Alþýðublaðið - 12.03.1959, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.03.1959, Blaðsíða 1
40. árg. — FimmtudagUj. 12. marz 1959 — 59. tbl. ÞESSA DAGANA dvelst full trúi frá Sementsverksmiðju rík isins vestur í Bandaríkjunum, til þess að semja um sölu á sem entí til stöðva Bandaríkja- manna á Grænlandi. iStanda góðar vonir til, að af Jvessum útflutningi á íslenzku sementi til Grænlands verði og gæti þá orðið um verulegt magn að ræða. Er talið mjög hag- kvæmt að BLytj.a sementið beint frá íslandi til Grænlands í stað þess að flytja það um lengri veg frá Bretlandi eða ein'hverju meginlandssvæði. FYRIR skemmstu var efnt til alþjóðlegrar leik- fangasýningar í Núrn- berg. Hér eru fjórir á- hugasamir gestir að skoða eitt leikfanganna. M%M%%%%%H%M%WWM%MMM%ý París, 11. marz (Reuter). FRAKKAR vísuðu í dag til bráðabirgða á bug tillögum Rússa um dvöl hermanna allra fjórveldanna í Berlín eftir að borgin hefði verið gerð að borg ríki. Fœrabáfar í Eyjum hafa ekki fengið bein úr sjé í vefur Vestmannaeyjum í gser. HEITA má, að al!y- bátarnir séu komnir á net, nema færa- bátarnir. Þeir fá ekki bein úr sjó og hafa ekki fengið í allan vetur. Eru færabátarnir um 20—30 talsins. Afli netabátanna í gær var ákaflega misjafn, allt frá engu upp í 35—40 lestir á bát. Hæsti báturinn var „Gullborg“, sem Benóný Friðriksson er formað- ur á. Annars fengu sárafáir bát anna nokkurn afla. í dag er ágætt veður. Bát- arnir eru ekki komnir að, en heyrzt hefur, að afli þeirra sé heldur tregur. Þýzkur togari var hér inni í morgun sem oftar. — P. Þ. Fjármálahrask kommrlnisfa í félagi fifjémlisf- armannna hefur kosfað félagið 400 þús. kr. NÝLEGA er lokið aðalfundi í Félagi íslenzkra hljómlist- armanna. — Á fundinum kom í Ijós, að kommúnistar, sem farið hafa með stjórnartauma í félaginu, hafa ekki aðeins tæmt sjóði félagsins, sem námu hátt á annað hundrað þúsund krónum, heldur og hleypt félaginu í hundruð þúsund kr. skuldir. Má ætla, að stjórnarseta kommúnista í félaginu allt frá 1956 komi til með að kosta félagið um fjög- ur hundruð þúsund krónur. VEITINGAHÚSREKSTUR. Mál þetta -á sér nokkra for- 1 sögu. í fregn Alþýðublaðsins 'J PARHI MISÞYRMTl Alþvðiihísgjð snýr sér f j| lækíiiS þess og barnaverndarnefndar FRÁSÖGNIN, sem hér fer á eftir, gefur tilefni til eftirfar- andi spurninga:) 1) Eru tök löggjafans á málurn af þessu tagi ekki of slök 2) Hvers vegna afhenti Barnaverndarnefnd lög- reglunni ekki málið, eftir að læknirinn, sem barnið stundaði, aðvaraðj nefndina? 3) Gat konan, sem falið var að heimsækja heimili barnsins. slegið því föstu, svo að öruggt væri, að ekkert væri athugavert? 4) Hvað veldur því, að mál þetta er ekki enn þá upplýst til fulls? Alþýðubl. segir; Mál litla barnsins er eng um óvið,-''-’andi. Málsaðilar þurfa að ger a hreint fyrir sínum dyrum. FYRIR mánuði barst sú ert bó kunnug heimili þess, fregnir af því, að eitthvað fregn til Alþýðublaðsins, að komið hefði verið með tæpra tvegsia ára gamalt sveinbarn í Landsspítal- ann, og við rannsókn kom- ið í ljós. að það var fár- sjúkt af lungnabólgu, en auk þess hefðu verið áverk ar á barninu, sem læknar gætu ekki fyllilega gert sér grcin fyrir af hverju stöfuðu, en sár á munni, eða við munnvik litu þann- ig út, að þau gætu stafað af bruna. Ennfremur væru marblettir á Hkamanum. Alþýðublaðið