Alþýðublaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.11.1934, Blaðsíða 1
507 nýja kaí?peadyí hefir A þýðu- blaðið fengið f á stækh un þess 22 okf. si RirSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 23. NÓV, 1934. 336. TÖLUBLAÐ Ihaidið vill minka atvinnuna i landinu. Þaö óftast að liiln verði of mlkll pegair á nœsta árl. Fnlltrúar pess í flárveltlngaaefad leggja til að lækka framlðg tll verklegra fram* tíl í! -i ! !:.:: !j í' !¦!!: í 1 < ' I ' .' ' ' ! l ' ¦ ¦ ! kvæmda nm hálfa miljón króna. ÍHALDSMENN, sem urðu í minnihluta í fjárveitinganefnd o'g klufu hana * fyrir nokkrum dögum, í fyrsta skifti í sögu þingsins, ha?a nú skilað nefnd- aráliti og breytingartillögum við fjárlögin, sem munu vera nær því eins dæmi i sögu þingsins. i Þar er í fyrsta skifti játað hreinskilnislega af hálfu Sjálfstæðisflokksins, að hann vilji vinna að því að minka atvinnuna í landinu og takmarka kaup- getu almennings af ótta við að atvinnan verði of mikil á næsta ári, vegna hinna stórfeldu framkvæmda, sem f járlögin gera ráð fyrir. Sjálfstæðisflokk- urinn leggur til að lækka framla^ið til vcklegra framkvæmda um 600 fms- undir króna. ! Utlendir kjðrstiórar eiga að stjórns Ðjóðarat- kvœðinu í Saar. ' ¦ f ' I- . Júgóslavía krefst optnberrar rannséknar á kon* ungsmorðlnu af Þjéðabanda* laginu. Konttngsmorðlð y ar;iindirbilið i UnQvenalandi INEFNDARÁLITI því, sem meirihluti fjárveitingamef nd- ar, þeir Magnús Guðmundsson, Þonsteiinin Þbrsteimsison, Pétur Ottesen og Jón Sigurðsson hafa mú lagt fram, er fyrst skýrt fra því, að í fjárveitingarnefmidimmihafii verið rífciamdi tvær megim stefb- ur, sVo gjörsamlega andstæðar og ósamrýmanleg.ar, að 'mimnihlutir.in hafí átt þanm eimn kost, að kljúfa mefindina, þótt það sé óvanalegt, ef það hefir amnars átt sér stað um fjárveitiiingarnefnd áður." Er það skýrt tekið fram ineínd- análitlimiu, áð tiliögur minnáhlutans, SjáTfstæðismanina, séu msiðaðar við þá megiirastefmu, siem Sj'álf- stæöiisfliokkúrimm fyl'gir í þiessum málmmi. Er þvi, ekki vafi á því, að 'Sjáiifsitæðisf llokkiuiriinm í neúil d sinní hefcr þá istefnu ,og þær skoðanir, sem koma fram í mefndarál'lti mimmihliutans, að skera niðurverk- liegar framkvæmdir T^þém til- gangi að minka atvininluínía; í l!apid>- imu af' ótta við að hún verði of mifcil á mæstu árum og að hætta: veríði á, að kaupgeta almenmings verði of mikil, svo að verfcakaup kummi jafnwel að hækka og eftir- spium eftir vörum að aukast, svo að af því geti stafað gengishrum og rikisgjaldþrot, eims og Magmús Jómssiom prestakennari, sem hefir miámar gert gneim fyrir þesslum) skoðunum, sa,gði isýlfijgia, í Morg- uinblaðinu. Sjáifstæðisfiokkurinm hefir aldr- ei fyr þorað að halda opimberlega fram þessum kennimgum. sínum', og ier það að mimsta kosti full- komim míýiunda að hanm geri það svo hreinskilmslega. Lækkiio forvaxta á fiskveðsvíxlnni. Landsbainkinn hefir tilkymt sjáv- arútveigisinéfmd meðri deildar al- þipgjs út af bréfi nefodaninmar um lœkkum á vöxtum á fiiskveð's- víxlium, að hann muni reikna 51/2% forvexti af