Alþýðublaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 1
507 nýja kattpeadur hefií* A þýðu- hlaðið fengið f(á stækbun þess 22 okt. sl RlfSTJÓRIs F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 23. NÖV. 1934 336. TÖLUBLAÐ Ihaldið vill miika atvinnuna i landinn. ■ ! ; ! ' I i: r*m\ ' i : í : i i í Þall éftast að liilsi verði of mlkil pegar ! 1 : 1 i i 1 ! - ■ i i i ■ ■ , Fnlltrúar þess í Sjárveitingaaefad leggja ■I )■ i 1 . ? : ' ' ■! 1 . ' til að lækka framlðg til verklegra fram» íil i1 !' 1 .:■.:' ! j i - i -- i ; i: ' ; ! ' 1 : '■ ! ■ ■ ; kvæmda nm hálfa miljén króna. I" HALDSMENN, sem urðu í minni iluta í fjárveitinganefnd og klufu hana fyrir nokkrum dögum, í fyrsta skifti í sögu þingsins, ha?a nú skilað nefnd- aráliti og breytingartillögum við f járlögin, sem munu vera nær |>ví eins dæmi í sögu þingsins. Þar er í fyrsta skifti játað hreinskilnislega af hálfu Sjálfstæðisflokksins, að hann vilji vinna að því að minka atvinnuna í landinu og íakmarka kaup- getu almennings af ótta við að atvinnan verði of mikil á næsta ári, vegna hinna stórfeldu framkvæmda, sem f járlögin gera ráð fyrir. Sjálfstæðisflokk- urinn leggur til að lækka framlagið til ve klegra framkvæmda um 600 þús- undir króna. á nœsta ári* INEFNDARÁLITI því, siem mpirihluti fjárveitinganefnd- ar, pieár Magnús Guðmundssíoti, Þorsteiinin Pbrsteiwsision, Pétur Ottösien iog Jón Sigiurð'sson hafa n;ú lagt fram, ier fyrst skýrt frá pví, að í fjárv©itin;ga:rniefnd,ir.|niihafi verið rikjandi tvær miegin stefn- ur, svo gjörsamlega andstæðar og ósamrýimanlegar, að minnihiatii n hafi átt panin einn kost, að kljúfa niefndma, pótt pað sé óvanalegt, ef pað hefir aninars átt sér stað um fjárveitingarniefnd áður.“ Er pað skýrt tekið fram í nefnd- anáEtfiniu, að tillögur máinnihlutans, Sjá Ifstæðismanna, séu máðaðar við pá meginstefn'u, sem Sjálf- stæðisfliokkurinn fylgir í pessúm máliunii. Er pv\ ekki vafi á pví, að 'SjálifsitæÖiisfliokkuirinn íheifd feiinni hefir pá stefnu og pær skoðanlr1, sem kioma fram í nefndaráliti miininihliutans, að skera niðurverk- legar framkvæmdir í'lreim til- gangi að minka atvdinlniuniai í ISapjd* inu af ótta við að hún verði of mikil á næstu árum og að hætta: vetðS á, að kaupgeta almiennings verði of mikil, svo að verkakaup kunlni jafnvQl aö hækka og eftir- spiurn eftir vömm að aukast, svo að af því geti stafað gengishrun og ríkisgjaldþrot, eins og Magnús Jónssion prestakennari, sem hefir niánar gert gneiin fyrir þiessum) skoðiunum, sagði nýlega í Morg- uinblaðinu. Sjúlfstæði'sf lokkurinn heíir aidr- ei fyr porað að halda opinberlegá iram þesisuim kenningum sínum, og er það að minsta kosti full- komiin nýiunda að hanin igeri pað svo hreinskilnislega. Tii pieis,s að sýna orðalag pess- ará nýju kenninga Sjáifstæði's- filiok'ksiiins, þykir Alpýðubiaðinu rétt að taka upp orðrétt úr nefnd- aráEti minnihluta fjárveitinga- nefndar pær setrringar, par siem piesisiar kenningar korna skýrast I nefndaráiiiitimu segir svo með- at annars: „Á næsta ári er búist við, að Sogsvirkjunin hefjdst. Það v-eik er sienhiiliega hið