiindi, að Bjarni Ásgejrsson tók sig út úr piingfiokki Framsóknarni.'anr!a og grieiddi hvað eftir annað at- kvæðii með íhaldsmöinnum. Þann- ig griei'ddi hann atkvæði með í- haldimu við atkvæðagreiðlslu um verkamiainnabústaðiina, en pað, siem einkuim vakti athygld, var pað, að hann greiddi atkvæíi á móti rökstuddri dagskrá uim að víisa fiskiráðsfrumvarpi Ólafs Thors frá, siem ilokksbróðir hans B-ergur Jónssoin fliu-tti, og alli'i1 Framsióknanmienn í de'ldirui greiddiu atkvæði ímeð, mema Jör. Br., siem sat hjá. Bjarni greiddi at- kvæði með íhaldinu um að vísa friumv. t:i 3. umr. Tóku menn eftir pví, að Ól. Th. vJdi ekki að atkvæðagreiðsla befðist fyr en Bj. Ásg. væri kom- inn í •deildina, og sýnir pað, að B jarni hefir greitt atk v. í piessu má I i gegn flokksmönnum sínum eftir pöntun Ólafs. Jörundur Brynjólfs- son sat hjá við atkvæðagreiðsl- una, og mun einnig hafa gert pað að beiðni Ól. Thors vegna piess, að Jón Ólafsson væri veikur. Segja Framsóknar- o-g íhalds- mienm, að sifkt sé siður í enska piriigiinu. Alpýðublaðið ber ekki brigður, á að svo sé, en pað vilJ stiinga upp á pví áð alpingá taki að öllu upp t'.lhögun enska pings- ins við atkvæðagreiðslur, og verði pimgmiemn framvegis látnir ganga í stíur tii að greiða atkvæðd. Myndi Bjarini ÁsgeirsS'on sóma sér Vtel í íhalds'stiunni. Bseert flsðnnndsson hefír sýnioga í Kaupmannahofn. EINKASKEYTl TIL ALPÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í miorgun. pGGERT GUÐMUNDSSON i;st- málari opnaði málverkasýn- .ingu hér í síðastliðilnni viku. Um leið og sýningin var opmuð hafði listamaðurinn boð, og voru viðstaddir Stauning forsætisnáð- herna, Sveinn Bjömsson sendi- berra, Gunnar Gunnarssion' rithöf- uindur, Arup prófessor og fleiri. Svejnn Bjömsson flutti ræðu urn íislenzka li’%t, sem hann sagði að væri nrjög ung og hefði ekk- ert til að byggja á, en væri nú að proskast og ná festu, aðal- Dýzka herforiiigjaráðið heimtar rýmkun á harðstjórn Hltlers. F.élklö hrépaa*: 99NIður með hungurstjérnina!(( Yfirhershöfð ng|annni, von Fritsch. hefir verið vifeið úr embœtti. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL KAUPMANNAHÖFN í morgun. URÁ BERLlN hefir verið símað til enska stór- ^ blaðsins „News Chronicles“, að herfoT:ingjarnir í þýzka líkishernum beiti sér nú fyrir rýmknn á pólitik Hitlerstjórnarinnar á ýmsum sviðum. Ástæð- an til pess er sú, að þeir óttast, að óánæ rja fólks- ins, sem stöðugt fer vaxandi úti um allt iand, geti brotizt út í Ijósum logum, ef til alvarlegs ágrein- ings eða ófriðar kæmi við útlönd. Y f irmaður herforingjaráðsins, von Fritsch, hefir afhent Hitlier áLt'Sskjal um petta frá herfor- iingjaráðinu og Mefir sá atburður vakið geysilega eftirtiekt á með- al stjórnmálamanna. Er honium líkt við ræðu von Papens í Mar- burg á undan morðunum 30. júní í sumar. „Niðnr með hnngai stiótnfna!“ Seni dæmi um pað, hve óá- nægja fólksins e,r orðin sterk, er raefndur nýafstaðinn fundur í Eer- li'n, par sem própað var: „Niður með hungúrstjórnina! Niður með petta stjórnarfyrirkomulag!“ — Leynilögreglan var kölluð á vett- vang. Fundinum var slitið og 300 fundarmanna teknir fastir. STAMPEN. 