Alþýðublaðið - 22.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.11.1934, Blaðsíða 2
FIMTUDAGINN 22. NÓV. 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ 2 Svar. 1 tllefni af grein, er birtist í AlþýMbiaði'nu í gær, eftir Pétur Sigiurösson, bið ég yður, herra ritstjóri, fyrir eftir farandi at- hugasemd. Það ier rétt, að firmaö James Ross & Go. Ltd, Leith, sentli mér til innheimtu víxil að upphæð 84 stpd. á hendur Pétifi Sigurðr syni, Isafirði, með fyrjrmælum um að, nefndur P. S. yröi gerður gjaldþriota, ef víxillinn væri ekki greiddur. Þennan víxil sendi ég síðan hr. lögfr,. Óskarj Borg til innheimtu. Ó. Borg mun hafa til- kynt P. S. þatta í síma, enda skýrir P. S. frá því í grein sinni. Mun honum í því viðtali eininig hafa verið skýrt frá því, að firm- að krefðist þess, að> hann yrði lýstur gjaldþnota vegna trygging- ar á kröfunni. Hr. Jón Jóhanines- son á Siglufirði sneri sér síðan til P. S. og fékk hjá rhonum 1 yfirlýsingu um að hann ætti ekki fyrir skuldum, og var það í bei'nu áframhaldi af viðtali Ó. B. við r.eíndan P. S. Var þessi yfirlýsing vitanlega fengin tii þess að geta bygt á henni gjaldþrot, enda var engin launung dregim á það. Er það algerlega t'.lhæfu'aust, að ég hafi sjálfur beitt eða fengið ann- an mann tll að beita P. S. nokkr- um brögðum í þessu efni, enda Ijóst, að samá árangri var náð mieð árangurislausri lögtaksgerð, og þurfti því engra bragða við. — Daginn áður, ieða svo, en málið var tekið fyrir í skiftarétti Isa- fjarðar, hringdi bæjarfógetinn, hr. Torfi Hjartarsion, til mín, og spurði hvort veita mætti fnest í málinu. Tilkynti ég honum þá, að veita mætti frest fram til 1. sept., og bað hanm að skila til umboðsma'nms P.S. að þaðmundu auðfengnir samningar um þessa kröfu. Því mun þó ekki hafa verjð simt, og bú P. S. tekið til gjald- þrotaskifta þá þegar. Ég hefi ekki haft önnur af- skifti af málinu en þau, sem að framan greinir. Ég hefi sjálfur aldrei talað við P. S. svo ég viti til, og hafði aldrei heyrt hann nef,nda,n fyr -en ég fékk kröffwna t'l innboimtu. Ég haíði því vissu- lega enga persónulega tiihnieig- ingu til þess að gera þennan, mann gjaldþrota. Ég framkvæmdi að eins fyrirmæli fir'mans. Ég skal taka fram, að ef P. S. óskar þess, ér honum velkomið að koma á skrifstofu mírna og sjá bréf þau, er ég hefi fengið frá firmanu, og mun hann þá sann- færast um að ég skýri rétt frá. Geta má þess í tiiefni af grein P. S., að þó fleiri en hann hefðu átt að greiða veiðarfærin, þá hafði firmað að ein.s aðgaing að honum einum, þar eð hann var samþ. víxilsins,. Að lokum vil ég láta þess getið, að P. S. hefir alt af staðið til boða að semja um þessa kröfu, og það tllboð stendur enn. Ég vænti þess því, að P. S. ríoti. sér af því tilboði og fái með því „frKsi" sitt aftur, ieins og hann orðar það, í stað þess að rita ósannar greiinar um mál- ið', ún þess fyrst að taia við mig og sannfæra sig á þan;n hátt um hið rétta í þessu máli. 20/11. 1934. Gardar, Por&he'nsíon. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttarmálaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Ef pér takið fjfflskyldatryfvgfn{|a hjá SVEA hafið þér trygt fjölskyldu yðar í tilefni af fráfalli yðar: 1. Fastar, mánaðarlegar tekjur í alt að tuttugu árum. 2. Ákveðna peningaupphæð pegar tuttugu ár eru liðin frá því tryggingin var tekin. Enginn fjölskyldufaðir hefir efni á því, að taka ekki þessa ágætu tryggingu hjá SVEA. Aðalumboð fyrir ísland: C *. BROBERG, Lækjartorgi 1. Sími 3123. Húsgagna- tau, fjölbreytt úrval, Jón Björnsson & Co Verzlun Ben S pðrarlnssonar. Silki undirföt. Corselett m. úrv. Brjóstahaldarar Sokkabandabelti Kvenbolir Kvensokkar Smábarnafatnað Ungmeyjakápur Dömuskinntöskr. Ferðatöskur Matrósaföt. Jakkaföt með pokabuxum. Vetrarfrakkar. Drengjanærföt. Karlm. nærföt. Hálstreflar. Hálsbindi. Ullarbandið, þjóðkunna i öll- um regnbogans litum (120 litir). Verðið óviðjafnanlegt. Hrelnn Pálsson syngur í Fríkírkjunni föstudaginn 23. þ. m. kl. 8 x/2. Siðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir hjá K. Viðar og í Hljóðfæra- húsinu og kosta kr. 2,00. Páll ísólfsson við hljóðfærið. Bæjarskrifstofarnar verða lokaðar frá kl 1 e. h. föstndaginn 23.~þ. m., vegna jarðarfarar Samúels Ólafssonar, söðlasmiðs, fyr- verandi fátækrafulltrúa. Fátækrafulltrúarnir verða aftur á móti til viðtals frá kl. 9 næstkomandi laugardagsmorgun. ■ Kjólatau ullar, silki og bómullar fjölbroytt urval. Verzlunin Björn Kristjánsson. Jón Björnsson & Co. TU sðlu. Verzlunin R. P. Riis, Hólmavík, er til sö'.u við næstu ára nót, með eða án útistandandi skulda. Húseignir miklar til móttöku land og sjávarafurða. Landrými miRið. Greiðsh skilmálar aðgengilegir. Steingrín sfjörður er talinn gullkista Húnaflóa. Upplýsingar allar gefur undirritaður .eigandi verzlunarinnar, sem dvelur þessa viku á Hótel ísland. P. t. Reykjavík. 19. nóv. 1934. Jáh Þorsteinsson. SMAflUGLÝMHGAR ALÞÝflURLÁCSINS vrasKp nAGsiHS0úu.r: Regnhlífar teknar til viðgerðár hjá Breiðfjörð, Laufásvegi 4. Vandaðastar og ódýrastar skö- viðgerðir fáið þér hjá Þ. Magnús- syni, Frakkastíg 13, áður Lauga- vegi 30r~ Bíll til sölu nú þegar. Upplýs- ingar i simi 4489. Ullarklæði, silkiklæði og alt til peysufata. Upphlutasilki, knipl- ingar,, baldéraðir borðar og alt til upphluta. Hvergi betra urval. Hvergi betra verð. Verzl. „Dyngja". Vetrarsjöl, Kasimirsjöl, frönsk sjöl. Sjal er bezta jóiagjöfin fyrir konur á peysufötum. Vörur sendar gegn póstkröfu um alt. land Verzl. „Dyngja". Slifsi, slifsisborðar, kögur á slifsi, svuntuefni afar fjöllbreyttu úr- vali. Efni i upphiutsskyrtur, ein- lit og munstruð. Verzl. „Dyngja". Kvenbolir frá 1,75, kvenbuxu- frá 1,25, korselet frá 2,95, sokka- bandastrengir frá 1,50, sokkabönd frá 0,75 par, lífstykki frá 3,95. Verzl. „Dyngja". Silkinærföt á 8,50 settið. Silki- bolir frá 2,50, silkibuxur frá 2,85, silkiundirkjólar frá 3,75, silkináttr föt 8,50, silkináttkjólar 8,75, silki- vasaklútar í fallegu úrvali, mis- lifir dömnvasaklútar á 0,50 stk. Verzl, „Dyngja". Púðurkvastar í silkihulstri á 0,95 stk, Verzl. „Dyngja", Ný egg daglega. KLEIN, Baldnrsoðtn 14. Slmi 3073 HÖLL HÆTTUNNAR ! I ' ! ' greinar og þar mieð alla bókina. Þá var ekki að sö'kum að spyrjaL Vinir biskupsins sáluga fuliyrtu, að han 1 befði verið alt of trúaðuh og guð^ræddur maður til þess að halda nokkrum vilIuikiennLigum 