umfangamiesta. siem frannkvæmt hefir verið hér á -la-ndi. Við það skapast mjög mikiil atvinna næst-u ár. Ef rik- issj-óður hefir jafnframt með hönduni stórfeldar *v-erklieiga,r framkvænidir, hlýtur að fara svo, að vinnukrafturinn so-gist frá at- vinnuveg-um landsmarina, sérstak- iega landbúnaðinum. Væri slíkt ákafiiegia varhugavert. Þiegar miklar framkvæmdir eru af hálfu annara en ríkissjóðs, á fjárv-eitingavaldið á alþingi að draga saman segilin, pví að ella fer svo, að miklu meiri eftirspurn verð- ur eftir vinnukrafti sum árin, en holt er atvinnuvegunum og hin árin atvinnuieyisd, s-em er tii niðurdreps fynir pjóðfélag-ið MAGNÚS GUÐMUNDSSON. í heilld. Það er bein skylda ríkis- vaidsins að reyna að miðla at- vinnunni sem jafimast, bæði v-egna atvinnuv-eganna og verkamanm. Þessa virðiist ekki gætt r frv. ríikiisistjiórnanmnar ,né í till. mei.ri h-t. Það, sem hér hefir siagt verið-, er önnur meginstoðin un-dir iækk- unartl-llögum m-inni hl. — — M-eð pví, sem hér h-efir v-eriði talið, hygst: minni hl. hafa fært gild röik fyrir lækkunart-illö-gum síinum." Bneytingartill ög-ur s jálf stæðis. manma við fjárlögin, par s-eim p-eir iegigj-a til, að framlög ti-1 v-erk- legra framkvænr-da á -næsta ári verði lækkuð urn 600 púsundir króna, fara hér á eftir: Lækkna forvaxta á fiskveðsvfxlnm. - Landsbankimi hefir tiJkynt sjáv- arútvegsnefnd nieðri deildar al- pinigis út af bréfi nefndauinlnar um l-ækkun á vöxtum á fiskveðs- víxlutn, aö hann muni neikna 51/2% forvexti af nýjum fiskv-e'ðs- vixlium, og ekkert fnamilien-gingan- gjatd taka af peim, fyr en liðnir enu -siex mánuðir. Hins vegar veriði neiluurðir venjulegir útláinsr vextir og framliengimgargjald af. víxlium þessum pegar peir s-éu orðnir nfu mámaða gamlir. Niðnrsirorðar verkiegra frafflkvæmda. Er veitt á fjárlðguiu : Verði veitt LækUun þús. kr. þús. kr. þús. kr. Til nýrra símalína 120 85 35 — sjúkrahúss á R-eyðarfirði 10 0 10 — strandferða ríkisslkipa 400 320 80 — verkl-egs framhaldsnáms 10 5 5 — raflýsi-ngar og annara umb. á Eiðum 50 0 50 — Gag-nfræð'ask. í Reykjavík 30 0 30 — rafv-eitu á Hall-ormsst. 5 0 5 — Atvinnubóta 500 300 200 — Byggi-ngar -og la-ndnámssjóðs 300 200 100 — Verkamannabústaða 180 80 100 Eidhúsomræðnroar hefjast í kvöld. E1 dhúsumræðurt! ar kvöld kl. 71/2, o-g verður peim út- varpað. I kvöld v-efður aðieiins ein 'klukkustuindar ræða fyrir hv-erin fiokk. UtlendiT kjðrstjðrar eiga að stjóms Ðióðarat- bvœðinu í Saar. LONDONÍ í gæirkveldi. (FÚ.) Erlegn fná Róm siegin, að frönsku iog pýzk-u sérfnæðingamin hafi komist að samkomulagi um nám- Unnar í S-aan. Nákvæm ákvæðí um fyrinkomu- lag pjó-ðiaratkvæðiisins í Saar hafa eininig veriið gefin. Þar v-erða 800 kjö-rstjónar, sem stjónna 750 kjör- miðstöðvum. Þ-essir kjönstjórar verða allir hiutlausin, 350 Sviss- 1-endinigar, 350 fná Luxemburg og 100 HoHendingar. Kjörkösisunum venður öllum- safnað saman og þein sendir til Saarbnucken og par v-erða þieir opnaðir -og S'eðlannin taldir af Saianniefndanmönnum, en fulltrúar fná íbú-unum líta eftir talning- unni. Júgóslavía krefst opinberrar rannséknar á