Alþýðublaðið - 22.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.11.1934, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 FIMTUDAGINN 22. NÓV. 1934. A LÞÝÐUB EAÐIÐ ÚTGEFANDl : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. V ALÐ'EM ARSSófi Ritstiórn .ag afgreiðsla: 1; Hverfisgötu 8—10. S 1 M A R : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingE-r. 4901: Ritstjórn (innlendar ’fréttir). 1902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (hgima). 4904: F. R. Vald.eniarsson (heima). 4905: Prcntsmiðjan.. 4P0C: Afgreiðsla. Kaupgetuna verður að takmarka segir Magnús Jónsson pró?éssor. MAGNUS JÓNSSON presta- kennari er einn hélzti íjár- má laspekiingiur íihialdsiinis. Það var þvj ekki nema mjög aö ivonum, pó Morgunblaðið birti ræðu, sem han;n. flutti í eíri dieild alþngis nú í'yrir skemstu um gneiðslujöfnuð ■oig gjaldeyri. Mongunblaðið vill segja: Magn- ús., fjármálaspekiingur vor,. hefir' talað; hlýði nú ailur lands,lýður, því hann flyt'ur þjóðinná .hinn gléðilega boðskap flokks vorp. — Þess er svo fastlega vænzt, að allur íhaldssöfnuðuriinn stanidá upp og segi: Amen, amen. Dýrð sé Magnúsi. Og nú vi.lt þú, lesari góður, fá að hieyra eitthvað af þessnm boð- skap. Hér er sýnishorn: „Kaup- gietuna. verður að takmáriká með ' gæti legri fjármálastjórln þess op- fnbera og íhald'i bankanna um íjárveitingar.“ n i : :: i : i :i ! : 1 : Hvað segir verkamaðurinn ? Hvað þ:g snertir, verkamaður góðiur, þá er kenningin þiessi: Kaup þitt verður að lækka, svo. það sé trygt, að þú kaupir minna. Það igerir ekkert, í augunr guðs- mannsins, þó að þú verðir að nieita þér um eitthvað af brýn- ustu nauðþurftum, einkum ef svo ve! skyldi nú takast til, að Magn- ús fiengi laun sín hækkuð, eins og ha. n befir beðið þingið um. En þiessi þáttur ,sem að verkamönn- um veit, vekur enga undrun, haivn er að eins ný staðfesting þess, að. miegin-áhugamál íhaldsins er æ hið sarna, sem. sé það, að baita verkamienn kaupkúgun til þess að beina peningum þjóðar- íinnar braut í sína eigin vasa. — Magnúsi verður bara á að vera í hreinskilnaria lagi, því hann segir undandráttar- og refja-laust: Ég þarf að fá hækkuð laun; mfn kaupgeta verður að aukast, en þú /skalt sitja með launalækkun og jþverrandi kaupgetu. . Verkamenn! Enn eru yður gjaf- ir igefnar af íhaldinu. Þið munuð ekki gleyrna aö launa siem vert er. Hvað segja framleiðendur? Þá gleytnir guðsmaðurkin ekki framlieiðendum. Þtegar þú, framleiðandi góður, hvort siem þú stundar nú land- ábúnað, sjávarútveg eða iðnað, kemur imn í bankartn og biður um lán til að reka. atvinnu þrna, þá á bankastjórinn að segja: Við verðum að halda í við þig, svo að þú igetir nreð engu móti rekið atvinnu þíina, nema þú lækkir all- ar kaupgreiðslur, svo að kaup- getan nönfci. Og þú, sem selur vörur þínar á innlendum markaði., verður að sætta þig við það, að sá markaður rýrni, því úr kaup- getunni verður að draga, hvað se mþað kostar. Hvað segja kaupmenn ? Sízt hefði það nú setdð: á Magn- úsi, að g.leyma þeirri stétt'iinni, sem trúlegast hiefir stiutt hanni til þings, kaupmannastéttinini. — Boðskapúriinn nær Ifka eirlnig tíl hennar og' hljóðar þannig: Kaupmenn! Ykkur á að veflnda glegn innfiutniingshöftum, þau draga úr atviinnu ykkar, þau eru ofisókm á hendur ykkur. En það má til með að draga úr kaupgetu alls almennings (ekki Magnúsar), svo nnenn venjist af þeirn óvanda að