mýjum fiskveðs- vixlum, og ekkert framilengingar- gjald taka af þeim, fyr en iiðnir eru sex mánuðir. Hims vegar veriðli reikmaðir vemjuliegir. útlámsr vextir og framlien.gimgargjald af víxlium þessum þegar þeir séu oriðmár níiú mánaða gamlir. Tii þieiss að sýna orðalag þess- ara, nýju kemniiniga Sjálfstæðiís- filokksiims,. þykir Alþýðublaðinu rétt að taka upp orðrétt úr nefmd- aráiiti minmihluta fjárveitinga- mefindar þær setnimgar, þar aem þiesisar kennimglar koma skýrast í Ijós. I inefndaTáiiiitiniu segir svo méð- ai annars: „Á mæsita ári er búist við, að Siogsvirkiunin hefjiist. Pað verk er sienníiliega hið iumfangsimiesta, sem framkvæmt hefir verið hér á ilamdi. Við það skapast' mjög mikil atvinma næstu ár. Ef rík- issjóður hefir jafnframt með höndum sitórfeldar <verkliegar framkvæmdir, hlýtur að fara svo, að viinnukrafturimm sogist frá at- vimnuviegum Jandsmar.ma, sérstak- liega landbúnaðinum. Væri siíkt ákafliegia varhugavert. Piegar miklar framkvæmdir eru af háilfu annara en ríkissjóðs, á fjárveiltimgavaldið á alþiugi að draga saman segilim, því að ella fer svo, að miklu meiri eftirspurn verð- ur eftir vinnukrafti sum árin, en holt er atvinnuvegunum og him árin atvimmjii'leysi,' sem er tiflfc miðurdreps fyrir þjóðfélagið msBEm MAGNÚS GUÐMUNDSSON. í heitl'd. Það er bein skylda ríkis- vaidsiins að reyna að miðla at- vimmiunni sem jafmiast, bæði vegna atvinnuvegianna og verkamamna. Þessa virðiist ekki gætt í frV. ríikiisisitjórnailiinmar né í tiJl. meiW bl. Það, siem hér hefir siagt veriði, er önnur me^ginstoðim uindir lækk- unartJllögum minni hl. — — Með því, sem hér hefir veníði talið, hygst minni hl. bafa fært giid rök fyrir lækkumartillögwn síinum." Breytingaítili ögur s jálf stæðis- mamma við fj'árlögin, þar sem þeir ieggja til, að framlög til verk- tegra framkvæmda á næsta ári verði lækkuð um 600 þúsundir króna, fara hér á eftir: Niöurskorðiir verklegn i frai Er veitt á nftvMdi. f járlögum; Verði veitt LæiiUun >>iis. kr. i>ús. kr. þús. kr. Til mýrra símalína 120 85 . 35 — sjúkrahúss á Reyðarfirði 10 0 10 — Bitrandferða ríkisskipa 400 320 80 — vierklegs framhaldsnáims 10 5 5 — iraflýsingar og ammara umbv á Eiðum 50 0 50 •o- Ga,gnfræðiaisk. í Reyfcjavík 30 0 30 — rafveitu á Hallormsst. 5 0 5 — Atvinnubóta 500 300 200 — Byggimgar og landnámBsióðs 300 200 100 —' Verkamannabústaða 180 80 100 Eldhúsnmræðniiai hefjast í kvöíd. El dhusiumræðurn ar kvöMd kl. Ti/i.og verður þeim út- varpað. í kvöld verður aðeims ein kliukkustuindar ræða fyrir hvern filökk. j.: Fyrstir taia. íhaldsmenin og lík- ast til af þeirra hálfu Ölafur Thors, síðam talar Bændaflokltsr maður, og að síðustu Haraldur Guðmundsson og Eysteinn Jóms- som. Framhald eldhússumiræðnanma verðUr á mánudagskvöild. LONDON í gæikveldi. (FO.) jFregn frá Róin segir, að f rönsku og þýzku sérfræðingarnir hafi komist að samkomulagi um nám- íuirnar í Saar. Nákvæm ákvæði um fyrirkomu- lag þjóiðaratkvæðisins í Saar hafa eininig veriið gefim. Þar verða 800 kjörisitjórar, sem stjórna 750 kjör- miðstöðvum. Þessir kjörstj'órar verða allir hlutlausir, 350 Sviss- lendimgar, 350 frá Luxemburg og 100 Hollendingar. Kj'örkössunum verður öl'lumi safnað saman og þeir siendir til Saarbrueken og þar verða þeir opnaðiir og seðlarnir taldir af Saanni&fndarmönnum, en fulJtrúar fra íbúumum ljta eftir talming- ummi. í EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN f morgun. GENF er nú ekki talað um annað en ákæruskj'al pað á hendur Ungverjalandi, sem J.