kon* unysmorðinu af Þjéðabanda^ lagfinu. ___ 1 Konungsmorðlð varlnndir búið i Ungverjalandi r I EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAH ÖFN í miongun. GENF er nú ekki talað um annað en ákæruskjal pað á hendur Ungverjalandi, sem Júgóslavía afhenti Avenol, rit- ara Þjóðabandalagsíns i gær, og nú hefir verið birt. Ákæruskjalið er upp undir fimmtíu síður og i-nnihald p-ess svæsin ánás á Ungvenjaland, s-em rökstudd en með Ijósonyndum og möngum öðrum sönnunargögnum. Er pví haldið fram, að yfirvöldin í Úngverjalandi hafi 1-eyft sam- særi'smöninium. ko nu ngs-m-orðiing j - ans að hafast við þar í landi og undirbúa morðið í Manseillie og á pann hátt -gerzt s'amsek peim. Fer Júgóslavíia að endiinigiu V erzlunarerindreki fyrir ís- land í Mið-Evrópulðndunum Þ Fynstir t-ala íhaldsmenln og lík- a.st til af p-eirna hálfu Ölafur Thons, síöan taiar Bæn-daflokksr máður, -og að' síðustu Hanaldur Guðmundsson -og Eysteinn Jóins- son. Framhal d -el dhússu'mfæðnanna verður á mánudagskvöld. JNGMENN ALÞÝÐUFLOKKS- INS pein Finn-ur Jónsson -og Páll Þ-orbjönnssion, sem báðir eiga sæti í sjávarútvegsn-efnd n. d., 1-eggja í diag fram tillögu til piings-á'lyktunar í same-inuðu pingS um áð s-kipaður verðii v-erzlunar- eri-ndneki fyrir Island í Mið-Ev- nó-piu, er hafi pað hlutverk að gneiðia fyrin sölu ístenzkra afurða par, svipað og verzluinaueriindnek- i-nin á Spáni, og vefði hann laun- aður á sarna hátt af bö-nkuinum og rijkisistjónn í sameilniinigu. Þingmönnum Alpýðuflokksms en ,ljóst hver nauðsyn er á pví, að rikisstjórni'n geri þegár í stað víðtækar ráðstafa-nir tii p-ess að afla nýrra markaða fyrir sjávar- afurðinnar. Er p-ess að vænta, að stofmuð verði nú p-egar verzlu-nar-_ skrifstofa sú, s-em núv-erandi stjónnarflokkar sampyktu að sietja á stofn með samningum sínum í sumar. r I gneinangerð fyrir p-ingsálykt- uiniartiJlöigu þeinra Finns Jónssoin- ar og Páls Þorbjörnssonar segir svo um -nauðsyn piesisa máls: Svo sem kunmugt er, þnengist marikaður fyrin sölu sjávarafurða mieð ári hv-erju, og er flestum markaðs- o-g sölu-m-álum nú -orð- Jð ráðið með samningum milli rijkja. Sú pjóð, sem ekki er vak- andi fyrir pessu, verður útundan um sölu. Sölum-öguleikar v-orir fyrir ís- lenzkain fisk til Suður-Evrópu h-afa sitórum minkað á þessu ári, oig hlýtur þörfirn fyrir breyttar vierkuinaraðferðir á fis-ki að vera öllum augljós. Liggur mieðal ann- ars fyrir, að gena purfi nú pegar tilinaUini'r um sölu á hraðfrystum fisfci, og pá eigi sízt til Mið-Ev- rópu. Eiinnig þyrfti að auka sölu pa-ngiað á íisuðum fiski, ef m-ögu- legt ier. Þá má geta piess, að mik- ið, af síld o-g síldarafurðum er selt til Mið-Evrópu. Keppinautar vorir 1-eggja alla sitund á að balda peim markaði, er peir um langan aldur hafa haft í[ pessum löndum, en okkur fs- lendilngum er mikil pörf á að halda pví, sem pegar er un-nið á pesisium slóðum og vinna nýja markáði. Þarf því að hafa vak- andi -auga á öllu, s-em gierist i þesisum málum. Að framangreind- um ástæðum athuguðuim telja fluitniingsmenn brýna nauðsyn á að skipa nú þ-egar verziunarer- indreka í