verzla. Þú mátt ha.fa frjálsai hendur með að kaupa inn vörur -eiins og þú viit, en það verður að tryggja með þverrandi kaupgetu, að þú getir sem allna íninst sielt. Tvær stefnur. Aiþýðuflokkurimn hefii1 ha! i því fram, að kaupgetu almennings ‘yrði að auka. Mag'nús hefir hsyrt Islendingar og O lympiuleikirnir. Það er með íslenzku þjóðina eins og dneng, sem vill bera sig mannalega, sýna að hamn sé karl í krapinu. Hún vill senda keppi- nauta á Olympisku-leikana, þótt hún hafi enga von um að þeir beri sigur af hólmi, sbr. ávarp Olympisku-nefndarinnar. i, dag- blöðunum: „Vér íslendingar get- um því miður ekki vænst þess, að þeir íþróttamenn vorjr, sem líklegas'tir eru til að keppa á getið um þessa kenningu og lýsir henni þannig; „Þetta ier eitthvert ímesta óvit, sem heyrst hefir." — Stefnur flokkanna eru því orðnar skýrt afmarkaðar á þessu sviði. Amnars vtegar berst Alþýðufiokk- uriinn fyrir aukinni kaupgetu, það er bættum ha,g almiennings. Hins vegar | berst íhaldið fyrir mink- andi kaupgetu, það er versnandi hag almennings. Þiessi afstaða íhaldsdns sýni.r ijóslega tvo mieginþættd í stefnu þiess, annars vegar viðleitni þess til að safna auði á kostnað vinnr andi stéttánna, og hins vegar blinda og barnalega trú þess á skipulagsleysi, trú þess á frjálisa sanrkeppni. íhaldið viðurkennir þörfina á því að koma á gnedðslu- jöfnuði fyrir þjóðarbúið, en sér ekkert ráö t'l þess, nema að draga úr kaupgetu þjóðarinnar. Þjóðdn á að leggjast í eins komar dvala, draga úr öllum kröfum, semi hún gerír til þess að lifa menningar- lífi, og bíða svo og vona, að alt lagist af sjálfu -sér. Flokkur, sem vill skipuleggja þjóðarbúið með almenniingsheill fyrir aúgum, hlýtur í þessu sajm- bandi að leggja áherzlu á það tvent, að örva f.ram.leiðsluna og leita henni nýrra markaða, og að miða ánnflutning við þarfir og get'u þjóðarinnar, og taka þalr' jafnt tillit tii Péturs og Páls. [ Magnús Jónsson hefir urinið þarft verk nreð gnein sinni, því hann hefir tailað svo skýrt og ótvírætt,, að enginm getur lengur afsakað fylgi sitt við íhaldið með því, að hann viti ekki að það vi.ll draga úr kaupgetu alls alrnenn- ings, það er lækka laun þeirra, senr lægst eru launaðir, og skapa kyrstöðu í atvimnuiífinu. Olympisku-leikunum beri sigur af hólnri né veki sérstaka athygli á sér og þjóð vorri fyrir líkams- ment hennar.“ Hvernig ætli að hiinar þjóðirnar litu á þessa menn, ef. þær gætu skygnst heim í ættland vort og séð, hvernig alt er í haginn búið, ef þær vissu, að þar vantar flest •nauðsynleg skilyrði til íþröttaiðk- ana. Hvar eru leikvellirnir, í- þróttavellirnir og sundhaliirnar? Þess er víist helzt að ieita í höf- uðborgi'nni. Jú, þeim verður vísað fram á Mela; þar eru grasvellirnir fyrir útiíþróttirnar! Báran, það er þá víst íþróttahöllin, ög loks kem- ur tilvonandi sundhöllin með sín- um þjóðfrægu brotnu rúðum. — Ætli að þær myndu ekki segja þeim að snaúta heim og byggja hús og leggja velli, eða 'kanske myndu þær sumar dást að þess- um íþróttamönnum, sem þnátt fyrir svo illan útbúnað hafa samt drifið sig áfram, en leggja þiess strangari dóm á yfirvöldin, sem svona lítið hafi gert til að efla líkamsment í landinu. Erum við ekki sammála um að iþróttirnar eigi að vera fyrir almenning, að éitt aðaiatiiðið með sýningum og kapp.leikjum sé „propaganda", þ. e. að útbreiða og vekja athygli á viðkomandi íþrótt. Margir vitrir menn halda