sneri sér þá þegar til forstöðumanns Barnaverndar Reykjavík- ur, Þorkels Kristjánssonar, og spurði hann um þetta mál. ÞorkelI sagði, að það væri rétt, að kona, óskyld barninu og óviðkomandi, enda úr sama liúsi, liefði farið með barnið í spítal- ann. Læknir barnsins, Biörn Guðbrandsson, hefði síðan talað við barnavernd arnefnd um ásigkomulag þess, án þess þó að hann bæri fram neina kæru út af mcðferð á því. Ilins veg- ar licfði hann talið að á- stæða væri til þess, að barnaverndarnefnd tæki málið til athugunar. Barna verndarnefnd hefði þá beð- ið starfskonu sína, frú Jónínu Guðmundsdóttur, að fara á heimili barnsins og athuga aðstæður. Það hefði hún gert, og ekki tal- ið að ástæða væri til að lialda, að barnið hefði bein- línis sætt illri meðferð. Frá öðrum leiðum hefði barnavemdarnefnd borizt hefði verið athugi vert við meðferðina á barninu. Hins vegar hefði bamið verið búið að fá mislinga og svo liti út, sem lungna- bólgan hefði verið afleið- ing þeirra. Að öðru leyti kvaðst Þorkell þá ekki geta upplýst þetta mál, en ólík- legt væri að gert væri meira í málinu. — Að þess um upplýsingum fengnum taldi Alþýðublaðið ekki rétt að gera málið að um- talsefni. Nú virðist aftur á móti eitthvað nýtt hafa komið fram í málinu, því að í gær birtir Mórgunblaðið fregn um það. Alþýðublaðið sneri sér því strax í gærmorgun til Þorkels Kristjánssonar og ræddi við hann um það. ■Framhald á 10. síðu um aðalfund félagsins 19571 upplýstist að stjórn félagsins, | sem þá var skipuð 3 komm- únistum hcfði al- gjörlega ólöglega hleypt fé- laginu út í f jármálabrask varðandi veitingahúsrekstur. Höfðu sjóðir félagsins verið settir að veði og reksturinn í fyrstu tvo mánuðina sýnt halla er var nokkuð yfir hundrað þúsund krónur. ALLS 400 ÞÚS. KR. TAP. Formaður FÍH mótmælti skrifum blaðsins, en eitt er víst að veitingahúsrekstur fé- lagsins lagðist niður nokkrum mánuðum síðar. Málið hefur síðan legið í þagnargildi og fyrir þá sök, að enn réðu kommúnistar félaginu. Það var svo ekki fyrr en á árinu 1958, er lýðræðissinnar kom- ast í meirihluta í stiórn félags ins, að málin fara að skýrast og á aðalfundi félagsins nú fyrir nokkru upnlýstist að tapið á þessu veitingahúsa- braski kommúnistanna hafði á aðeins sex mánuðum kostað félagið fiögur hundruð þús- und krónur. Unnlýsti gialdkeri félags- ins þetta á fundinum. Sjóðir félagsins frá 1956 höfðu ekki aðeins verið burrausnir, held- ur höfðu allar tekiur félags- ins 1957 og 1958 farið í skulda greiðslur og enn á félagið ó- greiddar skuldir er nema um liundrað og áttatíu þúsund krónum. Forseti Eslands sendir Danakon- ungi afmælisgjöf í TILEFNI af sextugsafmæli Friðriks Danakonungs hefur forseti íslands auk venjulegra ámaðaróska sent konungi að gjöf bronze-afsteypu af högg- mynd Einars Jónssonar „Út- lagar“. Afsteypan er unn 20 sm á íhæð og stendur á litlum stöpli úr slípuðum’ íslenzkum grá- steini. Amíbassador íslands í Kaup- mannalhJöifn, Stefán Jóhann Stefánsson, mun afhenda koii- ungi afmælisgjöfina í dag. • Hann Þórbergur er 70 j ára í dag. Hér er mynd af j honum 69 ára og 363: daga gömlum. „Litla i Hegga“, sem nú er orðin i stór, stendur fyrir aftan i hann. Helgi Sæmundsson skrifar um liann í tUefni dagsins. AÍlLríXiCí5' síia HiiuuoaitiuiuiiuumiiiiiUMi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.