Mið-Evrópu. Um að- sietur hans, ef fast’ á að vera, t-elja flm. rétt að hæstv. rikis- stjórn ákveði. fram á pað, að Þjóðabamdalagiö láti fara fram rannsókn á kon- u-ngsmorðinu. lékkóslovakfa oo Rúmenii stjrðja krðfn Júoóslavfn. Hin rifcim bæði í Litla-banda* lagi-nu Tékkoslovákía -og Rúmenr ía hafa sömiuleiðis sent Þjóða- bandaiaginu bréf til stuðnings pies-sari málaleitun Júgósiavíu og er par bent á, að ástand pað, sem skapast hafi við morðln í Marseille, feli í sér alvarlegaj hættu fyrir friðin-n í Evrópu. Meiritalnti fíjóðabandalagpfnll- tiúanna vilt fá málinn frestað. Laval, utanrikisráðheiTa Frakka hefir síðan hann kom til Genf stöðugt setið á fundum mieð' full- trúa Sovét-Rússlands, Maksim Litvimoff, og fulltrúa Englands Anthony Eden. Hafði p-essi fundur í Þjóðabandal-agsráðinu uppruna- lega verið', kallaður samam tiil pess að ræða Saar-málim, en pað er nú augljóst, að pau hverfa alveg fyrir deiiumálinu á mi,l,ld Júgó- siavílu og Ungverjalands. Flestir fulltrúarnir gera sér alt far um það, að fá málinu frestað, en hiins vegar virðist Júgós lavia fastráðin í því að heimta pað rætt opiinberlega pegar á piessum furndi. 'Hingað ti'l hafa umræður um málið að eiins farið fram á milli eiinstakra fulltrúa og ekkiert ver- ið látið uppi um árangurinm af pieim. Líkindi eru pó talin til þess að fulltrúar Ungverjalands mót- mæli formlega ásökunum Júgó- slavíu, en fari jafnframt fram á frest til þess að nannsaka nánar eimstök atriði ákæruskjalsins. Það pykir óliklegt, að Júgó- slavfa og þau ríki, sem styðja haina, geti neitað siikri tillögu um samþykki sitt. STAMPEN. ALÞÝÐUSAMBANDSÞINGIÐ Þingið lýsir trausti á Sambandsstjórn út af lausn vegavinnudeiiunnar. í gær stóð fundur svo að siegja all-an daginn frá kl. 10 f. h. til kl. 7. Langmestur hluti fuindartímans ffór í uinræður og atkvæðagreiðsl- ur um álit og tillögur venklýðls- mála-nefndar, en pær fjölluðu all- ar um skipulag Alpýðusambands- ins og skipun verklýðsmála, t. d. í vinnudeilum, en auk pess voru ýmsar tlllögur, s-e,m b-eint siniertu kjör verkalýðsinis um alt landið. Þessar tillögur o g ályktanir voriu- sampyktar: # Hækkon iðpjalda i verklýðs- íélocum a) Sambandspingið sk-orar á verklýðisfélögi-n að hækka og sam- ræma iðgjaldagrieiðslur sínar þanm'g, að i-ðgjald karlmanna sé lægst kr. 10,00 -og kvenna kr, 6,00. b) Þingið sampykldr að félags- mienn úr verklýðsfélagi, s-em vinina á félagssvæði par sem hærria er iðgjald en í því félagi, sem hanu er frá, greiði mismiun- i-nn til verkalýðsfélagsins á fé- lagssvæðinu, til sjómannafélags ef hann stundar atvininu á sjó, til verkamaninafélags ef hann vimin-ur á landi meðal verkamanna, til verkakveninafélags ef um konu er að ræða, sem stundar fitskvinnu eða annað. c) Eftir að ibgjöid félagsmanna í hinium ýmsu félögum hafa v-erið færð tll samræmis eins og gert er náðr fyrir í a-.lið, komí ákvæði í b-llð ekki til framkvæmda. Skylöor verklýðsféiaoanng. 12. ping Alpýðusambands Is- lands s-ampykkir, að öll verklýðs-' félög innan sambandsins séu skyld til pe*s: (Frh. á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.