því fram, að kappmót séu farin að fara út í öfgar nú á dögum. Stundutn 'fer svo, að hinir lin- gerðustu, sem einmitt þurfa stæl- ingar við, drága íig í h.lé og hætta að æfa, miðlungsmennirnir of- neyna sig, en hinir stierknstu þoia það kannske; en það þarf geysi- legt þol 'Og þrek til að taka þátt í leikjum eins og Olympisku- leikjunum, þar sem úrvalsmienn, mér liggur við að segja undra, börn, milljónaþjóðanna keppa. En ekki er nú svo sem alt unnið með sigrunum, að þurfa að æfa sig manga tíma á tlag, bara af því að maður er heimsmieistari og má ekki tapa tigninni. Nei, það er þrældómur, en engin far- sæld. Annað er þó að keppa við mótstöðumenn en að kieppa til að yfinstíga einhver sett met, eins og oft á sér stað, slíta sér út tii að yfirvinna dauða tölu, —»■ er þá ekki komið út í öfgar? Það hefir sagt mér læknir, að hnén á Nurmi væru eins og á áttræðum öld- ungi, svo útslitin væru þau. Hinn hamstola eltingaleikur um mietið á sér stað fyrst og fremst í OIympisku-leikjum nútímans. Nú skyldi enginn halda, að mér Væri í nöp við íþróttir, þvert á móti, þær enu mitt stærsta áhuga- mál, að eins vil ég gera þær al- mennings eign. Því ekki að nota fjárstyrk þess opinbera, sem fengist til Olym- pisku-leikjanna, til þess að leggja grundvöll fyrir góðu íþróttalífi í landinu sjálfu? Ef almenniingur er fús að styrkja menn til utan- ‘fara á íþróttaniót, skyldi hann þá ekki miklu heldur vilja láta af hendi fé til nauðsynlegra umbóta sér og vinum síuum til gagns og g'eð', 'Og ííða:t en ekk': sízt; skyki þjóðíinn’i ekki vera meiri „sómi“ (mér skilst ó ávarpinu, að það sé aðalliega sórna okkar vegna, sem verið er að stofna til þ.ess- arar farar) að því að koma hér upp þiessum naiuðsynl-egu mienn- ingartækjum, s-em þurfa til þess að íþróttir geti blómgast og breiðst út meðal landsmanna, en að vera að auglýsa sig úti í lönd- uin, og það jafnv-el þótt við kynn- um að vinna á Olympisku-Ieikj- unum 1936? Allir vita, að íþrótta- félögiin ier(u í hinu mesta húsnæð- isbasli, og að fjölda skóla vantar sali til fimleikakiensliu, og hvar er meiri þörf fiml'eikakensiu -en ein- mitt í skólum, þar sem óharðn- aðir unglingar sitja mestan hluta dagsins yfir skræðum? Hafið þjð taomið inn í Sundlaugar? Athugið með hv-e tiltölulega litlum ti\l- kostnaði mætti gera þama ágæt- an baðstað, en hversu alt er jiar nú af skomum skamti. Þar ber alt vott Um, að þeir menn, sem ráða, haldi þessu uppi svona rétt fyrir siðasakir, haíi ekki nokkurn á- hiuga eða skilning á sundíþrótt- inni. Ætla þessir sömu mienn nú að veita fé til Oíympisku-I'eikj- anna?’ Ég vona bara, að meífei og kon- ur vIöls vegar um landið, sera talað er til í Ávarpinu, athugi hver sé hin sanna frægð þjóðar- innar; hvað sé mont og þjóðar- gorgeir og hvað sé hin brýnasta nauðsyn. Q. Smjörlíkisgerð okkar, sem ætíð hefir veriö brautryðjandi í pví, að lækka smjörlíkisve ðið í landinu, kemur nú á markaðinn með uýja endurbætta teg- und af smjörlíki Gula-bandið. Smjörlíki þetta er það bezta, sem nokkru sinni hefir veriö framleitt. # • , Fæst ávalt í KaupféEagi Reykj ivikur og víðar og kostar að eins kr. 0,65 '/s kg. pk. Biðjið verzlun yðar ætíð urn GOLA-BAKDiÐ, ef þér þurfið að kaupa smjörlíki. Kanpfélag Eyfirðinaa. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 22. NÓV. 1934. Skógrækt. Áhugamál allraa* Þfóðarinnar Eftir Jóhann Skaptason. Það eru fá málefni nú á tímum, sem eiga því, láni a-ð fagna að viera áhugamál allra landsinanna. En ég held, að allir ísliendingar ó-ski þess, að trjágróður lands- ins vaxi, þ. e. að hvert tré stækki >og að skógar breiðist út og að þeim fjölgi. FoTfeðúr okkar hafa hiotið margt hnjóðsyrðjið, stund- um ástæðulaust, fyrir að beita skógana og brenna þá til kola- gerðar. Þeir höfðu lekki erlend kiol. Margiur hefir óskað þess, að faðir sin.n eða afi hefði sett nið- ur, þótt ekki væri nema eitt tré, sem nú værf vaxið, heimilinu til .prýði. Á seinustu árum hefir garð- rækt aukist mjög og trjárækt kringum hús og bæi, svo við get- um ef til vill vænzt þess, að börn okkar og barnabörin blessi okkur í gröfinnd eða hvar sem við verð’- um, fyrir þá atorku og friamsýni, sem trjágarðarnir bera vitni um á . taomandi árium. Þessi undirgiiein skógræktarinnar virðist því kom- in á góðan rekspöl. En hvermig er ástatt um skóg1- ræktina sjálfa? íslenzka birkið er selgt og harð- feiigt, iog þótt það hafi átt við marga örðugleika að etja af völd- um manna og veðra, þá heldur það enm velli hér og þar um laudið. En padt btír]át í. bökkim. Stormartnlr gnauða um riofbakk- ana og gera gys að rótalriömgun- um, sem fálma út í loftið, þegar moldin er fokin burtu. V(ða má sjá bjarkir., sem fyrir nokkrum árum stóðú í miðjum systrahóp og kinkuðu góð.látlega taOilli tii kára, er hamn þaut yfir bjarkalundimn, komnar- á heijar- þrömina og berjast ömurlega um á fáium rótum í hauststorimunum, Nú liggja margar systur þeirfa fúnar og orðnar að sprekum, nieðan við barðið, á meinum, sem stækkar ár frá ári. Árangúrs- .laiust sá þær seinustu fi'æjum sín- um út yfir melimn, í vom um, að þau get’i vaxið þar upp og klætt landið að nýju. Bömin þ:iria hafa eigi fyr teygt kollinn upp ámiPþi steiinan:nia_, en sauðféð kemur og bitur þau ti.l bana. Þ'ess þiek'kjast enin dæmi, að berhöggvið ^é í skógunum. Þedr eru fliestir beittir alt árið, og í harbi'ndum fer bóndinn stundum út í skóg og sagar af sitofni a.11- ar greinar, sem upp úr hjarninú standa, og rífur þær nibur ti.l lífsbjargar soltnum kúm og sauð- um. Þegar snjóa leysir, blasir - við ömurleg sýn. I_ þéttum hópum standa limstýfðir bjarkasituhbiaTiiT- ir hlið við hlið og reyna að teygja neðstu greinarnar upp mó'ti só.L :og sumri, mieðan fúihn iæðis't frá svöðusárinu niðjúr eftir sívöium barkhvítum. stofnunum, lúinz hann að liokum nær róí'n i. Þ,á er úti Um alt. Stubbarnir velta jum. í nævsta hauststormi. Vindur- inn tííur síðan upp l.ausan skóg- svörðinn, og uppblásituriinn hefst. Það er þiessi ömurlega sorgar- saga íslenzku skóganjna, sem heí- ir igert skógræktarmálið að á- hugamáli allra landsmanna. Það er löngu orðið lýðum Ijóst, að landið er alt of nakið, og áð skógannir hverfa alveg innan skamms, ef ekkert er að hafst. En hvað á að gera? Ekki er hægt að drepa allan búpening skógunum til bjargar. Rétt er það. En það er hægt að girða skógama. En liver á að girða þá? Það á ríkið að gera. En ríkið girðir ekki skógana. Þess vegna verða aðrir að gera það. Skógræktarfélag Islands vili giröa, friða og rækta alia íslenzka skóga, svo þeir geti margfaldast og orðið landi og þjóð til gagns og prýði. En geíur félagið girt skógana? Girðiingar eru nokkuð dýrar. Á félagið auð fjár? Félagið á, enn sem komiö er, enga peninga til að girða skóg- ana fyrir. En það á annað, sem er peniinga ígiildi. Það hefir starf- andi uugan og ötulan