úgóslavía afhenti Avenol, rit- ara Þjóðabandalagsins i gær, og nú hefir verið birt. Ákæriuskialið er upp lumdir fimmltílu síður og innihald þess svæsiin árás á Ungveriaiamd, sem rökstudd er með Ijósmyndum og mörgum öðrum sönnumargögnum. Er því haldið fram, að yfirvöldin í Ungverialandi hafi leyft sam- særösmönmium konungsmorðíingj- ans að hafast við þar í landi og undirbúa morðið í Marseille og á þann hátt' gerzt samsek þeim. Fier Júgósiavíía að endimgu Verzlnnarerindreki fyrir ís^ land í Mið^Evrópulondunum ÞINGMENN ALÞÝÐUFLOKKS- INS þeir Fiinnur Jómssion' og Pá'll Þiorbjörimsson, sem báðir eiga sæti í sjávarutvegBmefnd n. d., leggja í dag fram tillögu tii þimgsályktiuniair í IsBmeinuðU þingi um áð skipaður verðá verzlumar- erimdrieki fyrir Island í Mið-Ev- rópu, er hafi það hlutverk að greiðia fyrir sölu íslienzkra afurða þar, svipað og verziuinaiieriindriek- imin á Spámi, og verði hamn laun- aður á siama hátt af bönkumum og ríkisBtjórtn í sameitafaigu. ÞimgmömnUm Alþýðuflokksfcs er Ijóst hver nauðsym er á því, að riikisstiórniin geri þegiar í stað víðtækar ráðstafamir til þess að afla nýrra markaða fyrir sjávar- afur'ðirnHr.. Er þess að væmta, að stofnuð verði nú þegar verzIunar-_ skri'fstofa sú, sem múverandi stjórinarflokkar samþyktu að sietja á stofn með samniingum sínum í sumar. r I greinargerð fyrir þingsálykt- uimartijlögu þeirra Fimms Jónssiomi- ar og Páls Þorbiörnssiomar segir svo um mauðsyn þesisa máls: ' Svo sem kunmugt er, þröngist marfcaður fyrir sölu sjávarafurða méð ári hverju, og er fliestum, marfcaðs- og sölu-jmálum nú orð- ið raðið með sammimgum milli ríjkia. Sú þjóð, sem ekki eí vak- andi fyrir þessu, verður útumdam um sölu. Sölium'öguleikar vorir fyrir fe- lenzkam fisk til Suður-Evrópu hafa stórum mimkað á þessu ári, og hlýtur þörfim fyrir breyttar verkumaraðferðár á fisfei að vera öllum augliós. Liggur meðal anm- ars fyrir, að gera þurfi nú þegar tiliraumir um sölu á hraðfrystum fiski, og þá eigi sizt til Mið-Ev- rópu. Eimnig þyrfti að auka sölu þamgað á ísuðum fiski, ef mögu- liegt er. Þá má geta þiess, að rnik- ið, af síld og síldarafurðum er selt til Mið-Evrópu. Keppiimautar vorir leggfja alla stumd á að halda þeim markaðii, er þeir um langam aldur hafa haft 'i þessum löndum, len okkur Is- lendimgum er mifcii þörf á að halda því, sem, þegar er ummið á þesisum slóðum. og viimna nyjá markiáði. Þarf því að haifa vak- amdi auga á öllu, sem gerist i þiesisum málum. Að framangreimd- um ástæðum athuguðum telja flutnimgsmenn brýna nauðsyn á að skipa nú þegar verzlunaner- iindreka í Mið-Evrópu. Um að- setur hans, ef fast á að vera, telja