3 Von Fritsch vikið úr yfifber- sljóininnf. OSLO í gærkveildi. (FB.) Ýmsar fregnir að undanförnu Brezka stjóroin viíi gera Ldland að bandariki r LONDON í gærkveldi. (FO.) T NEÐRI MÁLSTOFU brezka p'iingiste kom í dag fram niefindaráLt um yfiilýsingar stjórn- arinnar í stjórnarskrármáli Ind- lands. I ál'itinu er mælt með pví, að Indiand verði eitt bandaríki og hafi innan sinma vébanda hinar hreimbnezku nýlendur á* Indlandi. Enn fnemur að sjálfstjórn lands- ins fari vaxandi er tímar líða fram. Þá er í nefndarál:iti:nu mælt me;ð nokkrum öryggisráðstöfun- Uný, í fyrista lagi um pað, hvernág friði verði haldið upp’i í landimi, íog í öðru Jagi hvað gera purfi til vemdar brezkum hagsmunum oig miinnihlutum. Nefndarál.'tið er mjög ýtarlegt, O'g eru par rædd ýms önnur máJ, kosmiínigafyrirk'Omulag, í lögneglu- mál o. fl. lega f málayalistinni, sem hefði náð miklum: framförum. Á sýningunni em góðar olíU- landslagsmyndir, en auk p&ss ern á sýningunni 'noikkrar „grafiskar“ myndir. Eggeit GuðmUndsB'on hefir selt margar myndir fyrir hátt verð. STAMPEN. benda trl,, að mikill ágreiningur og ólga sé i flokki mazista í Þýzkalandi, einkanlega meða.1 hiinna gömlu brúnliða Hitlers, sem ekki hafa gieymt blóðbaðiinu 30. júnij, og eru óánægðir yfir, að fækkað hefir verið í sveitum pieiirra. Mikill ágreirinigur er og sagður milli Fritsch herfojingja, yfir- manus hersins, og Reichenau henshöfðingja. Fritsch hefir neitað að taka menn úr árásarsveitum Hitligrs í ríkisvarr.,arlið>ið. Hefir honum verið vikið frá. Eru fregnir pessar samkvæmt einkaskeytum, sem Soc'aldemio- kraten í Kaupmannahöfn befir fengið. ADOLF HITLER. Jugoslavla tekur ákæruna á hendur Ungver|um aftur BERLIN í nnorigun. (FÚ.) T AVAL, utanri[kisráðbeiTa Frakka, átti í gær tal við Yevtitch, utanríkisráðherra Jugo- Slavíu í Genf, til pess að reyna að miðJa málum í deilunni milli Jiugio-Slavíu og Ungverjalands út af konungsmorðinu. Árangurinn af milligöngu hans varð sá, að Jugo-Slavar hafa nú hætt við að senda Þjóðabandalag- inu ákæru á Ungverja, en munu aðeiins leggja fram skýrslu um málið frá sínu sjónarmiði. Þessi skýrsia mun sennilega ekki koma ti.l umræðu fyr en á fundi Þjóða- bandalagsins í janúa'r. Saamiálið mun ekki verða tekið til meðferðar í Genf fyr en í næstu viku, og er von á ítaiska fulltrúanum Aloisi tiíl Genf á sunnudaginn. Lit vinoff ræðir við Laval og Eden um Austur- Evrópu sáttmála. LONÐON, i gærkveldi. (FO.) T ITVINOFF átti í dag langa ^ viðræðu við Laval, utanríkis- ráðherm Frakka. Er mæit, að hann hafi lagt á pað mikla áherzlu, að Frakkland og RúS'sland legðust á eitt um pað, að koma á laggimar Austur- Evrópu sáttmála, og að enn skyldi hefja viðræður við Þýzka- land og Pólland, sem bæði hefðu áðux færst undan að taka pátt i slíkum sáttmála. I kvöld átti Litvinoff langa við- ræðu við Anthony Edesn, og er taiið, að hann hafá rætt við hamn sömu málin. Aastnrríkl krefst jafnréttis í vigbúoaOi BERLtN í morgun. (FO.) SCHUSCHNIGG kanzlari kom heim tiil Wiien í gær frá Róm. Áður en hann fór paðan, átti hann tal við páfann og franska sendiberrann. Blöðliin í Wien segja, að aðal- umræðuefni Schuschniggs og Mussoliini hafi verið jafnrétti Austuxríkis í vfgbúnaði, en um petta ætJi austurríska stjómin bráðliöga að leggja kröfu fyrir Þjóðabandalagið. ' ) [ I I Náin samvinna á milli Schuschniggs og Mússólini. VÍNARBORG í morgun. (FB.) Schuschnigg Austurrikiskanzlari er kominn aftur frá Róm og lét f Ijós mikia ánægju yfir árangr- irnum af viðræðunum við Musso- li'ná. Hafði Schuschnigg verið tek- ið með miklum virktum og við- höfn í Róm. Schuschnigg kvað engan ágrein- ing hafa verið um pað, sem um var raett, og væri Leiðin greið til Isamviinnu í öllum pólitískum mál- um, ijárhags-, v.ðskifta- ogmennr ingarmálum. (United Press.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.