'fram, og þeir meituðu því algerlega, að niefndar gneinar væi:u tTI í bókinni. Vitantega var þetta ósannanlegt, því að eins og ég sagði áðan, þá gat engínn lesið alla bókinia. Jú, það var einu sinnij reynt til að lesa hana. Loðvík XIV. réð góðan mentamainn tii að pæla í gegnwm alt ritið og finna þessar villugreinar, en maðurinn gaf að loknu verki þau loðnu svör, að ef setningarnar fimm væru í henni, þá væru þær vandlega faldar. En skyldu Jesúítarnir hafa kippt sér upp við það? Ekki alveg. Þeir svöruðu því feimnislaust, að véfenging á því, að vil Iukenmiinga-greinarnar væru tii, væri árás á páfann, sem hiefð: fordíæmt þær. Og nm þetta er svo deilt, hvort páfinn sé óskieikull eða efcki. Jesúíjtar halda því fram, að hainn sé það, en Jansenistar bera á móti því.“ Ákafi maddömunnar jókst mieð hverju oröí og hún lireyfðí stöðugt hendur og hiérðar til áherzlu. „Og hvernig er svo þessari merkilegu deiiu hagað? Prastarmin í París, eintómir Jesúítar, stinga saman nefjum og semja tilskipun, sem hannfærir og aít að þv| brennimerkir sem truvNIjng, gerfir utlægan og upprætir ^vern klerk eða kennarar, sem ekki vill sverja — og sverja hvað? Jú, sverja, að hann trúi að þessar frægu fimm setningar séui í bók Jansens." Maddaman stappaði í gólfið og sparka&í fótsvæflinum frá. „Hamingjan góða! Ef þessi deila milli Jesúftanina og Jainsiemist- anna hefði ekki teins sorglegar afleiðingar og hún hefir, þ,á værii hún svo skapleg, að sjáifir guðirnir gætu sprungið af hlátri yfir henni.“ „En ekki ætlið þér þó að kenina Jiesúítunum um allar iilar af- leiðingar af þessari deilu?“ sagði de Bemis tii þess að hailda um- ræðum áfram, en ekki af neiuni ainraari ástæðu. „Kenna þeim um? Vitaskuld kenni ég þeím um það. Ég kenmj: þeim um alt, sem aflaga fer í landinu. Þetta Jan.S'emS'ta-rifriidi er emgin trúardeila, heldur pólitiþk styrjöld. Jesúítarnir eru ófyýir- leitnir hræsrLarar, sem á leynil|egan og óbeiðaiiiegain hátt hafa náð uhdir sig öllum auðæfum og völdum í Frakkian'di. Þeir þen'ja sig um allan jarðarhnöttinn efes og drepsótt." Maddaman gleymdi hárgreiðslumanninum svo gersamlega, að hún stóð á fætur -og gqkk fram og aftur um gólfið. Hann beið rótegur á meðan, og þegar maddaman siettist aftur, tók hann þar tii við verk sitt, sem hanin hafði hætt, eins og efckert hefði í skorist. Allir borfðu og hlýddu á m,ar,kgneifiafrúna með aðdáun og for- vitni, allir mema Gourbeliion, sem stóð enn: þá frammi við dyr og nreyfðist ekki fremiur en hann væri úr vaxi, og virtist hvorki1 heyra né sjá það, sem fram fór. En ekki er alt sem sýníst. Það i>or oft við, að engímn heyrir 'eins mikið og þjónninn, sem ekkii viröist taka eftir neiiniu. Eftir dáiitla þögn sagðf maddamian: „Það er sagt, að mér se iTta vi'ð Jiesúítana ai' því a'ð þ-efr mieita mér um sakramentið. Sér er nú hver vitleysan! Peír neíta miáíT um sakramientið af því að mér er illa við þá. Ég skyldi þu;rka félagið út, ef ég hefði vald til þies-s. Ég ræki þá burt úr Frakkiandi eins og ég léti taka óþverra af götunum. Ég vona, Dagé, að þ'ér séuð ekki Jesúíti?" „Ég þarf ekki að vera það, maddama, því að ég vinn mér inn nóg fé með minni 'eigiin atvininiu," svaraði