flm. rétt að hæstv. ríkis- stjórn ákveði. fram á þaið, að Þjóðabamdalagiö láti fara fram ram'msókn á kon>- ungsmorðinu. Tékbóslovakla og Rúmenia sti7ðja krðfD JAgóslavin. Hin rildin bæði í Litla-baaida* lagimu Tékkoslövakía og Rúmemr ia hafa sömuleiðis aemt Þjóðíar bandalagimu bréf tíl stuðnings þessari málalieitum JúgósJavíu og er þar bent á, að astand það', sem skapast hafi við morðín % Marsieille, feli í sér aivarlegaj hættu fyrir friðjinin i Evrópu. Melrihlnti Þjóðabandalagífoli- tiúanna vill fá mállnn frestað. Laval, utanrfkisráðherra Frakka hefir síðam hamm kom til Genf stöðiugt setið á fundum með' full- trúa Sovét-Rússlands, Maksim Litvimoff, og fulitrúa Engiainds Anthony Eden. Hafði þessi fundur í Þjóðahamdalagsráðimu uppruna- lega verið kallaður sanrain til þess að ræða Saar-máiim, en þáð er mú augijóst, að þau hveirfa alveg fyrir deiiumálinu á miili Júgó- siavílu og Ungverjalamds. 11 Flestir fulltrúarmir gera sér alt far um það, að íá málinu frestað, en hims vegar virðist Júgóslavía fastráðim í því að heimta það rætt opiinberlega þegar á þessum fundi. Hiingað til hafa umræður um málið að eims farið fram á milli eiinistakra fulltrúa og ekkert ver- ið látíð uppi um áran'gurimn af þieim. Líkimdi eru þó talin til þess að fulltrúar Ungverjalands mót- mæli formlega ásökunum Júgó- slavíu, em fari jafnframt fram á frest til þess að rámnsaka nánar eiinstök atriði akæruskjalsins. Það þykir ólíklegt, að Júgó- slavía og þau fíki, sem styðja hama, geti mieitað slíkri tillögu um samþykki sitt. STAMPEN. ALÞÝÐUSÁMBANDSÞINGIÐ Þingið lýsir trausti á Sambandsstjórit út af lausn vegavinnudeiíunnar. í gær stóð fundur svo að segja allan daginn frá kl. 10 f. h. til kl. 7. Langmestur hluti fundartímans ffór í iu'mræður og atkveeðagreiðisl- ur um álit og tillögur verklýðlsw málanefmdar, en þær fjöliuðu all- ar um skipulag Alþýðusambamds- ims og skipum verklýðsmála, t. d. jj vinmudieilum, en auk þess voru ýmsar tillögur, siem beimt smertu kiör verkalýðsims um alt landið. Þessar tillögur og ályktamir voru samþyktar: # Hækkon Iðpjsida i verfeííði- félðeom a) Sambandsþlmgið skorar á verfclýðisfélögiin að hækka og sam- ræma iðgjaldagrieiðsliur sínar þanm'ig, að iðgiald karlma'nna sé lægst kr. 10,00 og kvenna kiv 6,00. ' ;. b) Þingið samþykkir að félags* menm úr verklýðsfélagi, sem vimna á félagssvæði þar sem hærra er iðgj'ald en í því félagi* sem hamn er frá, greiði mismium- inn tíl verkalýðsfélagsins á fé* iagssvæðiwu, til sj'ómaninafélags ef hanm stumdar atvinmu á sjó, tíl verkamammafélags ef hamm viminur á landi meðal verkamannia, tíl verkakvemmafélags ef um komu er að ræða, sem stumdar fiiskvinnu eða annað. , , ' ' c) Eftir að ibgjöld félagsmamina í hinum ýmsu félögum hafa verið færð tll samræm'is eins og gert er máðl fyrir í a-.lið, komí ákvæði i b-iið ekki tíl framkvæmda. . Shvlöor verklýðsfélaQann§. 12. þimg AlþÝðusambands ís- lamds samþykkir, að öll verklýðs- félög inmám sambandsiinB séu skyid tíl þess: ' : (Frh. á 4. sföu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.