skógfræð- ing, og það á velvild allra og beitir sér fyrir máliefni, sem er áhugamál allra. Nú bíður það eftir því, að á- huginn verði sýndur í verkinu, og að þjóðin öl.l taki höndum saman með félagi'ð í broddi fylk- jngar og girði og friði alla is- lenzka skóga og lendur, sem hent- ugar eru til skógræktar. Áður gat hver ei'nstaklingur barið sér á brjóst og sagt: Þrátt fyrir allan skógræktaráhuga minn, þá get ég ekkert gert leinsamall, og það eru engin samtök til, sem hafa það markmið að framkvæma vi.lja minn og annara í þessu máli. Ég myndi glaður gefa nokkrar krónur eða dagsverk t’l skógræktar, ef ég vissi hvert ég æt'ti að beiina gjöf minn.i eða starfi. Nú er öðru máli að gegna. Á alþingishátíðinni 1930 var Skóg- ræktarfélag íslands st ifnað. Það var stofnað með áhuga þinn og minn að bakhjarli, og það bíður aðeins eftir svolitiu framlagi frá sérhverjium þieim, er skógrækt ann, til að geta uppfylt þá ósk ailra Landsmanna, að klæða land- Ið aftur skógi. Nýlega var aðalfundur félags- ins háður hér í Reykjavík. Þar var skýrt frá störfum félagsins og hag á undanfömum árum, og framtíið þess rædd. Þar var skorað á stjórn félagsins að bei’ta sér fyrir því, að Bæjars'taðaskóg- ur, sem roargir telja fegurstan skóga hérlieindis, en siem nú er í hættu af sandfoki, yrði girtur og friðaðiur. Á fundinum lýsti dnn félagsmianna því yfir, að ef fé- Ja,gið beitti sér fyrir þessu, myndi hann útvega helming vtmetsims í gi:r'ðiin,giuna félaginu að kostnaðiar- lausu. Ef félagið ætti marga slíka unniendur, myndi það á skömm- um tírna geta friðað aila íslenzka skóga og með tíð og tíma klætt tandið skógi að nýju. Ennþá eru fáir menn i Skóg- ræktarfélaginu, svo félagið hefir mjög li'tlar tekjur. En félagið get- ur ekki lifað án starfs, en star’f- ið krefst fjárframlaga. Því leyf'i ég mér að skora á al.la þá, er fögrum frjágróðri unna og vita hvers virði stórir birkiskógar myndu vera ’landi voru, að ganga í Skógræktarfé.lag islands nú þeg- ar og stuðla með starfi sínu og féiagsgjaldi að því, að klæðp. landið í foinan skrúða. í lögum Skógræktarfélagsins er gert ráð fyrir því, að önnur fé- Lög igerist styrktarfélaigar þess o g grieiði hærri félagsgjöld en ein- staklingar. Hér í höfuðstaðinum og víða 'Um land er fjöldi félaga, sem hafa oft áður orðið vel við, þegar á þau hefir verið beditið til heilla landi og lýð. Ég er þ'ess fullviss, að þau láta nú eigi á sér standa. Þótt kreppa sé í landi og þörf sé allrar aðgæzlu í fjármálum, þá yerðum við þó að muna það, að á slíkum tímum»ier brýnust þörf þiess, að menn skilji hvaða márvarða þjóðarheill, og að' þau séu iátin sitja í fyrirrúmi fyri-r öðraim. Ég vil að endingu benda Skóg- rækfarfélaginu sjálfu á það, að því er fuU þörf á að ganga óhik- andi frain' í dagsins Ijós. Það þarf eigi að skammast sín fyrir að fcnýja á dyr landsmanna og beiðasit liðsauka. Það gæti valið sér árlegan hátíðisdag að sumar- lagi og þá gefið mönnum tæki- færi til að sýna félaginu hug siinn. Ekki þætti mér ósennilegt, aÖ bi- óin myndu fúslega helga félaginu eiina sýningu áriega og styrkja það með ágóða hennar. Hér eru líka ýms lis'ta- og staemti-félög, siem að sjálfsögðu myndu vilja leggja fram siinn staerf, að ö- gleymdum bílstöðvunum, sem sennliliega myndu fáaniegar til að lána ókeypis tvo til þrjá bíla hver í áriiega skemtiferð félags- (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.