hann. Fólkið hló, en maddaman sagði ró'legar en áður: ..Mér er sagt, að það sé ógætilegt af mér að tala svona beht. Jetsúítarnir dnepi mig kanmske í hiefndarskyini. En það er ég viss um að aldnei kemu,r fyrir, því að þá yröi ég píslarvottur, og í ástríkri mlnningu um miiig rnyndi konungurinn framfylgja stefnu minni gagnvait þeijim. miklu strangaria en hann gerir nú. Nieii, Jeisúítannir gera mxg afdreí að píslarvott.i, því að þá yrð’i ég lekin í h-elgra kvenna tölu, ætli það ekk’i? Allir pfcilarvottar eru beil- aigir menin. Ég yrði kölluð' Sankti Jeanne Antomette. Ég fæni nú ekki mjög 'ilLa á arinhyllu mieð logandi kerti fyrir framan mig. Dagé, viljið þér okki sietja hárið á m:ér upp í geislabaug.“ Gáski maddömunnar var 'iðulega taumlaus, þegar hún hafjg,\ hja sér fólk, sgm gat tekið gamni. Og nú var öll'um skeimí, þegar Dagé hiýddi ósk hennar og setti IjóS'gult hár bennar þainndg upp, að það minti afarmikið' á geislabaug á dýriingn Menn klöpp- 'uðu list hans Lof í lófa og sögðu, að maddömunni hæfði engu siður geisiabaugur en konunginum kóróna. Og satt að segja fór h-enni þetta svo vel, að hún báð Dagé að láta það vera. Þegar búningi hennar var lokið, kom pósturiinn frá Parí,s með leiðinliega hrúgu af umkvörtunum, árásum, rógi og níð- kveðiingum. Klukkutíma sat hún við að athuga þessi plögg, og síðan hélt hún langa ráðísitieifn'u með Colliin, sikrifaria sínum, um undirbúning hátíðar, sejn hún ætlaði að haida þann 18. 12. kaðli Tvö Ijós í Bellevue. Klukkan ei'tt eftir hádiegi þennan sama dag kom, blágulimi vagninn upp að dyrunium til að sækja maddömu de Pompadoui og fara með hana tii VeHsálá, þar sem hennar hiátign, drottn: ingin, mataðist í fámieinni, ein, þó með ínfflkílli viðhöfn. Meðan stóð á borðhaldi hannar komu þangað gestir til að votta hehini virðingu síjna og hriassa hug hennar, svo að mieltiingin yrði betmi. Og maddama de Poimipadiour haifði fyrir fasta neglu, að heifmí- sækja drottninguna ei;nu siminli í viku, og tók hún jafnain á mótl' henni með stökustu kurteisi, því að hún var píslar'vöttur hirör siðanna og fyrirmæla konungsins; Þegar maddaman komi frá drottningunin'i, ætlaði hún að fá áheym hjá koniunginum, því| að hana langaði til að vita; hvernig á honuni iægi eftir atburöiinm daginin áður. En sér til undrunar frétti hún þá, að hamin væri farinin til Pairísar, tii þess að- kal!,; þing sitt saman. Maddamain ætiaði varla að trúa sjnum eigón eyrum. Slíkt hafði 'ekki komið fyrr í tuttugu ár. Hemr fanst ó- hugsandi, að Loðví.k hefði gert þetta upp á eigið 'ándæmi. Ef hún hefði vit'að þ'ettia áður. — Hún skildi ekki hvers vegna Mac- hault hafði ekki sagt benmi frá þessu um m'orguninm. Þingfiundur! Driottinn mimin., hvað ætli veröi úr þessu? Hún vissi vel, að konwngurimn var næmur fyrir áhrifum og fór mjög leftir því, sem þeir ráðl'ögðu bomum, er þá vora næstir holnum. Hehmi flaug í hug, að mú væri dAi’genBion hjá honum, og sá kari mundi vafalaust hvíis.la mörgu misjöfnu og kitlandi orðii um hana Sjálfa í eyra komunginum um leiÖ og hann ræddi við hann um þingmiáMn. Hún skalf af hræðslu við þá tilhugsuni, I l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.